Raflífeðlisfræði Flashcards

1
Q

Hvað er himnuspenna?

A

Rafhleðslumunur innan og utan frumu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig verður himnuspenna til?

A

Þegar jónir flytjast í gengum frumuhimnuna, styrkhallinn og rafhallinn vinnur á móti hvor öðrum.

T.d. ef að lekagöng fyrir K+ eru sett þá sveimir K+ út úr frumunni því það er meira af K+ innan hennar. En svo þá fer styrkhallinn að taka K+ aftur inn í frumuna þar sem himnan er orðin mínushlaðin að innan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er jafnvægisspenna?

A
  • Spennan yfir frumuhimnuna sem stöðvar (nettó) flutning jónar yfir frumuhimnu
  • Fer eftir styrk jónarinnar innan frumu og utan frumu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverju lýsir Nernst jafna? Af hverju er hún ekki nægilega góð til að
lýsa raunverulegu ástandi frumuhimnu?

A

Nernst jafnan lýstir því hvernig styrkur jóna innan og utan frumu hefur áhrif á jafnvægisspennu þeirrar jónar.

Nernst jafnan gerir ráð fyrir að frumuhimnan hleypi bara einni tegund jónar í gegn. Raunverulegar frumuhimnur eru hins vegar gegndræpar fyrir fleiri en einni jón á sama tíma.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er dæmigerð jafnvægisspenna K+?

A

-90mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er dæmigerð jafnvægisspenna Na+?

A

+60mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er dæmigerð jafnvægisspenna Cl-?

A

-63mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverju lýsir Goldman-Hodgkin-Katz jafnan?

A

Lýsir himnaspennu

  • tekur margar jónir með í reikingum, annað en Nerst jafnan
  • Þær jónir sem hafa meira gegndræpi ráða mest um himnuspennuna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hvíldarspenna? Hvað væri dæmigert gildi?

A

Himnuspennan þegar fruman er í hvíld
-70mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er afskautun?

A

himnuspennan verður minna neikvæð en hvíldarspennan og verður jafnvel jákvæð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er yfirskautun?

A

himnuspennan verður meira neikvæð en hvíldarspennan.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er endurskautun?

A

Það að himnuspennan leiti aftur í átt að hvíldarspennunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða efni er meira af innan frumu?

A
  • K+
  • PO4’3-
  • neikvætt hlaðin prótín
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða efni er meira af utan frumu?

A
  • Na+
  • Cl-
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Af hverju er jafnvægisspennan fyrir Na+ jákvæð?

A

Meira af Na+ úti -> Na+ leitar inn -> Jákvæð spenna byggist upp og hindrar meira innflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Af hverju er jafnvægisspennan fyrir Cl- neikvæð?

A

Meira af Cl- úti -> Cl- leitar inn -> Neikvæð spenna byggist upp og hindrar meira innflæði
(Neikvæð spenna inni í frumu myndi ýta neikvæðri hleðslu Cl- frá sér)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig getur himnuspenna breyst?

A

Jónir ferðast yfir himnuna og breyta hleðslujafnvæginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Gerðir jónaganga

A

* Lek jónagöng (alltaf opin)

* Jónagöng með hliði (gated ion channels)
* Spennustýrð (voltage gated)
* Boðefnastýrð (chemically gated)
* Mekanískt stýrð (mechanically gated)
* Hitastýrð (thermally gated)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvort er styrkur Na+ meiri innan eða utan frumu?

A

Utan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvort er styrkur K+ meiri innan eða utan frumu?

A

Innan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvort er innra byrði frumuhimnu mínushlaðið eða plúshlaðið í hvíld?

A

mínushlaðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Stigspennur (graded potentials)

A

* Misstórar breytingar á himnuspennu
* Dæmi: Breyting úr -70mV í -60mV
er minni stigspenna en
breyting úr -70mV í -50mV

  • Stigspennur geta verið afskautandi (t.d. -70mV í -60mV)
  • Stigspennur geta verið yfirskautandi (t.d. -60mV í -70mV)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hvaða jón ræður mestu um hvíldarspennu í frumu?
Af hverju?

A

K+ vegna þess að gegndræpi frumuhimnu í hvíld er mest fyrir K+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Boðspenna - samantekt

A

Afskautun þarf að ná þröskuldi

Spennustýrð Na+ göng opnast og valda afskautun

Spennustýrð Na+ göng lokast en spennustýrð K+ opnast. Þetta veldur yfirskautun

Spennustýrð K+ göng lokast (spennustýrð Na+ göng enn lokuð)

Lek K+ göng alltaf opin og ráða mestu um hvíldarspennu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Na+ / K+ ATPasi (pumpa)

A
  • Notar 1 stk. ATP til að…
  • …pumpa 3 Na+ út
  • …pumpa 2 K+ inn
  • Nauðsynleg til að viðhalda styrkmun
  • Til lengri tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvernig myndast og ferðast stigspenna ?

A

Jónagöng á frumuhimnu opnast. Plús hlaðnar Na+ streyma inn í frumuna undan rafstyrkhalla sínum. Spennan á svæðinu í kringum jónagöngin hefur breyst.
AFSKAUTUN hefur orðið (stigspenna myndast). Stigspennan dreifist síðan yfir frumuhimnuna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvernig er boðspenna ólík stigspennu?

A

Þær eru stærri en stigspennur, um 100 mV breyting á himnuspennu. Allt eða ekkert, eru alltaf jafn stórar. Fara af stað ef þröskuldi er náð. Ganga hratt um og ferðast langt.
Til að boðspenna myndist þarf þröskuldurinn að vera -60mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er átt við með þröskuldi fyrir boðspennu?

A

Til að boðspenna verði þarf hún að ná þröskuldi, sem er oftast um -50 til -55mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvaða þrenns konar ástandi geta spennustýrð Na+ göng verið í?

A

Lokuð (en geta opnast)
Opin
Lokuð (geta ekki opnast)

30
Q

Hvaða tvenns konar ástandi geta spennustýrð K+ göng verið í?

A

Opin
Lokuð

31
Q

Hvers vegna rýkur himnuspenna upp í + gildi þegar þröskuldi fyrir
boðspennu er náð?

A

Frumuhimnan afskautast, spennustýrð Na+ göng fara að opnast, himnan afskautast meira og það triggerar að fleiri Na+ göng opnist (jákvætt afturkast)
Þessi keðjuverkun nær hámarki við þröskulds spennu

32
Q

Hvaða breytingar valda því að himnuspennan snýr við og stefnir
aftur í mínus eftir að toppi boðspennu er náð?

A

Na+ göng lokast og K+ göng opnast

33
Q

Af hverju fer himnuspennan oft tímabundið rétt niður fyrir
hvíldarspennu í lok boðspennu?

A

Bæði spennustýrð K+ göng og lek K+ göng eru opin

34
Q

Af hverju er Na+ / K+ pumpa nauðsynleg til að taugafrumur geti
haldið áfram að senda boðspennur?

A

Natríum kalíum pumpan er nauðsynleg til að viðhalda styrkmun innan og utan frumu.
Þessi munur á styrk jóna innan og utan frumu gerir það kleift að breyta spennu með því að opna göngin og búa til boðspennu.

35
Q

Bygging taugafrumu

A

Þrír megin hlutar
* Frumubolur (cell body)
* Griplur (dendrites)
* Taugasími (axon)

36
Q

Í hvaða átt í taugafrumu fer boðflutningur

A

Frumubolur -> Griplur -> Taugasími

37
Q

Dæmigerður boðflutningur

A

1a. Boð koma frá öðrum frumum
og (afskautandi) stigspenna
myndast
í griplum
1b. Stigspennur ferðast um griplur
og frumubol
2. Stigspennur ná þröskuldi í
símahól (axon hillock)
Fyrst þar!
3. Boðspennur ferðast eftir taugasíma
(Án þess að deyja út!)

38
Q

Hvar ná stigspennur þröskuldi?

A

Í símahól

39
Q

Símahóll

A

Mikið af spennustýrðum Na+ göngum
Lágur þröskuldur fyrir boðspennu

40
Q

Hvað gerist ef þröskuldi er ekki náð í símahól?

A

Engin boðspenna,
stigspennur deyja út

41
Q

Hvernig flytjast boðspennur eftir
taugasíma? (tvær leiðir)

A
  • Samfelld leiðni (contiguous conduction)
  • Stökkleiðni (saltatory conduction)
42
Q

Samfelld leiðni

A

Myndun boðspennu:

  1. Stigspenna berst frá griplum
    og frumubol yfir í símahól
  2. Þröskuldur næst í símahól
  3. Boðspenna myndast
  4. Nálægt svæði byrjar líka að afskautast
    (straumur eftir himnunni)
  5. Afskautunin nær smám saman þröskuldi
    og boðspenna myndast í þessum himnubút
    og svo koll af kolli eftir símanum

Þegar boðspennan er liðin hjá:

Na+ göng óvirk
Gegndræpi fyrir K+ ræður (hvíldar)spennunni

43
Q

Hvernig endurnýjast boðspennur (myndast aftur og aftur)?

A

Ein boðspenna kemur þeirri næstu af stað
* Allar jafn stórar (ólíkt stigspennu)

44
Q

Af hverju fer boðspennan bara í eina
átt?

A

Óvirk spennustýrð Na+ göng

Eitt af þrenns konar ástandi spennustýrðra Na+ ganga
** * Lokuð og ekki til í að opnast aftur í bili
* Jafnvel þótt himnan afskautist**

Svæðið sem boðspennan var að fara
í gegnum er óvirkt um tíma

* Ekki möguleiki að mynda boðspennu þar
strax aftur

Ákveðinn hluti taugasímans fer í gegnum
eftirfarandi:
1. Boðspenna + ónæmistími
2. Tornæmistími
3. Hvíldarspenna aftur og „eðlileg“ næmni
fyrir nýrri boðspennumyndun

45
Q

Ónæmistími (absolute refractory period)

A

Ekki hægt að mynda aðra boðspennu

45
Q

Tornæmistími (Relative refractory period)

A

**Erfitt en ekki ómögulegt að mynda boðspennu
**

45
Q

Hverju stjórnar ónæmistími?

A

Hámarkstíðni boðspenna
* Ekki hægt að senda boðspennur nema
frumuhimnan hafi „jafnað sig“
* Ónæmistími er misjafn milli taugafrumna

46
Q

Boðspennur: allt-eða-ekkert
fyrirbæri

A

Ef þröskuldi er náð -> Alltaf jafnstór boðspenna

Ef þröskuldi er ekki náð -> Engin boðspenna

47
Q

Hvernig greinum við á milli
sterkra og veikra áreita (viðburða)?

A
  • Tíðni boðspenna breytist (en ekki stærð þeirra)
  • Fjöldi taugafrumna sem nær þröskuldi breytist
48
Q

Taugamót (synapse)

A

Boðflutningur milli frumna

49
Q

Algengasta taugamótið

A

Presynaptísk taugafruma losar taugaboðefni á
postsynaptíska taugafrumu

Oftast:
Taugasími presynaptískrar frumu tengist
griplum eða frumubol postsynaptískrar frumu
* Hver taugafruma getur haft margar tengingar
* T.d. 10.000 og upp í 150.000

50
Q

Örvandi taugaboðefni / örvandi taugamót

A

Sumar taugafrumur losa örvandi taugaboðefni
* Opna + jónagöng og valda afskautun
Afskautunin færir himnuspennuna nær þröskuldi
* En margir „presynaptic“ taugaendar verða að hjálpast að

51
Q

Hamlandi taugaboðefni / taugamót

A

Opna göng fyrir K+ eða Cl- og Yfirskautar frumu sem veldur minni líkum á boðspennu

52
Q

Hvernig svari valda boðefnastýrð jónagöng?

A

Hraðar breytingar í himnuspennu

53
Q

Hvernig svari valda G-prótín tengdir viðtakar fyrir boðefni?

A

Hægari (og fjölbreyttari) svör

54
Q

Hvað ræður hraða taugaboða?

A

leiðsluhraða í taugasíma*
* Sem er 0,7-120m/s eftir vídd taugasíma og mýelín / ekki mýelín

fjölda taugamóta
* um 0,5-1ms töf í hverjum taugamótum

55
Q

Bein rafmagnstenging milli frumna (gatatengi, gap junctions)

A

* Ekki taugaboðefni
* Milli sumra taugafrumna í miðtaugakerfi
* Finnst í stoðfrumum (glia) taugakerfisins
* Í hjartavöðva og sléttum vöðva
* Boðflutningur getur verið í báðar áttir (ekki alltaf)
* Virka mjög hratt

56
Q

Bein tengsl á milli frumna

A

** *Gatatengi**
* Nanopípur
* Tímabundin tengsl yfirborðssameinda

57
Q

Óbein samskipti frumna með boðefnum

A
  • Paracrine / autocrine
    ** * Taugaboðefni**
  • Hormón
  • Taugahormón
58
Q

Hvaða tvær gerðir eru af taugamótum (taugafruma-taugafruma) og hvor er algengari í taugakerfinu?

A

Rafmót og efnamót. Efnamót eru algengari

59
Q

Hvers konar göng opnast í enda presynaptískrar frumu þegar boðspenna nær þangað?

A

Ca2+ göng

60
Q

Hvaða áhrif hefur Ca2+ innstreymi í enda presynaptískrar
taugafrumu?

A

Sérstakt taugaboðefni losnar út á taugamótin

61
Q

Hvaða áhrif hefur taugaboðefni á postsynaptíska taugafrumu?

A

Það binst boðefnastýrðum jónagöngun og opnar þau. Jónir streyma inn í post frumuna -> Boðið búið að berast

62
Q

Hver er munurinn á örvandi og hamlandi taugaboðefnum?

A

Örvandi: Taugafrumur losa taugaboðefni sem hleypa Na+ jónum inn og valda afskautun. Afskautunin færir himnuspennuna nær þröskuldi.
Hamlandi: opna göng fyrir K+ eða Cl-. Færs fjær þröskuldi og fruman yfirskautast.

63
Q

Ákveðið taugaboðefni opnar Na+ göng. Er boðefnið örvandi eða
hamlandi? En taugaboðefni sem opnar K+ göng?

A

Na+ örvandi
K+ hamlandi

64
Q

Hvað losna margar gerðir af taugaboðefnum í hverjum
taugamótum?

A

Eitt

65
Q

Hvers vegna og hvernig er slökkt á virkni taugaboðefna?

A

Slökkt á þeim því annars geta ekki myndast önnur boð
Eru brotin niður, sveima í burtu eða tekin aftur upp í frumuna sem losaði þau

66
Q

Hvað þýðir það að taugaboð (spennur) leggist saman í tíma og
rúmi?

Hvaða gagn er af slíkri samlagningu?

A

Valda samlagningu og boðspennu. Verka á sama tíma.

Margar upplýsingar í einu. Þurfum að bregðast rétt við.

67
Q

Hvað er samleitni boða?

A

Mörg boð á eina frumu

68
Q

Hvað er uppskipting/fráleitni boða?

A

Ein fruma sendir boð á margar frumur