Taugakerfið spurningar Flashcards
(43 cards)
Í hvaða þrjá megin hluta skiptist hjarni (cerebrum)?
Blöð (lobes), heilabotnskjarna (basal ganglion) og randkerfi (limbic system)
Hver er í grófum dráttum munur á hlutverki MTK og ÚTK ?
Miðtaugakerfi
Heili og mæna
„Tölvan”
Úrvinnsla upplýsinga, hugsun o.s.frv.
Boð inn og út
Úttaugakerfi
Taugar til og frá miðtaugakerfi
„Vírarnir” til og frá „tölvunni”
Aðlæg boð eru boð sem koma frá úttaugakerfinu inn í miðtaugakerfið
Frálæg boð eru þau boð sem eru send frá miðtaugakerfinu.
Hvað eru aðlæg og frálæg boð? Eru þau flutt um MTK eða ÚTK ?
Upplýsingar um það sem er að gerast í umhverfinu fara frá skynnema til aðlægra taugafrumna. Aðlægu taugafrumurnar flytja svo boðin inn í miðtaugakerfið.
En boð sem fara frá miðtaugakerfi kallast frálæg boð (efferent)
Hver er munurinn á autonomic og somatic taugakerfi (og hver eru íslensku heitin á þessum kerfum)?
Autonomic (sjálfvirka taugakerfið), er sá hluti taugakerfisins sem stýrir ómeðvituðum aðgerðum, s.s. sléttum vöðvum, hjartavöðva og inn- og útkirtlum. Tekur við boðum frá miðtaugakerfinu og stýrir hlutum án þess að vilji eða hugsanir komi beint að því
Somatic (viljastýrða taugakerfið), sá hluti taugakerfis sem hægt er að stjórna með vilja. Stýrir t.d. beinagrindarvöðvum
Í hvaða tvo hluta skiptist autonomic taugakerfið ? (sjálfvirka)
Sympatískt (driftaugakerfi)
Parasympatískt (seftaugakerfi)
Af hverju eru millitaugafrumur merkilegar / mikilvægar ?
Um 99% allra taugafrumna. Þær eru innan miðtaugakerfisins og taka við boðum frá skyntaugafrumum (úttaugakerfi). Sjá um úrvinnslu boða og senda boð út um allt.
Þær eru grunnurinn að allri starfsemi miðtaugakerfisins
Hvaða fjórar gerðir stoðfrumna eru í MTK ?
Astrocytar
Oligodendrocytar
Schwann frumur
Microglia.
Á hvaða fjóra vegu er heilinn varinn ?
Bein í höfuðkúpu
Þrjár heilahimnur
Heila- og mænuvökvi
Blóð-heila þröskuldur
Hvað heita heilahimnunar og hvernig raðast þær ?
Yst til innst
Dura mater (er þykkust)
Arachnoid mater (í miðjunni)
Subarachnoid space (margar stórar æðar liggja og heila- og mænuvökvinn er)
Pia mater (alveg límd við heilann og er örþunn)
Hvert er hlutverk heila- og mænuvökva ?
Sér um flutning næringar og úrgangsefna til og frá MTK
Er hluti af blóðheilavegg sem ver MTK fyrir ýmsum efnum og sýklum
Hvert er hlutverk blóð-heila þröskuldar ?
Blóðheilaþröskuldurinn er síðasta lagið sem ver heilann og er hagnýt fyrirstaða á milli heilavökvans og blóðsins. Þetta er þétttengt háræðanet, um 400 mílur af háræðum, sem kemur í veg fyrir að skaðleg efni komist að heilanum, svo sem bakteríur og sýklar. Þær eru þess vegna mjög valgegndræpar.
Svæði í heilanum sem er ekki stýrt af blóðheilaþröskuldinum er vomiting center.
Af hverju þolir heilinn illa blóðþurrð ?
Heilinn er mjög orkukræfur og getur ekki framleitt orku án súrefnis. Hann notar nánast eingöngu glúkósa, en getur ekki myndað hann sjálfur. Því er heilinn mjög háður stöðugu blóðflæði af glúkósa og súrefni
Hvaða fjögur blöð (x2) innheldur hjarni?
frontal lobe - tilfinningastjórnun, skipulag og rökhugsun
parietal lobe - samþætting skynupplýsinga t.d. snertingu, hitastig, þrýsting og sársauka.
temporal lobe - úrvinnsla skynupplýsinga, sérstaklega mikilvægt fyrir heyrn, myndun minninga og að þekkja tungumál
occipital lobe - Höfuðstöð fyrir úrvinnslu sjónar. Primary visual cortex.
Hvað er grátt efni í heila?
Gráa efnið bendir til mikils fjölda
frumubola og tengsla milli fruma
Hvað er hvítt efni í heila?
Hvíta efnið skapast af mýelíni, sem er fituefni og er notað til að einangra taugasíma sem eru að
bera boð langar leiðir
Hafa fingur (hlutfallslega) litla eða mikla samsvörun í
skynberki?
?
Hafa fingur (hlutfallslega) litla eða mikla samsvörun í **frumhreyfiberki?
?
Maður fær heilablóðfall. Hann getur talað en það sem
hann segir er samhengislaust. Hvort er líklegra að Broca eða Wernicke svæðið hafi orðið fyrir skemmdum?
Wernicke svæðið sér um skilning. Á þessu svæði ákveðum við hvað við ætlum að segja.
Hvaða hluti heilabarkar (cerebral cortex) er helst tengdur við m.a.
persónuleika og rökhugsun?
Frontal lobe í hjarna (cerebrum).
Hvaða hlutverk hafa heilabotnskjarnar (basal ganglia)?
Stjórn hreyfinga. Þetta er svæðið sem bilar við Parkinsons.
Hvaða hlutverk hefur stúka (thalamus)?
Tekur við nær öllum boðum sem
koma til heilans. Pósthúsið
Hvaða hlutverk hefur undirstúka (hypothalamus) ?
Stjórnstöð fyrir mörg mikilvæg
ferli svo sem hungur, þorsta, hita,
æxlun og fleira. Tengist mjög
ósjálfráða kerfinu og einnig
hormónaframleiðslu líkamans
The Diencephalon Contains the
Centers for Homeostasis
Hvaða hlutverk hefur randkerfi (limbic system)?
- Ýmis grundvallar hegðunarmynstur / viðbrögð / skap
- Verðlaun og refsing
- Drifkraftur
- Fíkn
- Þunglyndi
Nefnið þrjár grunntegundir minnis? Hvað einkennir hverja tegund?
- Skammtímaminni - Sekúndur til klukkustundir
- Langtímaminni - Dagar til ár
-
Vinnsluminni
◦ Upplýsingar geymdar tímabundið meðan unnið er með þær
◦ Upplýsingar úr skammtíma- og langtímaminni