Hormón Flashcards

1
Q

Stýrikerfi líkamans

A

Taugastjórnun

Homónastýrikerfi

Local stjórnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Annað helsta stýrikerfi líkamans

A

Hormónakerfið (hormón og innkirtlar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hormón og innkirtlar samanstanda af

A

kirtlum og líffærum sem seyta hormónum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hormón

A

kemísk efni sem seytuð af frumum út í utanfrumuvökva og berast með blóði (bundin/óbundin) til markfruma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Autocrine

A

efni sem hafa áhrif á sömu frumur og seyta þeim

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Paracrine

A

efni sem hafa áhrif svæðisbundið, hafa áhrif á nærliggjandi frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Teljast Autocrine og Paracrine sem hormón?

A

Nei - hormón ferðast langar leiðir til að hafa áhrif á markfrumur/liffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hormón - hafa áhrif

A
  • Stjórnun efnaskipta annarra fruma
  • Virkni þeirra getur gert vart við sig eftir nokkrar mínútur til klst
  • Hafa langvarandi áhrif
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Útkirtlar

A

losa afurð sína á yfirborð líkamans (t.d. sviti) eða inn í annað líffæri (meltingarkerfið) gegnum sérstök göng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Innkirtlar

A

seyta hormónum beint inn í blóðrásina

hafa ekki göng

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Einn Innkirtill getur í sumum tilfellum losað fleiri en eitt hormón - Bris

A

Glúkagon og Insúlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hormón losuð frá ákveðnum innkirtli getur verið losað frá öðrum frumum - kallast

A

taugaboðefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Taugaboðefni - Hormón losuð frá ákveðnum innkirtli getur verið losað frá öðrum frumum: Dæmi

A

Somatostatin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Efnaflokkar hormóna

A
  • Amine
  • Peptíð
  • Stera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Amine hormón

A

Thyroid hormón - T4 og T3

Catecholamine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Thyroid hormón T4 og T3

A

Innihalda joð (I)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Catecholamine

A

seytt frá nýrnahettumergi Adrenalín, og undirstúku, Noradrenalín og Dópamín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Peptíð hormón

A

Langflest hormón tilheyra þessum flokki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Stera hormón

A

Fituefni myndaðir af kólesteról í nýrnahettuberki, kynkirtlum og legköku á meðgöngu

Nýrnahetturbörkur framleiðir: Aldosterone, Cortisol, DHEA og androstenedione

Eggjastokkar framleiða estradiol og progesterone og eistun testosterone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Nýrnahetturbörkur framleiðir

A

Aldosterone

Cortisol

DHEA

Androstenedione

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Eggjastokkar framleiða

A

estradiol og progesterone

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Stera hormón - Nýrnahettubörkur myndar

A
  1. Aldosterone (mineralocorticoid)
  2. Cortisol (glucocorticoid)
  3. Corticosterone (glucocorticoid)
  4. Dehydrepiandrosterone og androstenedione
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Aldosterone

A

meðhöndlun nýrna á Na+. K+, H+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Cortisol

A

glúkósaaefnaskipti og streituviðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Corticosterone
glúkósaefnaskipti
26
Dehydroepiandrosterone og androstenedione
eru androgen
27
Androgen
kynhormon
28
Nýrnahettumergurinn framleiðir
adrenalín
29
Nýrnahettubörkur hefur 3 lög
- Zona glomerulosa - Zona fasciculata - Zona reticularis
30
Zona glomerulosa - mineralocorticoids
aldosterone
31
Zona fasciculata - glucocortocoids
cortisol
32
Zona reticualris - gonadocortocoids
kynhormón
33
Flutningur hormóna í blóði
1. Peptíð og katekólamín 2. Steranir + thyroid hormón 3. Frítt hormón + pl. prót. horm-prot. complex
34
Peptíð og katekólamín
vatnsleysnaleg og berast uppleyst
35
Sterarnir + thyroid hormón
illeysanlegir í plasma - ferðast bundir við plasmaprótein - jafnvægi
36
Frítt hormón + plasma prótein hormón-prótein complex (eff plasma conc <<< total plasma)
Þessi hormón sem eru bundin, oft ákveðin og sérhæfð prótein Thyroid getur haft áhrif á niðurbrot og útskilnað Ef með stera og skjaldkirtilshormón sem eru bundið plasma prótein þá tekur það lengri tíma að ferðast og skiljast út og brjóta niður (heldur en þau sem eru vatnsleysanleg
37
Thyroid getur haft áhrif á
niðurbrot og útskilnað
38
Ef með stera og skjaldkirtilshormón sem eru bundið plasma prótein
þá tekur það lengri tíma að ferðast og skiljast út og brjóta niður (heldur en þau sem eru vatnsleysanleg
39
Verkan hormóna - Viðtakar
1. Flestir viðtakar fyrir stera og thyroid hormónin eru inn í frumunni alveg inn í kjarna frumunnar 2. Viðtakar fyrir peptíð hormón og katekólamíð eru á frumuhimnunni
40
Flestir viðtakar fyrir stera og thyroid hormónin eru
inn í frumunni alveg inn í kjarna frumunnar
41
Viðtakar fyrir peptíð hormón og katekólamíð eru
á frumuhimnunni
42
Hormón geta einnig haft áhrif á viðtaka fyrir sig sjálf svo og fyrir önnur hormón
progesteron -> estrógen viðtökum í legi fækkar -> minnka áhrif estrógens á leg Thyroid hormón -> fleiri viðtakar fyrir Adrenalini í hjarta (β1) (Ofvirkni í skjaldkirtli => aukið næmi fyrir Adrenalín)
43
Plasmastyrkur hormóna háður
seytun og hraða niðurbrots og útskilnaðar
44
Lifur og nýru
sjá um að fjarlægja hormóna úr plasma
45
Niðurbrot um - Lifur eða nýra?
Lifur
46
Útskilnaðir um - Lifur eða nýra?
Nýra
47
Peptíð hormón og katekólamíð eru fjarlægð
hratt úr blóði
48
Sterar og Thyroid hormón koma hægt vegna
bindingar við plasma prótein
49
Útskilnaður nýrna
oft í beinu hlutfalli við seytun
50
Styrkur hormóna í þvagi er oft notaður sem
mælikvarði á losun
51
(Efnaskipti) Metabolismi hormóna ekki bara inactivering (óvirkjun) heldur einnig
activering (virkjun)
52
metabolismi hormóna ekki bara inactivering heldur einnig activering:
a) T4 -> T3 b) testósteróne -> dihydrotestósteróne Einnig: Hormón1 hefur sín áhrif, síðan klofið í: brot a -> áhrif brot b -> önnur áhrif Allt eru áhrif hormóns 1 (háð)
53
Sveiflur í þéttni ýmissa hormóna eru/geta verið vegna
- Dægursveiflna - Púlsatífar framleiðslu - Mánaðarsveiflna
54
Sveiflur oft tengt svefni
d. vaxtarhormón
55
Sveiflur tengt dægursveiflum í taugavirkni sem hefur áhrif á
seytun
56
Jákvæð afturvirkni (positive feedback) - Tíðahringurinn
estrogen losað frá eggjastokkum - eykur losun GnRH magn - eykur losun LH - eykur losun estrogen frá eggjastokkum þar til egglos verður
57
Jákvæð afturvirkni (positive feedback) - Hríðir og Fæðing
þrýstingur barns á legháls veldur örvun tauga sem auka losun oxytocin - legið dregst saman - barnið nær leghálsi, meiri þrýstingur - eykur losun oxytocin - ferlið heldur áfram þar til barnið er fætt
58
Jákvæð afturvirkni (positive feedback) - Melting
fæða kemur í maga - pepsinogen umbreytt í pepsin - fæða melting hefst - meira pepsinogen umbreytt í pepsin þar til fæðan er full melt
59
Neikvæð afturvirkni (Negative feed-back) - Humoral
magn hormóns eða næringarefnis í plasma sem hormónið stjórnar
60
Neikvæð afturvirkni (Negative feed-back) - Hormónal
eitt eða fleiri hormón stjórna seytun ákveðins hormóns
61
Neikvæð afturvirkni (Negative feed-back) - Neuronal
Taugaboð frá ósjálfráða taugakerfinu á innkirtla ákvarða seytun margra hormóna
62
Humoral feed-back
Minna kalk í blóði => hækkun á parathyroid hormón => hækkun kalks í blóði
63
Hormóna feed-back
Undirstúka - framhluti heiladinguls - önnur innkirtla líffæri
64
Neuronal feed-back
Akút streita => Hækkun á SNS virkni (preganglíóniska) sem fer beint að hafa áhrif á nýrnahettumerg => meiri seytun noradrenalin og adrenalíni (gerist þegar við erum stressuð)
65
Undirstúka (Hypothalamus) er hluti af taugakerfinu og telst því vera neuroendokrint liffæri
Heiladingull (Pituitary) Skjaldkirtill (Thyroid) Nýrnahettur (Adrenal glands) Heilaköngull (Pineal) Thymus (T-frumur) Bris (Pancreas) Kynkirtlar (Gonads)
66
Undirstúka - Stjórnar (Reglerar)
1. Sympatískum og parasympatískum taugakjörnum í mænukylfu og mænu 2. Hormónaseytingu frá undirstúku
67
Undirstúka - stjórnar starfsemi
Hjarta og æðakerfi öndun hitastjórnun inntöku fæðu og vökva
68
Undirstúkan
er yfirstjórn og sambandsmiðstöð streitu, það er vegna stjórnunar undirstúku á ósjálfráða taugakerfinu og hormónakerfinu sem einkenni streitu koma fram...
69
Heiladingull
hangir neðan úr heilanum umlukinn beini tengist hypothalamus með stilk
70
Heiladingull skiptist í 2
- Framhluta - Afturhluta
71
Framhluti heiladinguls
Adenohyophysis (Kirtildingull). Hann er af ectodermal uppruna og er undir áhrifum örvandi og bælandi hormóna frá undirstúku (áhrifinum er miðlað um portal æðakerfið í heiladingli)
72
Afturhluti heiladinguls
Neurohypophysis (Taugadingull). Er af taugavefsuppruna og fær boð sín frá taugaendum sem koma frá undirstúku.
73
Myndast 6 hormón í framhluta heiladinguls
ACTH FSH LH TSH Vaxtarhormón (GH) Prólaktín
74
ACTH FSH LH TSH
hafa áhrif á önnur innkirtla líffæri
75
Vaxtarhormón (GH) og Prólaktín
hafa áhrif beint á frumur ýmissa líffæra
76
TRH
örvar TSH => Skjaldkirtill
77
CRH
örvar ACTH => Nýrnahettubörkur
78
GnRH
örvar LH og FSH => Kynkirtlar
79
GHRH
örvar GH => lifur og aðrir vefir
80
Dópamín
minnkar Prólaktín => Brjóst og aðrir vefir
81
Afturhluti heiladinguls er uppbyggður af
taugafrumum
82
Afturhluti heiladinguls - 2 hormón framleidd sem fara beint úr taugaendum út í blóðrásina
- Arginin-Vasopressin (antidiuretic hormone = ADH) - Oxytocin
83
Arginin-Vasopressin (antidiuretic hormone = ADH) og Oxytocin
bæði peptíð sem eru 9 amínósýrur að lengd og er aðeins munur á tveimur amínósýrum á milli þeirra.
84
Þættir sem örva seytun ADH
Hækkað osmólalitet Minnkað blóðrúmmál Stress, ógleði (Seytun í sjúkdómnum diabetes insipidus)
85
Áhrif Oxytocins
- Vöðvasamdrætti legs (fæðingu t.d.) - Örvar mjólkurtæmingu úr brjósti með því að hafa áhrif á vöðvafrumur brjóstganga við brjóstagjöf
86
Seytun losunarhormóna frá undirstúku er undir áhrifum
tauga og hormóna sem stjórna framleiðslu þeirra
87
Í hverju þriggja hormóna kerfi getur
a. Þriðja hormónið haft neikvæða afturvirkni á annaðhvort seytun undirstúku / heiladinguls. Löng keðja b. Framhluta heiladingulshormónið getur haft neikvæða afturvirkni á seytun síns losunarhormíns frá undirstúku. Stutt keðja c. Hormín sem eru utan þriggja hormónakerfisins geta líka haft áhrif á losun undirstúku og heiladinguls hormóna í kerfinu
88
T4
forhormón og seytir skjaldkirtillinn aðallega T4
89
T3
virka from hormónsins, en það myndast við að frumur breyta T4 í T3, en seyting T3 í blóð er frá lifur og nýrum
90
Seyting T3 í blóð er frá
lifur og nýrum
91
T3 myndast við að
frumur breyta T4 í T3
92
Thyroid stimulating hormone (TSH) frá framhlua heiladinguls stjórnar seytun
skjaldkirtilshormóna
93
TSH seytun er örvuð af
thyrotrophin releasing hormone (TRH) frá undirstúku
94
Þegar T4 og T3 eykst þá
hefur það neikvæða afturvirkni á framhluta heiladinguls og undirstúku, svo að minni seytun verður á TRH og TSH.
95
Þegar T4 og T3 eykst þá hefur það neikvæða afturvirkni á framhluta heiladinguls og undirstúku, svo að minni seytun verður á
TRH og TSH
96
TSH seytun er hindruð af
- somatostatini - hækkandi styrk glucocorticoíða - hækkandi styrk kynhormóna (estrogen og prógesterón) - mjög mikið hækkuðum joðstyrki í blóði
97
Vanvirkur skjaldkirtill
-Máttleysi og þreyta -Kuldaóþol -Þyngdaraukning -Þurr og gróf húð og hár -Hás rödd -Hæg slökun á vöðvum og reflexum -Hægðaregða, depurð
98
Ofvirkur skjaldkirtill
-Þyndartap þrátt fyrir ríkulega fæðuneyslu -Sviti og hitaóþol -Þreyta -Hraður hjartsláttur, palpitationir og atrial fibrillation -Óróleiki og tremor -Vöðvaslappleiki -Angina og hjartabilun -Niðurgangur -Oligomenorrhea og minnkuð frjósemi -Skjaldkirtilsstækku