Blóðrásarkerfið Flashcards

1
Q

Blóðrásarferlið

A

Hjarta -> Slagæðar -> Slagæðingar -> Háræðar -> Bláæðlingar -> Bláæðar -> Efri hjarta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hlutverk blóðrásar

A

stjórna varmaflutningi

koltvísýringur og úrgangsefni flutt burt

boðflutningur (hormón)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Æðakerfið - Hliðtengt

A

blóð flæðir inn í hvert líffæri á sama tíma

(meltingarkerfið fær 21% blóð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Blóðflæði til lungana er jafn mikið

A

á hverri tímaeiningu rennur ca jafnmikið blóð um lungun og rennur um öll hin líffærin samanlagt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Munurinn á krafti blóðs, hægri og vinstri helmings líkamans

A

Minni kraftur frá hægri helmingnum

ostyttri leið = > þarf minni kraft og mótstaða og viðnám er minni í hægri helmingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Viðhald á blóði - Nýrun, meltingarvegurinn og húðin

A

þurfa ekki svona mikið blóðflæði til að lifa af, má minnka = má minnka t.d. í flight og fight

hjálpa við að viðhalda efnasamsetningu blóðs og að halda því passlega heitu

fá „umframblóðflæði”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þrýstingsmunur skiptir máli en ekki

A

þrýstingurinn sjálfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Megin stjórnun blóðflæðis

A

slagæðlingar geta breytt vídd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað tengt blóðflæðinu hefur mest áhrif?

A

Vídd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Slagæðar - Hlutverk

A

Fyrsti hluti af flutningi frá hjarta

Geyma þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Slagæðar - Bandvefur inniheldur

A

elastín (teygjanleiki) og kollagen (styrkur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Geyma þrýsting

A

Slagæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Blóðþrýstingur (þrýstingur í slagæðum)

A

· Meðtaltal þrýstingurinn er ekki bara hreint meðaltal af sys og dia (120/80) = 93 = toppurinn er ekki jafn og botninn - erum lengur nær neðri mörkum en efri -> neðri mörk 2falt meira vægi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Slagæðar geyma þrýsting

A

· Sleglar hjartans dragast saman og pumpa út blóð = þenjast slagæðarnar út (elastínið gerir þær teygjanlegar).

· Hjartað slakar á = skreppa æðarnar saman og ýta þar með á eftir blóðinu.

· = alltaf flæðir blóð í slagæðlingana (arterioles) og inn í háræðakerfið

· Stórar slagæða (t.d. ósæðin) : fær gusu af þrýstingi (blóði) frá vinstri slegli og tútnar út, svo slakar slegillinn á (fer í 0) - og þá slaknar líka á þrýstingi í ósæðinni en tæmist ekki neðar en 80 mm Hg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Púlsþrýstingur

A

munur á neðri og hærri mörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Megin mótstaðan í kerfinu

A

Slagæðlingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hlutverk Slagæðlinga

A
  • Megin mótstaðan í kerfinu
  • Stýring á Blóðþrýstingi og blóðflæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Í slagæðlingum er lítið af elastíni

A

meira af sléttum vöðva - ítaugaður af sympatískum taugafrumum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvernig stýra slagæðlingar mótstöðu/flæði ?

A
  • Víkkun => Meira flæði
  • Þrenging => Minna flæði

Radiusinn er aðalmálið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Grunntónn (tone) í slagæðlingum: (grunnspenna)

A

ekki alveg slakir í hvíld

þeirra 0 ástand er samdráttur

Alltaf smá spenna - dregst saman sjálfur og sympatíska kerfið (noradrenalín)

Getur breytt í báðar áttir, - slökun (auka blóðflæði) og samdráttur (minna blóðflæði)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað stýrir vídd slagæðlinga?

A
  • Innri stýring
  • Ytri stýring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Innri stýring slagæðlinga

A

dreifing blóðflæðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Ytri stýring slagæðlinga

A

stjórn blóðþrýstings

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Slagæðlingar - Innri stýring: Stýring hvað fer mikið í hvaða líffæri

A

(Slagæðar geta stýrt mótstöðunni) - geta stýrt hversu mikið blóðflæði

Ef vöðvi vinnur mikið - slagæðlingar víkka æðar = meira blóðflæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Innri stýring - Þrenging á slagæðlingi vegna
- Myogenic stjórn - O2 -CO2 - Endothelin - Kuldi
26
Innri stýring - Víkkun á slagæðlinga vegna
- Myogenic stjórn - O2 - CO2 - NO - Histamín - Hiti
27
Innri stýring á vídd slagæðlinga: Breyting á efnaumhverfi
- Aukin virkni vefs/aukin efnaskipti => víkkun slagæðlinga - O2 - LÆKKAR (við meiri efnaskipti minnkar O2) - CO2 - HÆKKAR - Sýra (HCO3 og mjólkursýra) - HÆKKAR (vegna loftfirrða efnaskipta) - K+ utan frumu - HÆKKAR (því Na/K ATPasi pumpar K aftur inn þegar er mikið að gera) - Osmólar styrkur - Hækkar - Adenósínlosun - HÆKKA (sérstaklega mikilvægt í hjarta og víkkar kransæðar hjartans þegar vinnuálag hjartans eykst)
28
Innri stjórn slagæðlinga - Æðaþekja
- Milliliður - NO (víkkar) - Endothelin (þrengir) - VEGF -> ýtir undir nýmyndun æða
29
Slagæðlingar - Milliliður
breytingar á styrk efna => Æðaþekja losar efni => Áhrif á sléttar vöðvafrumur í æð
30
Histamín: hluti af innri stjórn slagæðlinga
Losun: áverkar, ofnæmisviðbragð, úr sérstökum frumum í bandvef/sumum hvítum blóðkornum Verkun - víkkar slagæðlinga (roði)
31
Myogenic stjórnun : innri stjórnun - vídd slagæðlinga : Breyting á þrýstingi
Ef meiri BÞ inn í eh slagæðlingi (þá vill hann strekkjast í sundur) => Meiri strekkt á slagæðlingi => Slagæðlingur streitist á móti -> ef strekkt á slagæðlingi = þá strekkja þeir á móti ef þrýstingur eykst þá aukum við viðnámið aftur Ef þrýstingur hækkar þá veldur það hækkun á flæði = slagæðlingar streitast á móti og minnka blóðflæðið, staðbundið
32
Sjálfvirk stjórnun („autoregulation")
· Blóðflæði haldið passlegu - samspil myogenic og metabolic (efna) stjórnunar · Mjög gott í heila (er engin ytri stjórnun í heila)
33
Skerspenna (shear stress)
blóðið nuddist í vegginn í æðinni - losnar NO sem víkkar æðina
34
Staðbundinn hiti/kuldi : partur af innri stjórnun
· Hiti víkkar slagæðlingar · Kuldi þrengir
35
Ytri stjórnun á vídd slagæðlinga: um allan líkamann (staðin fyrir staðbundið)
- Taugar -> sympatíska kerfið mikilvægast - Hormón - Víðtæk áhrif -> áhrif á slagæðlinga víða í líkamanum á sama tíma - Stjórnun á blóðþrýstingi - Ytri stjórn hefur áhrif á slagæðlinga víðar í einu (mörgum líffærum) og breytir þannig BÞ meira í kerfinu í heild. - BÞ í slagæðum (frá hjarta) ræðst af stórum hluta af mótstöðunni í æðakerfinu og sú mótstaða stjórnast að stórum hluta af ytri stjórnuns
36
TPR = heildarviðnám í æðakerfinu - Stýrt með
ytri stjórnun á vídd slagæðlinga , sú stýring stýrir MAP
37
MAP = CO*TPR
Meðaltalsslagæðaþrýstingur = Útflæði hjartans * Heildarviðnám í æðakerfinu
38
Af hverju að búa til mótstöðu og þrýsting ?
Getum skúrfað frá ef þrýstingur í slagæðakerfinu eftir þörfum
39
Grunntónn í slagæðlingum
· Samdráttur vegna sympatískra áhrifa (ekki í heila) · Myndar mótstöðu · Myndar þrýstingsmun yfir kerfið í heild
40
Ytri stjórn á vídd slagæðlinga
- Taugakerfið og hormón - Noradrenalín frá sympatískum taugafrumum - Noradrenalín og adrenalín frá nýrnahettum - Vasopressín og angíótensín 2
41
Noradrenalín frá sympatískum taugafrumum
Alpha-1 adrenergir viðtakar á slagæðlingum - ef noradrenalín tengist alpha 1 =verður samdráttur
42
Noradrenalín og adrenalín frá nýrnahettum
- Noradrenalín + alpha 1 = samdráttur (þrengir) - Adrenalín + beta 2 = víkkun
43
Alpha-1
meltingarfærum eða fleirum stöðum
44
Beta 2
í vöðvum (og í berkjum)
45
Vasopressín og angíótensín 2
hormón - þrengja æðar (meira til lang tíma): - Hormón - Vökva og saltbúskapur (nýru) - Æðasamdráttur (t.d. við blæðingu)
46
Slagæðlingar í heila ekki með alpha 1 viðtaka
· Noradrenalín frá sympatískum taugum dregur slagæðlinga ekki saman - ekki ytri stjórnun · Fellur þá ekki bþ til heilans og blóðflæðið með? = Nei
47
Stærsti hluti flutnings milli blóðs og vefs
Háræðar
48
Háræðar eru sérhæfðar
til að auðvelda flutning efna úr blóði yfir í vef (og öfugt). - Háræðakerfið er miklu afkastameira heldur en hinar æðagerðinar með flutning.
49
Af hverju virkar háræðakerfið svona vel ?
- Efni flutt með að mestu leyti með sveimi/dreifing - Sveimalengdin er lítið - Mjög mikið yfirborðsflatarmál - Blóð flæðir hægt - mikill tími
50
Hvers vegna flæðir blóð hægt um háræðar ?
Þverskurðarflatarmálið er gríðarlegt
51
Viðnámið er mest í
Slagæðlingum
52
Mismunandi gegndræpi háræða
- Þétttengsli (tight junctions) í háræðum heila - „Venjulegt" gegndræpi - Gluggar á æðaþekjufrumum - Ósamfelldar háræðar
53
Blóðflæði stýrt um
háræðar
54
Tvenns konar stjórnun á staðbundnu blóðflæði
- vídd slagæðlinga - Hlutfall opinna/lokaðra háræða
55
Efni úr blóði -> í millifrumuvökva (fara ekki beint inn í frumuna) -> inn í frumur
Oftast auðvelt fyrir efni að komast úr blóði og yfir í millifrumuvökvann. - Oftast passívur flutningur (sveim) Hvað vantar í millifrumuvökvann sem er í blóðvökvanum? - Plasma prótein Þegar förum inn í frumurnar þá getur verið meiri stjórnun á því - Annaðhvort passívur eða aktívur flutningur (sveim) - Meiri stjornun frá millifrumuvökva og inn í frumurnar
56
Sveim
- Glúkósi inn í blóðvökvanum - sveimar út úr blóðvökvi inn í frumuna - meiri glúkósi fyrir utan - Mikið súrefni í blóðvökvanum - sveimur inn í frumuna - Öfugt með CO2 - verið að búa til CO2 í vefnum - sveimar í gegnum millifrumuvökvann og inn í blóðvökva/plasma
57
Hlutverk vökvaflæðis yfir háræðaveggi
Ef blóðþrýstingurinn fellur sem fer inn = vökva og osmótískur fellur = millifrumuvökvinn er að fara í blóðið Ef Blóðþrýstingur vex = Blóðvökvi fer í millifrumuvökva. síast blóðið, meira í millifrumuvökva Blóðvökvi <-> Millifrumuvökva Vökvaflæði sér um lítinn hluta af flutningi uppleystra efna - mestallt flutt með sveimi
58
Sogæðar
- Skila vökva í blóðið - Varnir gegn sjúkdómum - Flutningur fitu frá meltingarvegi - Skila prótínum aftur í blóðið
59
Hlutverk bláæða
- Blóð til baka til hjarta - Geyma blóð
60
Bláæðar
Víðar æðar, mikið rúmmál, teygjast án þess að streitast mikið á móti (ólíkt slagæðum) 64% blóð í bláæðum
61
Hvað hefur áhrif á bláæðaflæði til hjarta?
- Sympatísk örvun sléttra vöðvafrumna í bláæðum - Beinagrindarvöðvar í nágrenni bláæða - Bláæðarlokur - Undirþrýstingur vegna öndunarhreyfingar - Undirþrýstingur í hjarta
62
Of lágur BÞ
Ekki nóg blóðflæði til heila
63
Of hágur BÞ
•Of mikil vinna fyrir hjartað •Hætta á skemmdum á æðakerfi
64
Stjórnun blóðþrýstings - Bláæðar
- Þrýstingsnemar - Skammtímastilling - Langtímastilling
65
Þrýstingsnemar
nema þrýsting
66
Skammtímastilling
•Tekur sekúndur að virka •Stilling á CO og TPR •Miðlað með áhrifum sjálfvirka taugakerfisins á hjarta og æðakerfi
67
Langtímastilling
•Tekur mínútur og upp í daga að virka •Blóðrúmmál stillt (áhrif á CO) •Salt og vatnsbúskapur •Þorsti og þvaglát
68
Viðbragðsbogi fyrir blóðþrýstingsstjórnun (baroreceptor reflex)
- Þrýstingsnemi nemur breytingu á þrýstingi (baroreceptor reflex) - Boð til heilastofns (medulla) - Úrvinnsla og boð send út með sjálfvirka taugakerfinu - Hlutfall sympatískra/parasympatískra örvunar breytist Unnið á móti upphaflegu blóðþrýstingsbreytingunni
69
Ef það er hækkaður BÞ , hvað viljum við gera ?
senda meira af parasympatísk boð, myndi minnka hjartsláttartíðnina, útflæði minnkar og minnkar slagrúmmálið, ytri stjórn = víkkun á æðum
70
Viðbragð við lækkuðum bþ
sympatísk auka, draga saman æðar, eykur allt nema lækka parasympatíksa kerfið
71
Parasympatísk áhrif á bþ
hefur áhrif á hjartað eða hjartsláttartíðnina , það er SA hnúturinn, hefur áhrif á gáttirnar. Lækkar hjartslátt (heart rate), sem lækkar cardiac output sem lækkar bþ
72
Aðrir viðbragðsbogar / ferli sem hafa áhrif á blóðþrýsting
•Rúmmálsnemar og osmónemar •Efnanemar fyrir lágan súrefnisþrýsting / lágt pH •Ákveðin hegðun / tilfinningar sem stjórnað er af heilaberki og hypothalamus •Stjórnun undirstúku á slagæðlingum •Viðbrögð við áreynslu