10_PCOS Flashcards
(40 cards)
rotterdam skilgr? (3)
2 af 3 og útilokun á öðru
1) >35 daga tíðahringur
2) klínísk eða merki hyperandrogenisma í blóði
3) PCO eggjastokkar við ómun
algengi PCOS?
5-15%
hversu algengt er hirsutism hjá þeim sem hafa PCO og oligomenorrheu?
> 60%
lýsa hárvextinum í PCOS?
Gróf og dökk hár centralt (ekki t.d. ef á handleggjunum)
hver er algengasta ástæða egglostruflana?
PCOS
hver er algengasta ástæða ófrjósemi kvenna?
egglostruflanir (endometriosa er líka algengt)
einkenni hyperandrogenisma? (3)
1) hirsutism
2) acne
3) androgen alopecia
pathogenesis í PCOS?
ákv erfðaþáttur veldur því að insulin og insulin-like growth factor I hækkar sem oförvar eggjastokka (theca frumur) til að framleiða androgen
hvaða áhrif hefur IGF-1 á hirsutismann í PCOS?
IGF-1 örvar 5-alfa reductasa virkni sem eykur á hirsutisma
hvaða hormón hækka í hyperandrogenisma? (4)
1) testosterone
2) androstenedione
3) LH
4) ovarian androgens
hvaða frumur framleiða androgen í eggjastokkum?
theca frumur
hvað gerist við androgen í eggjastokkum? (2)
1) androgen aromatiserast í estrogen í granulosafrumum
2) en við ákv styrk androgena færist framleiðslan úr aromatiseringu yfir í 5-alfa reduction og 5-alfa androgen verða til
hvað er gagn að því að við ákv styrk androgena færist framleiðslan úr aromatiseringu yfir í 5-alfa reduction og 5-alfa androgen verða til?
Gott og nauðsynlegt til að hindra að mörg egg þroskist og losni í venjulegu egglosi
hvað gera granulosa frumur við androgen?
breyta í estrogen (aromatisera)
hvernig er fitusöfnun öðruvísi í PCOS?
1) Konur með PCO safna frekar á sig búk- og kviðfitu,
2) konur með normal eggjastokka fá frekar “gluteo-femoral” fitusöfnun
hver er munur á insúlínsvari við greinningu hjá PCO og normal? (2)
1) Þegar normal grennast minnkar insúlínsvar
2) en þegar PCO grennast helst aukið insúlínsvar (testósteron lækkar samt)
hversu algengara er DMII hjá PCO?
7 sinnum algengara
tvær mism pathogenesar á bakvið PCOS? (2)
1) insúlín ónæmi + offita
2) of mikið LH
meðferð hirsutisma?
krem, plokk, vax, rökun
antiandrogen meðferð?
cyproterón acetat (steri með gestagen og antiandrogen áhrif
Androcur og Diane mite
meðferð við ofþyngd, insúlín mótstöðu og PCO?
metformín (svipaður árangur og með megrun)
hvaða áhrif hefur metformín á PCO?
Það lækkar LH og hækkar FSH og getur leiðrétt egglostruflanir
meðferð við PCO og blæðingatruflanir? (2)
1) gestagen í 10 daga 1x í mánuði
2) samsetta pillan
langtímaáhrif af amenorrheu?
1) Ef alltaf verið að örva frumur í leginu en aldrei blæðingar, getur verið aukin cancer hætta. Þannig þurfa að fara a blæðingar endrum og sinnum með gestageni eða pillunni
2) Amenorreha á pillunni í lagi því ekki uppbygging í legi