14_Fósturlát Flashcards

(37 cards)

1
Q

skilgr WHO á fósturláti?

A

þungun líkur fyrir fullar 20 vikur EÐA fóstur < 500g

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

flokkun fósturláts í tvennt eftir tíma?

A

1) <12v = Snemmfósturlát

2) 12-20v = Síðbúið fósturlát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvenær er fóstur lífvænlegt?

A

frá 22v eða 500g+

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvað er hótandi (threatened) og inevitable (óhjákvæmilegt) fósturlát?

A

í báðum tilvikum er blæðing

1) hótandi er ef legháls er ekki opinn
2) óhjákvæmilegt ef legháls er opinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hver er munurinn á incomplete og complete fósturláti?

A

í incomplete eru fósturleifar (endometrium > 15 mm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað er missed fósturlát?

A

dulið fósturlát - þegar lítil merki eru um það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvað er septic fósturlát?

A

sýkt fósturlát (fósturlát með sýkingu í legi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvað er CRL?

A

Crown-rump length (frá höfði niður að rass)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig getur sekkurinn sagt manni til um ástands fósturs?

A

ef sekkur >25 mm þá á alltaf að sjást fóstur (ef það sést ekki fóstur þá er fósturvisnun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað er blighted ovum?

A

þungun þar sem fóstur myndast aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

sýkt fósturlát er nánast alltaf..?

A

afleiðing ólöglegra fóstureyðinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hverjir eru sýkingarvaldar í sýktu fósturláti? (3)

A

1) anaerobar
2) s. aureus
3) e. coli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Líkur á fósturláti fyrstu 20 vikurnar eftir klínískt staðfesta þungun (5-6v) er.. ?

A

á bilinu 8-20%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvað er preklínísk þungun?

A

þungun < 5v (þ.e. ekki klínískt staðfest)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

% kvenna sem reyna að verða þungaðar sem upplifa 1 eða fleiri fósturlát?

A

allt að 75%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

orsakir fósturláts hjá fóstri? (3)

A

1) ltiningagallar
2) congenital anomalíur
3) áverkar (t.d. chorionic villus sampling eða amniocentesis (legvatnsástunga?)

17
Q

orsakir fósturláts hjá móður? (4)

A

1) sýkingar (TORCH)
2 endocrinopathiur (skjaldk, cushing, pcos)
3) aukin storkuhneigð (SLE, antifosfólipið)
4) anatómía legs (myoma, septum)

18
Q

hver er ástæða 50% fósturláta?

A

litningagallar

19
Q
hver er tíðni fósturláta við:
20-30 ára
35 ára 
40 ára
45 ára
A

20-30 ára: 9-17%
35 ára: 20%
40 ára: 40%
45 ára: 80%

20
Q

Fyrir konu sem á eitt barn eru líkur á fósturláti..?

21
Q

f hvað stendur TORCH?

A
Toxoplasmis
Other (parvo,b19,listeria)
Rubella
CMV
Herpes
22
Q

hver eru einkenni fósturláts? (3)

A

1) blæðing (algengast)
2) verkir
3) minnkandi þungunareinkenni (þreyta, ógleði, brjóstaverkir hverfa)

23
Q

hversu algeng er blæðing í snemmþungun?

A

1 af hverjum 5 konum

24
Q

af þeim sem blæða í snemmþungun hvaða % upplifa fósturlát í framhaldinu?

25
b-hcg endurtekið efti 2 daga, hvað bendir til fósturláts? hvað bendir til eðlilegrar þungunar?
Fallandi gildi = líklega fósturlát. Væg hækkun eða óbreytt = Gruna fósturlát Ef ca tvöföldun á gildi = líklegast eðlileg þungun
26
lýsa röðinni sem maður sér sekk, yolk sac og fóstur í ómskoðun í snemmþungun
1) sekkur 2) sekkur+yolk sac 3) sekkur+yolk sac og fóstur 4) sekkur+yolk sac og fóstur+hjartsláttur
27
einkenni sem benda til hótandi fósturláts í ómskoðun í snemmþungun (4)
1) óeðlilegur sekkur 2) óeðlilegur yolk sac 3) hjartsl < 100 bpm við 6-7v 4) subchorionic hematoma
28
hvað er subchorionic hematoma?
Blæðing á milli chorion (himnan utan um fóstrið) og legveggjar
29
Kríteríur fósturláts í sónar (í snemmþungun)? (2)
1) Gestational sac > 25 mm sem inniheldur EKKI yolk sac eða fóstur 2) Fóstur með CRL >7 mm ÁN hjartsláttar
30
hvað á að gera ef maður er í vafa með kríteríur fósturláts í sónar í snemmþungun?
Bíða og endurtaka mælingar eftir 2 vikur, svo fremi sem ekki er grunur um utanlegsþungun
31
hvenær á maður að sjá hjartslátt?
við 6 vikur
32
Mismunagreiningar við blæðingu/verki í snemmþungun? (4)
1) Implantansjónsblæðing (bólfestublæðing) (kemur við 4 v) 2) Utanlegsþungun 3) Trófóblastsjúkdómur (Mola og fleiri) 4) Aðrir sjúkdómar í kvenlíffærum (ss cervixcancer, polyp etc) 5) Subchorionic hematoma
33
hvað heitir lyfið sem er notað við fósturlát/meðgöngurof?
Misoprostol (Cytotec)
34
hvernig lyf er misoprostol (cytotec)?
prostaglandin analog | misoPROSTol
35
við hverju er misoprostol (cytotec) notað? (4)
1) magasár 2) hríðahvetjandi 3) meðgöngurof 4) blæðing eftir fæðingu (postpartum)
36
Meðferð fósturláta? (3)
1) bíða og sjá (expektans) (getur tekið daga-vikur að klárast) 2) lyfjameðferð 3) skurðaðgerð
37
skilgr á endurteknum fósturlátum?
>3 í röð