14_Fósturlát Flashcards
(37 cards)
skilgr WHO á fósturláti?
þungun líkur fyrir fullar 20 vikur EÐA fóstur < 500g
flokkun fósturláts í tvennt eftir tíma?
1) <12v = Snemmfósturlát
2) 12-20v = Síðbúið fósturlát
hvenær er fóstur lífvænlegt?
frá 22v eða 500g+
hvað er hótandi (threatened) og inevitable (óhjákvæmilegt) fósturlát?
í báðum tilvikum er blæðing
1) hótandi er ef legháls er ekki opinn
2) óhjákvæmilegt ef legháls er opinn
hver er munurinn á incomplete og complete fósturláti?
í incomplete eru fósturleifar (endometrium > 15 mm)
hvað er missed fósturlát?
dulið fósturlát - þegar lítil merki eru um það
hvað er septic fósturlát?
sýkt fósturlát (fósturlát með sýkingu í legi)
hvað er CRL?
Crown-rump length (frá höfði niður að rass)
hvernig getur sekkurinn sagt manni til um ástands fósturs?
ef sekkur >25 mm þá á alltaf að sjást fóstur (ef það sést ekki fóstur þá er fósturvisnun)
hvað er blighted ovum?
þungun þar sem fóstur myndast aldrei
sýkt fósturlát er nánast alltaf..?
afleiðing ólöglegra fóstureyðinga
hverjir eru sýkingarvaldar í sýktu fósturláti? (3)
1) anaerobar
2) s. aureus
3) e. coli
Líkur á fósturláti fyrstu 20 vikurnar eftir klínískt staðfesta þungun (5-6v) er.. ?
á bilinu 8-20%
hvað er preklínísk þungun?
þungun < 5v (þ.e. ekki klínískt staðfest)
% kvenna sem reyna að verða þungaðar sem upplifa 1 eða fleiri fósturlát?
allt að 75%
orsakir fósturláts hjá fóstri? (3)
1) ltiningagallar
2) congenital anomalíur
3) áverkar (t.d. chorionic villus sampling eða amniocentesis (legvatnsástunga?)
orsakir fósturláts hjá móður? (4)
1) sýkingar (TORCH)
2 endocrinopathiur (skjaldk, cushing, pcos)
3) aukin storkuhneigð (SLE, antifosfólipið)
4) anatómía legs (myoma, septum)
hver er ástæða 50% fósturláta?
litningagallar
hver er tíðni fósturláta við: 20-30 ára 35 ára 40 ára 45 ára
20-30 ára: 9-17%
35 ára: 20%
40 ára: 40%
45 ára: 80%
Fyrir konu sem á eitt barn eru líkur á fósturláti..?
5%
f hvað stendur TORCH?
Toxoplasmis Other (parvo,b19,listeria) Rubella CMV Herpes
hver eru einkenni fósturláts? (3)
1) blæðing (algengast)
2) verkir
3) minnkandi þungunareinkenni (þreyta, ógleði, brjóstaverkir hverfa)
hversu algeng er blæðing í snemmþungun?
1 af hverjum 5 konum
af þeim sem blæða í snemmþungun hvaða % upplifa fósturlát í framhaldinu?
> 10%