36_Eggjastokkacancer Flashcards
(25 cards)
áhþættir? (6)
1) fáar fæðingar
2) engin p pilla
3) ófrjósemi
4) legnám/ófrjósemisaðgerð
5) fyrstu tíðir snemma, menopausa seint
6) BRCA 1 og 2
90% af illkynja æxlum í eggjastokkum eru..?
epithelial æxli
epithelial æxli skiptast í..?
1) invasiv æxli
2) borderline æxli
Algengustu illkynja eggjastokkaæxlin
eru..?
invasiv epithelial æxli
lýsa borderline epithelial æxlum? (3)
1) atypiskar þekjufrumur fjölga sér í lögum án þess að infiltrera í undirliggjandi stroma
2) vaxa ekki gegnum kapsuluna
3) geta dreift sér, en aldrei í eitla
hvaða æxli eru ekki epithelial æxli? (3)
1) germ cell tumorar
2) sex cord tumorar
3) stroma cell tumorar
hvaða krabbamein er erfitt að skilja frá eggjastokkakrabbameininu?
krabbamein í lífhimnu
hvernig eru horfur og meðferð við krabbamein í lífhimnu?
eins og við eggjastokkakrabbameininu
skilgrr á krabbamein í lífhimnu? (3)
1) báðir eggjastokkar eðlilega stórir
2) meiri tumor utan við eggjastokkana en á yfirborði þeirra
3) æxlisfrumur mega ekki vaxa invasivt inn í eggjastokkinn með > 5 mm stromal invasion
hvað er STIC?
serous tubal intraepithelial carcinoma
Er hægt að greina eggjaleiðarakrabbamein frá eggjastokkakrabbameininu preoperativt?
nei
hvaða cancer myndar eitlameinvörp snemma?
eggjaleiðarakrabbamein (nára, kvið, miðmæti, supraclavicular)
einkenni af krabbamein í eggjastokkum, eggjaleiðurum og lífhimnu? (9)
1) óþægindi í kvið
2) vaxandi kviðarummál
3) þrýstingur og uppþemba
4) verkir
5) meltingartruflanir
6) lystarleysi
7) breyting á þyngd
8) tíð þvaglát
9) mæði
ca125 hækkað hjá hvaða % á stigi 3 og 4?
90%
við hvaða góðkynja kvilla hækkar ca 125? (3)
1) endometriosis
2) sýkingar
3) meðgöngu
ca 125 Hækkar við meinvörp ..? frá öðrum krabbameinum
lífhimnu
eðlilegt ca 125 gildi?
> 35
mismgreiningar fyrirferðar í grind? (13)
1) Góðk. æxli í eggjastokk
2) Endometriosis
3) Tuboovarial abscess
4) Utanlegsþykkt
5) Hydrosalpinx
6) Þungun
7) Myom
8) Þanin þvagblaðra
9) Diverticulitis
10) Pelvic nýra
11) Retroperitoneal æxli
12) Meinvörp til eggjastokka
13) Colon cancer
hvenær er grunur um illkynja æxli við fyrirferð í grind (5)
ef
1) bæði cystiskir og solid hlutar í tumor
2) ascites
3) fixeraður tumor
4) óregluleg lögun
5) bilateral
hvaða cancerar fá ekki lyfjameðferð? (3)
1) stig Ia - Ic
2) gráða 1 og 2
3) ekki-clear cell
hvaða cancerar fá lyfjameðferð? (3)
1) öll stig nema Ia-Ic
2) öll gráðu 3
3) clear cell
lyfjameðferð? (2)
1) taxol og karboplatin 6 kúrar á 3 vikna fresti
2) avastin
meðferð við mjög útbreiddum sjúkdóm við greiningu? (2)
1) neoadjuvant lyfjagjöf 3 kúrar
2) svo skurðaðgerð
er oft ábending fyrir geislum?
nei sjaldan