12_Rhesus Flashcards
(22 cards)
hvort er fóstur eða móðir rh + og -?
fóstur er + og móðir er -
komast blóðkorn yfir fygju?
nei
hvenær komast fósturblóðkorn helst yfir í blóðrás móður?
við fæðingu þegar fylgjan losnar
afleiðingar mótefnasvars móður? (7)
1) hemolysa
2) aukin nýmyndun blóðkorna
3) aukning á kjörnóttum blóðkornum í blóðrás
4) anemia
5) hjartabilun
6) hydrops (bjúgur)
7) dauði
hve stór hluti íslnedinga eru Rh neg?
15%
líkur á rh+ fóstrief faðir er arfhreinn DD?
100%
líkur á rh+ fóstrief faðir er arfblendinn DD?
50%
hve algengt er að mæður myndi mótefni á 1. meðgöngu?
<1%
hve algengt er að mæður myndi mótefni eftir fæðingu ef anti-D ekki gefið?
19%
hve mörg tilfelli erythroblastosis fetalis frá 1996-2010?
12
Hvers vegna er rh vandamálið ekki úr sögunni? (4)
1) 1% kvenna myndar mótefni þrátt fyrir fyrirbyggjandi aðgerðir
2) Næming verður á síðasta þriðjungi meðgöngu eða í fæðingu þrátt fyrir mótefnagjöf
3) Magn mótefna sem gefið er dugar ekki ef um mikla blæðingu frá fóstri til móður er að ræða
4) Mótefnagjöf gleymist á meðgöngu eða eftir fæðingu
er verra fyrir barn nr 3 en barn nr 2?
já
hvaða tækni er notuð í dag til að greina blóðflokk fósturs?
cffDNA
Af hverju að nota cffDNA?
þá sleppur maður við að gefa anti-D hjá rh- fóstrum sem hefur smá sýkingarhættu og það kostar líka meira
hvenær er skimpróf og blóðflokkun?
við 24-26 vikur
hvenær er anti D gefið? (7)
1) við 28 vikur
2) eftir fósturlát
3) eftir fóstureyðingu
4) við utanlegsþungun
5) eftir inngirp t.d. legástungur
6) eftir áverka
7) eftir blæðingu
mega konur með rhesus + barn fá neyðarblóð?
held ekki
eftirlit með konu sem hefur myndað mótefni? (2)
1) skimpróf og titermæling á 4 vikna fresti
2) ómskoðun (meta MCA, legvatn, þykkt fylgju, merki um bjúg ss anemíu merki)
hvað er cordocentesis?
blóðprufa frá naflastreng
líka kallað Percutaneous umbilical cord blood sampling (PUBS
Af hverju er gert cordocentesis?
Fyrir intrauterin blóðgjöf með rh neg blóði
hvenær verður fósturrit pathologiskt?
þegar fóstur er orðið verulega veikt
hvað er alloimmune thrombocytopenia? meðferð?
1) þegar mótefni móður ræðst á thrombocyta fósturs. (mjög sjaldgæft en veldur spontant blæðingum og dauða)
2) meðferð með sterum, immunoglobulinum og intrauterine blóðflögugjöf