8_Tíðahringurinn Flashcards
(21 cards)
hvað er menarche?
fyrstu tíðir
eftir hvaða aldur er óeðlilegt að menarche hafi ekki komið?
16 ára (14 ára ef engin kyneinkenni)
óeðlileg lengd á tíðum?
8+ dagar
óeðlilegt blóðtap á tíðum?
yfir 80 mL
eðlileg lengd tíðahrings?
23-35 dagar
er eðlilegt að milliblæðingar séu til staðar?
nei
hvaða hormón koma við sögu í tíðahringnum?
1) GnRH
2) FSH
3) LH
4) Estrogen
5) Progesteron
6) hCG
hvað þýðir gonadotropin og hvaða hormón eru gonadotropins?
1) kynkirtlaörvandi (gonad =kynkirtill og tropin = vöxtur)
2) FSH og LH (og hCG)
hvar er GnRH framleitt?
í undirstúku
hvar eru gonadotropin framleidd?
í framhluta heiladinguls
nefna 2 gerðir af estrogeni og lýsa hvenær það er ráðandi?
1) estradiol - kröftugast - ráðandi á frjósemisskeiði
2) estriol - veikt - ráðandi í þungun
verkun estrogens í tíðahring? (2)
1) hvetur vöxt á legslímhúð
2) hvetur vöxt brjóstvefs
hvar er estrogen framleitt?
í granulosafrumum eggbúa í eggjastokkum
hvar er progesteron framleitt?
í gulbúinu (corpus luteum)
verkun progesterons í tíðahring? (2)
1) þroskar legslímhúð (eykur kirtlamyndun og æðun með spiral arterium)
2) veldur vökvasöfnun
líftími progesterons?
14 dagar
f hvað stendur hCG?
human Chorionic Gonadotropin
Afh talað um beta hCG?
því alfakeðjurnar í hCG eru eins og þær sem eru í FSH og LH en betakeðjunar sértækar
hvaða fasar eru í tíðahringnum og út frá hverju skilgreindir?
1) proliferativur fasi (út frá endometrium) - fyrir egglos
2) sekretoriskur fasi (út frá endometrium) - eftir egglos
3) follikularfasi (út frá eggjastokkum) - fyrir egglos)
4) lutealfasi (út frá eggjastokkum) - eftir egglos
hvenær toppa FSH og LH?
við egglos
hvenær toppar progesteron?
eftir egglos