15_Fjölburar Flashcards
(28 cards)
tíðni tvíbura (fjölbura) fæddra barna?
2,2%
hlutfall tvíburaþungana af öllum þungunum?
1:44
hlutfall tvíburaþungana af sjálfkrafa þungunum?
1:88 (helmingi lægri en tíðni allra meðtalið glasafrjóvganir)
sjálfkrafa þríburaþunganir?
1:10.000
sjálfkrafa fjórburaþunganir?
1:600.000
hvað er MC?
monochorionískir
hvað er DC?
dichorionískir
hlutfall eineggja og tvíeggja?
eineggja 30% og tvíeggja 70%
eineggja á latínu?
monozygotar
tvíeggja á latínu?
dizygotar
þríb er trizygotar
hvað er chorion á ísl?
æðabelgur
hver er undirrót alvarlegustu vandamálanna í MC meðgöngum?
Anastomosur.
Það eru líkur á að blóðrás þeirra sé tengd og að það séu anastomosur á milli fylgjuhluta þeirra (hætta á TTTS)
Dizygotar geta mögulega verið MC s/ó?
Ó alltaf DC
Monozygotar geta verið DC s/ó?
S
hvernig verða tvíburar ef einegg skiptir sér á 4-7. degi?
MC/DA
hvernig verða tvíburar ef einegg skiptir sér á 8-14. degi?
MC/MA
hver er tíðni eineggja tvíbura (sama alls staðar?
3,5/1000
hækkar tíðni eineggja með hækkandi aldri móður?
nei
þarf að taka fram chorionic ef tvíb eru monoamniotic?
nei, þá eru þeir alltaf monochorionic
geta DC tvíb haft sameiginlega blóðrás?
nei bara MC
afh fæðast oft báðar fylgjur í einu í DC?
því þær liggja oft saman (kallast fused placenta) (samt 2 belgir og 2 fylgjur)
hvað er besta prognotíska merki í ómskoðun tvíbura?
lambda sign (þykk belgjaskil) (meiri líkur á að verða fullburða
einkenni tvíburameðgöngu? (2)
1) b-hCG hærra
2) ýktari meðg.einkenni (ógleði, anemia, grindargliðnun)
hvað er TTTS? lýsa
Twin to twin transfusion.
Samgangur eða anastomosur eru á milli blóðrása barnanna og annað barnið fær miklu meira flæði en hitt (annað verður vaxtarskert en hitt verður ofhlaðið, stundum -> hjartabilun))