9_Tíðaleysi og tíðafæð Flashcards
(25 cards)
skilgr á oligomenorrhea?
blæðingar á >35 daga fresti (en samt oftar en á 6 mán fresti)
er a/oligomenorrhea greining?
Nei, Ekki sjúkdómsgreining heldur einkenni undirliggjandi truflunar
algengustu ástæður secunder amenorrheu? (3)
1) þungun
2) brjóstagjöf
3) tíðahvörf
fysiologiskar ástæður secunder amenorrheu? (3)
1) þungun
2) brjóstagjöf
3) tíðahvörf
Pathologiskar orsakir am/oligom skipt í 4 hluta líkamans?
1) leg og leggöng
2) eggjastokkar
3) heiladingull
4) undirstúka
orsakir am/oligom í leg og leggöngum? (4)
1) leg/leggöng vantar / atresia
2) imperforate hymen
3) litningagallar
4) of mikil úskröpun
hvað kallast of mikil útskröpun?
ascherman syndrome
orsakir am/oligom í eggjastokkum? (6)
1) Turner ofl litningagallar
2) aðgerð/geislun/chemo (iatrogen)
3) premature menopause
4) resistant ovary syndrome
5) autoimmune disease
6) PCOS
orsakir am/oligom í heiladingli? (5)
1) þrýstingsáhrif
2) aðgerð/geislun
3) Sheehan syndrome (infarct)
4) hyperprolactinemia (algengt)
5) Functional failure secondary to hypothalamic failure or disorder (algengt)
orsakir am/oligom í undirstúku? (3)
1) tumor
2) Kallman syndrome
3) andlegt álag, megrun, mikil þjálfun (= starfrænar truflanir)
hvað er Kallman syndrome?
genagalli sem veldur skertum kynþroska og skertu lyktarskyni
hægt er að flokka amenorrheu í hvaða 2 flokka?
(1) amenorrhea without evidence of associated androgen excess and
(2) amenorrhea with evidence of androgen excess (eg, hirsutism, virilization, sexual ambiguity).
hvað er eitt aðalatriðið í greiningu?
ákvarða hvort estrógenframleiðsla sé til staðar eða ekki
hvaða blpr á að gera vegna tíðaleysis? (5)
1) þungunarpróf!!
2) TSH
3) prólaktín
4) FSH (LH)
5) prógesterón próf
hvað er í gangi ef tíðaleysi og lágt FSH?
starfrænar truflanir (andl álag/megrun) eða primary hypothalamic failure
hvað er í gangi ef tíðaleysi og normal FSH?
starfrænar truflanir (andl álag/megrun)
hvað er í gangi ef tíðaleysi og hátt FSH?
ovarian failure (absence eða dysgenesis)
hvað á að gera ef tíðaleysi og prólaktín er hátt?
útiloka tumor hypophysis
hvað á að rannsaka við frumkomið tíðaleysi?
litningarannsókn
lýsa progesteron challenge test? (3)
1) til að kanna estrogen status er gefið gestagen í 7-10 daga
2) ef blæðing = estrógenframleiðsla
3) ef engin blæðing = ekki estrógenframleiðsla eggjastokka
afleiðingar af tíðaleysi? (skipt í tvennt)
1) ef lítil estrógenframleiðsla -> beinþynning
2) ef estrógenframleiðsla -> endometrial hyperplasia -> adenocarcinoma?
meðferð við tíðaleysi ef kynþroski er ekki til staðar?
estrógen í lágum en vaxandi skömmtum og síðan kaflaskipt með gestageni, eða sem P pilla
meðferð við tíðaleysi ef ófrjósemi er vandamálið?
egglosörvandi meðferð
meðferð við tíðaleysi ef vandamálið er blæðingartruflun? (skipt í tvennt)
1) ef það er lítið estrogen: uppbótarmeðferð t.d. p pillan eða kaflaskipt hormónameðferð
2) ef estrogen er til staða: gestagen í 10d 1x í mánuði