Blóð Flashcards

(69 cards)

1
Q

Hvað er í frumuhimnu rbk?

A

lípíð og lipopolysakkaríð

transmembrane prótein

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvað er í cytoplasma rbk?

A

99% hemoglobin

1% er ensím f. orkumetabólisma (glykolysu og pmp-shunt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

yngstu kjarnalausu erythrocytarnir eru?

A

netfrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

einkenni anemiu?

A

þreyta, höfuðverkur, hjartabilun ef svæsið

-svo eru compensatorisku mæði og hjartsláttur og síðar bþ lækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

ef blóð myndast ekki eðlilega eru netfrumur?…

A

fáar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

normocytisk anemia er vegna?

A

secunder við cancer, nýrnabilun eða króníska sjúkdóam

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

orsakir microcytiskrar anemiu?

A

1) krónískt blóðtap
2) malabsoprtion (sýrulaus magi)
3) næringarskortur
(sjaldgæft er thalassemia)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

orsakir macrocytiskrar anemiu? (6)

A

b12 skortur, AML, lyf(methotreaxe, azathioprine), lifrarsjúkdómar, hypothyroidismus, alkóhólismi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig greinir maður macrocytiska hypoprducitfa anemiu?

A

1) blóðstrok
2) mergsýni
3) rbk-fólat
4) lifrarpróf, skjaldkpróf, áfengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

intracorpuscular hemolysis?

A

allt meðfæddir sjúkdómar (thalassemia, sicle cell, G6PD skortur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

extracorpuscular hemolysis?

A

t. d. complement/autoantibody
- æðaskemmdir
- gervihjartalokur
- 3. stigs bruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er áttt við með intravascular hemolysis?

A

blóðrauði kemur fram í þvagi (hemoglobin, ekki rbk)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað er áttt við með extravascular hemolysis?

A

rbk étin upp í milta,lifur og koma því ekki fram í þvagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hverjar eru 4 algengustu hemolytiskar anemiur sem þarf að kunna?

A

1) autoimmune hemolytic anemia
2) spherocytosis
3) elliptocytosis
4) fragmentation anemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

lífshættuleg granulocytopenia?

A

<0,5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

svæsin Thrombocytopenia ?

A

<20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað er pseudo Pelger-Huet anomalia?

A

dysplasia í hbk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað getur valdið secondary reversible pancytopenia? (4)

A

1) sýking
2) krabbameinslyf
3) nsaids
4) flogalyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað er aplastic anemia?

A

secondary irreversible aplastic anameia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

algengi á idiopathci aplastic anemia?

A

1/300.000/ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

fækkun hbk í pancytopeniu kallast?

A

granulocytopenia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

lífshætuleg granulocytopenia ef ?

A

<0,5

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

svæsin thrombocytopenia ef?

A

<20

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað skoðum við í blóðstroki ef pancytopenia (varðandi hbk)? (2)

A

1) Sjáum við forstig ?(metamyelcytar, myelocytar, promyelocytar, blastar)
2) sést dysplasa (pelger-huet)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
í beinmerg, hver er eðlileg prósenta forstiga á móti fitu?
100-aldur
26
algengasta orsök pancytopeniu með hypocellular merg?
secondary reversible pancytopeina
27
hvað getur valdið pancytopeniu og merg fullum af eðlilegum frumum? (2)
1) Hypersplenismus | 2) immune orsökuð (Evans og Feltys)
28
PANCYTOPENIA OG HYPERCELLULAR MERGUR EN ÓEÐLILEGAR FRUMUR Í MERG. hvað getur valdið þessu? (2)
1) Dysplasia í blóðmyndandi vef (b12skorutr t.d.) | 2) Infiltration (leukemiur)
29
hvenær á að gefa blóðflöguþykkni ef eki með hita eða svoleiðs?
<10 x10'9
30
hvernig blóðflögur eiga hematologiskir sjúklingar að fá?
hvítkornasnauðar flögur
31
kostir við hvítkornasnauðar flögur?(2)
1) miklu minni hitareaktonir | 2) miklu minna CMV smit
32
uppvinnsla á GRANULOCYTOPENIA < 0,5 x 109/L OG HITI >38,3 °C ? (5)
1) rækta: blóð, háls þvag ofl 2) rtg lungu 3) samband við blóðlækni 4) sýklalyf gegn gram neg (ceftazidime + gentamicin) 5) sveppa og veirulyf
33
einkenni leukemiu? (3)
1) fölvi, slappleiki,mæði 2) blæðingar,marblettir 3) sýkingar 4) beinverkir 5) lifrar/miltisstækkun 6) hypertrophisk munnslímhúð
34
hvenær er graft vs host disease akut?
fyrstu 100 dagana, krónískt eftir það
35
af hverju verri árangar ALL mefðerðar hjá fullorðn en börnum? (5)
1) aukin tíðni slæmra litningabreytinga t(9;22) 2) óhagstæðari svipgerð 3) MDR-1 expression 4) fleiri með mikla fjölgun á HBK 5) fullðrnir þola verr meðferð en börn
36
hvað eru primary hemoastatic disorders?
sjúkd í blóðflögum og vWD
37
hvað eru secondary heomstatic disorders?
sjúkdómar í storkupróteinum / storkugallar
38
nefna 3 blóðflögugalla?
1) Bernard-Soulier syndrome 2) Glanzmanns thrombasthenia 3) ýmsar thrombocytopathiu
39
hvaða er í innra kerfi storkunnar?
8,9,11,12
40
hvaða er í sameinginega kerfi storkunnar?
1,2,5,10
41
hvað er í ytra kerfi storkunnar?
7
42
hvað er storkuþáttur I
fíbrínógen
43
á hvaða storku þætti hefur hemophilia a og b áhrif á?
storkuþætti 8 og 9 (innra kerfi)
44
Einn megakaryoyte getur framleitt nokkur hundruð blóðflögur , s,ó?
ó. nokkur þúsund, ca 4þús
45
hvað gerir thrombopoietin og hvar er það framleitt?
eykur framleiðslu thrombocyta. framleitt í lifur og nýrum
46
hvað lifa blóðflögur lengi?
10 daga
47
3 dæmi um meðfædda framleiðslugalla á blóðflögum?
1) fanconis 2) bernard-soulier 3) wiscott-aldrich
48
dæmi um áunnar orsakir blóðflögufæðar? (7)
1) veirur (mislingar, hettusótt) 2) lyf (krabbameins) 3) skorfulifur 4) fólat/b21 skortur 5) DIC 6) þungun 7) mikill bruni
49
dæmi um microangiopathic hemolytic anemia (MAHA)?
TTP/HUS
50
hvað er HIT I?
Heparin induced thrombocytopenia. mjög algengt. fækun blóðflagna (ekki immunologisk) fljótlega eftið að heparín meðferð er hafin, ekki vandamál og gengur til baka
51
HVað er HIT II?
3-5% af HIT (Heparin induced thrombocytopenia). | Immunologisk fækkun blóðflagna. gerist á 5-15 degi. getur valdið dauða
52
Lymphoproliferatifur sjúkdómur með “clonal” aukningu á fullþroska eitilfrumum . hvað er þetta?
CLL
53
ónæmistruflanir í CLL? (2)
aukin tíðni autoimmune fyrirbæra (muna gísla minnirs, fer allt í rugl). og tíðar sýkingar
54
algengasta hvítblði fullorðinna?
CLL
55
geislun er einn af áhættuþátttum CLL? s,ó
ósatt
56
B einkenni eru algegn í CLL, s,ó?
Ó. oft bara eitlastækkanir og tíðar sýkingar
57
hvert leggst nodular sclerosis oft?
í miðmæti
58
hækkað LD tengist verri horfum í hodgkins og nhl, s,ó?
S
59
hvrot er T eða B verra í nhl?
T verrA
60
er large cell lymphoma hæggengt eða aggresíft?
aggresíft
61
er follucular lymphoma hæggengt eða aggresift?
hæggengt
62
hvað er klínískt triad í MM?
blóðleysi, hátt sökk og bakverkur
63
nýgengi CML?
1/100000
64
hverju tengist philadelphia ltitningurinn?
CML
65
hvað er BCR-ABL?
9;22 translocation gen. philadelphia litningur?
66
hvað sér maður í blóði í CML?
mikið af forstigum basofila og eosinofila
67
á hvaða sjúkdómi er Bcr-Abl'
í CML. lykilprótín í nánast öllum sjúklingum
68
greininarskilmerki polyccythemia vera?
major: 1) hgb yfir 185/165 kk,kvk 2) JAK 2 stökkbreyting (95%) (síðan líka 3 minor)
69
skilmerki f. essential thrombocythemia? (4)
1) blóðfl >450 2) aukning á stórum megakaryocýtum í beinmerg 3) ekki annar myeloid sjúkd 4) JAK2 í 50-60%