Lungu 1-100 Flashcards

(92 cards)

1
Q

áhættuþættir/fylgikvillar bronchoscopi? (4)

A

1) hypoxemia
2) blæðingar (13%)
3) pneumothorax (4%)
4) bradycardia (nota atropin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

orsakir fyrir dreifðum íferðum í lungum? (4)

A

1) sýkingar
2) krabbamein
3) bjúgur
4) embolíur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig krabbamein valda dreifðum íferðum í lungum? (5)

A

1) lymphangitis carcinomatosa
2) bronchoalveolar cell carcinoma
3) metastatic carcinoma
4) lymphoma
5) leukemia

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

helstu aukaverkanir lyfja á lungu? (8)

A

1) alveolar hypoventilation (sterar
2) acute bronchospasm (nsaids, betablokkar)
3) bronchoitis obliterans (methotrexate)
4) hypsersensitivity (sýklalyf)
5) organizing pneumonia (amiodarone)
6) chronic alveolitis
7) drug induced lupus erythematosus (hydralazine)
8) alveolar hemorrhage (blóðþynning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

dreifiðr sjúkdómar vegna nnöndunar efna? (2)

A

1) steinryk (silicosis)

2) lífræn efni (hypersensitivy pneumonitis) - heymæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvað fellur undir dreifða sjúkdóma af óþekktri orsök? (6)

A

1) idiopathic pulmonary fibrosis
2) sarcoidosis
3) gigtarsjúkdómar
4) pulmonary vasculitis
5) eosinophilic pneumonitis
6) goodpasture syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

dæmi um vasculitis í lungum? (2)

A

1) GPA

2) churg-strauss

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvernig presenterar BOOP? (3)

A

1) líkist lungnabólgu
2) svarar ekki sýklalyfjum
3) greint með biopsiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

F. hvað stendur BOOP?

A

bronchiolitis obliterans (organizing pneumonitis)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað veldur BOOP? (5)

A

1) idiopathic
2) sýingar
3) krabbamein
4) lyfja og geislameðferð
5) gigtsjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

meðferð við BOOP?

A

sterar virka vel, en langur meðferðartími

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

dreifðar lungnasýkingar hjá ónæmisbældum? (6)

A

1) pneumocystis jiroveci
2) cytomegalovirus
3) aspergillus
4) mycobacterium
5) atýpískar mycobakt
6) gram neg stafir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hvað annað en sýkingar veldur dreifðum íferðum hjá ónæmisbældum? (7)

A

1) parenchymal blæðingar
2) dreift krabbamein
3) inflammatory pneumonitis
4) BOOP
5) lyfjaeitrun
6) hjartabilun
7) ARDS

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

meðferð dreifðra lungnasjúkdóma? (5)

A

1) sýklalyf
2) þvagræsilyf
3) sterar
4) cyklofosfamíð
5) azathioprine, mycophenolate, methotrexate, líftæknilyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvað sendir boð til öndunrastöðva í mæði? (4)

A

1) hypoxemia
2) hypercapnia
3) sýrustig CSF
4) tog í lungnavef, vöðvum og brjóstvegg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

afh veldur lungnabjúgur herpu? (2)

A

aukinn vökvi í interstitium sem veldur því að:

1) lungun stífna
2) meiri vinna við öndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvað getur valdið hypoxemiu? (5)

A

1) alveolar hypoventilation
2) high altitude
3) diffusion truflun
4) VP mismatch
5) shunt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvað getur valdið þrálátum hósta? (3)

A

1) astmi -> spirometry
2) sinusitis -> CT
3) bakflæði -> sýrustigsmæling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvað veldur minni háttar hemoptysis? (6)

A

1) berkjubólga
2) æxlisvöxtur
3) parenchymblæðing
4) lungnabólga
5) berklar
6) PE/infarct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvað veldur massive hemoptysis? (4)

A

blæðing frá bronchial blóðrás:

1) æxlisvöxtur
2) berklar
3) bronchiectasis
4) goodpasture syndrome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

meðferð við massive hemoptysis? (6)

A

1) rtg mynd
2) snúa síðan á veiku hliðina
3) soga efri loftveg
4) intubera heilbrigða lungað
5) bronchoscopy með inngripi
6) aðgerð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað veldur auknum öndunarhljóðum?

A

vökvi í lungum (consolidation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvað veldur minnkuðum öndunarhljóðum? (2)

A

1) atelactasis ef svæðisbundið

2) teppusjúkd ef útbreitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað veldur total atelactasis?

A

þrýstingur á stóru loftvegi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
undirflokkar LLT? (2)
1) emphysema | 2) chronic bronchitis
26
emphysema á íslensku?
lungnaþemba
27
hvað er ACOS?
asthma, COPD and overlap syndrome
28
hvaða bólgufrumur einkennnadi f. COPD?
neutrophilar og macrophagar
29
hvaða bólgufrumur einkennnadi f. astma?
neutrophilar og mast frumur
30
mismgreiningar milli llt (5) og astma (5)?
``` LLT 1) miður aldur 2) hægt vaxandi 3) reykingasaga 4) mæði við áreynslu 5) óafturkræft Astmi 1) byrjar í bernsku 2) breytilegt milli daga 3) mest að nóttu og morguns 4) saga um ofnæmi,nefteppu, exem oft 5) afturkræft ```
31
hvaða dánarorsök fer mest vaxandi í BNA?
LLT
32
hvort deyja kk eða kvk oftar úr llt?
jafnt
33
er LLT fjölkerfasjúkdómur? (6)
``` nei en þeir fá oftar Kransæðaþrengsl beinþynningu Þunglyndi Sykursýki þyngdartap Vöðvarýrnun ```
34
hvernig flyst súrefni með blóði?
98% með hb og 2% uppleyst
35
hvernig flyst co2 í blóði?
9% uppleyst í plasma 13% með hb 78% sem bíkarbónat
36
hvaðan fær öndunarstjórnstöðin boð? (4)
1) frá heilaberki 2) frá lungnaþannemum 3) frá efnanemum í carotid bodies og aortic bodies 4) frá efnanemum í mænukylfu sem nema H+
37
veldur aukin framleðisla á CO2 hækkun á PaCO2?
bara ef það er lungnasjúkdómur
38
hvað veldur hypercapnea? (12) 3 stórir flokkar
-CNS 1) ópíöt 2) cns sjúkdómar -Tauga og vöðvasjúkd 3) polio 4) guillain-barre 5) MS 6) hypokalemia -Lungnasjúkd 7) LLT 8) Aspiration 9 Kyphoscoliosis 10) Vökvi í pleuru 11) Lungnafibrosa 12) Víðfem lungnabólga
39
hversu hátt PCO2 gildi getur valdið meðvitundarleysi? (2)
1) 70 mmHg ef brátt | 2) ef LLT þá hægt að þola 100 mmHg
40
einkenni hypercapneu? (4)
1) hækkun á co2 veldur æðaútvíkkun 2) hiti og roði 3) æðar í höfði þenjast út og því fylgir heilabjúgur 4) kippir í útlimum, skjálfti, óróleiki og rugl
41
meðferð við hypercapneu? (5)
1) berkjuvíkkandi og öndunarhvetjandi lyf 2) beta agonistar 3) ipratropium 4) theaphylline 5) öndunarvél (ytri)
42
algengi pneumokokka, h.influenze og veira?
1) pneumo 30-50% 2) H.influenzae% 3) veirur 11%
43
sjaldgæfari orsakir lungnabólgu? (3)
1) sjaldgæfir gram neg (pseudomonas) 2) sveppir 3) sníkjudýr
44
curb 0-1 meðferð?
penicillin eða amoxicillin (breiðvirkt)
45
curb 2 meðferð?
benzylpenicillin (í æð) eða ampicillin (í æð) og | ef atýpísk þá clarithromycin um munn
46
curb 3-5?
ceftriaxone 2g og clarithromycin 500 mg
47
nýgengi lungnakrabbameins?
160-180 tilfelli á ári þannig að nýgengi erum 30/100.000
48
hvað er sérstakt við faradlsfræði lugnangkrabbameins á lsíandi?
hátt í konum, vegna þess að þær byrjðu snemma að reykja
49
hvenær var hámark lugnnakrabbameins?
1985-1990
50
hvernig hefur reykingum fækkað?
40% 1970. Nú 9%
51
algengsata krabbameins dánarorsök?
lungnakrabbamein
52
hve stór hluti LC sjúkl hefur reykt?
93%
53
RR í erfðum? lungnacancer
RR 2 hjá 1. gráðu ættingja og 2,5-3,5 ef undir 60 ára.
54
Fylgikvillaeinkenni LC? (7)
1) pleurítískur verkur 2) SVC syndrome 3) Pancoast tumor 4) Horner syndrome (klassískt) 5) Hæsi/raddbandalömun 6) Dysphagia 7) Pericardial Tamponade
55
einkenni Horner (3)
1) miosis 2) ptosis 3) anhidrosis
56
hvert meinvarpast LC helst? (6)
1) miðmætiseitla 2) lungu 3) heila 4) lifur 5) bein 6) nýrnahettur
57
hvenær geislameðferð við cancer?
ef lokal eða sem einkennameðferð (palliative)
58
hverjir geta farið í lobectomy?
sem eru með fev1 >1,5 | ef >2 geta farið í pneumonectomy
59
horfur SCLC?
5 ára er 10-13%
60
Hvernig má skipta lungnasjúkd í þrennt?
1) teppusjúkd 2) herpusjúkd 3) lungnaæðasjúkd
61
hvað getur valdið skyndilegri mæði? (8)
1) bráð loftvegateppa (vegna astma eða copd) 2) bráður lungnabjúgur (cardiogen eða ARDS) 3) PE 4) bráð lungnabólga 5) pneumothorax 6) atelactasis 7) pleural effusion 8) neuromuscular ástæður
62
meðferð teppusjúkdóma? (7)
1) beta agonistar 2) andkólínerg lyf 3) theophyllin 4) sterar 5) sýklalyf 6) LWRS 7) transplant
63
hvernig er hlutþrýstingur í slagæðablóði? (2)
1) pO2 er 95 mmHg | 2) pCO2 er 40 mmHg
64
hvernig öndunarsjúkdóma erum við með ef rtg er hrein? (svört) (5)
1) astmi 2) copd 3) PE 4) microatelactasis 5) cardiac shunt
65
hvernig öndunarsjúkdóma erum við með ef rtg er hvít? (4)
1) lungnabólga 2) lungnabjúgur 3) dreifður infiltrativur lungnasjúkd 4) diffuse alveolar (blæðing)
66
týpur af lungnabjúg? (2)
1) cardiogen | 2) non-cardiogen
67
hvað veldur cardiogen lungnabjúg? (3)
1) vi hjartabilun 2) hár pcwp (lungnaháþrýstingur) 3) lágt cardiac output
68
hvað veldur non-cardiogen lungnabjúg? (2)
1) ARDS | 2) aukið gegndræpi háræða
69
hvað veldur ARDS? (6)
1) sepsis 2) massif aspiration 3) shock 4) drukknun 5) hemorragic pancreatit 6) mikið trauma
70
hvernig presenterar ARDS? (5)
1) 1-2 dögum eftir mikið áfall 2) vaxand andþyngsli 3) svæsin hypxia sem svarar illa O2 4) dreifðar íferðir á rtg mynd 5) vökvi sem líkist plasma sogat úr endotracheal túbu
71
hvað veldur bronchial öndun?
consoliderað lunga með opna berkju (lungnabólga)
72
hvað er hvað? vocal fremitus og tactile fremitus?
vocal fremitus er raddleiðni | tactile fremitus er titringsleiðni
73
vocal fremitus og tactile fremitus eykst eða minnkar í consolidation?
eykst
74
hvað á að gera ef Hypoxísk öndunarbilun með hvíta mynd, pO2<55 og pCO < 40? (3)
1) súrefni yfir 10L 2) sýklalyf 3) öndunarvél?
75
hvernig dregur maður úr O2 notkun hjá sjúkl? (2)
1) róandi lyf | 2) lækka líkamshita
76
lýsa takverk frá pleuru (3)
1) oftast unilateral 2) versnar við öndun og hreyfingu 3) leiðir upp í öxl eða herðablað
77
við skoðun á pleura takverk? (6)
1) minnkuð öndunarhreyfing 2) bankdeyfa 3) núningshljóð 4) minnkuð öndunarhljóð 5) minnkaður tactile fremitus 6) eymsli
78
meðferð takverkja frá pleura? (3)
1) indometacin 2) sterk verkjalyf 3) blokkdeyfingar (staðdeyfingar)
79
mismgreiningar við takverk? (8)
1) pleuritis 2) PE 3) pericarditis 4) costochondritis 5) lupus og RA pleuritis 6) subdiaphragmatísk vandamál 7) herpes zoster 8) trauma
80
hvað er costochondritis?
millirifjagigt
81
helstu tegundir pleural efussiona? (6)
1) transudöt 2) exudöt 3) empyema 4) blóðugar effusionir 5) hemothorax 6) chylothorax
82
tegundir embolisma? (5)
1) venous thromboembolia 2) septísk embolia 3) loftembolia 4) tumor embolia 5) aðskotahlutur/æðaleggir
83
hvað er í Virchows triad? (3)
1) venu stasi (rúmlega, lömun, a.fib) 2) æðaskaði (catheter, trauma, aðgerð) 3) hypercoagulability (protein C og S gallar, krabbamein)
84
áhættuþættir fyrir stasis í virchows? (5)
1) hjartabilun 2) copd 3) fyrri saga um dvt 4) þungun 5) offita
85
áhættuþættir fyrir hypercoagulability í virchows? (6)
1) factor 5-leiden 2) antithrombin 3 skortur 3) protein C skortur 4) protein S skortur 5) estrogen meðferð 6) krabbamein
86
hverju veldur thrombus í PE? (6)
1) lokun æða 2) boðefnalosun 3) lungnaháþrýstingi 4) VQ truflun 5) hypoxemiu 6) hypocapniu
87
PE einknenni og %? (6)
1) andþyngsli 80-85% 2) takverkur 65-70 3) hósti 50-60 4) hemoptysis 30-40 5) syncope 15% 6) lost <10%
88
PE merki við skoðun og %? (6)
1) tachypnea 75-80% 2) tachycardia 50-65% 3) hár P2 50-60% 4) DVT 30-35% 5) cyanosis 20% 6) bráð hægri bilun/lost/venustasi
89
PE á ekg? (5)
1) sinus tachy 2) SVT 3) ST lækkanir 4) T inversion í V1-V3 5) hægra greinrof
90
afh að nota venitlation-perfusion skönn ef PE grunur?
því útilokar dx
91
meðferð við PE? (4)
1) low molecular heparin - Klexan 1mg/kg x2 á dag 2) IV heparin í allt að 5-7 daga (1 dag eftir að INR er therapeutískt) 3) síðan kóvar í 6 mánuði (INR 2,5-3,5) 4) ef gerist aftur á ár eða ævilangt
92
fylgikvillar PE? (3)
1) post-thrombotic syndrome (phlebitic) - einkenni í DVT fætinum 2) pulmonal hypertension 3) cor pulmonale