Hjarta Flashcards

(71 cards)

1
Q

þættir í hjarta sem valda brjóstverk? (4)

A

1) kransæðasjúkdómur
2) ósæðarlokuþrengsl
3) hypertrophic cardiomyopathia
4) pericarditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

þættir tengdir æðum sem valda brjóstverk? (3)

A

1) aortu dissection
2) PE
3) lungnaháþrýstingur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

þættir í lungum sem valda brjóstverk? (6)

A

1) lungnabólga
2) pleuritis
3) barkabólga/berkjubólga
4) pneumothorax
5) æxli
6) mediastinits (loft í miðmæti)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

þættir í meltingarfærum sem valda brjóstverk? (6)

A

1) bakflæði
2) vélindaspasmi
3) mallory-weiss rifa
4) magasár
5) gallvegasjúkdómur
6) brisbólga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

þættir frá stoðkerfi sem valda brjóstverk? (4)

A

1) brjósklos í hálsi
2) gigt í öxl
3) costochondritis
4) vöðvaeymsli og vöðvafestueymsi (rif,brjóstvöðvi, hálsinum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

frábending frá betablokkum í NSTEMI? (3)

A

1) bþ <100
2) puls <60
3) 2-3° AV blokk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hvernig statin og hvað á að gefa mikið í NSTEMI?

A

atorvastatin 40-80 mg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nýtt vinstra greinrof getur þýtt STEMI, s/ó

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað þarf tnt að hækka mikið til að teljast STEMI?

A

50% á 3klst.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

tendinous xanthomata hverfa þegar statin meðferð er hafin s/ó

A

S, hverfa oft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er eðililegt í gömlu fólki en ef það sést fyrir fimmtugt þarf að mæla blóðfitur

A

arcus senilis, ljós hringur yst í lithimnu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

akuaverkanir statin meðferðar? (3)

A

1) myalgia (vöðvaverkur)
2) myositis (vöðvabólga)
3) rhabdomyolysa, sjaldgæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

HDL hefur ekki tengsl við meiri hættu á æðakölkun og kransæðasjúkdómum, s/ó

A

Ó. ef HDL er lægra en 1 mmol/L þá er aukin áhætta á æðakölkun og kransæðasjúkd.
Oft lágt hjá reykingum, feitum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

það er sama stroke áhætta af paroxysml a.fib og sustained a.ifb, s/ó

A

S

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hversu stór hluti a.fib sjúklinga helst í sinus tatki 6 mán eftir upphaf anti-arrhythmic lyfja?

A

<50%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

MYH6 genið hefur tengsl við A.fib, s/ó

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

einkenni vegna gáttatifs? (6)

A

1) hjartsláttaróþægindi
2) mæði
3) úthaldsskerðing
4) hjartabilun
5) heilablóðfall
6) vitræn skerðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

þeir sem skora 1 stig á chadsvasc eiga að?

A

vera á aspirini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

þeir sem skora 2 stig á chadsvasc eiga að?

A

vera á warfarin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hversu stór hluti a.fib sjúklinga helst í sinus tatki 6 -12 mán eftir upphaf amiodarone meðferðar?

A

60-70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Blóðþynningarmeðferð hjá a.fib dregur úr áhættu á heilaáfalli um hversu mikið?

A

um 2/3

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

hvað gefur maður við supraventriuclar tachycardiu bráðakasti?

A

adenósín í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

í WPW sést langt PR bil, s/ó?

A

Ó, það er stutt PR bil

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvaða lyf á að forðast í WPW?

A

lyf sem draga úr AV leiðni (því þá fer meira um aukaleiðslubrautina?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
tegundir af pericarditis? (4)
1) fibrinous 2) serous 3) purulent 4) blóðugur
26
hvað þarf til að pericardial effusion kallið cardiac tamponade?
áhrif á blóðrás´og samfall á hægri gátt (held ég)
27
helstu orsakir acute pericarditis? (5)
1) veirur 21% 2) immune-mediated (SLE, RA, scleroderma og dressler) 23% 3) neoplastic 35% 4) bakteríur 6% 5) uremia 6%
28
hvaða veirur valda pericarditis? (5)
1) coxsackie B 2) adenovirus 3) enterovirus 4) CMV 5) influenza ofl
29
einkenni pericarditis? (4)
1) sár brjóstverkur 2) versnar við innöndun 3) batnar við að sitja upp og halla sér fram 4) núningshljóð við hlustun! 85% (stundum erfitt að greina frá MI)
30
núningshljóð í pericarditis heyrast betur ef það er vökvi í gollurhúsinu, S/Ó
Ó. heyrist betur ef þa ðer EKKI vökvi
31
núningshljóð í pericarditis eru stöðug s,ó
Ó geta komið og farið yfir nokkurra klst tímabil
32
blóðprufur í pericardit? (4)
engar sérstakar 1) CRP 2) TnT 3) sökk 4) hbk
33
greining á pericarditis? (3)
Tvennt af þrennu 1) Verkur 2) Núningshljóð 3) EKG breytingar
34
klínísk mynnd í cardiac tamponade? (4)
1) móður 2) tachycardia 3) þandar hálsbláæðar 4) óróleiki
35
hvað sést á ekg við cardiac tamponade?
1) púlsus paradoxus | 2) electrical alternance
36
hað er púlsus paradoxus?
mikið bþ fall við innöndun (eðlilegt að falli um 10mmHg)
37
hvað sér maður á ómun í cardiac tamponade? (2)
1) vökva í gollurshúsi | 2) samfall á hægri gátt í innöndun
38
cardiac tamponade á íslensku?
hjartaþröng
39
hvenær á að stinga á gollurshúsvökva? (3)
1) ef það er cardiac tamponade eða sýking | 2) ef það er mikill vökvi sem hefur verið í
40
meðferð við pericarditis? (3)
1) nsaids (indometacine) 2) colchicine 3) sterar
41
30% fullðrininna í heiminum er með htn, s/ó?
ó, 40%
42
htn er áhættuþáttur fyrir.. (5)
1) kransæðasjúkdóma 2) hjartabilun 3) heilblóðföll 4) nýnrabilun 5) heilabilun
43
htn er áh.þáttur fyrir blóðþurrð í heila, ekki blæðingar
ó, bæði
44
1. stigs htn?
130-139/80-89
45
Skert saltneysla (<100 mmol/dag) lækkar oftast blóðþrýsting, s/ó
S
46
háþrýstingsmarkmið hjá hverjum er 130/80?
nýrnasjúkl og sykursýkissjúkl
47
háþr sjúkl þurfa að sneyða hjá kalíum, kalk og magnesíum? s,ó
Ó. þurfa að fá nægjanlegt kalíum, kalk og magnesíum. | þurfa að sneyða hjá söltum mat
48
4 dæmi um ACE blokka?
1) Kaptopril 2) Enalapril 3) Perinodropil 4) Ramipril
49
3 dæmi um ARB blokka?
1) Losartan 2) Valsartan 3) Candesartan
50
5 dæmi um kalsíum- blokka?
1) Amlodipine 2) Felodipine 3) Nifedipine 4) Diltiazem 5) Verapamil
51
Hvaða lyf veita hugsanlega meiri vörn gegn heilablóðföllum en minni gegn kransæðastíflu og hjartabilun?
Kalsíum blokkar
52
Orsakir hjartabilunar? (6)
1) Kransæðasjúkdómur 2) Háþrýstingur 3) Hjartavöðvasjúkdómar 4) Lokusjúkdómar 5) Sykurbrenglanir 6) Hjartsláttartruflanir
53
aukaverkanir loop þvagræislyfja? (4)
1) Hyperglycemia, 2) hyperuricemia, 3) hypotensio, 4) hypokalemia
54
hvað er metolazone?
þvagræsilyf með virkni milli loop og tíazíða
55
aukaverkanir tíazíðs?
hypokalemia, aukin þvagsýra, sykurbrenglun, hyperkólesterólemia, slappleiki, getuleysi, útbrot, ofnæmi þó sjaldgæft,
56
hvaða lyf? Frekar veik þvagræsandi lyf. Notuð við milda hjartabilun og háþrýsting, hefur verið sýnt fram á að það minnki líkur á heilaáfalli.
Tíazíð
57
gigtsótt veldur aortustenosu s,ó
S
58
s2 heyrist í aortusteonosu? s,ó
S
59
einkenni aortustenosu? (3)
1) koma oft seint 2) mæði við áreynslu 3) skert úthald
60
orsakir aortustenosu? (4)
1) bicuspid loka 2) hrörnun, kölkun 3) endocarditis 4) rheumatisk loka
61
hverju veldur cyphillis í hjartanu?
aortu loku leka
62
tengsl á milli hryggiktar og hvers í hjarta?
aortulokuleka
63
meðferð við ósæðarlokuleka?
vasodileterandi meðferð (nifedipín) | hægir á þróun, stækkun vi slegils
64
orsakir míturlokuleka (4)
1) Mítrulokuprólaps / hrörnun 2) Eftir hjartadrep, oftar í neðrivegg 3) Hjartastækkun; eftir hjartadrep, DCM 4) endocarditis
65
mitral stenosis orsakir? (2)
1) gigtsótt | 2) míturhringskalk (á háu stigi)
66
mitral stenosis við hlustun?
Hár fyrsti hjartatónn, opening snap | Mið-diastólískt óhljóð; “rumble”
67
snemmsystoliskt óhljóð getur verið?
saklaust systoliskt óhljóð
68
hvenær heyrist eðlilefgt aukahljóð? (í hjartataktinum)
eftir S2 | s.s. S3
69
hvað veldur S3?
snemmdiastolisk fylling á vinstri slegli þegar miturloka opnast
70
hvað veldur S4?
aukinn stífleiki í vi slegli t.d. hypertrophia
71
fjórtaktur þýðir?
hjartabilun