Hjarta Flashcards
(71 cards)
þættir í hjarta sem valda brjóstverk? (4)
1) kransæðasjúkdómur
2) ósæðarlokuþrengsl
3) hypertrophic cardiomyopathia
4) pericarditis
þættir tengdir æðum sem valda brjóstverk? (3)
1) aortu dissection
2) PE
3) lungnaháþrýstingur
þættir í lungum sem valda brjóstverk? (6)
1) lungnabólga
2) pleuritis
3) barkabólga/berkjubólga
4) pneumothorax
5) æxli
6) mediastinits (loft í miðmæti)
þættir í meltingarfærum sem valda brjóstverk? (6)
1) bakflæði
2) vélindaspasmi
3) mallory-weiss rifa
4) magasár
5) gallvegasjúkdómur
6) brisbólga
þættir frá stoðkerfi sem valda brjóstverk? (4)
1) brjósklos í hálsi
2) gigt í öxl
3) costochondritis
4) vöðvaeymsli og vöðvafestueymsi (rif,brjóstvöðvi, hálsinum)
frábending frá betablokkum í NSTEMI? (3)
1) bþ <100
2) puls <60
3) 2-3° AV blokk
hvernig statin og hvað á að gefa mikið í NSTEMI?
atorvastatin 40-80 mg
nýtt vinstra greinrof getur þýtt STEMI, s/ó
S
hvað þarf tnt að hækka mikið til að teljast STEMI?
50% á 3klst.
tendinous xanthomata hverfa þegar statin meðferð er hafin s/ó
S, hverfa oft
hvað er eðililegt í gömlu fólki en ef það sést fyrir fimmtugt þarf að mæla blóðfitur
arcus senilis, ljós hringur yst í lithimnu
akuaverkanir statin meðferðar? (3)
1) myalgia (vöðvaverkur)
2) myositis (vöðvabólga)
3) rhabdomyolysa, sjaldgæft
HDL hefur ekki tengsl við meiri hættu á æðakölkun og kransæðasjúkdómum, s/ó
Ó. ef HDL er lægra en 1 mmol/L þá er aukin áhætta á æðakölkun og kransæðasjúkd.
Oft lágt hjá reykingum, feitum
það er sama stroke áhætta af paroxysml a.fib og sustained a.ifb, s/ó
S
hversu stór hluti a.fib sjúklinga helst í sinus tatki 6 mán eftir upphaf anti-arrhythmic lyfja?
<50%
MYH6 genið hefur tengsl við A.fib, s/ó
satt
einkenni vegna gáttatifs? (6)
1) hjartsláttaróþægindi
2) mæði
3) úthaldsskerðing
4) hjartabilun
5) heilablóðfall
6) vitræn skerðing
þeir sem skora 1 stig á chadsvasc eiga að?
vera á aspirini
þeir sem skora 2 stig á chadsvasc eiga að?
vera á warfarin
hversu stór hluti a.fib sjúklinga helst í sinus tatki 6 -12 mán eftir upphaf amiodarone meðferðar?
60-70%
Blóðþynningarmeðferð hjá a.fib dregur úr áhættu á heilaáfalli um hversu mikið?
um 2/3
hvað gefur maður við supraventriuclar tachycardiu bráðakasti?
adenósín í æð
í WPW sést langt PR bil, s/ó?
Ó, það er stutt PR bil
hvaða lyf á að forðast í WPW?
lyf sem draga úr AV leiðni (því þá fer meira um aukaleiðslubrautina?)