Hjúkrun eftir aðgerð á höfði Flashcards

1
Q

Hvað er craniotomy?

A

Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er craniectomy?

A

Inngrip þar sem hluti af höfuðkúpu er fjarlægður til að komast að heila, heilahólfum eða æðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað einkennir góðkynja æxli í heila?

A

vaxa hægt
ólíklegt að þau komi aftur ef þau eru fjarlægð
dreifa sér ekki
þarf oftast bara aðgerð
Geta verið “illkynja” vegna staðsetningar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað einkennir illkynja æxli í heila?

A

vaxa hratt
meiri líkur að þau komi aftur
dreifa sér
ekki hægt að meðhöndla aðeins með aðgerð
oftast þarf viðbótarmeðferð með eins og geisla- og/eða lyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu 2 ástæður fyrir craniotomy

A

Heilaæxli
Hreinsa blæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvar liggja sjúklingar eftir craniotomy og hversu lengi?

A

Gjörgæsla í 4 tíma og síðan hágæsla fram á næsta dag eða eftir ástandi
3-5 dagar á legudeild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Í hverju felst hjúkrun eftir aðgerð á höfði?

A

Mæla öll lífsmörk reglulega
Mat á meðvitund með Glasgow coma scale
Meta pupillur
Fylgjast með einkennum um hækkaðan innankúpuþrýsting (ICP)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver eru snemmbúin einkenni innankúpuþrýstings?

A

Óróleiki
óáttun
breytt öndun
tilgangslausar hreyfingar
breytingar á ljósopum
máttminnkun
höfuðverkur sem versnar við hreyfingu og áreynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru síðbúin einkenni innankúpuþrýstings?

A

Minnkandi meðvitund
hægur púls
hæg öndun og breyting á öndunarmynstri
hækkun á systólískum blóðþrýstingi
hiti án sýkingar
uppköst
óeðlilegar stellingar
reflexar hverfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru hjúkrunargreiningarnar eftir aðgerð á höfði?

A

Verkir
Vefjaskaði/sár
Hætta á vökvaójafnvægi
Ófullnægjandi öndun
Skert líkamleg hreyfigeta/skert sjálfsbjargargeta
Kvíði
Röskun á fjölskyldulífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu helstu ástæðuna fyrir aðgerð á heiladingli

A

góðkynja æxli
- þrýstingseinkenni
- hormónatruflun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er meðferðin við subdural blæðingu?

A

craniotomy
borhola
eftirlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er algengasta orsök innanskúmsblæðingar?

A

Rof á æðagúl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver eru einkenni innanskúmsblæðinga?

A

Skyndilegur höfuðverkur
Ógleði, uppköst
Hnakkastífleiki
Ljósfælni, hljóðfælni
Minnkuð meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver er meðferðin við innanskúmsblæðingum?

A

craniotomy
æðaþræðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni höfuðáverka?

A

Einkenni fara eftir staðsetningu áverka
Breyting á meðvitund (GCS innan við 15 stig)
Rugl
Innsæisleysi
Málstol/verkstol
Blæðing frá nefi og/eða eyrum
Höfuðverkur
Ógleði
Breyting á pupillum (misvíðar pupillur)
Breyting á lífsmörkum
Skert heyrn eða sjón
Truflun á skynjun
Krampar