Hjúkrun sjúklinga eftir húðágræðslu Flashcards
(7 cards)
Hverjar eru helstu ástæður fyrir húðágræðslum?
Brunar
Illkynja húðæxli
Húðsjúkdómar
Loka sárum sem taka langan tíma að gróa
Loka skurðum
Fjarlægja húðflúr
Hver er munurinn á autografts, homografts og xenografts?
autografts: eigin húð
homografts: húð frá öðrum
xenografts: húð frá t.d. svínum
Hvaða umbúðir eru bestar fyrir húðágræðslur?
Skv. rannsóknum eru aquacel og svampar bestu umbúðirnar
Eftir húðágræðslu eru umbúðir ekki hreyfðar í __ daga°
5 daga
Hverjar eru helstu ástæður fyrir því að húðágræðsla misheppnast?
Blóð, loftbólur, fita eða drep eru fyrir á húðágræðslusvæðinu
Röng meðhöndlun eða áverkar við umbúðaskipti
Blæðing
Bjúgur
Sýkingar
Hvað á að gera ef merki er um sýkingu á húðágræðslusvæði?
Taka strok og hafa samband við lækni
Láta lofta 1-2 á dag ca 1 klst í senn
Hvað á við um hreyfingu eftir húðaágræðslu?
Neðri útlimir: rúmlega í 5-7 daga
Útlimur í hálegu til að draga úr bjúg
Vefja með teygjubindi til að koma í veg fyrir bjúg þegar sjúklingur byrjar að labba.