Hjúkrun eftir aðgerð á meltingarvegi Flashcards

1
Q

Hvað er meltingarvegurinn langur?

A

7-8 metrar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða líkamlegu þættir geta valdið vandamálum í meltingarvegi?

A

Blæðing
Rof
Stífla
Bólga
Sýking
Krabbamein
Drep v/skerts blóðflæðis
Starfræn truflun v/taugavandamála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða sálrænu þættir geta valdið vandamálum í meltingarvegi?

A

Kvíði
Streita

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða upplýsingum viljum við safna hjá sjúklingi með vandamál í meltingarvegi?

A

Verkir
Lífsmörk
Ógleði
Uppköst
Hægðalosun/-mynstur (breytingar, niðurgangur, harðlífi)
Útlit hægða
Vindlosun
Matarlyst/þyngdarmynstur
Næringarástand, næringarmat
Líkamsskoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða rannsóknir eru framkvæmdar við upplýsingasöfnun hjá sjúkdómum með veltingarvegsvandamál?

A

Blóð:
- Status
- CRP
- Sölt
- Lifrar- og brispróf
- Æxlisvísar
Þvag:
- Blóð
- Sýking
Hægðir:
- Blóð
- Sýking
Speglanir:
- Vélinda/magi/skeifugörn
- Ristill/endaþarmur
- Gallvegir (ERCP)
Myndrannsóknir:
- Rtg
- CT
- MRI
- Ómun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða aðgerðir á meltingarvegi eru framkvæmdar í kviðsjá?

A

Botnlangaaðgerðir
Gallblöðruaðgerðir
Ristilaðgerðir
Aðgerðir til greiningar (explorative)
Bakflæðisaðgerðir (Nissen fundoplication)
Skurðaðgerðir við offitu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða aðgerðir á meltingarvegi eru framkvæmdar með opinni aðgerð?

A

Vélindabrottnám
Brottnám á maga
Lifraraðgerðir
Whipple
Abdominal/perineal resection
Endaþarmsaðgerðir
Kviðslitsaðgerðir
Stómaaðgerðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Í hverju felst hjúkrun fyrir aðgerð á meltingarvegi?

A

Upplýsingasöfnun
Prehabilitation
Undirbúningur og fræðsla
Stuðningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar fá sjúklingar fyrir aðgerð á meltingarvegi?

A

Undirbúningur fyrir aðgerð
Ónóg þekking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða hjúkrunargreiningar fá sjúklingar eftir aðgerð á meltingarvegi?

A

Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Verkir
Hætta á vökva- og elektrolítaójafnvægi
Truflun á starfsemi meltingar
Skert sjálfsbjargargeta
Næring minni en líkamsþörf
Ófullnægjandi öndun
Andleg vanlíðan
Ónóg þekking
Breytt líkamsímynd
Skurðsár/vefjaskaði sár
Hætta á sýkingu
Hætta á þrýstingssárum
Byltuhætta
Undirbúningur útskriftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hverjir geta fylgikvillar aðgerða verið?

A

Blæðing
Blóðtappi
Sýking
Lungnabólga
Anastomosuleki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig fylgjumst við með og komum í veg fyrir fylgikvilla aðgerða?

A

Lífsmörk
Hreyfing
Öndunaræfingar
Fylgjast með blóðprufum
Eftirlit
Fræðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eiga sjúklingar auðveldara með að gera eftir aðgerð ef þeir fá viðeigandi verkjastillingu?

A

Sjúklingar eiga auðveldara með:
- hreyfingu
- djúpöndun
- hvíld
- bata

Þeim líður líka betur andlega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða lyf eru gefin eftir litlar aðgerðir s.s. botnlangatökur, gallkaganir, lítil kviðslit o.fl.?

A

Íbúfen og paratabs fast/pn
Tradolan pn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða lyf eru gefin fyrir og eftir kviðsjárspeglanir (flýtibati)?

A

Targin og paratabs fyrir aðgerð og reglulega eftir.
Targin skipt út fyrir Tradolan við útskrift.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða lyf eru gefin fyrir og eftir opnar kviðarholsskurðaðgerðir (flýtibati)?

A

Paratabs fyrir og fast eftir aðgerð.
Utanbastdeyfing (FBA/BFA).
Tradolan sett inn þegar deyfing tekin út.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvers konar verkir eru algengir eftir kviðarholsspeglun, hvar finnur fólk mest fyrir þeim og hvað vara þeir yfirleitt lengi?

A

Loftverkir í öxlunum.
Vara í 2-3 daga.

18
Q

Hverjir eru verkþættirnir fyrir hjúkrunargreininguna hætta á vökva- og elektrólýtajafnvægi?

A

Vigta daglega
Tæma þvagpoka reglulega
Mæla og skrá inn/út og gera upp vökvajafnvægi a.m.k. einu sinni á vakt + sólarhringsuppgjör
Meta bjúg
Mæla súrefnismettun/O2-þörf
Þvagræsandi skv. fyrirmælum
Fylgjast með blóðprufum
Ath. niðurgang, uppköst, hita og svita

19
Q

Hver eru einkenni garnalömunar (ileus, subileus)?

A

Ógleði, uppköst
Þaninn kviður
Ekki flatus/garnahljóð
Kviðverkir

20
Q

Hverjir eru 2 flokkar ileus?

A

Mechanical ileus og paralytic ileus

21
Q

Hvaða þættir orsaka mechanical ileus?

A

Samvextir
Snúningur
Hægðatregða
Fyrirferð

22
Q

Hvaða þættir orsaka paralytic ileus?

A

Aðgerð
Bólgur/sýking í kviðarholi
Lyf
Mænuskaði

23
Q

Hvenær á fyrst að skipta á skurðsáraumbúðum eftir aðgerð?

A

Á 2. eða 3. degi

24
Q

Hver er yfirleitt ástæðan fyrir hita á fyrstu dögunum eftir skurðaðgerð á meltingarvegi?

A

Samfall á lungnablöðrum (grunn öndun vegna verkja í kviðnum)

25
Q

Hver er meðferðin við samfalli á lungnablöðrum?

A

Verkjastilling
Öndunaræfingar á klst fresti
Hreyfing
O2 pn
Lífsmörk

26
Q

Hver er meðferðin við hjúkrunargreiningunni skert sjálfsbjargargeta?

A

Verkjastilling
Fræðsla
Hvetja til sjálfshjálpar
Hjálpartæki
Aðstoð við ADL eftir þörfum

27
Q

Hvernig getur birtingarmynd taugaskaða verið eftir skurðaðgerð á kviðarholi?

A

Risvandamál
Vandamál við tæmingu á þvagblöðru (leki/tregða)

28
Q

Nefndu 5 mismunandi staðsetningar stóma

A

Smágirni
Risristill
Þverristill
Fallristill
Bugðuristill

29
Q

Hvað veldur því að fólk þarf að fá stóma?

A

Krabbamein
Bólgusjúkdómar
Ristilpokabólga
Trauma

30
Q

Nefndu 2 ástæður þess að fólk fær enda ristilstóma

A

Krabbamein í endaþarmi
Colitis Ulcerosa

31
Q

Nefndu 2 ástæður þess að fólk fær enda smágirnisstóma

A

Colitis Ulcerosa
Crohn’s

32
Q

Í hverju felst stómahjúkrun fyrir aðgerð?

A

Innskriftarmiðstöð 3-7 dögum fyrir aðgerð
Fræðsla til sjúklings og aðstandenda
Nota mynd af meltingarvegi
Lýsing á stóma - myndir/myndbönd
Merkja stómastað, sýna hjálpargögn
Heimsóknarþjónusta Stómasamtakanna
Líkamlegur undirbúningur

33
Q

Hvað einkennir hægðir úr garnastóma?

A

Mjög þunnar hægðir sem innihalda mikið af:
- vatni
- elektrólýtum
- meltingarensímum

34
Q

Hvenær er fyrsta pokaskipting á stóma gerð eftir aðgerð?

A

ca 5 dögum eftir aðgerð (fyrr ef leki)

35
Q

Hvernig lítur heilbrigt stóma út?

A

Rautt og glansandi

36
Q

Hvernig verður stóma á litinn ef blóðflæði er skert?

A

svart

37
Q

Hvað bendir loft í stómapoka til og hvað má sjúklingur gera þegar það gerist?

A

að meltingin sé komin í gang
sjúklingur má þá byrja að borða

38
Q

Hvað er ráðlagt að gera við mat ef hægðir eru mjög vatnskenndar í garnastóma?

A

salta mat aukalega

39
Q

Hvenær á að tæma poka hjá ileostóma/garnastóma?

A

Þegar hann er ca. hálffullur.

40
Q

Hver geta sálræn og félagsleg áhrif stómaaðgerða verið?

A

Breytt líkamsímynd
Kynlífsvandamál
Breytingar á svefni
Áhyggjur vegna leka og lyktar