Hjúkrun sjúklinga eftir bæklunarskurðaðgerðir Flashcards

1
Q

Hver eru 5 hlutverk beina?

A

Stuðningur
Vernd
Hreyfing
Hematopoiesis
Mineral homeostasis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Við hvaða aldur er beinmassi mestur?

A

um 35 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað gerist í beinþynningu?

A

millifrumuefnið rýrnar og beinin verða stökk og brothætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er algengasta ástæða bráðainnlagnar á bæklun?

A

beinþynningarbrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu 3 frumugerðir beina

A

Osteoblastar (beinmyndandi frumur)
Osteoclastar (beinætur)
Osteocytar (beinfrumur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nefndu dæmi um skipulagðar aðgerðir í bæklun

A

Liðskipti í mjöðm
Liðskipti í hné
Liðskipti í öxl
Hryggspenging
Osteotomia
Arthrodesa
Tumorar, sarcoma, osteosarcoma
Teinatökur
Amputering

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er helsta ábendingin fyrir liðskiptaaðgerð á mjöðm/hné?

A

Slit í liðnum
Verkir
Hreyfiskerðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju er hætta á liðhlaupi í mjöðm eftir liðskiptaaðgerð og hvenær minnkar hættan?

A

Mjúkvefir sem halda við mjaðmaliðinn eru laskaðir eftir aðgerðina og hætta er á að kúlan fari úr skálinni við ákveðnar hreyfingar.
Hættan minnkar eftir ca. 3 mánuði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver eru einkenni liðhlaups?

A

Miklir verkir
Fótur styttur og innroteraður
Geta ekki notað fótinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er meðferðin við liðhlaupi?

A

Kippt í liðinn í slævingu
Stundum:
- Fótur settur í gifs frá ökkla að læri til að hindra hreyfingu
- Spelka í sama tilgangi
- Skálarauki (aðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða hreyfitakmarkanir eru eftir liðskipti í mjöðm?

A

Ekki innrotera aðgerðarfæti
Ekki beygja meira en 90° í mjöðm
Ekki krossleggja fætur
Nota hjálpartæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað getur valdið því að fólk þarf gervilið í hné?

A

Slit í lið
Verkir
Hreyfiskerðing
Ofþyngd
Áverki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Rétt eða rangt? Betri árangur er eftir liðskiptaaðgerðir á hnjám heldur en mjöðmum.

A

Rangt. Ekki jafn öruggur árangur og eftir mjaðmaliðskipti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hryggspenging og hvenær er það gert?

A

Hryggjaliðir festir saman til að hindra hreyfingu.
Gert eftir hryggsúlubrot.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Til hvers er osteotomia og við hverju er hún oft notuð?

A

Til að rétta stöðu beins.
Notuð við hallux valgus/hjólbeinóttum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nefndu algeng bráðatilfelli á bæklun

A

Mjaðmabrot eða lærleggsbrot
Ökklabrot
Sköflungsbrot
Upphandleggsbrot
Úlnliðsbrot (sjaldnast innlögn)
Hryggsúlubrot
Fjöláverki (fjöltrauma)

17
Q

Hverjar eru 3 gerðir mjaðmabrota?

A

Brot á lærleggshálsi (collum fractura)
Brot á lærleggshnútu (pertrochanter fractura)
Brot undir lærleggshnútu (subtrochanter fractura)

18
Q

Hverjar eru helstu orsakir mjaðmabrota?

A

Beinþynning
Hrumleiki
Lágorkuáverkar

19
Q

Hver er meðalaldur þeirra sem fá mjaðmabrot og hjá hvaða kyni er það algengara.

A

Meðalaldur 83-84 ára. Konur (3:1)

20
Q

Við hvaða aðstæður verða beinþynningarbrot?

A

Við lágorkuáverka eins og fall á jafnsléttu.
Stundum þarf ekki fall til.

21
Q

Hverjir eru þekktir áhættuþættir beinþynningar (osteopenia)?

A

Kyn (kona)
Aldur
Erfðir
Næring
Undirþyngd
Hreyfingarleysi
Reykingar
Áfengisneysla
Beinbrotnað áður

22
Q

Hvað er sarcopenia?

A

Minnkaður vöðvamassi.

23
Q

Hvað eykur sarcopenia líkurnar á?

A

beinþynningu og byltum

24
Q

Hvernig er fyrirbyggin/meðferð sarcopeniu?

A

Líkamsþjálfun
Næring: próteininntekt
D-vítamín

25
Q

Hver er skilgreiningin á hrumleika (frailty)?

A

Heilkenni þar sem sarcopenia er undirliggjandi þáttur og einstaklingur hefur að auki a.m.k. þrjá af þessum þáttum:
- óviljandi þyngdartap
- magnleysi
- þreyta
- hæggengi
- minnkuð líkamleg virkni

26
Q

Í hverju felst meðferðin við hrumleika?

A
  1. Líkamsþjálfun
  2. Orku- og próteinbætt fæði
  3. D-vítamín
  4. Minnka fjöllyfjanotkun
27
Q

Hvernig er Garden flokkunin á lærleggshálsbrotum?

A

Garden 1-2:
- Ótilfærð brot sem oftast er hægt að festa með einföldum nöglum
Garden 3-4:
- Tilfærð brot þar sem blóðflæði er líklegast skert inn í kúluna og hætta á drepi í beini

28
Q

Hver er ábendingin fyrir gervilið?

A

Ef blóðflæði inn í collum er í hættu og fyrirséð að drep verði í kúlu (Garden 3-4).

29
Q

Hvað er hálfur gerviliður (bipolar prótesa)?

A

Þegar einungis eru notaðar mjaðmakúlur með áföstu skafti (ekki skál á móti)

30
Q

Hver er meðferðin ef brot á lærleggshálsi er ekki eða lítið tilfært? (Garden 1-2)

A

Þá eru settir Hanson naglar upp í kúluna.

31
Q

Við hvernig broti er DHS negling (dynamic hip screw) oft notuð?

A

Broti á lærleggshnútu

32
Q

Hvernig festing er notuð við broti undir lærleggshnútu?

A

Mergnagli - Gammanagli

33
Q

Hverjir eru helstu þættirnir í hjúkrun sjúklinga fyrir bæklunaraðgerð?

A

Prehabilitation
Fræðsla
Næring og fasta
Vökvajafnvægi
Þrýstingssáravarnir
Óráðsvarnir
Verkjastilling
Hagræðing
Eftirlit með ástandi
Rannsóknir
Undirbúningur fyrir skurðaðgerð

34
Q

Nefndu algengar hjúkrunargreiningar eftir bæklunaraðgerðir

A

Hætta á fylgikvillum aðgerðar
Verkir
Skert líkamleg hreyfigeta
Skurðsár
Hætta á vökvaójafnvægi
Hætta á óráði
Hætta á sýkingu
Hætta á skertri starfsemi úttauga-/æðakerfis
Röskun á fjölskyldulífi

35
Q

Hverjir geta fylgikvillar bæklunaraðgerða verið?

A

Liðhlaup
Blæðing
Ógleði og uppköst
Truflun á svefni
Bráðarugl
Blóðtappi
Þvagfærasýking
Þvagtregða
Lungnabólga
Aspiration
Sárasýkingar
Bráður nýrnaskaði

36
Q

Rétt eða rangt: algengt er að nota bólgueyðandi lyf eftir bæklunarskurðaðgerðir?

A

rangt

37
Q

Hversu miklar líkur eru á óráði eftir mjaðmabrot?

A

50%

38
Q

Hvenær kemur sýking í beini oftast fram eftir áverkann?

A

innan við 4 vikum eftir áverkann

39
Q

Hver eru 5 einkenni compartment syndrome / þrengslaheilkenni?

A

Pain
Paresthesia
Pallor
Paralysis
Pulselessness