Hjúkrun sjúklinga í svæfingu/deyfingu í skurðaðgerð Flashcards

1
Q

Hvaða upplýsingum er aflað um sjúkling fyrir svæfingu?

A

Heilsufarssaga
Föst lyf
Reykingar
Áfengi
Fíkniefni
Tannstatus
Fræðsla um föstu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Fyrir hvað stendur ASA og hvernig er flokkunin?

A

American Society of Anesthesiologists.
ASA 1: Heilbrigður einstaklingur, reykir ekki, engin/lítil áfengisneysla.
ASA 2: Sjúklingur með vægan kerfisbundinn sjúkdóm. T.d. reykir, neytir áfengis, þungun, offita, DM,…
ASA 3: Sjúklingur með alvarlegan kerfisbundinn sjúkdóm. T.d. kransæðasjúkdómur, DM, háþrýstingur, COPD, lifrarbólga, sjúkleg offita.
ASA 4: Sjúklingur með alvarlegan kerfisbundinn sjúkdóm sem ógnar stöðugt lífi.
ASA 5: Dauðvona sjúklingur sem mun ekki lifa af án aðgerðar.
ASA 6: Sjúklingur hefur verið úrskurðaður heiladauður. Líffæragjafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar geta afleiðingar mikils kvíða fyrir aðgerð verið?

A

Áhrif á bataferlið eftir aðgerð
Kvíði og þunglyndi eftir aðgerð
Aukin þörf fyrir svæfingalyf
Auknir verkir eftir aðgerð
Seinkun á sáragróanda
Aukin hætta á sýkingu
Verri útkoma
Lengri dvöl á sjúkrahúsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er “triad of anaesthesia?

A

Meðvitundarleysi
Verkjastilling
Vöðvaslökun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þegar talað er um svæfingu er átt við 3 tímabil:

A

Innleiðsla svæfingar (induction)
Viðhald svæfingar (maintenance)
Vöknun (emergence)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða svæfingarlyf er mest notaða lyfið?

A

Própófól

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað tekur sjúkling langan tíma að sofna við notkun própófóls?

A

15-30 sek

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru kostir og gallar própófóls?

A

Kostir:
- Sjúklingur sofnar og vaknar fljótt
- Lítil ógleðihætta
- Berkjuvíkkandi

Gallar:
- Sársauki við gjöf
- Æðavíkkandi
- Lækkar blóðþrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvenær eru svæfingargös notuð og hvað er alltaf gefið með þeim?

A

Notuð til viðhalds svæfingar.
Alltaf gefin með súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða verkjalyf eru gefin sjúklingum í svæfingu?

A

Fentanýl
Remifentanýl
Staðdeyfilyf
Bólgueyðandi lyf (NSAID)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig verka vöðvaslakandi lyf?

A

Blokkera taugaboð við taugavöðvamót beinagrindavöðva (koma í veg fyrir afskautun og samrátt) og verka eingöngu lamandi, hafa ekki áhrif á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvenær eru lyf án afskautunar notuð?
En afskautandi lyf?

A

Lyf án afskautunar: notuð til að auðvelda barkaþræðingu og fá slökun á vöðvum til að auðvelda framkvæmd skurðaðgerða.
Afskautandi lyf: eingöngu notuð í bráðaaðgerðum í innleiðslu svæfingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða lyf er gefið í lok aðgerðar til að hemja verkun vöðvaslakandi lyfja?

A

Robulin/Neostigmin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nefndu algeng róandi lyf notuð í svæfingu/slævingu

A

Midazólam
Benzodiazepine

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað þarf að skoða við mat á loftvegi fyrir svæfingu?

A

Munn
Tennur
Hreyfanleika háls og höfuðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjir eru ókostir barkaþræðingar?

A

Þrýstingsskaði á larynx og trachea
Skaði á tönnum, vör, slímhúð
Þarf að vera djúpt sofandi
Vöðvaslökun

17
Q

Hverjir eru kostir og ókostir kokgrímu?

A

Kostir:
- Minna inngrip en barkaþræðing
- Ekki þörf á notkun vöðvaslakandi lyfja

Ókostir:
- Mengun
- Möguleg ásvelging

18
Q

Hvað tekur langan tíma fyrir sjúkling að dofna í mænudeyfingu og hvað virkar hún lengi?

A

Sjúklingur dofnar á u.þ.b. 5 mín.
Virkar í 3-5 klst.

19
Q

Hvaða verkjalyf er gefið í epidurallegg?

A

BFA (bukaín-fentýl-adrenalín)

20
Q

Í hvernig aðgerðum er utanbastsdeyfing (epidural) notuð?

A

Opnar skurðaðgerðir á brjóstholi, kviðarholi og grindarholi.
Fæðing.

21
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir mænu- og utanbastsdeyfinga?

A

Blóðþrýstingsfall og hægur hjartsláttur
Ógleði og uppköst
Kláði
Þvagteppa
Sýking á stungustað
Mænu (spinal) höfuðverkur

22
Q

Hverjar eru frábendingar mænu- og utanbastsdeyfinga?

A

Andmæli sjúklings
Blæðingartilhneiging
Sjúklingur á blóðþynningu
Vökvaskortur
Sýking á stungustað

23
Q

Nefndu dæmi um hjúkrunarmeðferðir tengdar öndun í svæfingu/deyfingu

A

Viðhalda opnum loftvegi
Fyrirbyggja ásvelgingu
Meta súrefnismettun
Hlusta öndunarhljóð
Meta hreyfingu brjóstkassa
Stillir öndunarvél og fylgist með henni
Fylgjast með þrýsting í öndunarvegi
Fylgjast með útönduðu koldíoxíð og útlit kúrfu (Capnograf)
Blóðgös mæld og metin

24
Q

Nefndu dæmi um hjúkrunarmeðferðir tengdar blóðrás í svæfingu/deyfingu

A

Fylgjast með starfsemi hjartans, hjartsláttartakti og hraða
Fylgjast með blóðþrýsting
Meta blóðjafnvægi, blóðtap og blóðgjöf
Meta verkun lyfja sem hafa áhrif á blóðrás

25
Q

Nefndu þá þætti sem svæfingarhjúkrunarfræðingar þurfa að fylgjast með í svæfingu/deyfingu

A

Öndun
Blóðrás
Vökva- og elektrólýtajafnvægi
Líkamshiti
Lega
Kvíði
Meðvitundarástand
Skráning og miðlun upplýsinga

26
Q

Hverjir geta fylgikvillar svæfingar verið?

A

Áverkar á hornhimnu
Lækkun á líkamshita í aðgerð (Hypothermia)
Meðvitund í svæfingu
Illkynja háhiti - Malign hyperthermia (MH)
Ógleði - uppköst
Hálssærindi

27
Q

Á hvaða bili er kjarnhiti líkamans?

A

36,5-37,3°C

28
Q

Hvað orsakar hypothermiu í skurðaðgerðum?

A

Hitalækkun stundum byrjuð áður en sjúklingur kemur á skurðstofu
Sjúklingur fáklæddur
Skurðstofuumhverfið
Áhrif svæfingarlyfja

29
Q

Hverjar eru afleiðingar hypothermiu í skurðaðgerðum?

A

Sjúklingur upplifir skjálfta og kulda eftir aðgerð
Aukin hætta á ↑ blæðingu í aðgerð og eftir aðgerð
Breytt verkun svæfingalyfja
Aukin hætta á sýkingu í skurðsár og seinkun á sáragræðslu vegna æðasamdrátts
↑ hætta á hjartaáfalli og sjúklegum einkennum frá hjarta
Sjúklingar lengur að vakna

30
Q

Hverjir eru í áhættuhópi fyrir hypothermiu?

A

Aldraðir
Grannir einstaklingar
Brunasjúklingar
ASA 3 og 4 sjúklingar

31
Q

Talið að ___% sjúklinga upplifi meðvitund í svæfingu

A

0,1%

32
Q

Hvað er illkynja háhiti (malignant hyperthermia) og hvernig efni mega sjúklingar með MH ekki fá?

A

Arfgengur erfðasjúkdómur, þ.e. stökkbreyting á RYR1 viðtaka á vöðvafrumum sem veldur galla á kalsíum göngum í frymisneti vöðvafruma
Sjúklingar sem þola ekki að vera svæfðir með svokölluðum kveikiefnum þ.e. Scolin við barkaþræðingu og/eða svæfðir með svæfingagösum
Kveikiefnin fara inn í vöðvafrumurnar og geta valdið losun kalsíumjóna (Ca 2+) sem leiðir til stöðugs samdráttar í vöðvunum (stífleika)

33
Q

Hver eru einkenni malignant hyperthermia sem koma fram í svæfingu?

A

Óskýrð hröð hækkun á etCO2 á mónitor
Óskýrður hraður hjartsláttur > 150 slög/mín
Hjartsláttatruflanir
Stífleiki í kjálka og vöðvastífleiki
Hitahækkun (2-6° á klst.) í allt að 42° C

34
Q

Hver er meðferðin við malignant hyperthermia?

A

Skrúfa fyrir svæfingargös
Bráðaðgerð: halda áfram með svæfingarlyfjum sem eru ekki með kveikiefni MH
Ráðlögð aðgerð: vekja sjúkling/halda áfram með svæfingarlyfjum sem eru ekki með kveikiefni MH

35
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir PONV?

A

Kona
Saga um PONV/ferðaveiki
Notkun ópíóíða eftir aðgerð
Reykleysi

36
Q

Hver er meðferðin við PONV?

A

Fjöllyfjameðferð
Innleiðsla svæfingar: dexamethazone
Í lok svæfingar: ondansetron
Á vöknun: metoclopramide
Nálastunga
Ilmmeðferð
Vökvagjöf