Hjúkrun sjúklinga á skurðstofu Flashcards

1
Q

Nefndu nokkrar smituppsprettur á sjúkrahúsum

A

Hendur og föt starfsmanna
Umhverfi sjúklings
Loft
Matur/vatn
Aðrir sjúklingar
Tæki og áhöld
Öndunarvélar, æða- og þvagleggir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er þrískipting skurðdeildar?

A

Lokað svæði
Hreint svæði
Tengi svæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað á við um lokað svæði á skurðdeild?

A

Skurðstofur og lager fyrir dauðhreinsaðar vörur
Græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar
Gríma ef aðgerð í gangi eða undirbúningur hafinn
Takmarka umgangn og fjölda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað á við um hreint svæði á skurðdeild?

A

Svæði sem tengist lokaða svæðinu, s.s. skurðstofugangur, skol, tækjaherbergi
Græn skurðstofuföt, húfa, skór eingöngu notaðir innan deildar
Takmarka umgang

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað á við um tengi svæði á skurðdeild?

A

Búningsklefar, gangur utan hreina svæðisins, vöknun, gjörgæsla
Ekki sérstök föt en takmarka umgang eins og hægt er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er asepsis?

A

að vera laus við örverur sem valda sýkingu/sýklun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er sterilt?

A

laust við örverur = dauðhreinsað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af þeim 27 milljónum einstaklinga sem fara í skurðaðgerð fá um _____ þúsund sýkingar og ______% þeirra hefði mátt koma í veg fyrir

A

Af þeim 27 milljónum einstaklinga sem fara í skurðaðgerð fá um 500 þúsund sýkingar og 40-60% þeirra hefði mátt koma í veg fyrir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvaða sýkingar eru næst algengastar af þeim sýkingum sem sjúklingar fá á sjúkrahúsum?

A

skurðsárasýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er klæðnaður á skurðstofu?

A

Skurðstofuföt
Sloppar
Grímur
Húfur
Hanskar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða varnir notum við í grundvallarvarúð?

A

Grímur, augn- og andlitshlífar
Sloppar, plastsvuntur
Hanskar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu dæmi um aðferðir til sótthreinsunar

A

Gufa undir þrýstingi (autoclavar, 134-120°C)
Ethylene oxide gas
Plasma
Gluteraldehyde vokvar
Sérhannaðar þvottavélar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Grundvallarvarúð nær yfir:

A

Blóð
Allir líkamsvessar (nema sviti)
Húð sem er ekki heil
Slímhúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er dauðhreinsað og ekki dauðhreinsað á sloppum skurðaðgerðarfólks?

A

Sloppur er dauðhreinsaður að framan frá brjóstum niður að borðhæð
Ermar eru dauðhreinsaðar 5 cm. ofan við olnboga og niður að stroffi
Ekki dauðhreinsað
- hálsmál
- axlir
- undir höndum
- bak

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu 3 dæmi um efni til sótthreinsunar á húð

A

Klórhexidín 4%
Joð
Sjúkrahússpritt 70%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað má ekki nota klórhexidínspritt á?

A

slímhúðir
innra eyra
auga

17
Q

Hvernig er almenna reglan við sótthreinsun húðar?

A

Húð sjúklings hrein
Þvegið frá hreinasta svæði til óhreinna
Byrja á skurðstað og stækka hringinn út frá honum
Aldrei farið aftur inn á hreinasta svæði með sömu grisju

18
Q

23% af legusárum sem koma fram hjá sjúklingum eru vegna _________

A

legu í skurðaðgerð

19
Q

Legusár kemur yfirleitt fram innan __ klst eftir skurðaðgerð á allt að _____ dögum

A

Kemur yfirleitt fram innan 48 klst. eftir skurðaðgerð á allt að 3 – 5 dögum

20
Q

Hver framkvæmir talningu á skurðstofu?

A

Aðgerðar- og umsjónarhjúkrunarfræðingur telja saman og eru ábyrgir fyrir talningu.

21
Q

Hvað á að telja á skurðstofu?

A

Verkfæri
Grisjur
Oddhvassir hlutir
Smáhlutir
Aðrir smáir hlutir

22
Q

Hvenær á að telja á skurðstofu?

A

Fyrir aðgerð skal allt tvítalið.
Fyrir lokun á húð skal gerð lokatalning x2.

23
Q

Nefndu dæmi um hjúkrunargreiningar á skurðstofu

A

Ótti
Hætta á skaða tengt legu
Hætta á meiðslum
Ófullnægjandi hitastjórnun
Hætta á vökvaójafnvægi
Hætta á sýkingu