Módernismi 1950-1970 Flashcards
(21 cards)
Tímabil módernisma
1950-1970
Hvað er módernismi
Módernismi er stefna eða tímabil í listum sem nær frá seinni hluta 19. aldar og fram í miðja 20. öld
Einkenni módernisma
Brotnir múrar milli upphaf, miðju og enda og leikritunar og ljóða
Saga getur verið í allskonar stílum á sama tíma
Atburðarás virðist í fljótu bragði vera engin sem er þó ekki raunin
Sjónarhornið er eins og í bíómynd (það koma klippimyndir af hugsunum og gjörðum sögupersóna)
Sjónarhornið flöktir oft milli persóna
Tíma er ruglað
Ljóð á tímum módernisma
Ljóðin láta myndir tala sínu máli (Atómskáldin)
Yrkisefni höfunda á tímum módernisma
Vandamál skáldskaparins
Staða mannsins í margbrotinni tilveru
Efinn um sjálfsvitundina
Firring
Pólitík
Firring
Vanlíðan, félagsleg einangrun
Smásaga tengd módernisma
Saga handa börnunum
Höfundar (9)
Steinn Steinarr Jón úr Vör Snorri Hjartarson Hannes Sigfússon Stefán Hörður Grímsson Sigfús Daðason Einar Bragi Jón Óskar Hannes Pétursson
Verk eftir Stein Steinarr (1908-1958) (2)
Rauður loginn brann - Endurspeglar kreppuárin
Tíminn og vatnið - Stökkbreyting í íslenskri ljóðlist - Kvæðin eru stutt, rímuð, ljóðræn, órímuð - Ætluð til skynjunar frekar en skilnings
Verk eftir Jón úr Vör (1917-2000) (1)
Þorpið (1946) - Fjallar um líf stritandi alþýðufólks - Fyrsta ljóðabókin sem er öll í frjálsu formi
Verk eftir Snorra Hjartarson (1906-1986) (4)
Kvæði (1944)
Á Gnitaheiði
Lauf og Stjörnur
Hauströkkrið yfir mér (1979) - Bókmenntaverðlaun Norðurlands
Frægasta ættjarðarljóð: Land, þjóð, tunga
Verk eftir Hannes Sigfússon (1922-1997) (2) (2)
Atómsskáld
Átti aðild að Birtingi
Dymbilvika (1949)
Imbrudagar (1951)
Verk eftir Stefán Hörð Grímsson (1919-2000) (1) (2)
Svartálfadans (1951)
Ljóðin hans voru torræð, innhverf túlkun, þaulhugsað myndmál
Fyrstur manna til að vinna íslensku bókmenntaverðlaunin!!
Verk eftir Sigfús Daðason (1920-1996) (1)
Ljóð (1947-1951)
Ljóð eftir Einar Braga (1921-2005) (2)
Eitt kvöld í júní (1950)
Svanir á báru (1952)
Verk eftir Jón Óskar (1921-1998) (1)
Skrifað í vindinn (1953)
Rithöfundafélög (2)
Rithöfundafélag Íslands (vinstri sinnað)
Félag íslenskra rithöfunda (borgaralegt)
Tímarit (3)
Tímarit Máls og menningar (studdu vinstri)
Félagsbréf AB (studdu borgaralegu)
Tímaritið Birtingur
Tímaritið Birtingur
Var boðberi módernisma í ísleskum bókmenntum
Fjallað um ýmsar listgreinar, kvikmyndir og myndlist
Einar Bragi
Hannes Sigfússon
Thor Vilhjálmsson
Sigfús Daðason
Atburðir á tímum módernismans
Berlínarmúrinn
Bandaríkin vs. Sovétríkin
Átök í Kóreu
Stúdentaóeirðir (1968)
Vorið í Prag (1968)
Átök í Afríku og Asíu
Upphaf módernismans
Rætur stefnunnar liggja í stórborgarmenningunni og greina má þær aftur til miðbils 19. aldar
Hófst hér í kjölfar borgarvæðingarinnar