Póstmódernismi 1985-2000 Flashcards
(16 cards)
Tímabil póstmódernismans
1985-2000
Hver er munurinn á módernisma og póstmódernisma
Pódernismi er ekki jafn alvarlegur og módernismi og þar að auki er gengið lengra með að leysa upp gömul hugmyndakerfi í póstmódernismanum
Póstmódernismi afneitar allri hugmyndafræði og algildum lausnum
Hvaða póstmódernísku einkenni hefur skáldsaga Hallgríms Helgasonar 101 Reykjavík?
Til dæmis það að sagan er byggð á öðru verki (Hamlet)
Þar að auki er mikið að gerast í sögunni, útúrsnúningar, vísanir í ýmsa list og lesandi veit varla hvort það sé verið að dásama nútímann eða fordæma hann
Í skáldsögunni koma líka fram staðalímyndir kynjanna
Gerið grein fyrir verkum Einars Kárasonar og Einars Más Guðmundssonar. Af hverju er Einar Már sagður vera póstmódernískur?
Einar Kárason gekk beint til verks í sögunni sinni Óvinafagnaði ásamt fleiri sögum þar sem hann reyndi að útrýma sögumanninum úr textanum. Söguefnið hans er úr Sturlunga sögu en sagan hjá Einari er bara sögð í beinni ræðu persónanna. Því hefur verið haldið fram að fyrstu ljóðabækur Einars Más hafi markað upphaf póstmódernismans í íslenskri bókmenntasögu
Smásaga sem tengist póstmódernisma
Gras (Skáldamjöðurinn)
Höfundar (9)
Hallgrímur Helgason Kristín Ómarsdóttir Gerður Kristný Gyrðir Elíasson Steinar Bragi Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Vigdís Grímsdóttir Arnaldur Indriðason
Kynusli
Þegar að snúið er upp á hefðbundnar ímyndir af karla og konu hlutverkum
Höfundar sem nota kynusla
Kristín Ómarsdóttir (Dyrnar þröngu)
Gerður Kristný
Gerviveruleiki
Þegar að persónur lifa í tilbúnum veruleika
Nútímamanneskja slátrar ekki sjálf dýrunum sem hún borðar, hún fær þau hökkuð og sundurskorin í kæliborði matvörukeðju
Höfundar sem nota gerviveruleika
Gyrðir Elíasson (Inferno)
Steinar Bragi
Frásagnargleði
Þegar að maður leyfir sögum af óvenjulegu fólki, skrýtnum uppákomum og yfirnáttúrulegum atburðum að flæða
Höfundur sem notast við frásagnargleði
Einar Kárason
Töfraraunsæi
Þrgar að fjarstæðukenndir atburðir eru látnir gerast án þess að lesandi kippi sér nokkuð upp við það
Höfundur sem notar töfraraunsæi
Vigdís Grímdóttir (Kaldaljós)
Verk eftir Einar Má Guðmundsson
Englar alheimsins (frásögn í 1. persónu - sögumaður látinn)
Hann markaði upphaf póstmódernisma í íslenskri bókmenntasögu með fyrstu ljóðabókunum sínum
Einkenni póstmódernismans
Allt leyfilegt
Mörkin milli hámenningar og lágmenningar eru þurrkuð út
Mikil hæðni og haldhæðni
Endursköpun og skopstæling
Eldri verk eru oft endurnýtt í póstmódernisma
Kynusli
Gerviveruleiki
Frásagnargleði
Markmið póstmódernískra höfunda er að rugla venjulegum upplifunum okkar á veruleikanum
Glæpasögur urðu vinsælar undir lokin