Póstmódernismi 1985-2000 Flashcards

1
Q

Tímabil póstmódernismans

A

1985-2000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er munurinn á módernisma og póstmódernisma

A

Pódernismi er ekki jafn alvarlegur og módernismi og þar að auki er gengið lengra með að leysa upp gömul hugmyndakerfi í póstmódernismanum

Póstmódernismi afneitar allri hugmyndafræði og algildum lausnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða póstmódernísku einkenni hefur skáldsaga Hallgríms Helgasonar 101 Reykjavík?

A

Til dæmis það að sagan er byggð á öðru verki (Hamlet)

Þar að auki er mikið að gerast í sögunni, útúrsnúningar, vísanir í ýmsa list og lesandi veit varla hvort það sé verið að dásama nútímann eða fordæma hann

Í skáldsögunni koma líka fram staðalímyndir kynjanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gerið grein fyrir verkum Einars Kárasonar og Einars Más Guðmundssonar. Af hverju er Einar Már sagður vera póstmódernískur?

A

Einar Kárason gekk beint til verks í sögunni sinni Óvinafagnaði ásamt fleiri sögum þar sem hann reyndi að útrýma sögumanninum úr textanum. Söguefnið hans er úr Sturlunga sögu en sagan hjá Einari er bara sögð í beinni ræðu persónanna. Því hefur verið haldið fram að fyrstu ljóðabækur Einars Más hafi markað upphaf póstmódernismans í íslenskri bókmenntasögu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Smásaga sem tengist póstmódernisma

A

Gras (Skáldamjöðurinn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Höfundar (9)

A
Hallgrímur Helgason
Kristín Ómarsdóttir
Gerður Kristný
Gyrðir Elíasson
Steinar Bragi
Einar Kárason
Einar Már Guðmundsson
Vigdís Grímsdóttir
Arnaldur Indriðason
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Kynusli

A

Þegar að snúið er upp á hefðbundnar ímyndir af karla og konu hlutverkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Höfundar sem nota kynusla

A

Kristín Ómarsdóttir (Dyrnar þröngu)

Gerður Kristný

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gerviveruleiki

A

Þegar að persónur lifa í tilbúnum veruleika

Nútímamanneskja slátrar ekki sjálf dýrunum sem hún borðar, hún fær þau hökkuð og sundurskorin í kæliborði matvörukeðju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Höfundar sem nota gerviveruleika

A

Gyrðir Elíasson (Inferno)

Steinar Bragi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Frásagnargleði

A

Þegar að maður leyfir sögum af óvenjulegu fólki, skrýtnum uppákomum og yfirnáttúrulegum atburðum að flæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Höfundur sem notast við frásagnargleði

A

Einar Kárason

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Töfraraunsæi

A

Þrgar að fjarstæðukenndir atburðir eru látnir gerast án þess að lesandi kippi sér nokkuð upp við það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Höfundur sem notar töfraraunsæi

A

Vigdís Grímdóttir (Kaldaljós)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Verk eftir Einar Má Guðmundsson

A

Englar alheimsins (frásögn í 1. persónu - sögumaður látinn)

Hann markaði upphaf póstmódernisma í íslenskri bókmenntasögu með fyrstu ljóðabókunum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einkenni póstmódernismans

A

Allt leyfilegt

Mörkin milli hámenningar og lágmenningar eru þurrkuð út

Mikil hæðni og haldhæðni

Endursköpun og skopstæling

Eldri verk eru oft endurnýtt í póstmódernisma

Kynusli

Gerviveruleiki

Frásagnargleði

Markmið póstmódernískra höfunda er að rugla venjulegum upplifunum okkar á veruleikanum

Glæpasögur urðu vinsælar undir lokin