Önnur persóna eintala (félagslegt raunsæi) Flashcards

1
Q

Um hvað er sagan?

A

Sagan er um mann sem var að ljúka við að byggja hús með konunni sinni. Hann er stoltur af afrekinu og segist vera mjög hamingjusamur með konunni sinni – konan er líklegast að halda framhjá honum. Maðurinn pælir mikið í fjármálunum sínum. Hann er úr sveit og bjó við fátækt áður fyrr en hann er mun betur settur núna og er stoltur af því.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er sagan sögð? Hvert er sjónarhorn sögunnar?

A

Frásögnin er í 1. persónu og sögumaðurinn ávarpar aðalpersónuna

Sögumaður er hjámaður eiginkonunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sögumaður

A

Sögumaðurinn er hjásvæfa eiginkonunnar. Hann er bitur út í eiginmanninn og afbrýðisamur, líklegast af lægri stétt en aðalpersónan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Eiginmaðurinn

A

Eiginmaðurinn segist vera hamingjusamur með konunni sinni

Hann er úr sveit en býr núna í borginni og er oft á stjórnarfundum. Hann er ríkur, í góðu starfi, á flott hús, flotta konu

Skammast sín fyrir að hafa verið fátækur og að hafa lifað í fátækt og vill ekki að fólk viti af því

Hefur átt hjákonur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Eiginkonan

A

Hún er sjálf vel sett, rík og falleg

Konan elskaði manninn en var líklegast að halda framhjá honum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvenær gerist sagan og hvar?

A

Sagan gerist í borginni í lok kreppunnar (félagslegt raunsæi)

Kreppan hófst í Bandaríkjunum árið 1929 og breiddist út um allan heim. Þegar að kreppunni lauk breyttist íslenskt þjóðfélag mikið og það var mikil bil milli ríkra og fátækra

Eiginmaðurinn er klárlega einn af þeim ríku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q
  1. Boðskapur/þema sögunnar?
A

Þema sögunnar er félagslegt raunsæi - maður sér það vel þegar maður les söguna að eiginmaðurinn er vel settur þannig hann er fulltrúi ríkra og atvinna hans tengist pólitík

Höfundurinn átti það til að vera með smá deilur um efnishyggju. Auðvald og auðsöfnun.

Boðskapurinn er að peningar skipta ekki öllu máli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einkenni félagslegs raunsæis í sögunni

A

Ádeila á efnishyggju, auðvaldið og auðsöfnun

Aðalpersónan er fulltrúi aiðvaldsins

Eiginmaðurinn var einn af þeim ríku eftir að íslenskt þjóðfélag þróaðist í lok kreppunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Höfundur

A

Halldór Stefánsson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly