Félagslegt raunsæi 1930-1950 Flashcards
(20 cards)
Félagslegt raunsæi tímabil
1930-1950
Hvenær hefst tímabil félagslegs raunsæis?
Með útgáfu Sölku Völku e. Halldór Laxness
Einkenni félagslegs raunsæis
Pólitísk átöl birtust í bókmenntum
Flest skáld höfðu samúð með verkalýðnum, fátækum og kotbændum
Rauður litur einkennandi
Fjallað um kjör lágstéttarinnar og misrétti
Barnabækur verða sérstök bókmenntagrein á þessum tíma
Ljóðin
Hvatninga- og baráttuljóð
Sósíalismi
Sú skoðun að lýðræði og almenn mannréttindi skulu virt auk þess sem reynt sé að tryggja afkomuöryggi fjöldans og réttlátari tekjuskiptingu
Smásaga tengd félagslegu raunsæi
Önnur persóna eintala
Höfundar (9)
Rauðir pennar Halldór Laxness Þórbergur Þórðarson Halldór Stefánsson Jóhannes úr Kötlum Steinn Steinarr Jón úr Vör Davíð Stefánsson Tómas Guðmundsson
Rauðir pennar
Tímaritið Rauðir pennar
Tóku afstöðu með verkalýðnum og baráttu hans fyrir bættum kjörum
Helstu yrkisefni: Kjör alþýðunnar, stéttaandstæður, vandamál samtímans
Hverjir voru í Rauðum pennum (5)
Kristinn E. Andrésson Steinn Steinarr Halldór Stefánsson Jóhannes úr Kötlum Halldór Laxness
Verk eftir Halldór Laxness (3)
Salka Valka
Sjálfstætt fólk (1934-1935)
Heimsljós (1937-1940)
Salka Valka
Bókin er fulltrúi snauðrar og kúgaðrar lágstéttar sem veitir viðnám, hlutur kvenna er dreginn fram
Í sögunni birtist dökk mynd af pólitískum aðstæðum í íslensku sjónvarpi
Sósíalismi
Verk eftir Þórberg Þórðarson (2)
Rauða hættan (1935)
Rit um níð Hitlers (dæmdur fyrir það)
Verk eftir Halldór Stefánsson (3) (2)
Hernaðarsaga blinda mannsins
Grimmd
Innan sviga (1945)
Hann var afkastamikill smásagnahöfundur
Hann var upptekinn af pólitísku ranglæti en beitti líka sálfræðilegu innsæi
Verk eftir Jóhannes úr Kötlum
Bí bí og blaka (1926) - fyrsta ljóðabók
Sóleyjarkvæði
Orti fyrst undir nýrómantískum áhrifum
Kennari og róttækur í stjórnmálum
Verk eftir Stein Steinarr (1908-1958)
Rauður loginn brann - Endurspeglar kreppuárin
Tíminn og vatnið - Stökkbreyting í íslenskri ljóðlist - Kvæðin eru stutt, rímuð, ljóðræn, órímuð - Ætluð til skynjunar frekar en skilnings
Verk eftir Jón úr Vör (1)
Rauðir pennar
Þorpið (1946) - Fjallar um líf stritandi alþýðufólks - Fyrsta ljóðabókin sem er öll í frjálsu formi
Davíð Stefánsson
- verðlaun fyrir Alþingishátíðarljóð 1930
EKKI Rauðir pennar
Aðhylltist borgaralegt viðhorf
Orti yfirleitt ekki beint um þjóðfélagsleg efni
Mótaðist á nýrómantíska skeiðinu
Hélt sig til hlés í pólitískri baráttu
Tómas Guðmundsson
Við sundin blá (1925)
Samdi bara ljóð
EKKI Rauðir pennar
Aðhylltist borgaralegt viðhorf
Orti yfirleitt ekki beint um þjóðfélagsleg efni
Mótaðist á nýrómantíska skeiðinu
Hélt sig til hlés í pólitískri baráttu
Atburðir á tíma félagslegs raunsæis
Kreppan
Uppgangur í íslensku efnahagslífi
Atómskáldin
Stofnun lýðveldis (1944)
Heimsstyrjöldin II (1939-1945)
Gúttóslagurinn (1932)
Íslenskt þjóðfélag þróaðist úr sveit yfir í borg
Aukið bil milli ríkra og fátækra
Atómskáldin
Ungt fólk
Ortu á knappan hátt
Mikið myndmál
Torskilda um flókinn heim og viðsjárverðan