Nýraunsæi 1970-1985 Flashcards
(11 cards)
Tímabil nýraunsæis
1970-1985
Einkenni nýraunsæis
Sögumaður yfirleitt alvitur - Lýsir atburðum á hlutlægan og jafnvel kuldalegan hátt
Persónur sagnanna eru fulltrúar ólíkra stétta samfélagsins
Höfundar fjölluðu um einkalíf fólks - Skrifuðu um reynslu fólks, aðallega vandamál kvenna á þessum tíma
Fjallað um samskipti og stöðu kynjanna
Venjulegt talmál
Ljóðmál var hversdagslegra en áður
Orðaleikir og fyndni voru notuð í stað torskilins skáldamáls
Borgarbókmenntir litu dagsins ljós
Ljóðin
Voru opin, einföld og skiljanleg
Skýr boðskapur
Fyndni og grín í fyrirrúmi
Hversdagslegt mál
Orðaleikir
Lítið um vísanir í bókmenntir
Ádeila áberandi (neyslusamfélagið, stríðsrekstur, kynhlutverk)
Borgin algengt yrkisefni
Smásaga tengd nýraunsæi
Opinskáandi
Höfundar (8)
68 kynslóðin Pétur Gunnarsson Auður Haralds Olga Guðrún Árnadóttir Ásta Sólveig Guðlaugur Arason Ólafur Gunnarsson Thor Vilhjálmsson
68 kynslóðin
Vésteinn - Gunnar og Kjartan I-II - Markar upphaf nýraunsæis í íslenskum bókmenntum
Ólafur Haukur Símonarson - Fólkið í blokkinni
Verk eftir Pétur Gunnarsson
Punktur, punktur, komma, strik
Einkenni raunsæislegrar þroskasögu
Frásagnaraðferðin ólík öðrum
Fjarstæðukennt grín og skopstælingar
„Fyndna kynslóðin“
Verk eftir Thor Vilhjálmsson (1)
Grámosinn glóir
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs
Listaskáldin vondu
Listaskáldin vondu var hópur sem var fulltrúi 68 kynslóðarinnar í íslenskum bókmenntum
Fjallað var um samskipti og stöðu kynjanna, venjulegt talmál notað, orðaleikir/fyndni
Hverjir voru í hóp listaskáldanna vondu? (8)
Pétur Gunnarsson Steinunn Sigurðardóttir Sigurður Pálsson Þórarinn Eldjárn Birgir Svan Símonarson Hrafn Gunnlaugsson Megas (arftaki Dags Sigurðarsonar) Guðbergur Bergsson
Atburðir á tíma nýraunsæis
Rokktónlist fór að spretta upp – mesta menningarbylting aldarinnar
Mikið þjóðfélagsumrót í Bandaríkjunum og Evrópu á 6. og 7. áratugnum
Réttindabaráttu Bandaríkjamanna af afrískum uppruna óx
Parísarborg logaði í stúdentaóeirðum árið 1968
Uppreisn var gerð gegn kommúnistastjórninni í Tékkóslóvakíu sama ár
Víða á Vesturlöndum var stríðsrekstri Bandaríkjamanna í Víetnam mótmælt harðlega
Ungmenni gerðu uppreisn gegn stöðnuðu borgarasamfélagi, neysluhyggju og bágri stöðu kvenna
Svokallaðir „hippar“ vildu hafna hefðbundnu fjölskyldumynstri (hverfa út í náttúruna, búa í kommúnum og stunda sjálfsþurftarbúskap)