Barnsfæðing og þróun foreldrahlutverks Flashcards

1
Q

Barnsfæðing
- Hverjar verða helstu breytingar og aðlögun?

A

Breytt fjölskyldumynd
- tengslamyndun í fjölskyldu
- ný hlutverk, ábyrgð og breyttur lífsstíll
- álag í fjölskyldu
- álag á samband foreldra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru forsendur tengslamyndunr samkv Mercer R?

A
  • Tilfinningalegt heilbrigði (fær um að mynda traust samband)
  • Félagslegt stuðningsnet (maka, vina og fjölskyldu)
  • Samskipta- og umönnunarhæfni
  • Nálægð / samvera foreldra við barn til staðar
  • Samsömun foreldris og barns, t.d barn og foreldri eiga skap saman, foreldri sátt við ástand / útlit barns og kyn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru einkenni jákvæðrar tengslamyndunar foreldris við barn?

A

Ef barn er visually alert, heldur augnsambandi og athygli við foreldri, fylgist með foreldrunum, gerir sæta svipi og hreyfingar sem sína hjálparleysi sitt, ef barinð brosir, grætur þegar það er svangt eða þarf að skipta á því, sýgur og borðar vel, auðvelt að hugga það, það er rútína í svefninum og matmálstímum, mismunur í tjáningu milli foreldri og annarra (s.s vill frekar vera hjá foreldri), lyftir höndum til foreldra og finnst gott að kúra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni neikvæðrar tengslamyndunar foreldris við barn?

A

Foreldri snýr sér í burtu frá barninu, hunsar það og forðast, vill ekki vera nálægt því, foreldri brosir ekki til barns og finnst barnið leiðinlegt eða ljótt, foreldri vekur barn og flýtir mötun með því að hreyfa brjóstið mikið, er óþolinmótt, foreldri sýnir vonsvikni í garð barnsins, mætir ekki þörfum barnsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

í hverju felst missir eða söknuður í fyrra líf (fyrir barnið)?

A
  • Í fyrra líkamlegt ástand
  • fyrri lífstíll
  • svefn, breyttur vegna umönnunar ungabarns
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hverju felst ávinningur eða ánægja eftir barnsfæðingu?

A
  • Hamingja og gleði vegna nýfædds barns
  • Uppfylling óska um að verða fjölskylda
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu nokkra þætti sem geta haft áhrif á aðlögun að foreldrahlutverki ?

A
  • Félaglsegur stuðningur
  • Umfang lífsbreytinga
  • Hegðun nýburans
  • Fæðingarreynslan
  • Heilsufar móður
  • Fyrri reynsla ( fyrri brjóstagjöf t.d)
  • Aldur móður (lífsreynsla, bæði ungir og gamlir)
  • Menning
  • Menntun, persónuleiki, kröfur / væntingar
  • Samband við móður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað geta verið hindrandi þættir á þróun foreldrahlutverks?

A
  • Óraunhæfar væntingar, ekki meðvituð / undirbúin
  • Streita: finna sig ekki hafa stjórn á aðstæðum
  • Erfið og krefjandi brjóstagjafarreynsla og svefnleysi
  • Finna fyrri dæmandi viðhorfum í tengslum við brjóstagjafarreynslu
  • Eru óraunsæ; ekki undirbúin fyrir raunverulegar breytingar
  • Illa upplýst um breytingar og hvað sé eðlilegt í nýjum aðstæðum
  • Aðgengi heilbrigðisþjónstu lítið: vita ekki hvert eigi að leita eð eru fjarri þjónustu
  • Skortur á faglegum ráðum og fræðslu
  • Að falla inn í og vera ósáttur við foreldrahópa sem lenda í t.d í námskeið
  • Að finna fyrir fordómum heilbrigðisstarfsfólks t.d varðandi hlutverkaskpitngu eftir kyni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er hlutverk hjúkrunarfræðinga og ljósmæðra?

A
  • Að hafa eftirlit með og stuðla að þí að móðir jafni sig líkamlega v/meðgöngu og fæðinga
  • Að hafa eftirlit með aðlögun nýburans og stuðla að því að næring hans gangi auðveldlega fyrir sig
  • Að hvetja til jákvæðrar tengslamyndunar í fjölskyldu og aðlögunar að hinum nýju hlutverkum
  • Að stuðla að auknu sjálfstrausti og öryggi foreldra við umönnun nýburans
  • Að veita einstaklingsmiðaða fræsðlu og umönnun til sængurkvenna og annarra fjölksyldumeðlima
  • Að stuðla að samfelldri / heildrænni umönnun og fræðslu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly