Missir og sorg í tengslum við barneignir Flashcards

1
Q

Hver eru líkamleg einkenni missis og sorgar tengdri meðgöngu og fæðingu?

A
  • Mikil þreyta / þrekleysi
  • Takmörkuð matarlyst
  • Svefnörðuleikar
  • þyngdartap / þyngdaraukning
  • Höfuðverkur
  • Sjóntruflanir
  • Hraður / óreglulegur púls
  • Vöðvastrengir / verkir
  • Óróleiki / eirðaleysi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru tilfinningaleg einkenni missis og sorgar tengdri meðgöngu og fæðingu?

A
  • Afneitun / áfall
  • Tilfinningardofi
  • Sektarkennd
  • Kvíði/ótti
  • Reiði
  • Dapurleiki
  • Þunglyndi
  • Pirringur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru félagsleg áhrif missis og sorgar tengdri meðgöngu og fæðingu?

A
  • Einangrun / draga sig í hlé
  • Álag í sambandi við maka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefndu nokkur dæmi um hugsanlegar ástæður fyrir missi tengdri meðgöngu eða fæðingu

A
  • Ófrjósemisvandi
  • Fósturlát
  • Meðgöngusjúkdómar / áhættumeðganga
  • Reynslan stangast á við væntingar
  • Fyrirburafæðing
  • Fötlun barns / fæðingargallar
  • Andvana fæðingar / andlát
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvert ert hlutverk hjúkrunarfræðings / ljósmóður sem annast syrgjandi móðir/foreldra?

A
  • Að hjálpa móðurinni / foreldrum að skynja hinn raunverulega missi
  • Að gera þeim kleift að ræða tilfinnignar sínar gagnvart missinum, að takast á við sársaukann sem honum fylgir. Hjálpa þeim að skilja og vinna úr eigin vanlíðan
  • Veita fjölsk sem heild stuðning og skilning á hugsanlegum áhrifum missis á samskipti í fjölskyldunni
  • Að vera vakandi fyrir þörf foreldranna á frekari meðferð t.d ef sorgarviðbrögð leiðast út í verulega vanlíðan til lengri tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly