Próf 2020 Flashcards

1
Q

Hvað á EKKI við þegar valdar eru kennsluaðferðir fyrir fræðslu ?

a) Að hafa í huga aldur, kyn, menningu og fyrri þekkingu
b) Að notast við einfalt viðmót
c) Að notast við fræðimál og fara ítarlega í efnið
d) Að taka mið af getu skjólstæðings
e) Að blanda saman aðferðum til að ná til sem flestra

A

c) Að notast við fræðimál og fara ítarlega í efniðH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÖNG?

a) Munur á næringargildi stoðmjólkur og kúamjólkur felst meðal annars í lægra próteininnihaldi í stoðmjólk samanborið við kúamjólk
b) Kolvetnainnihald í móðurmjólk og stoðmjólk er sambærilegt
c) Kúamjólk inniheldur hærra hlutfall kolvetna heldur en stoðmjólk
d) Orkuinnihald í móðurmjólk, þurrmjólk, stoðmjólk og kúamjólk er sambærilegt
e) Munur á næringargildi móðurmjólkur og stoðmjólkur er tiltölulega lítill

A

c) Kúamjólk inniheldur hærra hlutfall kolvetna heldur en stoðmjólk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað af eftirfarandi staðhæfing /-um er sönn/ eru sannar varðandi reynslu foreldra að missi?

a) Um 50% para sem glíma við ófrjósemi án þess að skýring finnist
b) Lífsógnandi ástand barns á meðgöngu og í kringum/eftir fæðingu getur seinkað þróun tilfinningatengsla foreldris við barnið
c) Ef reynsla af streituvaldandi og lífsógnandi lífsviðburðum tengist ekki barneignareynslu eykur hún ekki líkur á þróun áfallastreitu eftir fæðingu
d) Meira en 80% kvenna sem missa fóstur ganga með og fæða barn í næstu meðgöngu

A

b) Lífsógnandi ástand barns á meðgöngu og í kringum/ eftir fæðingu getur seinkað þróun tilfinningatengsla foreldris við barnið

d) Meira en 80% kvenna sem issa fóstur ganga með og fæða barn í næstu meðgöngu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhættulíkanið (Model of Adolescent Health Risk Behavior (IMARHRB) leggur áherslu á: hvað er rangt ?

a) Margvíslegir verndandi- og áhættuþættir geta verið í umhverfi unglingsins
b) Unglingurinn leggur mat á áhættuhvata út frá sálfélagslegum þroska
c) Áhættuhvatar geta tengst félagslegum tengslum unglinga við aðra
d) Mat unglingsins á áhættuhvötum er aðallega háð rökhugsun hans

A

a) Margvíslegir verndandi- og áhættuþættir geta veirð í umhverfi unglingsins

–> Verndandi og hvetjandi þættir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er ráðlagður svefntími 6-13 ára skólabarna skv Leiðbeiningum ‘‘National Sleep Foundation’’ ?

a) 11-13 klst
b) 8-10 klst
c) 9-11 klst
d) 7-9 klst
e) 10-12 klst

A

c) 9-11 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað af eftirfarani er valin forvörn (Selective prevention) ?

a) Forvörn sem er veitt hjá einstaklingum sem eru komin með sjúkdóm til að draga úr sjúkdómsástandi
b) Þetta er hluti af skilgreiningu fyrsta stigs forvarnar, þ.e. allir fá sömu íhlutun
c) Einstaklingar sem eru út frá skimunum komin með einkenni en ná ekki greiningarviðmiðum sjúkdóms fá ákveðna íhlutun
d) Einstaklingar sem eru í áhættu að fá sjúkdóm/röskun út frá sameiginlegum einkennum t.d börn sem eiga foreldra sem eru fráskildir fá ákv íhlutun
e) Forvörn sem er hugsuð fyrir þá sem eru komnir með sjúkdóm en fá íhlutun sem koma í veg fyrir versnun á sjúkdómsástandi

A

d) Einstaklingar sem eru í áhættu að fá sjúkdóm/röskun út frá sameiginlegum einkennum t.d börn sem eiga foreldra sem eru fráskildir fá ákv íhlutun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þú annast 15 ára móður og nýfætt barn hennar. Hvað eftirfrandi myndir þú álíta hjálplegast til þess að hvetja til tengslamyndunar móður við barns sitt?

a) Benda móðurinn á tjáskiptahæfileika barns og viðbrögð þess gagnvart henni
b) Myndi segja henni að tengslamyndun tekur tíma og komi að sjálfu sér
c) Útvega móðurinni myndefni, s.s. DVD sem sýnir samskipti foreldris og barns
d) Sýna móðurinni hvernig hún getur haldið á barninu á mismunandi vegu
e) Segja móðurinni að hún þurfi að sýna barninu athygli

A

a) Benda móðurinni á tjáskiptahæfileika barns og viðbrögð þess gagnvart henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu lengi þurfa einkenni svefnleysis að hafa verið til staðar til að greining á langvarandi svefnleysi sé gefið?

a) 2 mánuði
b) 6 vikur
c) 6 mánuði
d) 1 mánuð
e) 3 mánuði

A

e) 3 mánuði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q
  1. Stigs forvarnir í heilsuvernd skólabarn á Íslandi snúast m.a um:

a) Að tryggja langveikum börnum þjónustu
b) Að efla þekkingu og færni nemenda í að lifa heilbrigðu lífi
c) Að hafa alla sjúkrakassa skólans í lagi
d) Að skima fyrir sjúkdómum
e) Ekkert af þessu

A

b) Að efla þekkingu og færni nemenda í að lifa heilbrigðu lífi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver af neðangreindum einstaklingi hafði sérstaklega mikil áhrif á þróun heilsugæslu- og samfélagshjúkrunar?

a) Florence Nightingale
b) Gordon
c) Lillian Wald
d) Allir þessir einstaklingar

A

c) Lillian Wald

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum um fæðingarreynslu kvenna er sönn ?

a) Meðaltímalengd fyrsta stigs fæðingar hjá frumbyrjum er 6 klst
b) Talið er að um 30% kvenna upplifi áfallastreitu í kjölfar fæðingar
c) Meðgöngueitrun getur verið ástæða fyrir mænurótardeyfingu í fæðingu
d) Konur sem fæða barn um fæðingarveg eru í meiri hættu á að fá áfallastreitu en konur sem fara í bráðakeisara

A

c) Meðgöngueitrun getur veirð ástæða fyrir mænurótardeyfingu í fæðingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þú ert að vinna á sængurlegudeild og færð tilkynningu um rannsóknarniðurstöður hjá sængurkonu sem þ´+u annst. Blóðprufur sýna lækkaðar blóðflögur, hækkuð lifrarensím og lækkað hematocrit. Hvert er líklegasta vandamálið ?

a) HELLP
b) Blóðstorkusótt (DIC)
c) Sjálfvakin blóðflagnafæð
d) Óeðlilegur blóðmissir í kjölfar fæðingar

A

a) HELLP

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru 3 svið náms?

a)Hugrænt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið
b) Hugrænt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, lærdómssvið
c) Vitsmunalegt svið, lærdómssvið, skynhreyfisvið
d) Vitsmunalegt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið
e) Tilfinninga- og viðhorfasvið, lærdómssvið, hugrænt svið

A

d) Vitsmunalegt svið, tilfinninga- og viðhorfasvið, skynhreyfisvið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða eftirfarandi staðhæfing varðandi nýbura er sönn?

a) Fremri fontanella (mjúka svæðið) lokast yfirleitt innan 6 mánaða frá fæðingu
b) Mongolian spot getur verið vísbending um litningagalla hjá barni
c) Mælingar á líkamshita gefa ekki áreiðanlegar upplýsingar um hugsanlegar sýkingar hjá nýburum
d) Klumbufætur kemur til vegna legu barns í móðurkviði og lagast sjálfkrafa þegar barnið fer að ganga
e) Nýburar hafa hlutfallslega mikinn brúnan fituvef miðað við fullorðna og eiga þess vegna erfiðara með að halda á sér hita

A

c) Mælingar á líkamshita gefa ekki áreiðanlegar upplýsingar um hugsanlegar sýkingar hjá nýburum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað af eftirfarandi fullyrðingum er rétt?

a) Internetið hefur meiri jákvæð áhrif en neikvæð á sjálfskaðandi hegðun í unglinga samfélaginu
b) Kvíði og þunglyndi eru algengustu geðraskanirnar hjá börnum en greinast yfirleitt ekki fyrr en eftir að þau ná 15 ára aldri
c) Hjúkrunarfræðingar sem vinna með börn/unglinga þurfa að fara varlega í að ræða sjálfskaðandi hegðun við þau og ættu helst ekki að gera það nema í undantekningar tilfellum
d) Grunnþjónustan ætti að sinna á bilinu 50-70% barna sem þurfa þjónustu
e) Skv. niðurstöðu rannsóknar Ravenna og Cleaver að þá er skortur á tíma, úrræðum sérfræðiþekkingu og þjálfun aðal ástæðurnar fyrir því að skólahjúkrunarfræðingar eigi erfitt með að sinna börnum með geðrænan vandage

A

e) skv niðurstöðu rannsóknar Ravenna og Cleaver að þá er skortur á tíma, úrræðum sérfræðiþekkingu og þjálfun aðal ástæðurnar fyrir því að skólahjúkrunarfræðingar eigi erfitt með að sinna börnum með geðrænan vanda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þú kemur í 1.vitjun í ungbarnavernd til Bjarneyjar sem segist ætla að kreista gula bólu sem er í nára barnsins. Hvernig myndir þú helst bregðast við / hvað myndi vera besta athugasemdin?

a) “Gættu þess að hreinsa svæðið vel með sótthreinsandi áður til að koma í veg fyrir sýkingu”
b) “Svona útbrot eru kölluð milia og munu hverfa að sjálfu sér eftir 1-2 vikur”
c) “Þetta gæti verið sýking og því mikilvægt er að láta rannsaka þetta frekar - fá lækni til að skoða þetta því betra að stinga ekki á strax”
d) “Svona nabbar eru kallaðir Epsteins útbrot og eru eðlileg”

A

c) ‘’ þetta gæti veirð sýking og því mikilvægt er að láta rannsaka þetta frekar - fá lækni til að skoða þetta því betra að stinga ekki á strax’’

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Samfélög geta verið skjólstæðingar hjúkrunarfræðinga

a) rétt
b) rangt

A

a) rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvaða mikilvægi/ur þáttur/ir varðandi þroska unglingsins þarf að taka mið af þegar hjúkrunarfræðingar eru að vinna að kynheilbrigði hans?

a) Hvaða upplýsingar unglingurinn fær frá jafningjum og hvernig hann vinnur með þær
b) Hvort unglingurinn er óviss með sjálfan sig og leitar mikið til félaganna eftir staðfestingu
c) Hversu vel unglingurinn gerir sér grein fyrir mögulegum langtíma afleiðingum gjörða sinna
d) Hvernig unglingurinn upplifir kynþroskann og hvernig hann metur sjálfan sig.

A

d) Hvernig unglingurinn upplifir kynþroskann og hvernig hann metur sjálfan sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þegar þú þreifar legið hjá Dóru sem fæddi fyrir 18klst síðan kemst þú að því að það er vel þreifanlegt tveimur fingurbreiddum ofan við nafla og hliðlægt. Í ljósi ofangreindra upplýsinga telur þú réttast að gera:

a) Gefa konunni hjálpleg ráð til að losa þvagblöðruna
b) Kalla eftir aðstoð vegna yfirvofandi blæðingarhættu hjá Dóru
c) Gefa konunni Methergin 0,2 mg í vöðva
d) Meta niðurstöðu skoðunar sem eðlilega miðað við tíma eftir fæðingu
e) Nudda legið.

A

a) Gefa konunni hjálpleg ráð til að losna við þvagblöðruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað af eftirfarandi fellur undir skilgreiningu heilsueflingar?

a) Hjálpar ungum heilbrigðum einstaklingum að öðlast vald yfir heilsu og lífi
b) Allir svarmöguleikarnir eru réttir
c) Hjálpar langveikum einstaklingum að öðlast vald yfir heilsu og lífi
d) Er fyrsta stigs forvörn

A

b) Allir svarmöguleikar eru réttir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þú undirbýrð Guðrúnu, Jón og barn þeirra fyrir útskrift á 3.degi eftir fæðingu. Barnið fæddist eftir 38v meðgöngu með fæðingarþyngdina 3200g. Hver eftirfarandi einkenni hjá barninu gæti orðið til þess að þú sæir ástæðu til að láta skoða/rannsaka það betur fyrir heimferð?

a) Apical púls er 160 slög á mín þegar barnið er vakandi og virkt
b) Einkenni Subgaleal hemorrhage (blæðing innan hettusinafells)
c) Óregluleg öndun öndunartíðni 55/mín og öndunarstopp sem vara í ca. 14 sek
d) Serum bilirubin mælist 334 míkrómól/líter

A

d) Serum bilirubin mælist 334 míkrómól / líter

–> ætti ekki að vera meira en 300 hjá barni yfir 3kg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þú annast Sigrúnu frá heilsugæslunni sem hefur sögu um þunglyndi eftir fyrri fæðingu. Hvaða áhættuþætti og/eða einkenni myndir þú sérstaklega leita eftir sem vísbendingum eða einkennum um sturlun?

a) Konur sem átt hafa 2 eða fleiri börn eru í meiri áhættu
b) Er haldin ranghugmyndum og/eða ofskynjunum
c) Jafnvel þó hún sé mjög veik er ástandið ekki þess eðlis að sjúkrahúsvistar sé þörf
d) Er haldin hugmyndum um að einhver vilji henni eitthvað illt (þ.e. Móðurinni sjálfri)

A

b) Er haldin ranghugmyndum og/eða ofskynjunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Spurt er um koffín. Hvaða fullyrðingin er EKKI rétt?

a) Áhrif koffíns á svefn og svefngæði koma fram við mun lægri styrk koffíns heldur en önnur áhrif koffíns t.d. á blóðþrýsting
b) Flestir nýjir orkudrykkir á íslenskum markaði innihalda 320 mg koffín í lítra sem er sambærilegt magn og í sykurlausum kóladrykkjum
c) Samkvæmt áliti Evrópsku matvælaöryggisstofnunarinnar (EFSA) um öryggi koffíns frá 2015 er tekið fram að ólíklegt sé að einn skammtur af koffíni, allt að 200 mg fyrir fullorðinn 70 kg einstaklings (um það bil 3 mg/kg) hafi teljandi áhrif á blóðþrýsting eða aðra heilsufarsþætti
d) Samkvæmt áliti Evrópsku matvælaöryggisstofnunarinnar (EFSA) um öryggi koffíns frá 2015 er tekið fram að ólíklegt sé að neysla á allt að 400 mg af koffíni á dag, fyrir fullorðinn 70 kg einstaklings, sé til lengri tíma skaðleg
e) Ástæða þess að nákvæm efri mörk fyrir æskilega neyslu á koffíni eru ekki gefin er sú að tauga- og æðakerfi einstaklinga er mis viðkvæmt fyrir áhrifum koffíns

A

b) Flestir nýir orkudrykkir á íslenskum markaði innihalda 320mg koffín í lítra sem er sambærilegt magn og í sykur lausum kóladrykkjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hverjar eru helstu hindranir skjólstæðings til náms?

a) Takmarkað læsi og lítil áhugahvöt
b) Óöruggur leiðbeinandi og stór hópur
c) Námsefni sett fram á flókinn hátt
d) Kyn og uppeldi
e) Lengd námsefnis og tímasetning

A

a) Takmarkað læsi og lítil áhugahvöt

24
Q

Hað eru 6 H heilsunnar?

a) Verklagsreglur fyrir heilsuvernd skólabarna á Íslandi
b) Heilsuboðorðin 6 frá Embætti Landlæknis
c) Tilfinningabroskallar sem notaðir eru í fræðslu fyrir 1. og 2.bekk
d) Gátlisti yfir skimanir sem framkvæmdar eru í heilsuvernd skólabarna
e) Fræðsluefni heilsuverndar skólabarna á Íslandi

A

e) Fræðsluefni heilsuverndar skólabarna á Íslandi

25
Q

Hvaða eftirfarandi staðhæfingar um sýkingu hjá konum eftir fæðingu barns eru sannar?

a) Legbolssýking (endometritis) er algengasta tegund sýkingar hjá konum eftir fæðingu
b) Konur sem fara í keisara fá Methergin til að fyrirbyggja sýkingar
c) Ekki er ráðlegt að láta barn drekka af sýktu brjósti (ef brjóstabólga/sýking er til staðar)
d) Sykursýki getur aukið líkur á þróun sýkingar hjá konum eftir fæðingu

A

a) Legbolssýking (endometritis) er algengasta tegund sýkingar hjá konum eftir fæðingu

d) Sykursýki getur aukið líkur á þróun sýkingar hjá konum eftir fæðingu

26
Q

Við mat á umhverfisheilbrigði þarf að huga að eftirfarandi þáttum:

a) Heilbrigðiskerfinu, félagslegum þáttum og efnamengun
b) Heilbrigði einstaklinga, lífsgæðum dýra, stjórnun á skaðlegum þáttum fyrir heilbrigði einstaklinga
c) Efnislegum þáttum, efnum og efnamengun, líffræðilegum þáttum, félagslegum þáttum og sálfélagslegum þáttum í umhverfinu
d) Efnislegum þáttum, líffræðilegum þáttum og fyrirbyggjandi aðgerðum í umhverfismálum
e) Enginn af svarmöguleikunum er réttur

A

c) Efnislegum þáttum, efnum og efnamengun, líffræðilegum þáttum, félagslegum þáttum og sálfélagslegum þáttum í umhverfinu

27
Q

Hvaða rauðu flögg vegna einhveru eru athuguðuð í 18 mánaða skoðun ?

a) Notar 10-12 orð, systkini/foreldri með einhverfurófsröskun, skert tengslamyndun
b) Engar bendingar/annað látbragð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, hegðunarvandi
c) Ekkert orð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, systkini/foreldri með einhverfurófsröskun
d) Ekkert babl til staðar, seinn hreyfiþroski, stöðnun eða afturför í þroska
e) Kjörþögli, stöðnun eða afturför í þroska, ættarsaga um einhverfu

A

c) Ekkert orð til staðar, stöðnun eða afturför í þroska, systkini / foreldri með einhverfurófsrökun

28
Q

Hvað af eftirfarandi á EKKI við heilsulæsi (health literacy) ?

a) Heilsulæsi snýst um að skilja upplýsingar varðandi heilbrigði
b) Heilsulæsi snýst um að skilja og túlka næringarinnihald matvara
c) Heilsulæsi snýst um að geta gefið hjúkrunarfræðingum upplýsingar um heilsufar sitt
d) Heilsulæsi snýst um að skilja stærðfræðileg hugtök um t.d. Áhættu
e) Heilsulæsi snýst um að geta lesið sér til yndisauka og gangs

A

e) Heilsulæsi snýst um að geta lesið sér til yndisauka og gangs

29
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum varðandi sjálfskaðandi hegðun er RÖNG ?

a) 10-18% unglinga sem byrja að skaða sig eiga erfitt með að hætta
b) Sjálfskaðandi hegðun er einn af áhættuþáttum fyrir sjálfsvíg
c) Áhættuhegðun er ekki talin vera sjálfskaði skv. NICE
d) Flestir sem eru með sjálfskaðandi hegðun hætta því án þess að þurfa inngrip
e) Allt ofangreint er rangt

A

a) 10-18% unglinga sem byrja að skaða sig eiga erfitt með að hætta

–> það er 5-10%

30
Q

Hver eftirfarandi staðhæfinga um vanlíðan kvenna eftir fæðingu er ósönn ?

a) Unglingsmæður eru helmingi líklegri til að verða þunglyndar í kjölfar fæðingar en eldri mæður
b) 10-15% íslenskra kvenna greinast með fæðingarþunglyndi
c) Um 60-70% kvenna finna fyrir svokölluðum sængurkvennagráti (baby blues)
d) EPDS þunglyndiskvarðinn er notaður á Íslandi sem áreiðanlegt greiningartæki fyrir fæðingarþunglyndi
e) Um 20-30% kvenna sem greinast með fæðingarþunglyndi hafa fyrri sögu um alvarlegt þunglyndi

A

d) EPDS þunglyndiskvarðinn er notaður á Íslandi sem áreiðanlegt greiningartæki fyrir fæðingarþunglyndi

–> EPDS er skimun en ekki greingartæki, látum fólk fá viðtal við lækni til þess að fá greingingu og meðferð

31
Q

Hlutverk heilsuverndar skólabarna á Íslandi er:

a) Að hjúkra langveikrum skólabörnum
b) Að mæla hæð og þyngd barna í öllum árgöngum
c) Að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra
d) Að sinna almennri heilsugæslu nemenda og starfsfólks
e) Að sinna öllum slysum sem verða í skólum

A

c) Að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra

32
Q

Hvers vegna er mikilvægt að spyrja um atvinnusögu einstaklinga þegar verið er að framkvæma almennt heilsufarsmat?

a) Atvinna er stór þáttur í lífi starfandi einstaklinga auk þess sem atvinnuleysi og óvinnufærni geta verið áhættuþættir heilbrigðis
b) Skaðleg áhrif streitu er að finna í allri vinnu
c) Atvinnuþátttaka er almennt mjög mikil
d) Það er einungis mikilvægt að spyrja út í atvinnusögu þeirra sem eru í erfiðsvinnu
e) Þeir sem eru í vinnu reyna meira á stoðkerfið en þeir sem ekki eru í vinnu

A

a) Atvinna er stór þáttur í lífi starfandi einstaklinga auk þess sem atvinnuleysiog óvinnufærni geta verið áhættuþættir heilbrigðis

33
Q

Spurt er um niðurstöður Landskönnunar á mataræði sex ára barna 2011-2012. Hvaða fullyrðing er ekki rétt?

a) Mataræði sex ára barna samræmist almennt ekki ráðleggingum hvað varðar mjólk, fisk og lýsi
b) Einungis um 5% barna nær viðmiðum um hlutfall harðrar fitu í fæðu og neyslu matarsalts og innan við 20% barna nær viðmiðum um neyslu fæðutrefja
c) Innan við 20% barna náði viðmiðum um neyslu ávaxta og grænmetis
d) Mataræði sex ára barna veitir sem svarar RDS fyrir flest vítamín, að undanteknu D-vítamín

A

d) Mataræði sex ára barna veitir sem svarar RDS fyrir flest vítamín, að undanteknu D-vítamín

34
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum um málþroska er röng?

a) Málþroskaröskun fylgir börnum alla ævi og veldur félagslegum og námslegum erfiðleikum
b) Málþroskinn er talinn vera besti staki mælikvarðinn á vitsmunaþroska barnsins
c) Hjúkrunarfræðingar greina málþroskaröskun hjá börnum með M-CHAT-R/F
d) Foreldrar greina frá áhyggjur af máltjáningu og málskilningi á PEDS

A

c) Hjúkrunarfræðingar greina málþroskaröskun hjá börnum með M-CHAT-R/F

–> Ath. M-CHAT listi sem er lagður fyrir foreldra ef áhyggjur vakna um einhverfu

35
Q

Fæðingarþyngd barns sem þú annast er 3050gr en á þriðja degi þegar þú vigtar barnið er það 2900gr. Í ljósi þess að barnið hefur einungis verið á brjósti hingað til þá myndir þú fyrst og fremst:

a) Upplýsa barnalækni um þyngdartap barnsins þar sem það hefur lést of mikið
b) Hvetja móðurina til þess að gefa barninu þurrmjólkurábót til þess að tryggja því næga næringu og vökva
c) Hvetja móðurina til að örva mjólkurmyndunina með því að mjólka brjóstin t.d. með mjólkurpumpu eftir hverja gjöf og gefa barninu brjóstamjólkurábót
d) Hvetja móðurina til að halda áfram að gefa barninu brjóst því það sé því fyrir bestu
e) Skoða undirliggjandi ástæður fyrir þyngdartapinu og leiðrétta hana

A

d) Hvetja móðurina til að halda áfram að gefa barninu brjóst því það sé því fyrir bestu

36
Q

Sjálfskaði er sjúkdómur:

a) Rétt
b) Rangt

A

b) Rangt

–> það er hegðun en eki sjúkdómur eða röskun

37
Q

Hver af eftirfarandi fullyrðingum er RÉTT um D-vítamín ungbarna og barna?

a) D-vítamínbúskapur 6 ára barna á Íslandi telst almennt fullnægjandi
b) Móðurmjólk inniheldur yfirleitt nægjanlegt magn af D-vítamíni til að fullnægja þörf ungbarns sem er eingöngu á brjósti, að því gefnu að móðirin taki inn ráðlagðan dagsskammt af D-vítamíni
c) Einungis örfá 12 mánaðabörn mældust með S-25 (OH)D undir 50 nmól/L í Íslenskri rannsókn sem gerð var meðal barna sem fæddust árið 2005
d) D-vítamín er að finna í miklu magni í mörgum fæðutegundum, en góð þekking í næringarfræði virðist þó mikilvæg til að einstaklingar nái að fullnægja þörf sinni fyrir efnið
e) Bannað er að D-vítamín bæta vörur sem ætlaðar eru ungbörnum og er það ein af ástæðum þess að mælt er með notkun D-dropa frá 1-2 vikna aldri

A

c) Einungis örfá 12 mánaðabörn mældust með S-25 (OH)D undir 50 nmól/L í Íslenskri rannsókn sem gerð var meðal barna sem fæddust árið 2005

38
Q

Þegar hjúkrunarfræðingur nýtir sér hugmyndafræði kynheilbrigðislíkansins til að stuðla að kynheilbrigði unglinga, hvaða þætti þarf hann að leggja áherslu á varðandi einstaklinginn?

a) Samábyrgð, jafnræði og þekking
b) Jafnræði, þekking og viðhorf
c) Viðhorf, sjálfsvirðing og ábyrgð
d) Þekking, ábyrgð og tjáskipti

A

c. Viðhorf, sjálfsvirðing og ábyrgð

–> Sjálfsmynd, sjálfsvirðing, Líkamsímynd, sjálfstrú, þekking, viðhorf, kynhegðun, ábyrgð

39
Q

Við gerð samfélags mats safna heilsugæsluhjúkrunarfræðingar frumgögnum (primary data) og afleiddum (secondary) gögnum. Hvað af eftirfarandi flokkast ekki sem frumgögn við gerð samfélagsmats:

a) Viðtal við lykil manneskjur í samfélaginu
b) Framrúðukönnun
(windshield survey)
c) Ársskýrslur viðeigandi stofnana
d) Myndir af vettvangi (photovoice)
e) Rýnihópar (focus groups)

A

c) ársskýrslur viðeigandi stofnana

40
Q

Í hvaða eftirfarandi tilfellum myndir þú álíta ástæðu til að fylgja 3ja daga barni frekar eftir og láta t.d. lækni vita af ástandinu?

a) Blámi á höndum og fótum
b) Öndunartíðni nýbura er 55 á mínútu
c) Grænleit uppköst
d) Bólga/bjúgur á kolli/höfði barns eftir fæðingu um fæðingarveg

A

c) Grænleit uppköst

41
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á heilbrigði?

a) Líffræði (biology), erfðir og lífsstíll
b) Heilbrigðisþjónusta
c) Umhverfi og félagsaðstæður
d) Aðstæður í barnæsku
e) Allt ofangreint er rétt

A

e) Allt ofangreint er rétt

42
Q

Útbreiðsla umhverfismengunar getur haft áhrif á heilsu einstaklinga og valdið m.a. sjúkdómum í hjarta- og æðakerfi, krabbameini og ofnæmi. Hver eða hverjar eru helstu dreifileiðir mengunar sem geta haft áhrif á þessa sjúkdóma?

a) Dreifileiðir mengunar sem finnast í lofti
b) Dreifileiðir mengunar sem finnast í jarðvegi og vatni
c) Dreifileiðir mengunar sem finnast í fæðu og lofti
d) Dreifileiðir mengunar sem finnast í fæðu
e) Dreifileiðir mengunar sem finnast í vatni - takmarkaðar uppsprettur, mikilvægt að varna mengun og fylgjast með gæði vatns og uppsprettna

A

a) Dreifileiðir mengunar sem finnast í lofti

43
Q

Hvað af eftirfarandi, sem fram kemur við skoðun nýbura, gefur tilefni til frekari skoðunar/eftirfylgni?

a) Hjartsláttur nýburans er um 100 slög/mín þegar hann sefur
b) “Simían” felling í lófa barns
c) Erythema toxicum (nýburaútbrot)
d) Rústrauður litur á þvagi barns (sést í bleyju) á 10.degi eftir fæðingu

A

d) Rústrauður litur á þvagi barns (sést í bleyju) á 10.degi eftir fæðingu

44
Q

Komið með lausnir og tillögur fyrir móður þar sem barnið þyngist hægt:

A
  • Gefa barninu oftar að drekka yfir daginn, líka á nóttunni
  • Power Pump yfir daginn til að búa til meiri framleiðslu
  • Ath hvort barnið sé að drekka fylli sína – kannski þarf að passa legu barns á brjósti, sjá hvort brjóstin mýkist eftir gjafir
  • Kanna hvort barnið sé að sjúga rétt, hlusta eftir kyngingarhljóðum og skoða soghreyfingar ath á ekki að vera með spaghetti sog
  • Stundum þarf að gefa ábót með stoðmjólk, en passa vel upp á skammtastærð til að skemma ekki kosti brjóstagjafar
  • Er barnið með einkenni vökvaskorts? Obsa
  • Hvað vill mamman gera? Er hún tilbúin í að reyna að vinna í að auka mjólkina ef það er vandamálið?
  • Horfa á brjóstagjöfina- er rétt grip? Heyrast kyngingarhljóð? Prófa að leggja á bæði brjóstin í hverri gjöf- er eitthvað að hamla flæði?
  • Þarf að auka framleiðsluna? Þá pumpa og handmjólka eftir/milli gjafa (eykur framleiðslu).
  • Ef barnið er svangt þá gefa ábót ef ekki brjóstamjólk þá þurrmjólk. Gefa ábót fyrir nóttina einn pela eða í nokkrum skömmtum yfir daginn (má ekki bitna á örvun brjósta)
  • Taka “honeymoon” með barninu- ekki gera annað en að leggja barnið eins oft og það vill á brjóst
  • Ef barnið er latt þá geyma snuðið
  • Hvernig leggur mamman barnið á brjóst?
45
Q

Úr meðgöngusögu: Sigríður er 35 ára fjölbyrja á von á sínu 2.barni. Hún var 110 kg fyrir þessa meðgöngu og þyngist 10 kg á meðgöngunni. Hún hafði fengið meðgöngueitrun í fyrri meðgöngu og því lagði hún áherslu á að hvíla sig vel á meðgöngunni í þeim tilgangi að halda blóðþrýstingnum niðri. Hún lá því mikið fyrir seinni hluta meðgöngunnar. Um 26 vikur í meðgöngu greindist hún síðan með meðgöngusykursýki sem meðhöndluð var með mataræði eingöngu
Úr fæðingarsögu: Vegna erfiðleika við sykurstjórnun og heldur hækkandi blóðþrýsting hjá Sigríði var ákveðið að gangsetja fæðingu við 39 viku í meðgöngu. Þegar útvíkkun legháls var komin í 5cm fékk hún epiduraldeyfingu að eigin ósk og í kjölfar hennar hægði á framgangi fæðingar þannig að 4 klst síðar var útvíkkunin 6 cm og því var sett upp syntocinon dreypi til að hvetja gang fæðingar. þar sem einstaka dýfur komu fram á riti barnsins var ákveðið að enda fæðinguna með bráðakeisara. Fæddist stúlka 4800g með Apgar 5 og 9. Barnið tók brjóst strax eftir fæðingu en var síðan sent á vökudeild í tvo tíma í nánara eftirlit vegna blóðsykursfalls

a) Veldu 4 áhættuþætti og/eða heilsufarsvandamál hjá Sigríði og/eða barni hennar og gerðu stuttlega grein fyrir hvers vegna þeir eru áhættuþættir/vandamál?

b) Sigríður og barn hennar útskrifast á 3.degi og þú vitjar þeirra sem hjúkrunarfræðingur á heilsugæslu sama dag. Þá tekur þú eftir að barnið er farið að gulna. Hvað getur þú ráðlagt Sigríði varðandi það að fyrirbyggja/draga úr þróun gulunnar og hvað getur hún metið/hverju fylgst með til þess að meta hvort gulan sé innan eðlilegra marka?

c) Þú spyrð Sigríði m.a. út í úthreinsun og hún segir þér að hún sé bara alveg hætt og ekkert hafi blætt síðan í gærmorgun. Hún kvartar jafnframt undan miklum samdráttarverkjum þegar þú ert að tala við hana og svimatilfinningu. Hvernig metur þú stöðuna, hvernig bregst þú við?

A

a) Fyrri saga um meðgöngueitrun: meiri líkur á meðgöngueitrun í þessari meðgöngu, einnig er hún með meðgöngusykursýki sem getur aukið líkur á að fá meðgöngueitrun
Ofþyngd: eykur líkurnar á háþrýstingi á meðgöngu, erfiðleikum við brjóstagjöf og meðgöngusykursýki
Meðgöngusykursýki: eykur líkur á macrosomia/stórt barn, erfiðleikum í fæðingu og blóðsykursfalli hjá nýburanum eftir fæðingu – einnig nýburagulu
Bráðakeisari: eykur líkur á PTSD eftir fæðingu, blæðingarhætta, truflanir á losun hormóna sem tengjast brjóstamjólkurgjöf?
Gjöf epidúrallyfja: eykur líkur á þvagteppu – mikilvægt að obsa

b) Mikilvægt er að gefa barninu nóg að drekka, en bilirubin safnast upp í líkamanum og skilast út með þvagi og hægðum - vökvaskortur ýtir undir guluna og því mikilvægt að fylgjast með útskilnaði barns líka. Gula byrjar að sjást á höfði og í augum ef gulan er komin niður fyrir geirvörtur á bringu og útlimi barnsins þá er ráðlagt að fara með það til læknis til frekari skoðunar.
Hætta að gefa brjóst í 24 klst og sjá hvort gulan minnkar/fer, gert til að útiloka að eitthvað annað sé að

c) Athuga staðsetningu legbotns og spyr hvort Sigríður sé að pissa og með reglulegar hægðir. Svimatilfinningin gæti verið til komin vegna lífeðlisfræðilegra breytinga eða mögulega vegna innvortis blæðingar og því þarf ég að mæla lífsmörkin og meta þau. Ef þau eru í góðu lagi gef ég henni verkjalyf við samdráttarverkjunum og segi henni að drekka nægan vökva og hvíla sig.
Athuga seinna hvort úthreinsun byrjar aftur. Mæla blóðþrýsting hjá Sigríði mtt lágþrýstings

46
Q

Grein Gordons frá árinu 1983 fjallar um forvarnir. Þar fjallaði hann um “hefðbundin” stig á forvörnum og setti fram ný nálgun/stig á forvörnum

a) Hver eru “hefðbundin” stig á forvörnum? Setjið fram dæmi um forvörn á hverju stigi fyrir sig sem tengist lífsstílsmóttöku?

b) Hvaða stig setti Gordon sjálfur fram á forvörnum í greininni? Setjið fram dæmi um forvörn á hverju stigi fyrir sig skv. Gordon sem tengist lífsstílsmóttöku?

c) Hver var gagnrýni Gordons á “hefðbundna” flokkun á forvörnum og rök hans fyrir nýrri nálgun?

A

a) 1 stigs forvarnir: Heilsuefling og hvatning til heilbrigðara lífernis fyrir almenning
2 stigs forvarnir: Skimanir og meðferð við snemmgreiningum
3 stigs forvarnir: Endurhæfing og lækning

1.stig forvarna er að fyrirbyggja uppákomu heilbrigisvandamáls í samfélagshópum. Dæmi: banna sólbekkjarnotkun barna
2.stig forvarna er að greina og meðhöndla (helst lækna/uppræta) heilbrigðisvandamál sem er á forstigi eða byrjunarstigi. Dæmi: skima fyrir covid
3.stig forvarna er að draga úr starfs- eða hreyfiskerðingu eða á annan hátt að auka lífsgæði krónískra sýkinga. Þetta er hægt að gera með lyfjagjöf, skurðaðgerðum sjúkraþjálfun og starf- og iðjuþjálfun. Dæmi: heyrnatæki, gervilimir, magabandsaðgerðir, sundleikfimi fyrir langveika

b) Almenn forvörn: gagnast öllum – til dæmis forvörn gegn reykingum eða bólusetningar
Valin forvörn: gagnast völdum hópum, sem eru í áhættu á einhverju – til dæmis skimanir fyrir konur gegn brjóstakrabbameini
Sértæk forvörn: gagnast þeim hópum í mikilli áhættu eða með greinanleg einkenni – til dæmis keiluskurður fyrir konur með leghálsbreytingar

c) Hefðbundin flokkun of opin? ____________?? - Út frá 1-3 stigs forvörnum fannst hann eins og verið væri að leggja meiri áherslu á ákveðin stig, eins og 1 stigs forvörn hljómi merkilegri en 3 stigs og því gagnrýndi hann þá nálgun. Einnig fannst honum ekki nægileg skýr mörk á því hvenær sjúkdómsástand væri til komið í þeirri nálgun.

47
Q

Nefndu 4 orsakaþætti fyrir sárum geirvörtum/sársaukafullum brjóstagjöfum?

A
  • Sár á geirvörtum
  • Sýkingar
  • Stíflur eða stálmi
  • Tunguhaft barns eða varahaft
  • Röng lega barns á brjóstinu
48
Q

Nefndu dæmi um a.m.k. 4 einkenni sem geta komið fram hjá nýbura vegna lyfjafráhvarfa (vegna áhrifa fíkniefnaneyslu móður á meðgöngu)?

A
  • Rosalegur og hávær grátur
  • Mikill vöðvatónus
  • Óróleiki
  • Vöðvakippir
  • Skjálfti
  • Pirringur
  • Krampar
  • Skerandi grátur
  • Flog
49
Q

Þú vinnur sem skólahjúkrunarfræðingu á höfuðborgarsvæðinu. Fréttir berast af hóp barna í 8.bekk í nágrannaskóla sem eru byrjaðir að fikta við rafrettureykingar(,,veip´´). Þú hefur tækifæri til að koma inn í tíma hjá 7.bekk í skólanum þar sem þú vinnur í næstu viku. Þar sem þær gagnreyndu upplýsingar sem þú hefur í höndunum sýna fram á skaðsemi rafrettureykinga þá viltu vinna að því að koma í veg fyrir að unglingarnir í þínum skóla byrji að reykja rafrettur.

a) Hvernig myndir þú setja fram markmið með hjúkrunarmeðferðinni í 7.bekk?

b) Nefndu og ræddu stuttlega a.m.k. þrjú atriði sem þarf að hafa í huga við undirbúning og framkvæmd hjúkrunarmeðferðarinnar (3%)

A

a) - Skilgreina vandamálið - styðjast við rannsóknir/könnun/niðurstöður (hér er vandamálið rafrettunotkun)
- Hver er fræðsluþörf hópsins (þau þurfa fræðslu fyrir rafrettunotkun t.d.)
- Velja aðferðir við fræðsluna
- Skilgreina aðgerðir á öllum forvarnarstigunum (1. stig, 2. stig, 3. stig), byrja snemma að fræða til að koma í veg fyrir rafrettunotkun.
- Fræðslan þarf að vera á formi sem hópurinn skilur , á hvaða aldri eru börnin? tala sama tungumál og krakkarnir.
- Aðgerðir (fræðslan) verða að vekja áhuga og hafa merkingu fyrir hvern hóp fyrir sig (ef við fræðum um e-ð sem krakkar vita núþegar þá missa þeir áhugann, ef þeir vita ekkert og við höfum enga grunnfræðslu þá missa þeir líka áhugann strax)
- Aðgerðir verða að vera jákvæðar og árangursríkar og gefa markhópi/áhættuhópi tækifæri til að æfa nýja færni (gott að leggja fram t.d. verkefni fyrir krakka til að æfa sig)
- Aðgerðir ættu að miða að því að hafa áhrif á hegðun frekar en þekkingu.

b) - Það þarf að huga að innihaldinu, hvaða skilaboð viljum við koma til skila, hvað notum við í fræðslunni, hvernig er fræðslan staðsett, (Velja bestu aðferðina).
- Hafa gott upphaf og endi, takmarka atriðin sem við nefnum, mjög uppörvandi rödd (hálfgert uppistand þegar við tölum við börn, náum betur til þeirra þannig) og draga fram það jákvæða, nota dæmasögur en lágmarka tölfræði með börnum. Virkja nemendur og gefa þeim endurgjöf.
- Alltaf að hafa áreiðanlegar heimildir.
- Ef við sendum á foreldra þá senda póst eftir fræðslu með vefsíður (eins og heilsuvera.is)
- Velja viðeigandi kennsluaðgerðir, aðlaga efnið að aldri og vitsmunaþroska, nota teach aðferðina

50
Q

Nefndu a.m.k. 4 þætti samkvæmt Beck sem aukið geta hættu á þróun fæðingarþunglyndir hjá konum

A
  • Þunglyndi á meðgöngu
  • Kvíði á meðgöngu
  • Lágt sjálfsálit
  • Streita í umönnun barns
  • Erfiðleikar í sambandi við maka
  • Saga um þunglyndi
  • Sængurkvennagrátur
  • Barn krefjandi
  • Einstæðar mæður
  • Fjárhagserfiðleikar
  • Óvelkomin þungun
51
Q

Þú ert nýbyrjuð/aður að vinna sem hjúkrunarfræðingur á heilsugæslustöð í hverfi sem þú þekkir ekkert til. Heilsugæsluhjúkrunarfræðingarnir á stöðinni hvetja þig til að gefa þér góðan tíma til að kynna þér hverfið og þá sem þar búa.

a) Hvert er markmiðið með því að kynna sér hverfið og þá sem þar búa?(2%)

b) Hvaða aðferðum getur þú beitt til að kynnast hverfinu og þeim sem þar búa? (4%)

c) Lýsið hugsanlegri framkvæmd á a.m.k. tveimur aðferðum úr lið b (2%)

A

a) Afla okkur upplýsinga um hvaða umhverfi heilsugæslan er að þjóna, öðlast skilning á hverfinu, staðsetja hugsanleg vandamál í umhverfinu. Hverfi eru mismunandi að samfélagsgerð og því mikilvægt að kynna sér þann hóp fólks sem býr í hverfinu. t.d. er Stór hluti innflytjenda? Er hár aldur ríkjandi? Er mikið af börnum? Þetta skiptir allt máli upp á það hvernig þjónusta er veittt í miklum meirihluta á heilsugæslunni

b) - Framrúðukönnun
- Viðtal við lykilmanneskjur í samfélaginu
- Almennar umræður samfélagsþegna, rýnihópar, kannanir
- Photovoice

c) Framrúðukönnun: skipulögð athugun til að öðlast skilning á umhverfinu og staðsetja hugsanleg vandamál. Kanna ástand húsa og vega, samgöngumáta íbúa, samsetning íbúa (kynþáttur, trúarbrögð, uppruni) osfrv

Framrúðukönnun: skipulögð athugun! (ekki bara ísbíltúr um hverfið). Staðsetja hugsanleg vandamál í umhverfinu skoðum umhverfið og félagslega stöðu. Öðlumst skilning á umhverfinu og þeim sem við getum mögulega farið að sinna í heilsugæslu. Eru græn svæði í hverfinu? Hvernig eru húsin? ný eða gömul?
Tala við lykilmanneskjur samfélagsins: eins og t.d. prestinn í hverfinu, viðtal við manneskju yfir félagsmiðstöð, sjoppa þar sem krakkar í hverfinu eru mikið í.

52
Q

Hvaða þættir geta haft áhrif á mjólkurmyndunarferli 2? Nefnið 4 þætti

A
  • Hægt að nota brjóstaklíp=kreista brjóstin eykur mjólkurframleiðsluna
  • Að kúra með barninu húð við húð eykur mjólkurmyndun
  • Bjóða bæði brjóstin í gjöf
  • Handmjólka eftir gjöf til að auka eftirspurn
  • Næturgjafir eru mikilvægar, nota power pumping til að auka framleiðsluna
  • Kanna hvort barnið sé með rétt grip á brjósti og geirvartan sé rétt inni í munni barnsins svo það sjúgi rétt.
  • Gefa oftar því þetta er spurning um að auka framboð og eftirspurn.

Offita
Keisaraskurður / áhaldafæðing
Blæðing eftir fæðingu
Streita
Aðskilnaður móður og barns
Mænudeyfing og verkjalyf

53
Q

Hvað er EKKI einkennandi fyrir kuldastreitu (cold stress) ?

a) vöðvaslappleiki / þreyta barns
b) Hröð öndun og aukin apnea köst
c) Hyperglycemia (blóðsykursfall)
d) Skjálfti
e) Hægur hjartsláttur

A

c) Hyperglycemia (blóðsykursfall)

54
Q

Hvað er rétt?

a) Fæðingarkrampar eiga eingöngu stað á meðgöngu eða í fæðingu
b) Eitt aðaleinkenni meðgöngueitrunar er mikill bjúgur +++
c) Meiri líkur á meðgöngueitrun með fjölbura

A

c) meiri líkkur á meðgöngueitrun með fjölbura

55
Q

Afh fær barn bs-fall eftir fæðingu ef móðir er með meðgöngusykursýki ?

a) Við fæðingu fær barn minni glúkósa en insúlínframleiðsla er enn jafn mikil
b) Nýru barnsins eru óþroskuð og sykurinn lekur í gegn
c) Eru með svo mikið insúlín frá móður í gegnum fylgju

A

er það a) ?

56
Q

Hvaða fullyrðing um sykursýki er sönn ?

a) Kona með insúlín háða sykursýki þarf á meira insúlíni að halda fyrstu 2-3 sólarhringana eftir fæðingu
b) konur eru líklegar til að fá sykursýki II seinna ef þær hafa sögu um meðgöngusykursýki
c) Nýburi móður með sykursýki er líklegra til að fá sykursýki seinna á ævinni
d) A og C er rétt

A

b) Konur eru líklegar til að fá sykursýki II seinna ef þær hafa sögu um meðgöngusykursýki

57
Q

Hvað er rangt varðandi blóðsegamyndun eftir fæðingu ?

a) Homans próf er áreiðanlegt próf til að greina blóðsega
b) Ómun á fótlegg og eh…. til að greina
c) Hormónaáhrif getnaðarvarna með estrogeni draga úr líkum á blóðsegamyndun og eru yngri konur því í minni hættu

A

Bæði a) og c) ?

58
Q

Hvaða fullyrðing um meðgöngueitrun er sönn ?

a) Fær frekar meðgöngueitrun með fjölbura
b) Bjúgur er eitt af skilgreiningarmerkjum meðgöngueitrunar og +++ merkir mjög slæm meðgöngueitrun
c) í meðgöngueitrun verður mikil bjúgmyndun og þess vegna þola þær að missa meira blóð

A

a) Fær frekar meðgöngueitrun með fjölbura