Heilsufarsmat nýbura og umönnun Flashcards

1
Q

Hvaða lífeðlisfræðilegu verkefni eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?

A
  • Að hefja og viðhalda eðlilegri öndun sem uppfyllir súrefnisþörf barnsins
  • Að nærast, melta fæðu og uppfylla næringarþörf
  • Að útskilja úrgangsefni
  • Að stjórna og tempra líkamshita (þau eru með þunna húð þannig þau fá oft hita)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða verkefni tengd breyttri hegðun eru mikilvægust í aðlögun barnsins að lífinu?

A
  • Að mynda sér ákveðið hegðunarmyndstu m.a. varðandi svefn
  • Að verða fyrir, skynja, velja og skilja þau skilaboð og áreiti sem umhverfið býður upp á
  • Að mynda samband eða tengsl við foreldra og þá aðila sem annast þau og umgangast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu móður um upplýsinga fyrir hjúkrun nýbura?

A
  • Gravida/Para/Aldur móður:
  • Áætlaður fæðingadagur/líkamsþroskamat barns:
  • Niðurstöður ýmissa rannsókna s.s.blóðfl. og Rh
  • Almennt heilbrigðisástand móður á meðgöngu og í fæðingiu (Fráhvörf, reykingar)

Fæðingarsaga:
* Tegund fæingar: Fæðing um fæðingareg, töng/sogklukka, keisarafæðing (?ástæður)
* Legvatn: ?PROM (hve lögnu fyrir fæðingu og hvernig á litinn), saga um lítið eða mikið legvatn
* Tímalengd/gangur fæðingar
* notkun verkja og/eða deyfilyfja móður í fæðingu

  • Lítið legvatn : Léleg starfsemi fylgjunar - getur leitt til vaxtaskerðingar
  • Mikið legvatn: (v. Sykursýkis móður eða truflun meltingarvegar)
  • Áverkar eftir sogklukkuna: erum að fylgjast með blæðingu, meiri hætta á gulu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þættir í upplýsingasöfnun sem fást yfirleitt úr skýrslu barns/af barnablöðum

A
  • Apgareinkunn(1mín/5 mín): Hvernig barninu gengur að aðlagast ef barnið er meira en 7 þá er ágætis ástand ef undir 3 er líklegast þörf á endurlífgun
  • Fæðingarlengd/fæðingarþyngd/höfuðummál (ath. vaxtarkúrfu m.t.t. meðgögnulengdar)
  • Líkamsþroski barns við fæðingu samkvæmt: þroskamati Finnström
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað skoðum við í apgareinkennunum?

A
  • Hjartsláttur: engin, minna en 100 og meira en 100
  • Öndun: engin, hæg og óregluleg, góð
  • Vöðvaspenna: slök, samhreyfingar, góðar hreyfingar
  • Litarháttur: fölur/blár, búkur rauður, rauður
  • Svar við ertingu: ekkert, grátur, kröftugur grátur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða heilbrigðisástand barns eftir fæðingu skoðum við?

A
  • Tegund næringar eftir fæðingu: brjóstargjöf/pelagjöf/ábót?
  • Hvernig barninu hefur gengið að taka brjóst/pela?
  • Breytingar á þyngd barns eftir fæðingu ( á ekki að léttast mikið meira en 8% á 3 degi ef það er yfir 10% þá er það áhyggjuefni)
  • Útksilnað (þvag, hægðir,ælur)
  • Niðurstöður úr barnalæknisskoðun nýbura á 1 degi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða upplýsingum er aflað með líkamsmati/skoðun nýbura?

A
  • Almennt útlit/ástand nýburans: Líkamsstellingar/hreyfingar/stærðarhlutfall (höfuð, búkur, útlimir)
  • Eðlilega leitast nýburar við að vera í sömu stellingum og áður í móðurkviði, allavega fyrstu dagana eftir fæðingu -> þe með kreppta útlimi; höfuð í flexion
  • Ef fyrirburði eða súrefnisskortur í fæðingu -> minni vöðvatónus -> minni flexion á höfði og útlimum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Afhverju eru hægðir nýbura oftast dökk tjörukenndar fyrst?

A

Vegna þess að þau drekka legvatnið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Er boginn fótur eftir legu í móðurkvið eðlilegt? en klumpfótur?

A

Bogin fótur já en klumpfótur nei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig á öndun að vera hjá nýburum?

A
  • 30 - 60 / mín
  • Grunn
  • Óregluleg
  • Oftast með stuttum “apnea” köstum (<15 sek)
  • Anda með nefinu
  • Þindaröndun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er helsti munurinn á eðlilegri öndun og öndunaröðruleikum?

A
  • Eðlileg öndun: brjóstkassi og kviður lyftast við innöndun
  • Öndunarörðuleikar: brjóstkassi skreppur saman og kviður þenst út við innöndun (“seesaw”)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjartsláttur nýbura?

A
  • Apical púls “: Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu um 120-160 slög/mín.
  • Ef >160 slög/ mín => Tachycardia;
  • Ef <100 slög/mín => Bradycardia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er líkamhiti nýbura eftir fæðingu?

A

Stabill ca. 12 klst. eftir fæðingu og viðhaldið um 36.5 - 37° C m.v holhandarm. ( Rectal : 35-37.5°C )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eru holahandarmælingar æskilegri en endaþarmsmælingar?

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Er líkamshiti áreiðanlegur indicator fyrir hugsanlegri sýkingu?

A

Nei. Getur jafnvel verið lækkaður líkamshiti samfara blóðsýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig á húð á nýbura að vera fyrst eftir fæðingu?

A

Eðlilega rauðleit fyrst eftir fæðingu og síðan verður hún bleik.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er blámi / cyanosis hjá nýburum

A
  • Acrocyanosis: Eðlilegur blámi á höndum og fótum , einkum áberandi ef kalt.
  • Orsök: vasomotor vanþroski => venus stasi í háræðakerfi útlima er veldur hægara blóðflæði einnig vegna þess að gildi Hgb í blóði er hátt => blámi.
  • Acrocyanosis er yfirleitt áberandi fyrstu 7-10 dagana. Ef hann eykst við að barn reynir á sig: þá er það eh sem þarf að fylgja eftir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver er tíðni gulu hjá nýbura, en hjá fyrirbura?

A

Tíðni ca 50%; ca 80% fyrirbura

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver eru orsök gulu?

A

Stuttur líftími rauðara blóðkorna fósturs –> hratt niðurbrot þeirra, þá verður aukið bilirúbin í blóði sem fer út í húð, sclera augna og slímhúð sem gefur gulan lit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig er þróun gulu?

A
  • Kemur fram eftir 24 klst. frá fæðingu
  • Nær hámarki um 5. dag eftir fæðingu hjá fullburum
  • Nær hámarki um 6. -7. dag eftir fæðingu hjá fyrirburum
21
Q

Hvert er hámark total bilirubin í blóði?

A

Fullburar:
* Ef >3kg => 300 míkrómól/L ef ekki í áhættu
* Ef <3kg => 250 míkrómól/L ef í áhættu

22
Q

Hver er alvarlegasti fylgikvilli hyperbilirubinemia (sjúkleg gula)?

A

Kernicterus þ.e. þegar bilirúbin fer inn í taugafrumur og veldur truflun /sjúkdómi á taugakerfið

23
Q

Hver eru tíðni og orsök brjóstarmjólkur gulu?

A

Tíðni: 0,5%

Orsök: Ákveðin ensým í brjóstamjólk sumra kvenna sem hindra/draga úr virkni glucouronyl transferara -> það veldur hækkun á Se-bilirúbíni -> sem veldur brjóstamjólkurgulu

Kemur fram seinna kannski 5 degi, er saklaus, athugum hvort að gulan tengist mjólkinni með því að sleppa mjólkurgjöf í einhverja daga

24
Q

Merki um erfiðleika hjá barni/? Þarfnast frekari skoðunnar - útlit húðar

A
  • Miðlægur blámi
  • Föl húð
  • Gul húð
25
Q

Merki um erfiðleika hjá barni/? Þarfnast frekari skoðunnar - lífsmörk

A
  • Hraður/hægur púls
  • Líkamshiti: <36,6°C eða >37.5°C
  • Öndun
  • Hröð öndun
  • Nasavængjablakt
  • Inndrættir
  • Stunur eða ,,grunting“ hljóð
26
Q

Hvaða einkennum nýbura þurfum við að vera vakandi fyrir?

A
  • Blóðsykursfalls
  • Lélegur tónus vs extra viðkæm
  • Skortir nýbura reflexa
  • Tekur ekki brjóst/erfiðleikar við næringu/óeðlilegt þyngdartap
27
Q

Hvað er caput succedanum?

A

Staðbundin bjúgmyndun á höfði, sem getur náð yfir höfuðmót og hverfur að sjálfu sér innan 3-4 daga eftir fæðingu (fer eftir hversu mikill hann er)

28
Q

Hver eru orsök caput succedanum?

A

Stöðugur þrýstingur á höfuð í fæðingu sem veldur hækkun venous stasar sem veldur bjúgmyndun sem er til staðar strax eftir fæðingu

  • Stundum getur verið blæðing undir höfuðbeini
29
Q

Hvað er Cephalohematoma (blæðing undir höfuð) ?

A
  • Blóðsöfnun við höfuðbein undir beinhimnu (periosteum), nær aldrei yfir höfuðmót.
    Kemur fyrst fram nokkrum klst. eftir fæðingu - 2. dags eftir fæðingu
  • Stærst ca. 2-3 dögum eftir fæðingu og hverfur sjálfkrafa á 3 - 6 vikum.
  • Eykur líkur á þróun óeðlilegrar gulu
  • Orsök: Mjög mikill þrýstingur á höfuð í fæðingu.
30
Q

Hvað er erythema toxium?

A

Þetta eru útbrot sem koma hjá sumum fullbura nýburum, yfirleitt fyrstu 3 vikurnar

31
Q

Hver eru einkenni erythema toxicum?

A

Líkjast flugnabiti, hringlaga með lítilli blöðru í miðjunni, getur komið snögglega og farið jafn snögglega og það er enginn meðferð

32
Q

Hvað er venix caseoasa?

A

Þetta er hormónaáhrif móður á meðggöngu, hyperpkasia fitukirtla sem framleiða fvernix caseosa eða fósturfitu sem veitir ákveðna vörn í móðurkvið og fyrst eftir fæðingu

  • Þetta er eðlilegt og jafnar sig, ekki kreisa
33
Q

Hvað er millia?

A

Áberandi fitukirtlar (cystur) sem eru eins og hvítir punktar einkum á nefi og höku. Þetta hverfur sjálfkrafa á nokkrum dögum

34
Q

Hvað er subcutaneus fita - / - fituvefur

A

Þetta kemur á síðasta trimester -> fyrirburar með minni fituvef -> viðkvæmari fyrir kulda

35
Q

Lanugo/fósturhár?

A
  • Oft áberandi á andliti, öxlum og baki
  • Meira ef fyrirburar, minna en síðburi
36
Q

Ecchymosis/marblettir

A

+/- bjúgur geta komið fram á höfði, td eftir andlitsstöðu eða tangarfæðingar

37
Q

Hvað er Telangiectatic nevi/storkubit/englakoss

A
  • Rauðleiti blettir sem koma stundum á hnakka, augnlok, enni eða nef
  • Orsök: Útvíkkun háræða og við þrýsting á blettina hverfa þeir tímabundið, hverfa yfirleitt alveg um 2 ára aldur
38
Q

Hvað gerum við í skoðun á höfði hjá nýburum?

A
  • Athuga almennt útlit, höfuðlag og samhveru (? caphalohematoma, mar, caput succedaneum, molding)
  • Við þreyfum höfuðmót, er hola eða eh frávik. Geta veirð merki um þurrk ef mikil hola
  • Skoðum hár/hársvörð (skán, bletti, útlit á hári)
  • Mælum höfuðmálið
39
Q

Hvað skoðum við varðandi andlitið á nýburum?

A
  • Skoðum almennt útlit eins og húð, blettir, simmetríu
  • Skoðum augu (stærð, staðsetningu, viðbrögð við birtu, blettir á augnlokum, útferð). Getur verið sprungin æð vegna þrýstings í fæðingu
  • Skoðum nef ( nasavængjablakt, nasir opnar (stíflu))
  • Tunguhaft (stíft, hamlar hreifingu tungu getur verið hamlandi í brjóstagjöf, einkennandi mikil slef og ná ekki að færa matinn aftur í munn, getur verið hjálplegt að klippa á þessi tunguhöft
  • Athuga eyrun (staðsetning, lögun, þroski, viðbrögð við hljóði) - hafa þau í línu við augun ef lægri en augun getur það verið vísbending um litnignargalla
  • Þreifum fyrir eitlum
  • Skoðum munn (samhverfa, góm, vör, ástand og lit slímhúðar, leitunarviðbargð og sog viðbragð) - stundum hola í góminum og þá er lélegt sog sem getur leitt til næringarskorts
40
Q

Hvað skoðum við á handleggjum/höndum?

A

Athuga samhverfu, fjölda fingra, gripreflex, Simian felling, Mororeflex

41
Q

Hvað skoðum við á brjósti/bringu?

A
  • Þreyfa viðbein, samhvera brjóstkassa, brjóstkirtilstærð, útferð úr geirvörtu)
42
Q

Brjóstastækkun

A
  • Getur komið fram bæði hjá drengjum og stúlkum - hverfur ca á 1 viku
  • Orsök: Estrogenáhrif frá móður
43
Q

Hvað skoðum við á kviðnum?

A
  • Mjúkur/þaninn, garnahljóð, ástand naflastengs
  • Þreyfa fyrir lifrarbrún og nýrum
44
Q

Hvenær dettur naflastengurinn af?

A
  • Dettur af eftir viku/10 daga
  • Fettur því hann rotnar, kemur setk lyft
45
Q

Hvað skoðum við á fótleggjum/fótum?

A
  • Jafnlangir, samfella á fellingum, los/dislocation á mjaðmalið, fjöldi táa, grip reflex, babinski, fellingar á iljum
  • Eðlilegt að fótleggur sé með boga/sveigju
  • Fóturinn getur verði krepptur vegna legur í móðurkvið en það lagast
46
Q

Hvað skoðum við á kynfærum?

A
  • Stærð/þroski, roði, útferð frá vagina, eistu í pung, forhúð
  • Pungur getur verið bólginn eftir sitjandi fæðingu
47
Q

Hvað skoðum við á anus/endaþarmsopi?

A

Staðsetning, opinn

48
Q

Hvað skoðum við á baki?

A

Hreyfanleiki hryggs, reflexar, spina bifida