Skýringar á útbreiðslu heilbrigðisvandamála Flashcards

1
Q

Hverjar eru skýringar á aldursmuni útbreiðslu heilbrigðisvandamála?

A
  • Færri smitleiðir eldra fólks
  • Eldra fólk hefur uppsafnað áunnið ónæmi frá fyrri tíð
  • Áhættuhegðun (áhættuþættir) er aldursbundin
  • Eldra fólk hefur stundum krónískt form veikinda í stað hins bráða (acute) forms
  • Eldra fólk annast sig ekki nógu vel
  • Lakari aðgangur eldra fólks að heilbrigðisþjónustu
  • Fátækt eldra fólks
  • Það tekur langan tíma fyrir krónísk veikindi að þróast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru 7 skýringar á aldursmuni á útbreiðslu geðræns vanda?

A
  1. Fjárhagsskýringar (economic hardship)
  2. Atvinnuskýring (employment, job quality)
  3. Fjölskylduskýringar (hjúskapur og börn)
  4. Menntunarskýring
  5. Heilsufars- og líkamsgetuskýringar
  6. Stjórnrótarskýring
  7. Brottfallskýring (félagslegt val)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjá hvoru kyninu er algengi skammvinnra sjúkdóma og kvilla meira í heild sinni?

A

Hærra meðal kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvort kynið fær frekar lífhættulega sjúkdóma og verða frekar fyrir alvarlegum slysum ?

A

Karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hjá hverjum eru geðsjúkdómar algengari?

A

Hærra meðal drengja en á fullorðinsárum algengið hærra meðal kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hjá hvoru kyninu eru kvíðaraskanir og þunglyndissjúkdómar algengari ?
En persónuleikaraskanir og efnafíkn?

A

Kvíði og þunglyndi algengara hjá konum en persónuleikaraskanri og efnafíkn hjá körlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvort kynið er líklegra til að upplifa sálræna vanlíðan (kvíði-, þunglyndis og reiðiseinkenni)?

A

Konur líklegri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig getur stéttarskipting haft áhrif á veikindi / sjúkdóma?

A
  • Algengri skammvinnra og langvinnra sjúkdóma og kvilla lamennt hærra í lægri stéttum og meðal einstaklinga með minni menntun og tekjur
  • Sálræn vanlíðan er meiri meðal einstaklinga í lægri stéttum og einstaklinga með minni menntun og tekjur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

útskýrðu Efnahagslegar skýringar á stéttamuni á útbreiðslu heilbrigðisvandamála ?

A

Lakari lífskjör í efri stéttum bitna á heilsufari, s.s lakari húsnæði (þrengsli, raki, kuldi), hættulegra íbúahverfi (mengun, slysahættur), ódýrara (og óholara) mataræði og ófullnægjandi heilbrigðisþjónusta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

útskýrðu Lífstílsskýringar á stéttamuni á útbreiðslu heilbrigðisvandamála ?

A

Heilsutengd hegðun (health behavior) og veikindahegðun (illness
behavior) eru óhagstæðari meðal lægri stétta. Sumur höfundar halda
því fram að óhagstæður lífstíll í lægri stéttum sé hluti af fátækramenningu
(culture of poverty)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Útskýrðu Álagsskýringar á stéttamuni á útbreiðslu heilbrigðisvandamála ?

A

Meira álag (stress) meðal lægri stétta og/eða erfiðara að vinna bug á álaginu
meðal lægri stéttanna, s.s.vegna óhagstæðra viðhorfa og úrræða, eða minni
stuðnings frá öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Útskýrðu skýringar útfrá vinnuumhverfi á stéttamuni á útbreiðslu heilbrigðisvandamála ?

A

Einstaklingar í verkalýðsstétt starfa frekar en aðrir í hættulegu eða heilsuspillandi vinnuumhverfi (vinna frekar með hættuleg tæki, eru frekar í slæmum vinnustellingum og verða frekar fyrir skaðlegum kulda/hita, raka, ryki, geislun, gufum, vökvum og
föstum efnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvort eru langvinnir sjúkdómar og geðsjúkdómar algengari hjá giftum eða ógiftum og afhverju ?

A

Algengari hjá ógiftum
- félagslegt val
- Minna um efnahagserfiðleika og félagslega einangrun meðal giftra
- meiri félagslegur stuðningur meðal giftra
- meira taumhaldm meðal giftra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvort eru barnaforeldrar eða þeir sem eiga engin börn í frekari áhættu á sálrænni vanlíðan og afh?

A

Barnaforeldrar upplifa frekar sálræna vanlíðan en aðrir foreldrar (Ekki síst mæður yngri barna)
- fjárhagserfiðleikar
- minni tengsl við maka / sambýlismann og minni makastuðningur
- álag vegna foreldrahlutverks, sem bætist við annað álag sem fullorðnir upplifa í öðrum hlutverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly