Beinmergsmæling (mat og meðferð) og Slímhúðarbólga (mat og meðferð) Flashcards

1
Q

Hvað er beinmergsbæling?

A
  • Beinmergur framleiðir blóðfrumur
  • Krabbameinslyf og geislameðferð (á stór bein) geta dregið úr framleiðslu blóðfruma í merg- blóðfrumufæð
  • Sú aukaverkun krabbameinsmeðferðar sem er hvað oftast skammtatakmarkandi og getur því haft áhrif á árangur meðferðar
  • Mest lífsógnandi aukaverkun krabbameinslyfjameðferðar
  • Mikilvægt að þekkja áhættu/orsakir, einkenni, teikn og leiðir til að bregðast við og til þess draga úr hættu á alvarlegum afleiðingum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er Leucopenia / neutropenia (daufkyrningafæð)?

A

Fækkun á HBK / neutrophilum (sjúkl er neutropenískur, í daufkyrningafæð) - hætta á sýkingum og sepsis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Anemia / erytrhocytopenia ?

A

Fækkun á RBK (anemískur) - hætta á einkennum og afleiðingum blóðleysis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Thrombocytopenia ?

A

Fækkun á blóðflögum (platelets) (thrombocytopenískur) - hætta á blæðingum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað þýðir það þegar öll þessi blóðgildi (HBK, RBK og blóðflögur) eru lækkuð á sama tíma

A

þá er sjúkl sagður vera Pancytopenískur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru áhættur/orsakir Neutropeniu?

A
  • Frumubælandi lyf (algengasta orsökin)
  • Háskammtameðferð
  • Geislameðferð (femur, pelvis, mediastinum); hætta þegar geislað er á stóru beinin sem framleiða mest
  • Krabbameinið sjálft; ef það vex inn í blóðmyndandi vef
  • Annað: aldur, ýmis lyf, aðrir sjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er normalgildi Neutrophila ?

A

1,9 - 7,0 x 10 9/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvenær er hætta á sýkingu mjög aukin í daufkyrningafæð ?

A

Hætta á sýkingu er mjög aukin - þegar neutrophilar eru um eða undir 0,5 eða undir 1,0 og eru á niðurleið

  • hætta á sýkingu eykst með lengd neutropeni (>7 daga) og samhliða hækkandi aldri, lélegu næringarástandi ofl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er stigun / gráða og hætta á sýkingu í neutropeniu?

A

1.stig = 2 - 1,5 - engin / mjög lítil sýkingarhætta
2.stig = 1,5 - 1,0 - vægt / lítið aukin hætta
3.stig = 1,0 - 0,5 - mikil sýkingarhætta
4.stig = < 0,5 mjög mikil sýkingarhætta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver eru merki og einkenni neutropeniu ?

A
  • Fækkun neutrophila samkv blóðstatus
  • Hiti oftast eina merkið um sýkingu (38,3° eða >38°í meira en 1klst)
  • HIti og penia = sýking þar til annað sannast
  • Almenn einkenni / merki um sýkingu samhliða peniu GETA verið til staðar án hita: hrollur, hósti, niðurgangur, vöðva- og liðverkir, ógleði, mæði, lágþrýstingur, hraður púls, minnkuð þvaglát, rugl/óráð
  • sýkingar eru frá öndunarvegi, meltingarvegi, þvag- og kynfærum, húð (æðaleggir, sár) og slímhúð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig er hjúkrun hjá sjúkl í daufkyrningarfæð (neutropeniu) ?

A

Vöktun og viðbrögð við hita - hætta á sýkingarlosti

  • Hiti < 38°án hrolls / vanlíðan = Mæla LM og bregðast við skv news og eftirlit með líðan og einkennum sjúkl
  • Hiti > 38°með hroll/ vanlíðaan eða hiti 38° í 1klst eða hiti um eða yfir 38,3° (stök mæling) = Hefja uppvinnslu og meðferð STRAX! sýklalyf skulu gefin innan 1klst, ekki er beðið eftir niðurstöðum rannsókna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er örveruskert fæði ?

A
  • Örveruskert fæði er almennt fæði, orku og proteinbætt en sleppt öllu sem er hrátt (hrátt grænmeti, hýðislausa ávexti, hrá egg (majo, ís), hrátt kjöt/fisk (sushi), hnetur, mjúkir ostar/mygluostar, ís úr vél
  • Bjóða næringardrykki og millibita
  • Fylgja hreinlæti í umgengi við matvæli
  • Handþvottur fyrir allar máltíðir
  • Ef geyma þarf mat er það gert í ísskáp og matur gegnhitaður í öbba
  • Forðast vatn úr almennum krönum spítalans - nota átappað / filterað / soðið (drekka, munn og tannhreinsa)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Fyrir hverja er örveruskert fæði ?

A

Fyrir sjúkl með bælt ónæmiskerfi vegna hvítblæðis, lyfjameðferðar og/eða geislameðferðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er aðalvirkni Thromba og hvert er normal gildi ?

A

Aðalvirkni thromba er storka
- normalgildi: 150-400 x 10 9/L

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerist ef sjúkl fer undir 150 ?

A

Penia
- mjög mikil hætta á blæðingu ef < 10.000

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru einkenni / merki Throbocytopenia?

A
  • Oftast marblettir, nefblæðingar og húðblæðingar (petechiur)
  • Blæðing í munnslímhúð, með þvagi /hægðum, leggöng, meðfram æðaleggjum
  • Blæðing í innri líffæri (t.d heila-sjaldgæft)
  • Verkir !
17
Q

Hverjar eru orsakir / áhættur Thrombocytopeniu?

A

Mörg krabbameinslyf, geislar, sjúkdómur í merg, bakteríusýkingar, storkusjúkdómar, lyf (aspirin, NSAID) ofl

18
Q

Hvernig er stigun og hætta á blæðingu í Throbmocytopeniu ?

A

1.stig = < 75
2.stig = 50 - <75
3.stig = 10 - <50 - mikil hætta
4.stig = < 10 - mjög mikil hætta
5.stig = dauði af völdum blæðingar

19
Q

Sjúkl hringir á deild og talar við hjúkrunarfræðing.Fékk lyfjameðferð fyrir 12 dögum, er núna með mikinn hausverk, segist vera heitur og hafa fengið blóðnasir í gærkvöldi

  1. Hvaða 2 aukaverkanir eru líklega í gangi sem valda þessu ?
  2. Hvaða 2 einkenni valda hjúkrunarfræðingnum mestum áhyggjum ?
  3. Hvaða upplýsingar ætti að fá til viðbótar við það sem fram kemur?
  4. Sjúkl segist hafa tekið 2 panodil fyrir 3klst og 800mg af ibuprofeni fyrir 12klst. Hvaða þýðingu getur þetta haft?
  5. Hjúkrunarfr hefur samband við lækni sem vill fá hann inn á deild. Hvaða undirbúning setur hjúkrunarfr í gang?
A
  1. Fækkun á HBK og blóðflögum
  2. Blóðnasir, höfuðverkur, hætta á blæðinug, hiti
  3. Lýsa einkennum betur. Blæðing, hversu lengi, mikið, oft, önnur einkenni. Hitamæling, hár, lengi?
  4. Lækka hita, maskera önnur einkenni og íbúfen eykur hættu á blæðingu
  5. Varnareinangrun, einbýli, taka blpr, ræktanir, panta blóðhluta, vökvi sýklalyf, ct höfuð
20
Q

Hvernig er stigun alvarleika Anemiu ?

A

1.stig = Hb 100, væg anemia
2.stig = Hb 80-99 miðlungs/töluverð
3.stig = Hb 65-79 alvarleg / mjög mikil
4.stig = Hb <65 lífshættuleg

Sjúkl sjaldan með einkenni ef yfir 100)

21
Q

Hverjar eru orsakir Anemiu?

A

Áhrif krabbameinslyfja (platinum lyf), geislar, aðgerð, krabbameinið sjálft og meinvörp í bein, blæðing, skortur á B12, járni og fólinsýru, skortur á erythropoitini ofl

22
Q

Hver eru einkenni / merki Anemiu?

A

þreyta, höfuðverkur, mæði, svimi, hraður púls, brjóstverkur, bjúgur, föl húð/neglur

  • Alvarleiki einkenna fer eftir orsök og hraða anemiu - gerist oftast hægt - áhrif á virkni og lífsgæði, verri horfur
  • Einkenni anemiu verri hjá þeim sem eru með aðra undirliggjandi sjúkdóma
23
Q

Hver eru markmið hjúkrunar hjá sjúklingum sem eru beinmergsbældir?

A
  • Koma í veg fyrir avlarlegar sýkingar vegna neutropeniu
  • Sjúkl og aðstandendur geti lýst, notað viðeigandi neutropeniuvarnir og brugðist tímanlega við einkennum
  • Koma í veg fyrir alvarlegar blæðingar og fylgikvilla thrombocytopeniu
  • Sjúkl og aðstandandi geti lýst og nýtt viðeigandi neutropeniuvarnir og brugðist tímanlega við einkennum
  • Koma í veg fyrir alvarlegar blæðingar og fylgikvilla thrombocytopeniu
  • Sjúkl og aðstandendur geti lýst og nýtt viðeigandi thrombocytopeniuvarnir
  • Koma í veg fyrir alvarlegt blóðleysi og afleiðingar
  • Sjúkl og aðstandandi geti lýst einkennum blóðleysis og brugðist við
24
Q

Hvað er Mucositis?

A

Bólga í slímhimnu í meltingarvegi (munnur, vélinda, magi, ristill og endaþarmur)

25
Q

Hvað er Stomatitis eða oral mucositis ?
- Hverjir fá þetta?

A

Bólga í munnslímhúð

  • 40-80% sjúkl í lyfjameðferð (bein/óbein áhrif). Háð teg lyfja og skömmtum, byrjar oft eftir 3-5 daga, jafnar sig á 10-20 dögum, misalvarlegt, endurtekur sig, algengt og alvarlegast samhliða neutropeniu !
  • Allir sjúkl (90-100%) sem fá geislameðferð á andlit, munnhol og hálssvæði fá einkenni og um helmingur mjög alvarleg einkenni, krónískur munnþurrkur oft fylgikvilli
  • Allir sem fara í stofnfrumumeðferð - háskammtameðferð
  • Einstaklings áhættuþættir: aldur (börn/aldraðir), kyn (kvk), munnheilsa, munnvatnsframleiðsla fyrir (ýmis lyf) , næringarástand, reykingar, fyrri meðferð
26
Q

Hverjar eru afleiðingar slímhúðarbólgu ?

A

verkir, kyngingarerfiðleikar, þyngdartap, þurrkur, sýkingar, svefn og líðan ,innlagnir, skert lífsgæði, áhrif á meðferðaráætlun

27
Q

Hver eru einkenni munnslímhúðarbólgu ?

A
  • Útlit og litur: föl/líflaus slímhúð, hvellroði með bólgu og eymslum, hvítar skellur, dökkar tennur
  • Lykt: andremma
  • Fleiður, sár, sýkingar, þykkt slím, kyngingarerfiðleikar og hætta á aspiration
  • oft líka: mikill munnþurrur og sviði, breytingar á lyktarskyni og/eða bragðskyni, breyting á rödd (hæsi, styrkur, tónn)
28
Q

Hvernig er meðferð við munnslímhúðarbólgu?

A
  • Einkennameðferð: verkir (Deyfiskol, lyf)
  • Munnhirða
  • Markvisst mat
  • Tryggja vökva og næringu (mauk, iv, sonda)
  • Fyrirbyggja sýkingar
  • Fræðsla
29
Q

Hver eru einkenni og afleiðingar munnþurrks?

A
  • Sviði og brunatilfinning
  • Breytt bragðskyn
  • Erfitt að tyggja, kyngja, tala og sofa
  • Bólgin tunga og varir
  • hætta á sýkingum og tannskemmdum
30
Q

Hverjar eru orsakir bragðskynsbreytinga ?

A

Eru oft samhliða munnþurrki
- Orsakir: lyfjameðferð, geislar, önnur lyf, zincskortur

31
Q

Hverjar eru afleiðingar bragðskynsbreytinga?

A

fæðuóbeit, þyngdartap

markmið er að draga úr þyngdartapi og viðhalda munnhreinlæti !

32
Q

Hver er meðferð við bragðskynsbreytingum ?

A

Fylgjast með matarinntekt, næringastástandi, ráðleggja um fæðuval og góða munnhirðu, ráðgjöf með næringardrykki / orku og proteinbætta fæðu

33
Q
A