Sár sem ekki gróa Flashcards

1
Q

Hvað þarf til að sár geti gróið?

A
  • Gott blóðstreymi (O2) að sárabeði
  • Raki og hlýja í sárbeði
  • Hreint sár (ekki dauður vefur og ekki sýking)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er bráðasár?

A
  • Koma fljótt og gróa yfirleitt fljótt ef aðstæður eru í lagi
  • Myndast vegna utanaðkomandi áverka með eða án tilgangs
  • Dæmi: Skurðsár, slysasár og áverkar, brunasár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru langvinn sár?

A
  • Myndast vegna sjúkdóma eða heilsubrests
  • Lengi í bólgufasa, allt þar til gripið er inn í
  • Geta verið bráðasár til að byrja með en verða að langvinnum sárum vegna þess að eh fer úrskeiðis í sárgræðsluferlinu
  • Dæmi: þrýstingssár, fótasár, skurðsár sem sýkjast, skurðsár sem gliðna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig er heildrænt mat á sárum ?

A
  • Tilraun til að auka líkur á að langvinn eða erfið sár geti gróið, hefst með því að greina orsök sárs og þætti sem geta hindrað sárgræðslu
  • Meðfrð sára miðar að því að fjarlægja eða meðhöndla þá þætti
  • Heildrænt sáramat felst í því að meta alla þát þætti í heilsufari og umhverfi einstaklings sem haft getur áhrif á sárgræðslu, ekki bara að einblína á sárið sjáflt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða einstaklingstengdir þættir hafa áhrif á sárgræðslu?

A
  • Blóðflæði / O2
  • Næring
  • Sjúkdómar
  • Lyf/meðferð
  • Sálfélagslegir þættir
  • Hreyfigeta
  • Aldur
  • verkir
  • Reykingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða staðbundnu þættir hafa áhrif á sárgræðslu?

A
  • Rakastig
  • Bjúgur
  • Þrýstingur
  • Áverkar
  • Hitastig
  • Bakteríur
  • Drep
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Skilgreining á Wound Bed Preparation?

A

Snýst um að meta og greina ástandið á staðlaðan skipulagðan hátt.
Snýst um að ná tökum á þeim þáttum sem geta hindrað sárgræðslu og gera aðstæður þannig hagstæðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er nálgun breytileg eftir eðli sára?
1. Skurðsár
2. Áverkasár
3. Sár sem ekki gróa

A
  1. Skurðsár
    - Erum að leita að frávikum frá eðlilegri sárgræðslu: merki um sýkingu?, blæðingu?, gliðnun?
    - Stærð sárs meira á dýptina en umfangið en í krónískum sárum
  2. Áverkasár
    - Hvers eðlis eru þau: skurðir, stungur, kramingsáverki, bruni?
    - Við slysaáverka þarf að meta starfshæfni, t.d þarf að meta hvort sinar, æðar, taugar eða bein eru sködduð
  3. Sár sem ekki gróa
    - Stærðin, sárbotninn (Drep, fibrin), sárbarmar (sigg, dauð húð), bjúgur, sýking?
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er Autolysa / sjálfsleysing?

A
  • Líkaminn sér um niðurbrot ( macrofagar og ensím)
  • þarf rakt, súrt umhverfi
  • gel og hydrokolloidar flýta fyrir
  • skemmir ekki lifandi vef
  • sársaukalaust
  • tekur langan tíma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er hlutverk sótthreinsandi skolvökva og hverjar eru hætturnar?

A
  • Aðeins í undantekningartilfellum
  • Tekur tíma að virka (10-20 mín)
  • Hætta á ónæmi baktería f. efninu
  • Dregur saman háræðar
  • Nýjar frumur drepast (fibroblastar)
  • Sáravessi og gröftur draga úr virkni sótthreinsilausnar
  • Ofnæmi og erting
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru merki um sýkingar í krónískum sárum ?

A
  • Hiti (Calor)
  • Roði >1-2cm (rubor)
  • Bólga (tumor)
  • Verkur (dolor)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er krítísk kólonisering?

A
  • Stöðnun sárgræðslu
  • Viðkvæmur granulationsvefur
  • Blússandi rauður granulationsvefur
  • Aukinn vessi úr sári
  • Aukin lykt
  • Nýir nekrósublettir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er biofilma?

A
  • Samfélag baktería sem hjúpa sig þannig að erfitt er að ná í þær
  • Algengt í langvinnum sárum
  • Viðhalda bólgu í sárunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hver er tilgangur sárasogsmeðferðar?

A
  • Rök sárgræðsla í lokuðu umhverfi
  • Sogar sáravessa úr sárinu
  • Dregur úr bjúg í sárabeði
  • Minnkar umfang sárs
  • Hvetur nýmyndun æða
  • Flýtir uppbyggingu granulationsvefs
  • Dregur úr sýkingarhættu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er fótasár og hverjar eru 4 týpur þess?

A

Langvinn sár fyrir neðan hné (fótasár og fótleggjasár) myndast oftast vegna undirliggjandi æðasjúkdóma og eða sykursýki
- Bláæðasár
- Sykursýkissár
- Slagæðasár
- Önnur fótasár (þrýstingssár, Immunologis sár (æðabólga/vasculitis, iktsýki), illkynja frumuvöxtur ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er greining og meðferð fótasára?

A
  • Skoða blóðrás til fóta hjá sjúklingum með fótasár!
  • Þreifa púlsa á rist (dorsalis pedis) og á innanverðum ökkla (tibialis posterior)
  • Skoða háræðafyllingu, skoða hvort fölvi myndast þegar fæti er haldið uppi
  • Mikilvægt að spyrja um verki (hvíldar/áreynslu)
  • Nota doppler
  • Mæla BÞ í fótum og reikna ABI
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hverjar eru orsakir bláæðasára?

A

Bláæðabilun
- óvirkar lokur
- æðahnútar
- segamyndun

Hár þrýstingur í bláæðum í húð og undir húð
- æðar verða gegndræpar og blóðvökvi, protein og ensím leka út í gegnum æðavegginn
- langvinn bólga í húð
- örvefur / hersli í æðaveggjum smáæða
- veikleiki og sáramyndun í húðinni

Erfðir, kyrrseta, meðganga og yfirþyngd auka líkur á bláæðabilun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hver eru einkenni og útlit bláæðasára?

A
  • Staðsett milli ökkla og hnés
  • yfirborðssár
  • óregluleg lögun
  • sárbotn rauður (granulationsvefur) eða gulur (fibrinskán)
  • oft vessandi
  • bjúgur á fótum algengur
  • exem á húð
  • brúnleitar húðbreytingar (Stærri)
  • hvítar skellur (minni)
  • örvefur / hersli
  • æðaslit við ökkla
19
Q

Bláæðasár - einkenni
- Saga
- Húðskyn
- Púlsar
- Verkir

A

Saga: Löng sárasaga, mánuðir-ár
Húðskyn: eðlilegt
Púlsar: fótapúlsar til staðar en getur verið erfitt að þreifa ef mikill bjúgur
Verkir: oft til staðar, 64% finna fyrir miklum verkjum

20
Q

Hvernig eru bláæðasár greind?

A
  • klínísk einkenni
  • Duplex eða sónar myndgreining, sem sýnir flæði í bláæðum fótleggja
21
Q

Hver er meðferð við bláæðasári

A

Þrýstingsumbúðir !
- þær minnka bjúg í fótleggjum, styðja við vöðvapumpuna

22
Q

Hvernig eru bláæðasár hreinsuð ?

A
  • Skola með kranavatni eða öðrum skolvökva eftir aðstæðum
  • gott að leysa upp fibrinskán með sárageli
  • Stundum gott að nota sárasköfu eða pincettu
  • Milt sápuvatn til að hreinsa húð, skola með vatni á eftir
23
Q

Hvaða umbúðir skal nota á bláæðasár?

A
  • Gel ef mikið fibrin
  • Sáraumbúðir með góða vessadrægni t.d svampa eða þörunga eða trefjar ef mikill vessi
  • Kontaktlag í hrein og mjög grunn sár sem vessa lítið
  • Skipta um umbúðir eftir þörfum
24
Q

Hvað gera þrýstingsumbúðir?

A
  • Styðja við vöðvapumpuna
  • Hindra bláæðabakflæði
  • Minnka þvermál bláæðanna og auka flæði um bláæðar
  • Bjúgur leittar inn í æðakerfið aftur –> minni bjúgur
25
Q

Hvernig á að leggja teygjubindi?

A
  • Bólstra með gifsbómull ef ástæða til
  • Alltaf að vefja frá tábergi upp að hné amk
  • Hafa ökkla í 90° meðan vafið er
  • þekja hælinn
  • um 44mmHg þrýstingur á að vera um ökklann
26
Q

Hvenær skal ekki nota þrýstingsumbúðir eða hafa mikla aðgát?

A
  • Skert slagæðaflæði
  • Skert skyntilfinning (sykursýki vegna taugakvilla, mænuskaðar)
  • sýking / húðbeðsbólga
  • Djúpbláæðatappi
  • Verkir
  • Hjartabilun
27
Q

Hvað er ABI (Ankle Brachial Index)? og hvað er eðlilegt að hann sé?

A
  • Ökkla og handleggs þrýstingshlutfall
    ABI = systoliskur þrýstingur ökkla / systoliskur þrýstingur handleggs

ABI 0,9-1,2 er eðlilegt

28
Q

Hvenær má leggja þrýstingsumbúðir?

A

Ef að ABI er um eða yfir 0,8
- Ef ABI er undir 0,8 má EKKI vefja með fullum þrýstingi

29
Q

Hver er orsök slagæðasárs?

A
  • Slagæðakölkun
  • þrengir slagæðar
  • skert slagæðaflæði
30
Q

Hvernig líta slagæðasár út?

A
  • Staðsett yfir beinaberum svæðum t.d tær, jarkar, ökklabein og sköflungur
  • Djúp og vel afmörkuð sár
  • Hvítur eða svartur líflaus sárbotn
  • Húð oft fölleit eða purpurarauð og köld
  • seinkuð háræðafylling
  • skert göngugeta v. verkja
  • hvíldarverkir
31
Q

Hver eru einkenni slagæðasárs?
- Fótapúlsar
- Verkir
- Húðskyn
- Bjúgur

A

Fótapúlsar: veikir eða ekki til staðar
Verkir: miklir, í tám, hæl og rist. Verkir minnka ef fótur er látinn hanga
Húðskyn: oft brenglað
BJúgur: stundum, sérstaklega ef fætur látnir hanga

32
Q

Hvernig skal hreinsa slagæðasár?

A
  • EKKI fjarlægja drep með hníf eða skærum
  • EKKI skafa eða plokka í sárbotninn
  • Sárin og húð í kring má skola þegar sj fer í sturtu
  • þerra vel á eftir
  • joðlausn ef blautt drep
  • markmið að þurrka sárin upp
33
Q

HVernig umbúðir skal nota á slagæðasár?

A
  • Ekki loftþétta umbúðir (drep á tám og fótum meðhöndlast þurrt)
  • þurrar umbúðir sem lofta (bómullargrisjur eða non-woven grisjur)
  • Vernda gegn áverkum og hnjaski
  • Passa að umbúðir valdi ekki þrýstingi
  • Mjúkar sveigjanlegar umbúðir og skóbúnaður
  • allt til að minnka skaða !
34
Q

Hvernig er greining og meðferð slagæðasára?

A
  • Vísa á sáramiðstöð / æðaskurðlækni ef grunur er um slagæðasár
  • Greining á ástandi æða (þræðing)
  • Æðaaðgerð (blásning, hjáveituaðgerð)
  • Verkjameðferð

Þrýstingsumbúðir eða teygjusokkar eru FRÁBENDING nema í samráði við æðaskurðlækni

35
Q

Hver er orsök sykursýkisára?

A

Taugaskemmdir (neuropathy) með eða án blóðþurrðar

36
Q

Hvernig lýsa taugakvillar (neuropathy) sér?

A

Minnkað skyn í fótum
- hæfileiki til að bregðast við áreiti minnkar
- hætta á sáramyndun eykst
- skór sem ekki passa valda 80% allra DM sára
- aðskotahlutir í skóm

Hita- og kuldatilfinning skert
- heit fótaböð varasöm

Vöðvar rýrna og liðir stífna
- fóturinn aflagast, t.d Hamartær (skór passa illa)
- Sár myndast vegna óeðlilegs álags
- sár myndast vegna aðskotahluta í skóm ofl

Minnkuð svitaframleiðsla
- þurr húð
- mikil siggmyndun
- sprungur á hælum
- opin leið fyrir bakteríur og sveppi
- sýking

37
Q

Hvernig líta sykursýkissár út?

A
  • Staðsett á iljum, tábergi, hælum, jörkum og tám
  • Útlit: djúp (oft opið inn að beini), kringlótt, sigg í kringum sár
38
Q

Hver eru einkenni sykursýkissára?
- Saga
- Fótapúlsar
- Bjúgur
- Verkir

A

Saga: stutt; dagar - vikur - mánuðir
Fótapúlsar: stundum/ stundum ekki
Bjúgur: stundum
Verkir: óljós verkjaeinkenni vegna taugaskemmda

39
Q

Eru einstaklingar sem fá sykursýkissár í hættu á aflimun?

A

-þeir sem eru með sykursýkissár MEÐ blóðþurrð eru í meiri hættu á að sárin grói ekki og endi í aflimun.
- Um 80% af aflimunum fyrir ofan ökkla, sem gerðar eru á íslandi eru hjá einstaklingum með sykursýki og eða slagæðakölkun

40
Q

Hvernig er greining og mat á sykursýkissári?

A
  • Alltaf að ath blóðflæði !!
  • Meta merki um sýkingu
  • Ath hvort grunur er um beinkontakt
  • fylgjast með bs gildum
  • skoða fætur og skóbúnað
  • gera mat á skyntilfinningu
  • vísa á sáramiðstöð til greiningar
  • Aflétta þrýstingi af sárasvæði (bæklunarskór, spelkur, gifs, hækjur, hjólastól)
41
Q

Hvernig er hreinsun á sykursýkissárum?

A
  • Fjarlægja sigg með hníf jafnt og þétt
  • Klippa upp dauða húð / blöðrur
42
Q

Umbúðir sykursýkissára, eiginleikar?

A

Umbúðir þurfa að:
- draga í sig vökva
- draga úr sýkingarhættu
- mega ekki valda þrýstingspunktum !!
- Hydrokolloidar bannaðir !!
- skipta um umbúðir og meta sár daglega til annan hvern dag
- sýkladrepandi umbúðir t.d silfur

43
Q

Meðferð þrýstingssára - 1-4 stig þrýstingssára

A
  1. stigs þrýstingssár: aflétta þrýstingi, ekki þörf á umbúðum

2.stigs þrýstingssár: aflétta þrýstingi, ekki drep, skolun, rök sárameðferð

3.-4.stigs þrýstingssár: oft drepvefur, þá hreinsa með sköfu, hníf eða skærum. Rök sárameðferð