Hjúkrun sjúklinga með sykursýki Flashcards

1
Q

Skilgreindu sykursýki 1

A
  • Börn og ungt fólk (<40 ára)
  • Beta frumur í brisi draga úr / hætta framleiðslu insúlíns
  • Sjálfsofnæmi (autoimmune destruction)
  • Þróast á skömmum tíma
  • Insúlínháð
  • Diabetes ketoacidosis algeng, GG er þörf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru einkenni sykursýki 1?

A
  • þorsti
  • tíð þvaglát
  • orkuleysi
  • sveppasýkingar

Einkenni birtast frekar hratt, 1-2 vikur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er sykursýki 1 greint?

A
  • Fastandi bs > 6,7
  • Bs mælingar > 11,1
  • Sykurþolspróf, gefið 75gr af sykri og bs mældur eftir 2 klst
  • Mæla HbA1c
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skilgreindu sykursýki 2

A
  • Fullorðnir oft >30 ára, en eykst í ungu fólki og börnum
  • Oft einstaklingar í yfirþyngd
  • Frumur líkamans geta ekki nýtt insúlínið vegna insúlínviðnáms (insulin resistance)
  • Minnkuð framleiðsla insúlíns
  • Ættgengi töluverð
  • Þróast á löngum tíma (mán, ár)
  • 20-30% þurfa insúlín
  • Diabetes ketoacidosis (lífsógnandi sýrueitrun) sjaldgæf

Þróast hægt, vegna vangetu líkamans til að nýta sér og framleiða insúlín. Insúlín er nauðsynlegt hormón til þess að frumur líkamans geti nýtt sér kolvetni (sykur) til orkunýtingar. Flókinn efnaskiptasjúkdómur getur leitt til alvarlegra fylgikvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver eru einkenni sykursýki 2 ?

A
  • Orkuleysi
  • þreyta
  • sár gróa seint
  • sveppasýkingar
  • þorsti
  • tíð þvaglát
  • Langvarandi einkenni, nokkur ár

Aðrar greiningar samfara: augnsjúkdómar, taugaskaðar, hjarta- og æðasjúkdómar verða til þess að týpa 2 greinist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig er sykursýki 2 greint?

A
  • Fastandi bs >6,7
  • bs mælining > 11,1
  • Sykurþolspróf
  • Mæla HbA1c
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru orsakir sykursýki 2?

A
  • Aldur, lífstíll, offita, erfðir (40% auknar líkur ef foreldri með teg 2 sykursýki)
  • Sykursýki eykst í hlutfalli við vaxandi ofþyngd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvert er markmið meðferðar við sykursýki 1 ?

A

Markmið meðferðar beinist að því að halda bs sem næst normal mörkum, auka lífsgæði og koma í veg fyrir fylgikvilla
- Insúlínmeðferð alltaf
- Bs-vöktun alla daga, allan daginn !
- Næringarráðgjöf, kolvetnaáætlun
- Heilsuefling

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er markmið meðferðar við sykursýki 2 ?

A

Markmið meðferðar beinist að því að halda bs sem næst normal mörkum, auka lífsgæði og koma í veg fyrir fylgikvilla
- Fæðismeðferð
- Lífstílsbreytingar
- Lyf sem hamla sykurmyndun í lifur og hvetja briskirtil til insúlínframleiðslu
- Lyf sem hefur áhrif á stjórnun bs og matarlyst
- Insúlínmeðferð í 20-30% tilfella
- BÞ og blóðfitu meðhöndlun mikilvæg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjir eru áhættuþættir meðgöngusykursýki?

A
  • Aldur >30 ára
  • Áður fengið meðgöngusykursýki
  • Áður fætt þungbura (>4500 g)
  • Skert sykurþol fyrir þungun
  • Ættarsaga um sykursýki í fyrsta ættlið
  • Kynþáttur annar en hvítur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvenær kemur meðgöngusykursýki fram?

A

á 2.-3. trimester

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er meðferð við meðgöngusykursýki?

A

Bs-mælingar, mataræði eða insúlín
- Getur þróast í teg 2 sykursýki e. 10-20 ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver eru meðferðarmarkmið fyrir teg 1 og 2 ?

A
  • BS er um eða < 7 mmol/l fyrir máltíð
  • BS er um eða < 8,5 mmol/l 1,5-2 klst eftir máltíð
  • HbA1c (langtímasykurgildi) <53 mmol/mol (7%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er HbA1c (langtímasykurgildi) ?

A

Er mæling í blóði sem sýnir hve mikið magn (mmol/mol) af blóðrauða er bundið sykri

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjir eru helstu fylgikvillar sykursýki?

A
  • Dánartíðni af völdum blóðsýringar (ketoacidosu) hefur lækkað
  • Stóræðasjúkdómar - þykknun á æðaveggjum: stíflur í kransæðum (hjartasjúkdómar=, heilaæðum (heilablóðfall eða slaG) og útlægum æðum (aflimanir)
  • Smáæðasjúkdómar: blinda vegna blæðinga í augnbotnum, nýrnaskaði / nýrnabilun vegna proteinmigu (algengara í týpu 1)
  • Taugaskaðar (sár gróa illa, aflimanir)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverju þarf sérstaklega að fylgjast með hjá öldruðum með sykursýki ?

A

Blóðsykurfalli, næringu, vökvun, og fylgikvillum s.s fótameinum og sjón

17
Q

Hvernig er blóðsykurvöktun / mælingar hjá teg 1?

A
  • Mæling eða mat á bs fyrir hverja máltíð, 2 klst eftir máltíð, fyrir nætursvefn, hreyfingu ofl
  • Oftar ef þörf
  • HbA1c á 3 mán fresti
18
Q

Hvernig er blóðsykurvöktun / mælingar hjá teg 2?

A

Almennt ekki ráðlagt að mæla bs nema:
- á insúlíni
- aukin hætta á lágum bs
- þungun eða verið að plana þungun
- HbA1c á 3-6mán fresti

19
Q

Hvernig er insúlínpennameðferð?

A

Langvirkandi insúlín (Basal/grunninsúlín) x1 eða 2/dag, 24 og 36 klst verkun: Levemir eða Tresib

Stuttvirkandi insúlín (bolusar),verkun 2-3 klst með máltíðum og til að leiðrétta sykur, gefið fyrir máltíðir: Fiasp eða NovoRapid

20
Q

Hvernig virkar gjöf á insúlíni með penna, eftir að búið er að meta/mæla bs og áætla kolvetni?

A
  • Insúlín gefið 5-15 mín fyrir máltíð
  • Nota nýja nál í hvert skipti
  • Sprauta þarf örfáum einingum af insúlíni út í loftið til að fá insúlínið fram í nálaroddinn
  • Lyftið húðinni upp
  • Færi nálina lóðrétt inn í húðina
  • Gefið insúlínið
  • Teljið upp á 10, áður en nálin er dregin út
  • Farið nál á viðeigandi hátt
21
Q

Hverjir eru stungustaðir fyrir stuttvirkt insúlín?

A
  • Kvið
  • Mjaðmir
  • Upphandleggur
22
Q

Hverjir eru stungustaðir fyrir langvirkt insúlín?

A

Utanverð læri

23
Q

Hverjar eru ráðleggingar um mataræði fyrir sykursjúka?

A
  • Borða holla, fjölbreytta fæðu í hæfilegum skömmtum skv lýðheilsumarkmiðum
  • Kolvetnin hafa mestu áhrifin á bs
  • Kolvetnatalning / áætlun er ráðlögð og reiknað er út með ákv formúlu hversu mikið af insúlini þarf á móti kolvetnum sem borðuð eru
  • Eftir því sem talan er lægri fær viðkomandi meira insúlín

Dæmi:
- kolvetnahlutfall sem 1/10 þýðir að viðkomandi þarf 1 einingu f 10g kolvetni
- Brauðsneið sem er 15 gkolvetni kallar á 1,5 einingu insúlins

24
Q

Hver er algengasta aukaverkun insúlínmeðferðar?

A

Blóðsykurfall

25
Q

Hver eru væg eða meðalmikil einkenni / autonomic blóðsykursfalls : bs < 3,7

A
  • Skjálfti
  • Hjartsláttur
  • Sviti
  • Hungurtilfinning
  • Fölvi
  • Óróleiki
26
Q

Hver eru Svæsin einkenni blóðsykursfalls frá MTK: bs < 2,5

A
  • Rökhugsun ábótavant
  • Hegðunabreytingar
  • Pirringur
  • Sljóleiki / rugl
  • skert meðvitund
  • Meðvitundarleysi
  • Krampar
27
Q

Hvað veldur blóðsykursfalli?

A
  • Hár insúlínskammtur (mistök við insúlíngjöf, breyting á upptöku insúlíns)
  • Lítið borðað eða máltíð sleppt
  • Mikil hreyfing /orkubrennsla
  • ómeðvituð, endurtekin blóðsykursföll
  • Alkóhólneysla
  • ofl
28
Q

Hvernig á að bregðast við blóðsykurfalli?

A
  • Ef væg eða meðal einkenni: gefa sykur (kolvetni) per os: 5-20 gr af þrúgusykri, 2-6 töflur, (1stk inform þrúgusykur 2g)
  • Ef svæsin einkenni (meðvitundarleysi, krampar): Ekkert um munn, sjúklingi hagrætt, hringt á neyðarbíl, Glugagon gefið i.m og/eða 10-30% Glúkósa gefin hægt iv
29
Q

Hvað er skjólstæðingsmiðuð (person centered care) hjúkrunarstýrð þjónusta?

A

Þar sem hvatt er til sjálfsumönnunar, lækkaði HbA1c hjá einstakl með týpu 2 sykursýki, borið saman við hefðbundna meðferð (disease orientet).
óskir, viðhorf, reynsla og þarfir skjólstæðinga eru virtar. Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk byggir á jafnræði, virðingu, virkri hlustun og þátttöku við ákvarðanatöku

30
Q
A