Hjúkrun sjúklinga með hjartasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hverjir eru algengustu hjartasjúkdómar?

A

Kransæðasjúkdómar eru algengastir
- Er árlega orsök 20% allra dauðsfalla í Evrópu
- 80% allra hjartasjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er megin orsök kransæðasjúkdóma?

A

Æðakölkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Áhættuþáttum kransæðasjúkdóma má skipta í 3 flokka, hverjir eru þeir og hvað tilheyrir hverjum flokki?

A

Óbreytanlegir þættir:
- aldur, kyn og ættarsaga

Tengdir öðrum sjúkdómum sem eru jafngildi kransæðasjúkdóms:
- DM, PAD, Carotid AD

Breytanlegir þættir:
- kólesteról (LDL HDL og heildar kólesteról), reykingar, háþrýstingur, sykursýki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig þróast æðakölkun ?

A

Æðakölkun þróast á löngum tíma. Við byrjum um tvítugt (jafnvel á ungl.árum/barnæsku) að fá skellur, fiturákir innan í æðarnar.
Þetta er hluti af því að eldast en ekki allar fituskellur verða síðar sjúklega og spila erfðir og umhverfi áhrif á þróunina sem stendur yfir í mörg ár.
Í upphafi verður æðaþelið fyrir áverka (sem getur td verið tilkomin vegna reykinga eða HTN). Í áverkann safnast upp efni sem venjulega eru í blóðrásinni og sífellt á sveimi í gegnum æðaþelið - byrjar sem fituskella (fatty streak) í intimu/innsta lagi æðarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru kransæðarnar 3 (4?) ?

A
  • Hægri kransæð RCA (Right Coronary Artery: nærir hægri hluta hjartans
  • Höfuðstofn (Left main): vinstra megin
  • Vinstri Kransæð LAD (Left Anterior Descending Artery): nærir vinstri hluta hjartans

Bakveggs kvísl CX

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvað flokkast kransæðasjúkdómar?

A
  • Langvinnur kransæðasjúkdómur (CCS)
  • Bráður kransæðasjúkdómur (ACS)
  • Óstöðug hjartaöng (ÓAP)
  • NSTEMI
  • STEMI
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Er kransæðasjúkdómur alltaf með einkennum ?

A

Kransæðasjúkdómur getur lengi vel verið einkennalaus eða einkennalítill.
Einkenni gera fyrst og fremst vart við blóðþurrð en það er þegar misræmi verður milli framboðs og eftirspurnar eftir súrefnisríku blóði í hjartavöðvanum, kemur oft í tengslum við áreynslu eða annað álag.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er algengasta einkenni blóðþurraðar í hjartanu?

A

Hjartaöng (AP)
- það er klínískt heilkenni sem einkennist af köstum með verkjum / þrýstingi í brjóstkassa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig lýsa einkenni í langvinnum kransæðasjúkdómi sér ?

A

Einkenni koma við áreynslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig lýsir Óstöðug hjartaöng (ÓAP) sér?

A

Verkir geta komið í hvíld, svefni og lagast ekki endilega við hvíld eða NG. Breytingar geta sést á EKG en gengið til baka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig lýsir Stöðug hjartaöng sér?

A

Fyrirsjáanlegur verkur sem kemur við áreynslu og lagast við hvíld og / eða NG (Nitro).
Stöðug hjartaöng verður óstöðug þegar verkir koma við vinnuálag, standa lengur, leiðni breytist.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er NSTEMI og STEMI á hjartalínuriti?

A

NSTEMI: kransæðastífla ÁN ST hækkana

STEMI: kransæðastífla MEÐ ST hækkunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig er kransæðastífla Type 1?

A
  • Flæðishindrun
  • þrenging í kransæð
  • rof á æðaskellu
  • blóðsegamyndun sem lokar kransæð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig er kransæðastífla Type 2?

A
  • Áverki á hjartavöðva með losun á hjartanesímum, getur orðið vegna æðaspasma í kransæðum eða þegar það er kransæðasjúkdómum til staðar –> ójafnvægi við truflanir t.d
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni blóðþurrðar í hjartavöðva?

A
  • ,,Brjóstverkir’’, verkur í handlegg eða kjálka
  • Óþægindi, þrýstingur, seyðingur
  • Andþyngsli, mæði, öndunarerfiðleikar
  • Meltingatruflanir, ógleði, kviðverkir
  • Sviti, ótti, kvíði
  • Svimi, yfirlið, slappleiki og þreyta
  • Hjartsláttaróþægindi

Merki:
- útlit eða atferli
- breytingar á HT og blþr. hjartsláttatruflanir
- línuritsbreytingar
- hækkun á hjartaensímum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða hópar eru það sem fá ‘‘ódæmigerð’’ einkenni?

A
  • Konur
  • Aldraðir
  • Fólk með sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvað er kransæðastífla og hver eru einkennin?

A

Viðvarandi lokun á kransæð veldur frumudauða. Vefurinn byrjar að deyja innan 30-45 mín.
Einkenni:
- Verkir þrátt fyrir NG og hvíld
- Mæði / andþlyngsli, svimi, ógleði, uppköst, þreyta, hjartsláttarónot, ótti/kvíði, fölvi, sviti
(sumir fá vægari og óljósari einkenni!)

Merki:
- breytingar á EKG
- hækkuð hjartaensím (TNT)
- óeðlileg hjarta- og lungnahlustun
- veikir púlsar
- breytingar á meðvitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvenær eru dánarlíkur mestar í kransæðastíflu?

A

Fyrstu 24-48 klst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hver er besta meðferðin við kransæðastíflu?

A

Kransæðavíkkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver er algengasta mismunagreiningin við kransæðastíflu?

A

Harmslegill / Broken Heart syndrome / Takotsubo syndrome:
- fólk fær brjóstverki, línuritsbreytingar, hækkun á tnt en kransæðar eðlilegar. algengara meðal kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvernig er greining og uppvinnsla kransæðasjúkdóma?

A
  • Upplýsingasöfnun: áhersla á einkenni og áhættuþætti
  • EKG (taka innan 10mín)
  • Líkamsmat: almennt útlit, hjarta og lunganhlustun, mat á blóðrás og taka lífsmörk
  • Blóðprufur: hjartaensím ofl
  • Áreynslupróf
  • Kransæðamyndataka
  • Lungnamynd
  • Hjartaómun
  • CT / MRI
22
Q

þumalputtaregla upplýsingasöfnunar: OLD CARTS

A
  • O (onset): hvenær hófust verkir / einkenni
  • L (location): staðsetning verkja
  • D (duration): hve lengi hafa þeir staðið yfir
  • C (characteristics): hvernig lýsir verkurinn sér?
  • A (aggravates): hvað ýtir undir/eykur verkina/ önnur einkenni
  • R (radiation): leiðni
  • T (treatment): viðbrögð við verk
  • S (severity): styrkleiki NRS 1-10/VAS
23
Q

Hvað sjáum við á hjartalínuriti við blóðþurrð / NSTEMI ?

A
  • ST-bilið lækkar um amk 0,5 mm í 2 samliggjandi leiðslum
  • Viðsnúinn (snýst við) T-takki / neikvæð T-bylgja í öllum leiðslum
24
Q

Hvað sjáum við á hjartalínuriti við Kransæðastíflu / STEMI?

A
  • ST-bilið hækkar um 1mm eða miera í 2 samliggjandi leiðslum
  • ST bil verða flöt, T bylgjan er viðsnúin
  • Nýtt vinstra greinrof
  • Hjartadrep kemur fram sem Q bylgja sem hverfur ekki
25
Q

Hvað er hs-TnT (Trópónín) ?

A

Finnst í hjarta og rákóttum vöðvum.
- Hækkar á 3-4 klst eftir kransæðastíflu, nær hámarki á 14-18 klst og helst hækkað í 5-7 daga.

  • Getur einnig hækkað við vöðvaskemmdir og nýrnabilun, því margar mismunagreiningar
26
Q

Hver eru viðmiðunarmörk TnT?

A

Undir 15

27
Q

Hvernig er meðferð á kransæðasjúkdómi?

A
  1. Markmið meðferðar er að endurheimta eða bæta blóðflæði
    - Kransæðavíkkun /CABG , Segaleysandi lyf
  2. Meðhöndla einkenni: Lyfjameðferð
    - Blóðflöguhemjandlyf
    - Blóðþynningarlyf
    - Lyf við brjóstverkjum
    - Statín
    - Blóðþrýstingslækkandi lyf
    - Lyf sem hafa áhrif á hjartsláttartíðni og takt
  3. Hefta framgang sjúkdómsins
    - Fræðsla, stuðningur og ráðgjöf
    - Stjórnun áhættuþátta og breyting á lífsháttum
28
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með brjóstverki og kransæðastíflu?

A
  • Mat og meðhöndlun einkenni
  • Líkamsmat
  • Eftirlit með lífsmörkum
  • Monitoreftirlit / EKG
  • Bregðast við breytingum á ástandi
  • Tryggja æðaaðgengi / blóðprufur
  • Lyfjagjafir, meta þörf fyrir súrefni
  • Rúmlega / takmörkuð fótaferð -
  • Veita upplýsingar / fræðsla
29
Q

Hverjir eru mögulegir fylgikvillar kransæðastíflu?

A
  • Hjartsláttatruflanir eru algengar: allta að 90% fá hjartsláttatruflanir
  • Hjartalost
  • Gollurhúsbólga
  • Hjartabilun
  • þunglyndi / kvíði
30
Q

Hvernig er ráðlagður lífsstíll fyrir fólk með hjartasjúkdóma (og alla)?

A
  • Reykleysi !!
  • Breytt mataræði: lítilmettuð fita, áhersla á trefjaríkt fæði, grænmeti, ávexti og fisk
  • Regluleg hreyfing
  • þyngdarstjórnun
  • Áfengi í hófi: < 2ein á dag
31
Q

Hver er skilgreiningin á hjartabilun?

A

Sjúkdómsmynd sem verður vegna ófullnægjandi getu hjartavöðvans til að taka við eða dæla blóði og mæta súrefnis þörf líffæra og vefja líkamans. Lokastig annarra hjartasjúkdóma

  • skerðing á blóðflæði veldur einkennum eins og minnkuðu úthaldi, þreytu og andþyngslum. Getur einnig til vanstarfsemi í líffærum eins og nýrnabilun
32
Q

3 flokkar hjartabilunar

A

HFrEF: Hjartabilun með skertu útstreymi = LVEF <40%

HFmrEF: Hjartabilun með meðal skertu útstreymi = LVEF 40-49%

HFpEF: Hjartabilun með varðveittu útstreymi = LVEF >50% (eðlilegt)

33
Q

Hvernig lýsir Systolic Dysfunction sér?

A

Stækkun / víkkun á sleglum, við samdrátt þá næst ekki að dæla vel út.
EF undir 40%

34
Q

Hvernig lýsir Diastolic Dysfuncton sér?

A

Hjartavöðvinn breyttur, veggir þykkari og stífari. Hjarta nær ekki að slaka á og fyllast en dælist vel

35
Q

Hvaða þættir orsaka eða valda versnun á hjartabilun?

A
  • Hjartasjúkdómar: CAD, HTN, lokusjúkdómar, CMP, hjartsláttatruflanir, meðfæddir hjartagallar, pericardial diseases
  • Eitranir: Alcohol, kókaín, þungamálmar, lyf (t.d krabbameinslyf)
  • Ónæmissjúkdómar, sýkingar, efnaskiptasjúkdómar: sjálfsónæmissjúkdómar, veirur, bakteríur, Amyloidosis, Haemochromatosis, skjaldkirtilsfár, næringaskortur

Annað: Vökvaofhleðsla, nýrnabilun, sepsis, alvarleg anemia, Myocardial rupture, brjóstholsáverkar, hjartaaðgerðir

36
Q

Greining og mat á langvinnri hjartabilun

A

Blóðprufur:
- BNP (losnar úr hjartavöðva við álag)
- Status
- NA, K, Krea, Urea
- Blóðsykur
- Hjartensím
- Skjaldkirtilspróf
- Járn
- CRP
- D-dimer

Lungnamynd: hjartastærð, vökvasöfnun og íferð

Hjartalínurit: taktur, hraði, merki um ischemiu eða gamlan MI, hypertophia

Hjartaómun: til að meta hjartavöðvann, hjartalokur og dælugeta

37
Q

Hvað er Útstreymisbrot (EF%) ?

A

Dælugeta.
Metur hlutfalls blóðs sem er dælt úr hjartanu með hverum hjartslætti.
Hjartað dælir ekki ölu blóðinu sem mögulegt er við hvern hjartslátt

38
Q

Hvað er talið eðlilegt útstreymisbrot (EF%?
- hvenær er alvarleg skerðing?

A

55-65%

alvarleg skerðing: < 35%

39
Q

Hver eru hugsanleg einkenni í bráðri hjartabilun?

A

Aðal einkenni:
- Mikil andnauð
- Þyngsli og brjóstverkir
- Óróleiki
- Kvíði

Önnur einkenni:
- óeðlileg öndunarhljóð og hjartahlustun
- breytingar á ÖT og lækkuð súrefnismettun
- Breyting á hjartsláttarhraða og bþ
- Minnkaður þvagútskilnaður
- Fölvi-blámi
- Minnkað blóðflæði
- Vökvasöfnun / bjúgur
- Brak við hlustun og auka hjartahljóð
- Aukin bláæðafylling á hálsi

40
Q

Hver er meðferð við bráðri hjartabilun ?

A

Bráðameðferð miðar fyrst og fremst að því að meðhöndla einkenni, stabílisera sjúkling og greina og meðhöndla mögulegar orsakir
- Súrefnisgjöf
- Fúrix iv
- Nitroglyserin ef BÞ leyfir

41
Q

Hver eru oft samhliða vandamál / fylgikvillar bráðrar hjartabilunar?

A
  • Lágþrýstingur
  • Hjartalost
  • Hjartsláttatruflanir
  • Cardiac Tamponade
  • Blóðtappar
  • Þurrkur
  • Nýrnabilun
  • Kalíum skortur og aðrar salttruflanir
42
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með bráða hjartabilun?

A
  • Nákvæmt mat og meðhöndlun einkenna
  • Vera viðbúin að bregðast við breytingum á einkennum og lífsmörkum
  • Gefa súrefni og lyf
  • Monitoreftirlit
  • Tryggja æðaaðgengi / blóðprufur
  • Eftirlit með vökvajafnvægi
  • Hvíld; semi Fowler’s staða
  • Kvíðastillandi og fræða
  • EKG og blóðprufur
  • Ytri öndunarvél
43
Q

Hvernig er NYHA stigun hjartabilunar samkv einkennum ?
- stig 1-4

A

Stig I: Engar takmarkanir á ADL. Venjuleg áreynsla veldur ekki einkennum

Stig II: Væg takmörkun á líkamlegri áreynslu en ekki óþægindi í hvíld. Venjuleg áreynsla veldur ekki einkennum

Stig III: Veruleg takmörkun á líkamlegri áreynslu. Ekki óþægindi í hvíld en minnsta áreynsla veldur einkennum

Stig IV: Sjúklingur getur ekkert gert án þess að fá einkenni; þau eru einnig oft til staðar í hvíld og aukast við minnstu áreynslu.

44
Q

Hver eru einkenni VINSTRI hjartabilunar?

A
  • Orthopnea
  • PND
  • Bilateral brak, wheezing
  • Bilateral pheriferal bjúgur
  • Hypoxia
  • Hósti
45
Q

Hver eru einkenni HÆGRI hjartabilunar?

A
  • JVD
  • Bilateral pheriferal bjúgur
  • Hepatomegaly
  • Hepatogjugular reflux
  • Acites
  • Einkenni vökvasöfnunar í kvið
46
Q

Hvernig er meðferð langvinnrar hjartabilunar?

A

Draga úr einkennum, hægja á framgangi og bæta lífsgæði.
Lyfjameðferð, súrefnisgjöf, takmörkuð neysla á vökva og salit, fræðsla, ráðgjöf og endurhæfing. Aðrar mögulegar meðferðir sem koma til greina stundum er gangráðsígræðsla og hjartaskipti.

47
Q

Lyfjameðferð í hjartabilun

A

Mest notuðu lyfin eru:
- ARNI; Entresto (sacubitril / valsartan)
- ACE-I; capotopril, enalapril, ramipril ofl

Fleiri lyf:
- ARBs
- Beta blokkerar
- SGLT2 inhibitors
- MRA’s
- þvagræsilyf
- Ivabradine
- Nitröt, blóðþynning
- Digitalis, Cordarone ofl lyf vegna hjartsláttatruflana

48
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga með langvinna hjartabilun?

A
  • Einkennamat; mæði, þreyta, svefntruflanir, svimi, kvíði, þunglyndi, matarlyst, ógleði, verkir, hægðir
  • Eftirlit með LM
  • MAt og eftirlit á vökva- og elektrólýta-jafnvægi
  • Bjúgur; meta +1-4
  • Stuðla að takmörkun vökva og saltneyslu
  • Gefa lyf og súrefni og fylgja eftir lyfjameðferð og lyfjatöku
  • Skapa jafnvægi milli hvíldar og hreyfingar
  • Öndunaræfingar
  • Viðbrögð við ógleði, meltingaróþægindum
  • Næringareftirlit og ráðgjöf
  • Fyrirbygging hægðatregðu
  • Fylgjast með ástandi húðar
  • Endurhæfing
  • Fræðsla og stuðningur við eflingu sjálfsumönnunar
  • Ráðgjöf og stuðningur við breytingar á lífsháttum
  • Lífslokameðferð
49
Q

Hvernig eru ráðlagðir lífshættir fyrir hjartabilaða?

A
  • Saltskert mataræði
  • Hjartvænt mataræði
  • Vökvatakmörkun
  • Reykleysi
  • Þjálfun / hreyfing
    Reglulegt eftirlit með þyngd
  • Að bregðast við einkennum
  • Takmarka / hætta áfengisneyslu
  • Bólusetningar
50
Q
A