Hjúkrun sjúklinga í krabbameinslyfjameðferð og geislameðferð Flashcards

1
Q

Hvað felst í krabbameinslyfjameðferð?

A
  • Lækna, lengja líf, líkna, líkna eingöngu / einkennameðferð
  • Meðferð í mánuði - ár
  • EIngöngu lyfjameðferð, fyrir skurðaðgeðr (neoadjuvant), eftir (adjuvant) skurðaðgerð
  • Á undan eða samhliða geislameðferð
  • Háskammtalyfjameðferð fyrir beinmergs- eða stofnfrumuígræðslu (allo vs auto)
  • Margir lyfjaflokkar: Cytotoxic drugs / cytostatica (frumudrepandi / hemjandi), líftæknilyf, ónæmisörvandi lyf og marksækin lyf (margar teg), andhormónalyf
  • Oftast gefin 2 eða fleiri lyf með mismunandi verkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er svona sérstakt við Cytotoxísku lyfin ?

A

Stærsti lyfjaflokkurinn. Hefur áhrif á frumuhringinn og verka mest á frumur sem eru í hraðri skiptingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða lyf eru frumuhemjandi hringsérhæfð lyf?

A
  • Antimetabolitar (t.d Gemzar)
  • Vinca alkaloidar (t.d Navelbine)
  • Epipodophyllotoxin
  • Taxanlyf (t.d Paclitaxel)
  • Campotothecin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða lyf eru frumuhemjandi hringÓsérhæfð ?

A
  • Alkylerandi lyf (t.d Carboplatin)
  • Antibiotica (t.d Adriamycin)
  • Nitrourealyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjar eru lyfjaleiðir frumuhemjandi / krabbameins lyfja ?

A

Lyfjaleiðir krabbameinslyfja eru margar, en flest gefin iv og sívaxandi fjöldi per os.
- Iv (HIGH RISK) !!
- Oral (HIGH RISK) !!
- Sc
- Im
- Intra-arterial
- Intrathecal / intraventricular (MTK)
- Intraperitoneal (abdominal)
- Intrapleural (fleiðruhol)
- Intravesicular (þvagblaðra)
- Topical (krem

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er meint með High risk lyf / meðferð og

A

MJÖG mikilvægt að rétt lyf fari rétta leið í réttum skammti, réttur sjúklingur, réttur tími…..
Sum lyf eru mjög skaðleg ef fara utan æðar (extravasation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Afhverju mega bara ákv aðilar gefa krabbameinslyf og afhverju þarf að gæta varúðar þegar unnið er með krabbameinslyf

A
  • Hjúkrunarfræðingar fara á sérstakt námskeið að fá þjálfun
  • Efni sem valda stökkbreytingum, geta valdið krabbameini, dregið úr frjósemi, valdið fósturskemmdum og líffæraskemmdum
  • Geta borist með snertingu, innöndun, stungur, gegnum húð / slímhúð: mikilvægt að verja sig og umhverfi - mest áhætta við framleiðslu og blöndun lyfjanna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað þarf að hafa í huga við meðhöndlun og gjöf lyfjanna?

A
  • Gjöf krabbameinslyfja er high-risk
  • Þekkja lyfin, aukaverkanir og meðferðaráætlun sjúkl
  • Alltaf að tjékka á blóðprufum fyrir hverja meðferð (status, elektrólýtar, lifrar og nýrnapróf)
  • Hæð og þyngd fyrir fyrstu meðferð, meta breytingar á þyngd
  • Öruggar æðar (meta hættu á extravasion), meta þrörf á brunnísetning/CVK og fylgjast stöðugt með á meðan innrennsli lyfja stendur
  • Tryggja rétta forlyfjagjöf (ógleðilyf, annað), vökvagjöf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Nefndu dæmi um aukaverkanir frumuhemjandi lyfja sem gætu komið innan sólarhrings frá lyfjagjöf

A
  • Ofnæmi / ofurnæmi
  • Æðabólga (iv)
  • Ógleði / uppköst
  • Tumor lysis
  • Blæðandi cystit (blöðrubólga)
  • Niðurgangur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Nefndu dæmi um snemmkomnar aukaverkanir frumuhemjandi lyfja sem gætu komið innan daga-vikna

A
  • Þreyta, vitræn þreyta
  • beinmergsbæling - sýkingar, blæðing
  • ógleði / uppköst
  • Húð (bólur, útbrot, þurrkur), hármissir, neglur
  • slímhúðarbólgur, þurrkur
  • Hægðatregða, niðurgangur, lystarleysi, breytt bragðskyn
  • Bjúgur / vökvasöfnun
  • Úttaugaskaði, skyntruflanir / hreyfitruflanir, dofi í fingrum og fótum
  • Nýru, hjarta, lungu, kynfrumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Nefndu dæmi um aukaverkanir af frumuhemjandi lyfjum sem hafa langtímaáhrif en eru síðkomnar (mánuðir-ár)

A
  • Langvinn þreyta, vitrænar truflanir, minnisleysi
  • Ljósnæmi í húð, sjóntruflanir, þurrkur í húð og slímhúð
  • Síðkomið krabbamein
  • Taugaverkir, dofi, heyrnatap
  • Hjartabilun, háþrýst., beinþynning, lungnafibrosa, ófrjósemi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvert er allra algengasta aukaverkunin í krabbameinslyfjameðferð ?

A

þreyta !

næst á eftir:
- svefntruflanir
- verkir
- munnþurrkur
- breytt matarlyst
ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er FOLFIRI kúr ?

A

FOLFIRI (F=5Fu iv bolus og sídreypi 48klst, FOL-fólinsýra (leucovorin/isovorin), IRI = Irinotecan) - 3 daga meðferð
- Ristilkrabbamein - gefið á hálfsmánaðafresti (T.d 12 skipti í 6 mánuði)
- Koma á dagdeild (3-4klst) og síðan sídreypi heima (48klst)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru helstu aukaverkanir FOLFIRI kúrs?

A
  • Slímhúð: munnsár, niðurgangur (oft ástæða komu á BMT)
  • Sýking / hætta á sýkingu t. fækkun á HBK
  • Blóðleysi og þreyta t. fækkun á RBK
  • ógleði
  • þreyta
  • Hármissir að hluta / alveg
  • þurrkur í húð, útbrot, viðkvæm augnslímhúð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er geislameðferð?

A
  • Staðbundin meðferð
  • Frumudráp með DNA skemmdum
  • Læknandi, lífslengjandi og líknandi
  • Ein eða samhliða annarri krabbameinsmeðferð
  • 1-40 skipti (daglega í 6 vikur)
  • Hjúkrunafræðingar hitta sjúkl reglulega og taka stöðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hverjar eru aukaverkanir geislameðferðar?

A

Almennar:
- Flestar eru frá húð og slímhúð (staðbundin áhrif)
- Þreyta og framtaksleysi (oft í marga mánuði)

Sértækar: fara eftir hvar geislað er
- Bráðar/snemmkomnar aukaverkanir eru meðan á meðferð stendur of ná oft hámarki 2 vikum frá lokum meðferðar- ganga flestar tilbak t.d ógleði og uppköst vegna geisla á heila, húðroði, hármissir, sveppsýkingar í húð, kyngingarerfiðleikar, slímhúðarbólga, niðurgangur, þvagfærasýkingar ofl

Síðbúnar og langvinnar aukaverkanir:
- ganga mismikið / ekki tilbaka t.d krónískur munnþurrkur, örvefsmyndun, hjartabilun, drep í heila, minnistruflanir, langvarandi niðurgangur ofl

17
Q

Hvert er hlutverk krabbameinshjúkrunarfræðinga í krabbameinsmeðferð?

A
  • þekkja krabbameinsgreiningu, stig sjúkdóms, meðferðaráætlun, markmið meðferðar…
  • skoða og meta blóðprufur, rannsóknir og meðferðarfyrirmæli
  • Meta líðan, einkenni, aukaverkanir og sinna einkennameðferð
  • Meta næringarástand
  • Meta virkni
  • Meta þarfir fyrir stuðningsþjónustu og sjálfsbjargargetu
  • þekkja hvaða bráð vandamál geta komið upp í tengslum við krabbameinið
  • Fræðsla- sí endurtekin, meta heilsulæki / krabbameinslæsi
  • Styðja og virkja aðstandendur
  • Þekkja og tryggja ákv öryggisþætti sem snúa að sjúkl og starfsfólki við krabbbameinslyfjagjöf, geislameðferð
  • Tryggja öryggi heima eftirfylgd, símtöl, krabbameinsgátt, þjónusta heim
  • Áhersla á þverfagleg og fjölfaglegt samstarf - þekkja teymið
18
Q

Hver er tilgangur einkennamats?

A
  • Afla upplýsinga um líðan, þarfir, óskri og forgang
  • Meta áhættu
  • Styrkja meðferðarsamband og auðvelda meðferðaráætlun og einkennameðferð
19
Q

Hver er tilgangur ESASr einkennamats?

A

Með ESASr fáum við upplýsingar um tilvist 9+ algengra einkenna og styrk þeirra á 0-10 skala
- 3-6 miðlungs
- 7-10 mikil/alvarleg

  • Mikilvægt að nota reglulega til þess að gagnist
  • Á legudeild nota við innlögn, daglega, fyrir útskrift
  • Heima: krabbameinsgátt, vitjanir, símtöl
  • Á dag- og göngudeild
  • Matstækið er hluti af klínískum leiðbeiningum um líknarmeðferð
20
Q

Hver er ávinningur markvissar einkennaskimunar?

A
  • Getur dregið úr einkennabyrði og bætt lífsgæði
  • Tilvist, fjölda og alvarleika einkenna / aukaverkana
  • Getur komið í veg fyrir að ný/ fleiri einkenni / aukaverkanir komi
  • Getur auðveldað sjúkl að fylgja meðferð og sinna sjálfsumönnun
  • Getur dregið úr álagi á aðstandendum
  • Getur dregið úr komum á BMT, innlögnum og símtölum
  • Getur bætt lífshorfur
21
Q

Samantekt

A
  • Sjúkl verða veikir af krabbameinsmeðferð
  • Finna fyrir mörgum og misalvarlegum aukaverkunum / einkennum - áhætta fer m.a eftir meðferð, tíma, einstaklingsþáttum
  • Markviss skimun einkenna / aukaverkana og einkennamat er mikilvæg forsenda árangursríkrar einkennameðferðar
22
Q
A