Hjúkrun krabbameinssjúklinga Flashcards

1
Q

Meira en helmingur allra krabbameina greinist eftir…. hvaða aldur?

A

Eftir 65 ára aldur, krabbamein eru fátíð undir 40 ára

Karlar:
- >70 ára: 49%
- 55-69 ára: 38%
- 40-54 ára: 9%
- 20-39 ára: 3%
- 0-19 ára: 1%

Konur:
- >70 ára: 43%
- 55-69 ára: 34%
- 40-54 ára: 16%
- 20-39 ára: 6%
- 0-19 ára: 1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er hægt að fyrirbyggja krabbamein?

A
  • Með forvörnum hægt að fyrirbyggja 30-50% krabbameinsgreininga
  • Með snemmgreiningu og öflugri þjónustu hægt að lækka dánartíðni, lengja lifun og bæta lífsgæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er hugmyndafræði krabbameinshjúkrunar (oncology / cancer nursing) ?

A
  • Heildstæð og nær yfir þá sem eru í hættu að fá sjúkdóminn, fá hann, lifa með honum, læknast eða deyja
  • Áhersla á heildræna nálgun, ferli og þarfir skjólstæðinga og teymisvinnu
  • Lykilhugtök: lífsgæði, sjúklingamiðuð ( notendamiðaða þjónustu, einkannameðferð, þátttaka sjúklinga (,,í öllu’’)
  • Er sífellt í þróun - margir áhrifaþættir og margar áskoranir
  • Hugmyndafræðin nærist á fræðum og vísindum og birtast okkur m.a í stefnum, markmiðum og leiðum stjórnvalda, stofnana, fagfélaga… sem þurfa m.a að vera unnar í samstarfi við sjúklingahópinn
  • Hlutverk allra hlutaðeigandi er að raungera
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sjúklingamiðuð þjónusta?

A

Sjúklingur í öndvegi
Einkenni góðrar heilbrigðisþjónustu:
- örugg
- árangursrík
- sjúklingamiðuð
- tímanleg
- skilvirk
- jafnræði og virðing fyrir óskum gildum sjúklings

Sjúklingamiðuð þjónusta-það sem skiptir sjúklinga máli:
- Virðing fyrir gildum, óskum og þörfum sjúklings
- Samræmd og samþætt þjónusta
- upplýsingar og fræðsla
- líkamleg líðan og umhverfi
- tilfinningaleg líðan og stuðningur
- þátttaka fjölskyldu og vina
- samfelld þjónusta
- aðgengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er skilgreiningin á orðinu Lífsgæði ?

A

'’Tilfinning eða skynjun einstaklings á stöðu sinni í lífinu út frá þeirri menningu og gildum sem hann býr við og í tengslum við eigin markmið og væntingar, staðla, lífskjör og áhyggjuefni’’

Til eru nokkrar skilgreiningar á hugtakinu:
- Almenn lífsgæði
- Heilsutengd lífsgæði: að hve miklu leyti sjúkdómar, veikindi, meðferð hafa áhrif á ýmsar víddir lífsgæða (líkamleg líðan, einkenni, virkni, félagsleg, tilvistarleg, kynlíf, sálræn líðan)
- Lífsgæði eru huglæg (eigið mat er áreiðanlegast) eru oftast mikilvæg, eru breytileg, og hafa margar víddir (multidimensional)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er markmið krabbameinsmeðferðar?

A

Lækna, lengja líf og bæta lífsgæði! þess vegna er gerð krafa um að meta bæði lífslengd og lífsgæði í klínískum meðferðarrannsóknum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað hefur áhrif á lífsgæði?

A

Lífsgæði er vítt hugtak og margir þættir hafa áhrif á það eins og:
- líkamleg heilsa
- tilfinningalegt ástand
- sjálfsbjargargeta
- félagsleg tengsl
- tengsl við þá þætti í umhverfinu sem skipta hann máli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rannsókn var gerð á lífsgæðum hjá krabbameinssjúklingum
- Hverjar voru niðurstöðurnar?

A

Heildarlífsgæði voru almennt nokkuð góð? (lágt skor) í upphafi meðferðar en versnuðu yfir tímabilið (eftir 3 og 6 mánuði)
- Verst lífsgæði á sviði kynheilsu og líkamlegrar heilsu
- Bestu lífsgæði á þættinum sem metur samskipti varðandi meðferð
- Einkenni kvíða voru algeng á öllum tímum
- Einkenni þunglyndis voru algengust um miðbikið (eftir 3 mán)
- Lífsgæði voru marktækt verri hjá þeim sem fundu fyrir einkennum þunglyndis og kvíða
- Lífsgæði voru marktækt betri hjá þeim sem voru eldri á T1 (eina marktæka útkoman fyrir bakgrunnsbreytur)

Mikilvægt að meta yfir tíma líkamleg einkenni, kvíða, þunglyndi og kynlíf hjá sjúlklingum í krabbameinslyfjameðferð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig spyrjum við um lífsgæði í klíníkinni?

A

Óbeint - almennar spurninga t.d hvernig líður þér? Hvernig gengur? Hvernig hefur líðan þín haft áhrif á svefn? Hreyfingu?…

Beint - sértækari spurningar:
- Hvað eru lífsgæði fyrir þig? HVað skiptir þig máli?
- Hvernig metur þú lífsgæði þín núna, þesa vikuna, mánuðinn, árið ? Lítil/mikil/góð/slæm
- Hvað dregur úr þeim? Hvað getur bætt þau ?
- Hverjar eru þarfir þínar fyrir þjónustu, stuðning, upplýsingar, aðstoð?
- Hvað getum við / sjúkl / fjölsk haft áhrif á?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly