Hjúkrun sjúklinga með lungnasjúkdóma Flashcards

1
Q

Hvert er aðalhlutverk öndunarkerfisins?

Annað hlutverk?

A

Flytja súrefni inn í líkamann og losa hann við koltvísýring

Annað: stjórnun Ph, hljóðmyndun, sýklavörn, lykt, gefur innöndunarlofti raka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru loftskipti?

A

Í heilbrigðum lungum fer loftið greiðlega niður í berkjur og síðan í lungnablöðrur þar sem loftskipti fara fram.
Í hverri lungnablöðru er þétt háræðanet. Súrefnið flyst úr lungnablöðrunni yfir í blóðrásina. Þar binst súrefnið RBK og flæðir með blóðrásinni um allan líkamann.
Á sama hátt fer koltvísýringur úr blóðrásinni yfir í lungnablöðrur, inn í berkjur og við öndum honum frá okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q
  • Hverju binst súrefni?
  • Hvernig flyst koltvísýringur?
A
  • Súrefni binst hemoglobini (98%)
  • Koltvísýringur flyst sem bíkarbónat (HCO3)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hversu oft andar heilbrigður einstaklingur á mínútu?

A

Heilbrigður einstaklingur andar áreynslulaust og jafnt 12-18x/mín

(var það ekki 20?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Afhverju breytist öndunartíðnin stundum ?

A

Öndunarfærin eru mjög næm fyrir minnstu breytingum sem verða á súrefni og koldíoxíðmagni í blóði og bregst líkaminnn strax við með að breyta ÖT.

Aðrir þættir: aldur, æfingar, streita, kvíði, umhverfishiti, sjúkdómar/sýking, lyf ofl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir geta verið áhrifaþættir flutnings á lofti um öndunarvegi?

A
  • Hreinir loftvegir
  • MTK
  • Öndunarstöð
  • Lögun brjóstkassa
  • Þangeta lungna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er að gerast í inn og útöndun?

A

Innöndun: þindin dregst saman, niður og flest út. Neðstu rifin hreyfast upp og út. þrýstingur innan brjóstkassa. Hver andardráttur 500-800ml. Innöndun 1/3 af öndunarhring

Útöndun: öndunarvöðvar slakna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað viljum við að komi fram í upplýsingasöfnun sjúklinga?

A
  • Reykingar
  • Saga um öndunarfæravandamál / sýkingar / hósta / mæði / uppgang
  • Verkir
  • Atvinnusaga / mengun í umhverfi
  • Aðrir sjúkdómar
  • Áfengi / slævandi lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hverju fylgjumst við með í skoðun á sjúkling?

A

Almennt yfirbragð
- Meðtekinn
- Mæði (áreynslumæði, hvíldarmæði, talmæði)
- Fölur
- Meðvitundarástand
- Litarháttur
- Húð, varir, slímhúðir (blámi / cyanosis)
- Súrefnismettun
- Húðhiti
- Púls
- Æðateikningar
- Þandar hálsæðar
- Bjúgur
- Líkamsbygging (lögun brjóstkassa / samhverfa)
- Líkamsbeiting, einkenni um þreytu
- Hreyfifærni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig metum við öndun?

A

Tíðni:
- Öndun á mín
- Hæg eða hröð öndun (hægar en 12x/mín eða hraðar en 20x/mín)

Dýpt:
- Grunn eða djúp öndun

Taktur:
- Regluleg / óregluleg öndun
- ýmis öndunarmynstur

Gæði:
- Notkun hjálparvöðva
- Fyrirhöfn
- Hljóð

Virkni:
- upptaka og flutningur súrefnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða viðmið er notað við lýsingu á brjóstkassa?

A
  • Miðbrjóstbeinslína (sternum)
  • Miðviðbeinslína (mid-clavivuale)
  • Hryggjarlína
  • Fremri (anterior-), aftari (posterior-), mið (mid-holhandarlína (axillary lína))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er þriggja punkta staða (tripoid breathing) ?

A

Sjúklingur situr og hallar sér fram og spennir axlarvöðvana með því að þrýsta á hnén - bætir þindarhreyfinguna og bætir öndunarvinnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er súrefnismettun?
- Hvað er að þegar hún er undir 90%?

A

Hlutfall RBK sem eru mettaðar af súrefni
- Undir 90% þýðir að ekki er nægt súrefni til vefja (viljum hafa >95% hjá heilbrigðum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hverjar eru orsakir súrefnisskorts?

A
  • Súrefnissnautt andrúmsloft
  • Vanöndun (hypoxia / hypercapnia)
  • Hindrun á flutningi súrefnis frá lungum til blóðrásar, flæði súrefnis eða upptöku súrefnis í vefjum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru einkenni súrefnisskorts?

A
  • Blámi
  • Hraður hjartsláttur
  • Hröð grunn öndun og andþyngsli
  • Vaxandi óróleiki og svimatilfinning
  • Nasavængjablakt
  • Aukin öndunarvinna t.d inndregnir öndunarvöðvar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða líkamsástand hefur áhrif á lungnastarfsemi (skerðir lungnastarfsemi) ?

A
  • Aflögun á brjóstkassa
  • Hryggskekkja (scoliosis)
  • Kryppa (kyphosis)
  • Offita getur haft áhrif á lungnastarfsemi og er tengt aukinni hættu á kæfisvefni og vanöndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvaða rannsóknir eru oft gerðar ?

A
  • Blóðprufur (Blóðhagur, CRP, elektrólýtar, nýrnaparametrar, BNP, blóðgös)
  • Ræktanir
  • Rtg lungu, TS
  • Öndunarpróf / Spirometria (getur gefið til kynna hvort fólk sé með COPD)
  • Berkjuspeglun
  • SVefnrannsókn (ath með kæfisvefn / vanöndun)
  • EKG
  • Mögulega hjartaómun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað geldur valdið því að barki (trachea) sé ekki í miðlínu ?

A

Hliðrun á trachea getur verið vegna t.d pnemothorax (lungnabólga) eða fyrirferðaraukningar í brjóstholi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað er Crepitus?

A

Loft í subcutant vef, finnst eins og að kreista snjó, t.d eftir cvk ísetningu, thoraxdren, sýkingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hver eru óeðlileg öndunarhljóð sem heyrast við hlustun ?

A
  • Brak (crackles, rales)
  • Önghljóð (wheezing)
  • Slímhljóð (Rhonchi)
  • Núningshljóð-fleiðrumarr (Pleural rub)
  • Lengd útöndunar

Skoða glæur 37 fyrir útskýringar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

TILFELLI

S: Jón er 70 ára maður sem leitar á BMT vegna öndunarerfiðleika og mæði
B: Hraustur en hefur fundið fyrir mæði og hósta við hreyfingu. Tíðar lungnasýkingar og aukinn uppgangur undanfarið. Hefur reykt í 40 ár
A: BÞ 120/73, p 110, hitalaus, A, súrefnismettun 85%, ÖT 24
R: Fær súrefni í nös “L

Spurningin: Lýsið skoðuninni sem þið framkvæmið á Jóni

A
  • Þið takið á móti Jóni og framkvæmið líkamsmat á brjóstkassa / lungum. skoða-þreifa-banka-hlusta
    Lýsing á skoðun: ath hvort 2L af súrefni nái mettun upp Hann er örgl með COPD, söfnum saman einkennum og spyrjum um sögu.

Skoða glærur 41-43!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvernig flokkast sjúkdómar í lungum?

A
  • Bráðir sjúkdómar
  • Áverkar á lungu/brjósthol
  • Langvinnir sjúkdómar (teppusjúkdómar teppa/herpa)
  • Aðrir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hverjir eru helstu bráðir lungnasjúkdómar?

A
  • Öndunarbilun (hypoxia/hypercapnia)
  • Bronchitis (berkjubólga)
  • Lungnabólga
  • ARDS (Acute Respiratory Distress Syndrome)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Hverjar eru helstu orsakir bráðra lungnasjúkdóma?

A

Fara eftir hver sjúkdómurinn er en sýking (veira, baktería) er algeng orsök

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Lungnasjúkdómar og áverkar í lungum
- Medicinsk nálgun lungnasjúkdóma:
- KIrugisk nálgun lungnasjúkdóma
- Oft blanda af báðu:

SKil ekki þessa glæru :)

A

Medicinsk nálgun lungasjúkdóma: dæmi
- lungnabólga, COPD, blóðtappi í lungum, aðrir lungnasjúkdómar

Kirugisk nálgun lungnasjúkdóma: dæmi
- Thoracotomia (brjóstholsskurður) vegna æxlis í lungum, sýking í fleiðru

Oft blanda af báðu: dæmi
- sjúkl fær lungnabólgu og fer í öndunarbilun í kjölfar thoracotomiu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Hvað er shunt?
- hver er orsök?

A

Blóð streymir framhjá alveoli en loftskipti verða EKKI (blóðflæði án loftskipta)
- Orsök: hindrun á loftflæði í alveoli s.s lungnabólga, slímtappi, samfall (atelectasis), tumor

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er Ventilation-perfusion ratio (mismatch) eða ‘‘Dead space’’
- Hver er orsök?

A

Loft er í alveoli en það er hindrun á blóðflæði og því verða ekki loftskipti
- Orsök: Pulmonary emboli, cardiogenic shock

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað getur gerst við áverka á lungu og brjósthol ?
- Hverjir eru helstu ‘sjúkdómarnir’

A

Högg á brjóstkassa / lungu (blunt trauma) getur valdið rofi á loftvegi, vöðva, æðar, hjarta
- Lungnamar (Pulmonary contusion)
- Rifbrot og sternumbrot
- Flail chest
- Pneumothorax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Skilgreindu týpu 1 og 2 í bráðri öndunarbilun

A

Týpa 1:
- pO2 <60 mmHg (Hypoxisk öndunarbilun)

Týpa 2:
- pO2 >45 mmHg (Hypercapnisk öndunarbilun)

29
Q

Hvaða týpu er COPD sjúklingar oftas með?

A

Týpu 2
- pO2 >45 mmHg (Hypercapnisk öndunarbilun)

30
Q

Hvaða sjúklingar eru í áhættu að fá bráða öndunarbilun?

A
  • Sjúklingar með langvinna teppusjúkdóma í lungum
  • Sjúklingar með taugasjúkdóma eða aflögun á brjóstkassa
  • Sjúklingar með lungnabólgu
31
Q

Hverjar eru orsakir bráðrar öndunarbilunar?

A
  • Lokun/þrenging hefur orðið í berkjum / alveoli (bólga, bjúgur, fyrirferð) eða truflun á blóðflæði til alveoli (blóðsegi)
  • Uppsöfnun koltvísýrings
  • Lungnabólga: á við um heilbrigða einstaklinga og líka einstaklinga með langvinna lungnasjúkdóma (akút öndunarbilun ofan á króníska öndunarbilun)
  • ARDS (acute respiratory distress syndrome)
32
Q

Afhverju verður uppsöfnun á koltvísýring?

A

Öndunarstöð sinnir ekki hlutverki sínu og koltvísýringur safnast upp (resp. acidosa)
- Orsakir: vanöndun vegna: Lungnasjúkdóma, róandi lyfja, sjúkdóma í heila, vegna vöðvarýrnunar

33
Q

Hver eru einkenni af uppsöfnuðum koltvísýring?

A
  • Minnkuð meðvitund
  • Apena (öndunarstopp)
  • Höfuðverkur
  • Slappleiki
  • Kippir í útlimum og roði í andliti
  • Vellíðunartilfinning
34
Q

Hver eru einkenni bráðrar öndunarbilunar?

A
  • Andnauð
  • Aukin öt >24/mín
  • Blámi
  • Breyting á meðvitund
  • Lækkun á súrefnismettun
  • Hræðsla
  • MIkil vöðvaspenna
  • Hósti / uppgangur
  • Erfitt að leggjast útaf
  • Sjúklingur leitar í ‘‘þriggja punkta stöðuna’’
35
Q

TILFELLI
- Guðjón er með bráða öndunarbilun / versnun á COPD - liggur flatur í rúminu - erfiðleikar við öndun - notar hjálparvöðva - er með 3L af súrefni - mettun 86% - skert meðvitund

  1. Hvað er markmettunin?
  2. Afhverju gæti meðvitundin mögulega verið skert?
A
  1. 88-92 % (COPD)
  2. of mikið koldíoxíð t.d, skoða söguna-kannski er hann á sterkjum lyfjum ?
36
Q

Hver er meðferðin við bráðri öndunarbilun ?

A

Súrefnisgjöf:
- ath nákvæma skömmtun
- blóðgös

Súrefnisgjafaleiðir:
- O2 (í nös, maski, rakamaski, oxymask)
- BiPAP ytri öndunarvél (21-100% O2)
- Háflæði súrefnismeðferð / tæki (21-100% O2)
- ífarandi öndunarvél (21-100% O2) >eingöngu á GG

Lyfjameðferð:
- Berkjuvíkkandi lyf - loftúði (Ventolin - Atrovent)
- Sterar

37
Q

Hvert er markmið með BiPAP ?

A

Leiðrétta sýrustig og koltvísýringsgildi

38
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir notkun BiPAP ?

A

pH < 7,35 (þarft að vera súr) og koltvíoxíð >45
- samfara bráðri versnun á COPD (þarft að anda sjálfur / með opinn öndunarveg)

39
Q

Hverjar eru frábendingar fyrir BiPAP?

A

Ef mjög órólegur þá erfitt að hafa í BiPAP, uppköst, loftbrjóst (áður en er sett dren)

40
Q

Ytri öndunarvél (maski utan á andliti) BiPAP

  • smá útskýring á tækinu bara
A
  • Nokkrar stillingar > læknisfræðileg ákvörðun
  • Oftast notað ST > spont/timed stilling í bráða öndunarbilun
  • ST tveggja þrepa jákvæður loftvegaþrýstingur-IPAP/innöndunarþrýstingur / EPAP / útöndunarþrýstingur
  • '’Back up’’ ÖT
  • Súrefnismagn eftir þörfum frá 21-100%
41
Q

Hvernig er hjúkrun sjúklinga í ytri öndunarvél (BiPAP) ?

A
  • Útskýra tilgang meðferðar og hugsanleg óþægindi, aðlagað ástandi sjúklings
  • Hækka undir höfði, hafa kodda undir handleggjum
  • veita öryggi með nærveru
  • Útskýra að nákvæmt eftirlit sé viðhaft og óhætt sé fyrir sjúkl að slaka vel á og hvílast
  • Lyfta grímunni öðru hvoru til að gefa að dreppa og hósta upp osfrv
  • Plástur á nef til að forðast sár og mýkjandi krem á varir
  • Munnhirða - tannburstun
  • EFtirlit / skráning, skráningarblöð/heilsugátt
  • Fylgjast með LM, stöðug mæling SaO2
  • Blóðgös mæld reglulega
  • Capnography
  • Fylgjast með leka meðfram grímu
42
Q

Hvernig metum við meðferð sjúklinga sem eru í ytri öndunarvél ?

A

Regluleg blóðgös arteriu/venu:
- Ef batnandi blóðgös; má mögulega taka aðeins úr vél / trappa niður meðferð t.d eingöngu meðferð á nóttunni

Klínískt mat:
- Hefur mikið að segja, hvernig líður sjúkling, meðvitund, áttun, litarháttur, súrefnismettun, líkamsmat brjóstkassa
- Ef betra klínískt ástand þá þarf ekki að taka blóðgös eins oft

43
Q

Háflæði súrefnismeðferð (tæki)
- Ábending?
- Frábending?

A

Ábendingar: Hypoxia (súrefnisskortur)

Frábendingar: Alvarleg hypercapnisk öndunarbilun

44
Q

TILFELLI

Guðrún er með lungnabólgu og það eru fyrirmæli um að hún fari í ytri öndunarvél - BiPAP (ST stilling) (Er í resp.acidosu)

  1. Hvað þarf að hafa í huga við hjúkrun sjúkl í ytri öndunarvél?
  2. Hvað er það sem öndunarvélin gerir?
A
  1. Andleg líðan, munnhirða, láta vita af fjöllu og það sé fylgst með henni, eftirlit með líðan, meðvitund, LM, lyftja grímu og gefa að dreppa, nota raka ef lengi í vél, eftilit með vél / lesa af vél og skrá.
  2. Backup ÖT, kemur inn í og hjálpar , opnar minnstu berkjurnar. S/T stilling jákvæður þrýstingur í inn og útöndun Hærri í innöndun og lægri í útöndun. Stillt inn lágmarks ÖT (back up). Meðferð með ytri öndunarvél getur leiðrétt sýrustig í blóði
45
Q

Hver er algengasti langvinni lungnasjúkdómuriinn ?

A

COPD - langvinn lungnateppa

46
Q

Hvað er COPD?

A

2 nátengdir sjúkdómar í lungum. Langvinn berkjubólga (bólga í berkjum vegna lagnvarandi ertingar) og lungnaþemba (skemmdir á lungnablöðrum) = vegna bólgu þá renna þær saman, stækka og veggir þeirra missa teygjanleika sinn

Veldur skaða á öndunarfærum sem er óafturkræfur - einkennist af teppu í lungum sem ekki er að fullu afturkræf eftir gjöf berkjuvíkkandi lyfja

47
Q

Hvernig er meðferð við COPD?

A

Miðast að því að minnka einkenni og aðlagast sjúkdómnum

48
Q

Hvernig er COPD greint?

A

Öndunarmælingar (spirometria): mælir starfsemi lungnanna
- Mælt er hlutfall fráblásturs á 1.sek (FEV1) og heildarrúmmáls (FVC) eftir notkun á berkjuvíkkandi lyfum

> sjúkdómurinn greinist oft seint og geta einkenni þróast á löngum tíma

49
Q

Hvernig er GOLD stigun?

A

Stig 1 - Vægur: Lífstílsbreyting, forðast áhættuþætti, inflúensubólusetning, fljótvirkandi berkjuvíkkandi innöndunarlyf ef þörf er á
> Hlutfall FVC/FEV1 meira en 80%

Stig 2 - Meðalslæmur: Bætt er við reglubundinni meðferð með langvirkandi berkjuvíkkandi innöndunarlyfjum, lungnaendurhæfing
> FEV1 50-80%

Stig 3 - Alvarlegur: Innöndunarsterum bætt við ef endurtekin versnun
> FEV1 30-80%

Stig 4 - Mjög alvarlegur: Langtíma súrefnismeðferð, skurðaðgerð íhuguð
> FEV undir 30%

50
Q

Hver eru einkenni COPD ?

A
  • Mæði
  • Hósti / uppgangur
  • Magnleysi / þreyta
  • Lystarleysi
  • Kvíði og þunglyndi
  • Takverkur
  • Tíðar öndunarfærasýkingar
51
Q

Hvernig er hjúkrun langveikra lungnasjúklinga?

A
  • Hjúkrun: öndunarerfiðleikar, mæði; létta öndun / æfingar / slímlosun
  • Reykleysi: Aðstoð við reykleysi / lyfjagjöf / samtalsmeðferð
  • Lyfjanotkun: Fylgjast með að sjúkl noti lyfin sín rétt
  • Næring: Fylgjast með næringarástandi, gera viðeigandi ráðstafanir
  • Fræðsla: Fræðsla til sjúklings og aðstandenda
  • Endurhæfing: jafnvægi milli hreyfingar og hvíldar
  • Stuðningur: við langveika lungnasjúklinga
52
Q

Hvernig er hægt að hindra/hægja á þróun COPD ?

A

með því að hætta að reykja !

53
Q

Hvernig er hjúkrunarmeðferð við andþyngslum?

A
  • Eftirlit með starfsemi öndunarfæra
  • Viðurkenna upplifun sjúklings (kvíði, angist)
  • Uppfylla öryggisþarfir sjúklings
  • Gefa viðeigandi berkjuvíkkandi, bólgueyðandi lyf, súrefni og önnur lyf skv fyrirmælum
  • Aðstoða við öndunaræfingar og hvetja sj til að hósta
  • Hjálpa sjúkling í semi-Fowler stöðu
  • Skapa ró og beita slökunartækni
  • Athyglisbeiting
  • Aðstoð við ADL
  • Fjarlægja áreiti
54
Q

Hvað er andþyngsli / mæði ?

A
  • Er huglæg reynsla um erfiða eða áreynslumikla öndun. Það að vera andstuttur, að vanta loft, getur verið mjög óþægilegt fyrir þann sem það reynir
  • Er reynsla sem felur í sér skynjun á erfiðleikum við að anda og er af mismiklum styrkleika. þessi reynsla verður til í samspili líffræðilegra, sálrænna, félagslegra og umhverfisþátta sem aftur geta leitt til líffræðilegra og hegðunarlegra viðbragða
55
Q

Hvað gera öndunaræfingar?

A

Þær hjálpa við að losa slím svo auðveldara sé að hósta því upp. Geta auðveldað að ná stjórn á öndun ef mikil mæði
- Ráðlagt að gera öndunaræfingar í uppréttri eða sitjandi stöðu, gera þær ca 10mín, eftir notkun berkjuvíkkandi lyfja

56
Q

Hvað er kviðaröndun - stýrð öndun og hverjir eru kostir þess?

A

Við kviðaröndun þrýstist þindin niður í kviðarholið og kviðurinn lyftist fram og út til hliðanna.
- Kostir: sparar orku, dregur úr mæði, minnkar álag á vöðva í hálsi og öxlum, opnar upp loftvegi í lungum, eykur slímlosun, eykur súrefnismagn í blóðinu

How to do:
- Sitja með stuðning við bak
- Leggja aðra hönd á kvið og hina á bringu
- Anda rólega inn um nefið og finna kviðinn lyftast (bringa á að vera kyrr)
- Anda rólega frá sér og finna hvernig kviðurinn sígur til baka

57
Q

Hvað er mótstöðuöndun og kostir hennar?

A

Góð leið til að ná tökum á mæði, slaka á háls og axlarvöðvum.

How to do:
- Anda rólega inn um nefið
- Þrýsta vörum saman eins og til standi að flauta og anda rólega út
- Útöndun á að taka tvöfalt lengri tíma en innöndun

58
Q

Hvernig er hægt að ýta undir slímlosun?

A
  • Drekka vel
  • Hreyfa sig eftir getu
  • Snúa reglulega í rúmi
  • Nota pep flautu
  • Öndunaræfingar og hóstahvatning
  • Innúðalyf / loftúði
  • Slímlosandi lyf
59
Q

Hvernig getur lyfjanotkun hjálpa til með öndun?
- Hver eru algengustu lyfin ?

A

Lyfjameðferð getur dregið úr einkennum sjúkdómsins, minnkað bólgu, bætt öndun og aukið lífsgæði einstaklinga
- Algengustu: berkjuvíkkandi og bólgueyðandi innúðalyf
- súrefni
- sterar í töfluformi
- sýklalyf ef tíðar sýkingar

60
Q

Loftúði / friðarpípa

A
  • Lyf / NaCl gefin til innöndunar í fljótandi formi
  • Rakaúði myndast í loftknúnu kerfi
  • Hækka höfuðlag eða sitja í stól (ef mögulegt)
  • Nota munnstykki eða maska
  • Tengja við rakamaska
  • Tengja við öndunarvél
  • Fylgjast með verkun / aukaverkunum

> Mucomyst (slímlosandi)
Pulmicort (bólgueyðandi)

61
Q

Afhverju eru berkjuvíkkandi lyf gefin (í loftúða) ?

A
  • Fljótvirk berkjuvíkkandi lyf (ventolin, Atrovent)
  • Hluti af fyrstu meðferð vegna versnunar COPD
  • Gefin vegna sjúklegra þrenginga (teppu) í lungnaberkjum
  • Gefið líka þegar hefðbundin innúðalyf gagnast ekki
62
Q

Saltvatnsloftúði

A
  • Má gefa ísotonískt (saltvatn - 0,9% NaCl) eða hypertoniskt (3-5% NaCl - getur verið smá sterkt)
  • Slímlosandi
63
Q

Afhverju skiptir lega í rúmi einhverju máli ?

A
  • Léttar öndun
  • Auðveldar slímlosun
  • Auðveldar slökun
  • Minnkar hættu á ásvelgingu
  • Hafa stuðning undir handleggjum
  • Sitja í stól með stuðning við fætur
  • Hafa kodda til stuðnings þegar sjúkl hóstar
  • Snúa reglulega til að auka slímlosun
64
Q

Næring og COPD

A
  • Hvetja til að drekka vel
  • Fylgjast með næringarástandi (BMI)
  • Forðast loftmyndandi fæðu
  • Tryggja fullnægjandi inntöku á næringarfefnum og vítamínum
  • Hvíld fyrir og eftir máltíðir
  • Koma í veg fyrir hægðatregðu (aukinn þrýstingur á lungum )

1/5 COPD sjúkl er vannærður og tengsl vannæringar og aukins alvarleika sjúkdómsins marktæk

65
Q

Afhverju geta COPD sjúkl verið vannærðir?

A
  • Öndunarvinna er orkukrefjandi
  • Erfitt með að tyggja vegna mæði/munnþurrkur
  • Of þungir einstaklingar geta líka veirð vannærðir
  • Lystarleysi

> Of léttur: þrek/úthald lélegt vegna minni vöðvakrafts / næringarskorts, lítill vöðvamassi
Of þungur: kviður þrýstir á þind - erfiðara að anda, orsök aukinnar þyngdar getur verið hjartabilun / vökvasöfnun, sterar

66
Q

Afhverju lungna-endurhæfing?

A
  • Léttir mæði og þreytur, bætir tilfinningalega líðan og eykur stjórnun sjúklings á ástandi sínu
  • Er mikilvægur hluti meðferðar fyrir COPD sjúklinga og ávinningur er aukin heilsutengd lífsgæði og þrek
67
Q

Stuðningur við COPD sjúklinga
- Líkamlegir þættir
- Sálrænir þættir
- Félagslegir þættir

A

Líkamlegir þættir:
- Að skilja COPD subdomain
- Að meðhöndla einkenni og lyf
- Heilbrigt líferni

Sálrænir þættir:
- Að ráða við tilfinningar og áhyggjur
- Geta lifað jákvæðu lífi með COPD
- Að hugsa um framtíðina
- Kvíði og þunglyndi

Félagslegir þættir:
- Praktískur stuðningur
- Fjármál, atvinna og húsnæði
- FJölsk og vinir
- Félagslíf og tómstundir
- Sjálfstæði
- Að finna þjónustu

68
Q

Hvenær þurfa sjúklingar með COPD að leggjast inn á sjúkrahús?

A
  1. Aukin COPD einkenni: Aukin mæði og oftar sem versnun kemur fram
  2. Þróun nýrra fylgikvilla: lungnaháþrýstingur, koltvísýringssöfnun (minni árvekni), óstöðugleiki í blóðrás eða hjartsláttartruflanir
  3. Ófullnægjandi meðferð á göngudeild, væntanlegur aldur, misheppnuð fyrstu læknis- eða göngudeildarmeðferð og ófullnægjandi stuðningur heima
69
Q

Hverjar eru orsakir kæfisvefns?

A
  • Offita
  • þrengsli í nefi
  • Stórir hálskirtlar
  • ofl
70
Q

Hver eru einkenni kæfisvefns?

A
  • Öndunarhlé
  • órólegur svefn
  • hrotur
  • nætursviti
  • dagsyfja
  • höfuðverkur
  • kvíð/þunglyndi
  • einbeitingaskortur
71
Q
A