Sálfélagsleg áhrif: mat og meðferð, fræðsla og fræðsluþarfir krabbameinssjúklinga (sálfélagslegar þarfir Flashcards

1
Q

Skilgreindu orðið vanlíðan

A

Vanlíðan er margþætt óþægileg tilfinningaleg upplifun af sálrænum, félagslegum og / eða andlegum toga sem getur haft áhrif á getut til að takast á við krabbamein, líkamleg einkenni þess og meðferð.
Hún getur verið mis mikil allt frá því að vera algengar eðlilegar tilfinningar s.s viðkvæmni, leiði og ótti yfir í að vera vandamál sem getur orðið hamlandi, svo sem þunglyndi, kvíði, ofsakvíði, félaglseg einangrun og andlegt þrot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar eru afleiðingar vanlíðan?

A
  • Meiri ásókn í heilbrigðiskerfið
  • Erfiðleikar við að taka ákvarðanir varðandi meðferð
  • Erfiðleikar við að halda meðferð
  • Óánægja með meðferð og heilbrigðisstarfsfólk
  • Umönnun einstaklings sem finnur fyrir miklu álagi er tímafrekari
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er áhættuhópur fyrir vanlíðan?

A
  • Fyrri saga um geðræn vandamál eða notkun vímuefna
  • Saga um þunglyndi / sjálfsvígstilraunir
  • Vitræn skerðing
  • Skert geta til tjáskipta (þmt tungumál)
  • Aðrir alvarlegir sjúkdómar
  • Einkeni sem gengur illa að meðhöndla
  • Spritual eða trúarlegur vandi
  • Félaslegir þættir (T.d konur, að búa einn, fjárhagsvandi ofl)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru fræðsluþarfir sjúkl sem upplifa vanlíðan ?

A
  • Í flestum rannsóknum á fræðsluþörfum telja sjúklingar mikilvægast að fá upplýsingar um líkur á lækningu
  • samkv rannsóknum spyrja sjúkl almennt ekki margra spurnigna
  • Margir sjúkl reynast hafa ranghugmyndir um greiningu, meðferð og aukaverkanir
  • Heilbrigðisstarfsfólk vanmetur oft hversu miklar upplýsingar sjúkl vilja fá
  • Heilbrigðisstarfsfólk gefur sér oft rangar forsendur um það hvaða upplýsingar eru sjúkl mikilvægastar
  • Þörf fyrir upplýsingar / fræðslu tekur breytingum eftir því hvar í sjúkdómsferlinu sjúkl er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig á að fræða sjúklinga ?

A
  • Gera sjúkl og fjölsk hans hæfari til að takast á við sjúkdóminn og meðferð hans - upplýstur neytandi
  • Markmið er að draga úr óöryggi og hjálparleysi
  • Draga úr kvíða, álagi (distress) og óvissu
  • Draga úr einkennum og aukaverkunum
  • Auka lífsgæði
  • Aðstoða sjúkl að ná sem fyrst fyrri virkni
  • Gert með því að veita upplýsingar um sjúkdóminn og gang hans, bjargráð og þá þjónustu sem í boði er
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er og hvers vegna er krabbameinsgáttin ?

A
  • Rafræn heilbrigðisþjónusta til að styðja betur við fólk í veikindunum. Sjúkl og aðstandendum er boðinn aðgangur að lokaðri, gagnvirkri vefsíðu sem tengist sjúkraskrá sjúkl þar sem fram fer einstaklingsmiðuð upplýsingaveita, stuðningur og ráðgjöf
  • Margþættur ávinningur: bætt líðan og lífsgæði, minni einkennabyrði, færri komur á BMT, endurinnlagnir og símtöl, lengri heildarlifun
  1. Mat á einkennum (ESAS), líðan og þörfum (DT)-sjálfsmat sjúklings
  2. Fræðsluefni og leiðbeiningar fyrir sjúkl
  3. Samskipti og skilaboð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver eru lykil skilaboðin ?

A
  • sálfélagsleg áhrif krabbameins eru umtalsverð: við þurfum að finna þá sem eru í mestri áhættu
  • Mat á einkennum leggur grunn að meðfer hvort sem það er sjálfstæð meðferð hjúkrunarfræðinga eða meðferð annarra meðferðaraðila
  • Markviss gagnreynd fræðsla getur haft áhrif á bæði sálfélagsleg áhrif og aðlögun
  • Hjúkrunarfræðingar gegna lykilhlutverki: í mati og meðferð á sálfélagslegum áhrifum krabbameins. Fræðslu og stuðningi til sjúkl til að draga úr einknennum og auka færni sjúkl til sjálfsumönnunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly