fíkn, fíkniefni Flashcards

1
Q

hvaða “löglegu” og ólöglegu fíkniefni eru til á Ísl?

A
Lögleg:
• Tóbak.
• Áfengi.
• Lyf
\_\_ • Sterk verkjalyf.
\_\_ • Róandilyfogsvefnlyf.
\_\_ • Lyf gegn ofvirkni og
athyglisbresti.
\_\_ • Nikótín (tyggigúmmí, plástrar).
ólögleg:
• Kannabis.
• Amfetamín og skyld efni. 
• Kókaín.
• Alsæla (MDMA, ecstasy)
• Sveppir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver er skilgreining PHP á fíkniefnum?

A

Fíkniefni eru efni sem líkjast taugaboðefnum og/eða hvata virkjun umbunarkerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjar eru ástæðurnar fyrir fíkn?

A
Líkamlegar
• Vellíðan, jákvæð áhrif á líðan
\_\_ • Virka á n. Accumbens -> losun dópamíns frá VTA
• Vanlíðan
\_\_ • Myndun fíknar/reinforcement
\_\_ • Tilraunlífverur misnota
\_\_ • Enkepahlin hafa hlutverk
\_\_\_\_\_ - • EtOH, nikótín veldur losun 

Félagslegar
• umhverfi

Sálfræðilegar
• Löngun til að upplifa aftur
ástandið
• Mögulega breytingar í LTP t.d. í VTA

Ákveðinn svæði í heila geta ekki vel gert greinarmun á góðu og illu atferli
-> boðin til þeirra eru að eitthvað gott hafi gerst

Verður tap á stjórn umbunar, myndun refsingar, myndun og styrking vana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvaða frumulífræðilegu breytingar verða við fíkn?

A
  • cAMP myndun er dempuð, veldur offramleiðsu á adenylyl cyclasa og PKA (þol)
  • Ef hætt er, þá of mikið cAMP
  • M.a. VTA, NAc og Locus coereleus (LC= bláskák) (lykill að fráhvarfseinkennum)
  • Ef hætt –> cAMP í LC veldur vanlíðan
  • Einkennir ávanabindandi lyf
  • Aukin losun Corticotrophin releasing hormone (CRF) frá amygdala veldur kvíða
  • Dópamínergískar frumur í VTA minnka (aukið þol) – BDNF tengt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig virkar THC?

A
  • Verkar á sérhæfða, G-prótíntengda viðtaka, CB1 (aðallega MTK) og CB2 (ónæmiskerfi). Þéttni þeirra (CB1) er mest í hippocampus, hypothalamus, litla heila, subst. nigra og umbunarbrautum heilans (dopaminergic mesolimbic pathway).
  • Virkjun CB1 veldur losun dópamíns í Nac.
  • Náttúrulegu canabinoid efnin er líklega losuð við töku annara fíkniefna.

MTK:
• Almenn slæving á MTK.
• Vellíðan, víma, slökun, syfja.
• Dregur úr samhæfingu hreyfinga.
• Minnistruflanir.
• Ofskynjanir og ofsóknarkennd v. stóra sk.
• Aukin matarlyst, væg verkjadeyfing, hypothermia, dregur úr ógleði.

Ekki mikil þolmyndun, lítt ávanbindandi líffræðilega
Ónæmiskerfi: Bæling.

  • Fráhvarfseinkenni eru mild, líklega vegna þess að THC safnast upp í líkamanum
  • Venjuleg neysla kannabis hefur aldrei leitt til banvænna eitrana svo vitað sé.
  • langtímanotkun eykur hættu á geðrofi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig verka LSD/Meskalín/Psicolbin?

A

Agonistar á serotonin viðtaka
• Valda minnkun á serotoninergískum taugaboðum frá raphe nucleus (eins og gerist í svefni)
Valda ofskynjunum
Ekki talin ávanabindandi
Geta haft áhrif á undirliggjandi geðsjúkdóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu þekktasa MDMA lyfið, segðu frá verkun þess og lyfjahvörfum

A

Molly (ecstasy)
-m.a. að hindra serótónin upptöku og hefur þannig svipaða verkan og amfetamín.
• Helmingunartími í blóði: 6-9 klst.
• Umbrotnar að hluta í MDA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða bráðaeitranir er hægt að fá eftir notkun MDMA lyfja

A
- Hjartsláttartruflanir
• Hækkaður líkamshiti
(40-43°).
• Krampar
• Nýrnabilun.
• Lifrarbilun.
• Langtímaáhrif??
• Þunglyndi eftir notkun – Oflosun DA, NE
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvers vegna eru “designer drugs” jafnvel hættulegri?

A
  • Hafa sjaldnast verið prófuð með tilliti til verkunar eða eiturverkunar.
  • Efni, sem venjulega eru náskyld áður þekktum lyfjum eða ávana- og fíkniefnum.
  • Þeim er ætlað að valda vímu og eru framleidd í ábataskyni.
  • Oft(ast) um önnur efni að ræða en sagt er.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

segðu aðeins frá nikótíni og neikvæðum áhrifum þess

A
  • Flókin áhrif á MTK
  • Agonisti á nAch viðtaka
  • Acethylcholine tengist námi og minni (ekki þó vörn við Alzheimers)
  • Viðtakar í VTA (LTP)
  • Veldur yfir tíma minna næmi viðtaka (desensitisation)
  • Getur valdið aukningu í fjölda viðtaka
  • Aukið dópamín í n. Accumbens
  • Áhrif á enkepahlin?
Neikvæð áhrif:
• 1/10 dauðsfalla
• Krabbamein (tjaran)
\_\_ • 1/3 krabbameinstilfella • 90% lungakrabba
• Hjarta og æðasjúkdómar 
• Lungu
• Áhrif á þroskun

Jákvæð:
vörn gegn ulcerative colitis og mögulega Parkinsons

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefndu tvö lyf sem geta virkað gegn níkótínfráhvörfum

A
  • Varenicline
  • Bupropion

Þau eru lyf gegn (alpha4beta2) nACHR

smá má nota níkótíntyggjó/-plástra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hver eru helstu líkamlegu einkennin sem við sjáum við fráhvörf hverju viljum við vinna gegn með lyfjagjöf?

A

Líkamleg einkenni
– Skjálfti,ógleði, svitnun,hiti, ofskynjanir
– flog

Lyfjagjöf
– Gegn fráhvarfseinkennum 
– Vinna gegn vímu
– Vinna gegn verðlaunum
– Gegn flogum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

nefndu lyf sem draga úr fráhvarfseinkennum

(skammtímameðferð) og vegna hvers þau eru notuð

A

Metadón v. ópíatfíknar,
α2-adrenvirk lyf v. ópíat, alkóhól og nikótínfíknar,
β-blokkarar v. hraðs hjartsláttar, skjálfta o.fl., benzódíazepín v. áfengisfíknar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefndu lyf sem notuð eru sem Staðgöngulyfjameðferð

(oft til langs tíma) til að vinna gegn fráhvörfum og vegna hvers þau eru notuð

A

Metadón, búprenorfín, v. ópíatfíknar,

nikótíntyggjó og plástrar v. nikótínfíknar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu antagónista sem notaðir eru gegn fráhvörfum og vegna hvers þau eru notuð

A

Naloxón, naltrexón v. Ópíatfíknar og jafnvel áfengis og nikótíns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

nefndu lyf sem draga úr ásókn í fíkniefni (craving) og vegna hvers þau eru notuð

A

Bupropion v. nikótínfíknar
acamprósat og naltrexón v. áfengisfíknar
tópíramat v. kókaínfíknar.

17
Q

nefndu Aldehýðdehýdrógenasa- blokkara og vegna hvers hann er notaður

A

Disúlfíram v. áfengisfíknar ( veldur óþægindum í tengslum við umbrot áfengis sem eru ekki hættuleg því acetaldehýð safnast upp í líkamanum).

18
Q

Gegn hvaða ávönum eru bóluefni (sérhæfð mótefni) nú í þróun?

A

Bóluefni í þróun gegn nikótínfíkn og kókaínfíkn.

19
Q

hvaða áhrif hefur áfengi á MTK (ítarefni, en hann segir samt að sé áhersla)

A
• Ago GABA og glycine virkni
   – Margt óljóst
• anta á NMDA
• Anta Ca++ göng
• Ago ákv. K++ (GIRK)
• Anta glutamate jónagöng
• Anta adenosine
• Ago nAchR
• Ago serotonin R
• veldur losun ópíata
20
Q

hvernig er etanól umbrotið og hvernig getum við nýtt okkur það kerfi með lyfjagjöf?

A

etanól er brotið niður af alcohol dehydrogenasa (ADH) í acetíð aldehyde og svo breytir aldehyde dehydrogenasinn (ALDH) því í efni sem leysist upp í CO2 og vatn

  • dísúldíram blokkar ALDH. Þannig þá safnast upp acetíð aldehýð sem veldur líkamlegum óþægindum en er ekki hættulegt –> gagnlegt í meðferð við áfengisfíkn (50% asíubúa hafa stökkbr. ALDH)
  • ef einhver kemur inn eftir drykkju á metanóli þá er honum gefið etanól – þá er verið að keppast um ensímið ADH og vonast þannig til að metanól skiljist út eftir öðrum leiðum. (virkar eins að hindra ADH)
  • framboð á NAD+ er takmarkandi þáttur í umbroti etanóls —> getum bara brotið niður 8 g á 1 klst.