Lyfjafræði MTK Flashcards

1
Q

Hvernig gerir plasticity heilans lyfjagjöf erfiðari?

A

Ef við gefum eitthvert lyf sem á að auka áhrif einhvers ákveðins taugaboðefnis þá getur kerfið svarað með downregulation á viðtökum eða minnkað eigin seytingu á efninu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segðu aðeins frá stjörnufrumum og hlutverki þeirra í ALS (MND) meinmyndun

A

-Talið að þær séu allt að 10 sinnum fleiri en taugafrumurnar og augljóslega geta þær spilað mikilvægt hlutverk í pathologíu

MND:

  • Þegar hann erfist er það mjög oft vegna stökkbreytinga í SOD1 geninu. Allavega 100 sem hafa verið greindir og verið með stökkbreytinguna á íslandi vru með þessa stökkbreytingu
  • Hreyfitaugungarnir byrja að deyja.
  • Í þessari rannsókn byrjuðu þeir að tjá SOD1 stökkbreytt í músinni. Það var ekki fyrr en þeir tjáðu SOD1 í astrocytunum þá fór eitthvað að gerast. Svo þó að taugafrumurnar deyi í MND getur það verið að stjörnufrumurnar séu að senda taugafrumunum skilaboð um að þær eigi að deyja
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

segðu aðeins frá BBB og flutningspróteinum þess

A
  • Varnarkerfi: Hindrar flæði efna úr blóði yfir í miðtaugakerfið.
    __ - K+ styrkur í blóði t.d. of hár

Getur valdið vandamálum við meðferð sýkinga og krabbameina í miðtaugakerfi.
• Lyf fara t.d. sjaldnast yfir BBB

Getur bilað við bólgusjúkdóma í miðtaugakerfi, flog o.fl.

Sértæk flutningsprótein:

  • T.d. Glut-1
  • ABC pumpur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hvernig komast lyf framhjá BBB?

A

efni sem komast í gegnum BBB eru litlar fituleysanlegar sameindir auk nokkura efna sem göng um BBB flytja yfir. APC frumur geta svo pumpað ákveðnum lyfjum aftur út úr taugavef (vesen), sem þær telja að séu eiturefni.

svo má nefna:

Mannitol
- Opna BBB tímabundið

Tilraunalyfið Cereport (bradykinin viðtaka agonisti)

Tengja lyf við fitusækið element eða mótefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefnið dæmi þar sem hægt er að hafa áhrif á taugafrumur með lyfjum og hvað eru margar leiðir sem hann nefnir?

A
  • 11 mismunandi leiðir sem við getum haft áhrif á starfsemi þessara taugamóta
  • 1: ef það er eitthvað forefni sem er svo gert að taugaboðefni, með því að hækka styrkinn á forefninu er hægt að hækka styrkinn á taugaboðefninu sjálfu, t.d eins og í parkinson eru frumurnar í framleiðslu dopamín of fáar, þess vegna er gefið L-Dopa sem er forefnið fyrir dópamíni og með því er hægt að auka styrkinn í dópamín í frumunn sjálfri, í þessu tilfell væri þetta agonsist - verið að hvetja framleiðsluna áfram.
  • 2: antagonistar
  • „Af hverju gott að framleiða lyfi gegn ensími“ ?
  • Yfirleitt einhver hvarfstöð sem lyfið fer í og slekkur á, himnuprótein getur verið meira trikkí

-3: Lyf sem kemur í veg fyrir samansöfnun á taugaboðefni í blöðrurnar => anTag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu tvær örvandi a.s. og tvær hamlandi (taugaboðefni)

A

örvandi: glútamat og asparagin
hamlandi: GABA og Glýsín

-Það þarf bara 1 ensím til að breyta glutamati yfir í gaba
Glútamín ⇔ Glutamat (munar einum carboxylhóp)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar á glútamat og GABA myndun sér stað og hvernig tengjast þau? (Hann segir þekkja VEL)

A

Þessi hvörf eiga sér stað við taugamót og nýta sítrónusýruhringinn (tökum þau ekki beint upp úr fæðu)

Glutamate verður Glutamine með glutamine synthasa og svo aftur Glutamate með glutaminasa

GAD(= glutamic acid Decarboyxlase) breytir svo Glutamatei í GABA

GABA fer svo lengra skref til að verða glýcín en notar GABA-Transaminasa til að verða Succinate semialdehyde –> Succinate (og sama hvarf myndar Glutamat úr oxaloacetati). Succinate verður svo glyxoylate sem með transaminasa verður glýcín (og sama hvarf myndar oxaloacetat úr glútamati)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

segðu aðeins frá boðskiptum glutamates

A

•Algengasta boðefni heilans
•Losað úr blöðrum við taugamót þegar boðspenna kemur þangað (Ca+2)
-80%boðskipta eru glutamatearegisk
-Eykur líkurnar á að boðskipti myndist í næstu frumur
-Opnað fyrir flæði Natríums, yfirleitt er himnuspennan neikvæð en hún hækkar þegar Na fer inn.
•Örvandi (veldur því að boðspenna myndast í næstu frumu)

Glutamate er tekið upp í astrócýtum (EAAT viðtakar) þar sem glutamine synthasinn breytir því í glútamín –> flyst þannig aftur til taugafrumna þar sem glutamín synthasinn myndar glutamate aftur (1000 x hærri styrkur innan frumnanna)

Ef það er of mikið af glutamati getur það endað í of mikið af boðspennum => getur endað í flogaveiki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

nefndu 4 gerðir glútamate viðtaka

A

NMDA, AMPA, KAINAT og metabótrópískir viðt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Segðu frá NMDA viðtökum og sérkennum þeirra

A

Stjórna flæði katjóna, mjög gegndræpir f. Ca2+, hægvirkir,spennuháðir
glútamate og aspartat eru agónistar í MTK (NMDA agónisti annars staðar)

Sérkenni NMDA:
- Mikil gegndræpni fyrir Ca++
• Mg++ blokkar spennuháð
• Þarfnast glycine

( -Mg hefur bindisæti og það er spennuháð. Þegar spennan er venjuleg þá er Mg bundið og þá virkar ekki NMDA viðtakinn þó glútamat bindist við

  • Glýcín þarf líka að vera bundið á sambærilegan hátt og glutamate til að virkja
  • Glýcín er líka tjáð í mænunni og hefur þar annað hlutverk.)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig myndast LTP?

A

með styrkingu taugamóta:
LTP=long term potentiation (þau taugamót sem eru notuð mikið þau eru sterk – auðveldara að hvetja boðspennu á þeim mótum osfrv) →forsenda minnis og náms.
-Ef næg boðspenna er að myndast vegna AMPA viðtakans þá hverfur Mg blokkering á NMDA viðtakanum → þá er hann orðinn virkur.
-NMDA hleypir Ca++ í gegn og það hefur svo áhrif á AMPA kínasann. AMPA viðtökum fjölgar => taugamótin næmari.
-Á sambærilegan hátt missir fólk hæfileikann til að læra – þessi prócess ekki að ganga jafnvel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

nefnið áhrif lyfja á NMDA viðtaka

A

• Blokkun á glycine sæti
(kynurenic sýra)
• Blokkun á jónagöngum (Ketamine- svæfingarlyf) (NMDA antagónisti)
• Antagonistar ->Memantine (notað ma í alzheimer)
• Agonistar gætu aukið
heilastarfsemi (ampakines)
• Antagonistar geta minnkað skaða við heilablóðfall (meira síðar)

ef maður blokkar NMDA viðtakann þá er það fyrsta sem gerist að maður getur ekki myndað LTP og svo missir maður meðvitund (þannig virka til dæmis “rape drugs” að þau koma í veg fyrir myndun LTP og því man maður ekki neitt rétt fyrir (t.d. ketamine virkar svona))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

segðu frá AMPA viðtökum

A

Stjórna flæði katjóna, hraðvirkir, líka á stjörnufrumum, 2 teg.: Mism undireiningar, mikið/lítið gegndr. f. Ca2+

glútamat er agónisti í MTK og AMPA, quisqualate eru agónistar utan MTK

Agonistar á AMPA gætu aukið heilastarfsemi (ampakines)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

segðu frá Kainat viðtökum

A

Stjórna flæði katjóna Lítið Ca2+ gegndr., hraðv.

glútamat er agónisti í MTK og Kainat, domoate eru aðrir agónistar

Domoic sýra er kainate agonisti (taugaeitur úr skelfiski).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

segðu frá metabótrópískum viðtökum

A

8 gerðir; 3 flokkar homodimers

I postsynaptic
• Agonistar auka boðskipti

II, III presynaptic
• Auto viðtakar, hetero
• Agonistar minnka glutamate losun (kerfið heldur þá að það sé nóg af glútamati til að spila úr þarna í bilinu þannig þá er ekkert verið að losa meira.)

G-próteíntengdir, losa Ca2+ , eða hindra adenyl cyclasa

glútmat er agónisti í MTK og D-AP4 eru ACPD aðrir agónistar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Segðu stutt frá GABA viðtökum

A

GABA: tvær gerðir viðtaka:

  • GABA-A: klóríðjónagöng (hleypa meira Cl- inn). letjandi áhrif (í postsynatic)
  • GABA-B: G-próteintengdir viðtakar. opna K+ göng (K fer þá út) og hindra að boðspenna myndist. (bæði í pre- og postsynaptic)

-Benzodiazepin (róandi/kvíðastillandi) auka hindrunina: agonistar á GABA viðtaka (Svæfingarlyf, barbitúr og alkohól líka)

17
Q

segðu aðeins frá glycinei

A
Glycine
– Háum styrk í mænu
– Hindrandi (strychnine blokkerar)
– Tetanus eitur hindrar losun glycine
 – GlyT1 og GlyT2 transporters
– Hindrun á GlyT1 veldur hækkun á glycine (ef maður blokkar GlyT1 þá hækkar styrkur glycins í taugamótum. kenningar eru um að það örvi NMDA viðtakann og geti jafnvel verið notað sem meðferð við schizophreniu o.fl.)
18
Q

lýstu noradrenvirkum taugabrautum

A
  • Boðefni er fyrst og fremst norepinephrine. Frá Locus coeruleus
  • Í heilastofni er einnig smáþyrping tauga, sem losa epinephrine/adrenalín.
  • Útbreiðsla þeirra er heilabörkur, litli heili, limbiska kerfið o.fl.
  • Ein taugafruma getur haft 250 000 taugamót
  • Seyting er frekar ónákvæm/dreifð, einungis um 10% alvöru taugamót
  • Hafa örvandi áhrif á MTK, auka vökuvitund, einbeitingu og hækka blóðþrýsting.
  • LC taugafrumur eru virkar í vöku, óvirkar í svefni.
  • Sérstaklega virkar þegar ógn/hætta er numinn
  • Opiates draga úr LC virkni og hún eykst í fráhvarfi.
19
Q

segðu frá kólínvirkum taugabrautum

A
  • Boðefni er acethylkólín.
  • Boðefni mótorfrumna og ÓTK
  • Útbreitt um mestan hluta heilans nema litla heila. Þéttni þeirra er mikil í nucleus basalis, nucleus septohippocampalis og corpus striatum.
  • Hefur áhrif á vitræna starfsemi, minni, námshæfileika og stjórn hreyfinga.
  • Tengjast Alzheimers – orsök eða afleiðing?
20
Q

Hvaða viðtaka virkja Canabinoids?

A
  • Viðtakar CB1 og CB2
  • Afturvirk hindrandi boð (bæla minni)
  • THC er agonisti