Segavarnarlyf Flashcards

1
Q

í hvaða 3 flokka má skipta lyfjum sem hafa áhrif á storku?

A

Lyf sem hafa áhrif á myndun blóðsegans (þ.e. fíbrín myndunar) – oftast kölluð blóðþynnandi lyf

Lyf sem hafa áhrif á blóðflögur (blóðflöguhemlar)

Lyf sem hafa áhrif á niðurbrot blóðsega (fíbrínólýsa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

nefnið blóðþynnandi lyf (bæði á stungu og töfluformi)

A

Einungis í stungulyfjaformi
- heparin (og nýrri thrombin hindrar)

Í töfluformi 
 - warfarin og skyld lyf (K-vít. hemlar)
 - Nýjir sérhæfðir hemlar
\_\_ - Factor Xa hemlar
\_\_ - Factor IIa hemlar (þrombín hemlar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hver er notkunin á blóðþynnandi lyfjum og hverjar eru aukaverkanirnar?

A

Heparin (oftast “low-molecular-weight heparin”) eru notuð í bráðameðferð.
Warfarin er notað í langtímameðferð.

Notkun:
Fyrirbyggjandi myndun djúpvenusega (t.d. “perioperatively”)
- “low-molecular-weight heparin”
Meðferð við djúpvenusega eða pulmonary embolus
- “low-molecular-weight heparin” / warfarin
Fyrirbyggjandi myndun sega eða embolus í sjúklingum með
- atrial fibrillation eða
- gervilokur
Hindra brátt hjartadrep í sjúklingum með “óstabíla anginu”.

Langmikilvægasta aukaverkun eru blæðingar.
- Sérstaklega er hætta á blæðingum ef notuð eru blóðþynnandi og blóðflöguhemlandi lyf saman eða ef skammtar eru ekki réttir (t.d. með warfarín).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

segðu aðeins frá Warfarin - Coumadin (Kovar®), verkun og hvers vegna það virkar

A

Warfarín er K-vítamín hindri

K vítamín er nauðsynlegt coenzyme fyrir K-vítamín háða carboxylasann sem örvar carboxyleringu á amínósýrunni, glutamic acid –> gamma-carboxyglutamic acid (Gla)

Verkun:

  • Tekur 3-7 daga að fá fram fulla verkun
  • Verkun mæld með blóðprófi sem kallast PT (prothrombin test) niðurstaða gefin út sem INR
  • Sjúklingar þurfa að mæta reglulega í blóðprufu
  • Mataræði (K-vítamín) og fjölmörg lyf hafa áhrif á verkun
  • Hægt að snúa við verkun með K-vítamíni

K-vítamín stundum notað sem lyf

  • Of stórir skammtar af warfaríni
  • Í nýburum til að hindra nýburablæðingu
  • Vítamín K skortur í fullorðnum oft vegna vandkvæða í meltingarvegi (t.d. skortur á galli (stíflugula))
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig fylgist maður með verkun heparína?

A

Verkun mæld með blóðprófi sem kallast aPTT
- Svokölluð létt heparín (low-molecular weight heparin) er hægt að gefa án þess að þurfa að fylgjast með verkun í blóðprufum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hverjar eru aukaverkanir heparina?

A

Blæðingar
- Hægt að snúa við með lyfi sem kallast “prótamín”

HIT (“heparín-induced thrombocytopenia”)

  • 2-14 daga eftir að meðferð hefst
  • Mótefni gegn heparín/platelet factor-4 (PF-4 complex)
  • Þessi mótefna komplex binst yfirborði blóðflagna og örvar blóðflögurnar sem losa meira PF-4 sem aftur bindur meira af blóðflögum
  • Veldur blóðflögufækkun og getur valdið trombósum
  • Mun minni hætta á þessu með léttum heparínum (bindur síður PF-4)

Osteoporosis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu tvær tegundir nýrra sérhæfðra hemla og dæmi um hvorn flokk

A

Factor Xa hemlar – “xabans”

  • Rivaroxaban/Apixaban
  • Oral sérhæfðir F-Xa hemlar

Factor IIa hemlar (þrombín hemlar)

  • Dabigatran og fl
  • Svipaða verkun og oral sérhæfðir F-Xa hemlar
  • Hafa sumir haft lifrar-tengdar aukaverkanir (gildir ekki um dabigatran)

Nýjar rannsóknir benda til að þessi lyf geti komið í stað heparín-lyfja og warfaríns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefndu fjögur blóflöguhindrandi lyf

A

Aspirin hindrar cyclo-oxygenase óafturkræft. Aspirin er mjög mikilvægt lyf.

Clopidogrel (Plavix) er forlyf. Hindrar blóðflögukekkjun (gegnum ADP-hindrun). Additíft með aspiríni.
- Spurning dagsins: Skýrið út frá lyfjaerfðafræði af hverju sjúklingar svara þessu lyfi misvel?

Hindrar á GPIIb/IIIa viðtaka öflug lyf en mjög dýr (monoclonal antibody –abciximab (Reopro)). Hindra ADP og thromboxane (TX) A2, (“….because different pathways of activation converge on GPIIb/IIIa receptors”).

Dipyridamole (Persantín) er phosphodiesterase inhibitor. Additíft með aspiríni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hverjar eru ábendingarnar fyrir notkun blóðflöguhemjandi lyfja og hvaða lyf er langmest notað?

A

Aspirin langmest notað. Önnur lyf oft notuð samhliða (dipyridamole , clopidogrel) (additive effects), :

ábendingar:
Brátt hjartadrep (kransæðastífla)
Mikil hætta á bráðu hjartadrepi (saga um myocardial infarction, óstabíl angina)
Í kjölfar kransæðahjáveituaðgerðar ”coronary artery bypass grafting” eða kransæðavíkkunar
transient cerebral ischaemic attack (‘ministrokes’) eða thrombotic stroke,
- hindar endurkomu.
atrial fibrillation, ef frábending fyrir warfarín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefndu tvö lyf sem valda fíbrínólýsu (hafa áhrif á niðurbrot blóðsega) og lýstu þeim smá

A

Streptokinase

  • Prótein extract úr bakteríum (streptócoccum).
  • Örvar beint plasmínógen. Infused intravenously, it reduces mortality in acute myocardial infarction, and this beneficial effect is additive with aspirin (Fig. 21.8). Mótefni myndast gegn þessu extracti sem hindrar að hægt sé að gefa lyfið aftur innan árs

Alteplase eða duteplase

  • “Single”- eða “double-chain recombinant tPA”.
  • Sérhæfðari á fibrín-bundið plasminogen fremur en plasma plasminogen, og því sögð vera Sega-sérhæfð (clot-selective). Recombinant tPA er ekki antigenic, og því hægt að nota það í kjölfar streptokinasa. Because of their short half-lives, they must be given as intravenous infusions.

Bæði þessi lyf eru stungulyf sem notuð eru í

  • bráðri kransæðastíflu (myocardial infarction) innan 12 klst frá upphafi einkenna
  • einstaka sinnum við stórum bláæðasegum sérstaklega lífshættulegu lungnablóðreki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

nefndu fíbrínólýsuhemil (lyf sem hefur áhrif á niðurbrot blóðsega) og lýstu því smá

A

Tranexamic acid (Cyklokapron)
- Hindrar plasmínógen og stabílíserar þannig fibrín blóðstorkuna
- Ekki mikið notað lyf
- Stundum notuð við bráða hættulegar blæðingar eða þar sem erfitt er að koma við “hemóstasa”, t.d. eftir blöðruhálskirtilasaðgerðir
Einnig stundum notað við meðfædda blæðingarsjúkdóma, t.d. vægan von Wilebrand sjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly