flogaveikilyf Flashcards

1
Q

hvaða jónagöng koma helst við sögu við flogaveiki?

A

Spennuháð Na+ göng - forsenda boðspennu
– Stökkbreytingar valda flogaveiki

• K göng – áhrif á boðspennumyndun
– Stjórnun á myndun boðspennu, endurpólarisering eftir boðspennu
– Stjórnun á tíðni boðspennu
– Stökkbreytingar geta valdið flogaveiki (t.d. Kv7.2/7.3)

• Ca – áhrif á boðspennu?
– Opnast við boðspennu
– L-gerð (Long open time),
– T-gerð (Tiny curent) virkjast af depolariseringu (um -40 mV) og óvirkjast svo
– P/Q, N,R losun taugaboðefna, eitrið conotoxin virkar hér

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

segðu frá flogaveiki

A
  • Samheiti sjúkdóma í heila, sem geta komið fram í endurteknum flogum
  • Flog eru venjulega skammvinnt ástand, sem stafar af háttbundinni, samtaka útleysingu taugaboða í heilanum.
  • Taugaboðin geta ýmist verið staðbundin (staðflog) eða náð til alls heilans að meira eða minna leyti (alflog).
  • Kastast á milli tengdra svæða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvað er störuflog?

A

Það er til ákveðið svona “störuflog” þar sem fólk (oftar börn) detta aðeins út og svo þegar þau eru spurð aftur út í þetta muna þau ekkert eftir því að hafa zoneað út

Reticular kjarnafrumur eru GABA ergiskar frumur og hafa bælandi áhrif á frumur milli stúku og restinni af heilanum og þar eru svona T-calsium göng og þetta á að gerast að nóttu til en það gæti gerst (út af því að þettta er sveifluhegðun) að það verði of mikið GABA í einni sveiflu yfir daginn og þá zonear maður svona út því að upplýsingar berast á meðan ekki til og frá stúku

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hverjar eru taldar mögulegar orsakir floga?

A

• Orsakir – höfuðhögg, bólgur, heilakrabbamein etc. Bendir til að millitaugungum fækki. Örvandi símum fjölgar í tilraunalífverum.
• Á sér í flestum tilvikum engar þekktar ytri orsakir.
• Sterkar tengingar við K+ og glutamate bússkap t.d. Óvirkjun á glutamine synthasa.
- Svo virðist sem GABA kerfið sé minna virkt og Glutamate meira í flogum (einkenni lyfjagjafarinnar er að ráðast á einkennin, þ.e. flogin. og því að auka GABA eða draga úr glutamatei)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Við viljum finna efni sem hindra GABA aminotransferasa en ekki Glutamate acid decarboxylase (GAD) til að koma í veg fyrir flog en hvers vegna?

A

– GABA getur stöðvað flog og við myndum vilja vera með lyf sem hindrar GABA-T (til að draga úr niðurbroti GABA) en myndum t.d. ekki vilja hindra GAD sem eykur myndun GABA

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig virkar flogaveikilyfið pregabalin (eins og gabapentin)?

A

Það hvatar GAD og þar með eykur myndun GABA úr glutamatei, auk þess sem það bindur Ca2+ göng og hindrar losun glútamates

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hverjar eru 3 helstu strategíurnar í flogaveikislyfjagjöf?

A

Strategía A: Að auka áhrif hindrans:
- AukinGABAverkun
Bein áhrif á GABAA stýrð Cl- jónagöng:
__ - Barbitúrsýrur og benzódíazepínsambönd.
- Áhrif á myndun, umbrot og endurupptöku GABA:
__ - Vigabatrín (antagonisti á GABA T), valpróínsýra (??), tíagabín (antagonisti á GABA upptöku).

Strategía B og C: Að minnka boðin
- Hömlun á spennustýrðum Na+ jónagöngum, sérstaklega meðan óvirk
- Sérlega mikilvægt fyrir taugafrumur sem senda endurtekinn, hröð boð
__ -Fenýtóín, karbamazepín, lamotrigín, valpróínsýra.

  • Hömlun á Ca2+ jónagöngum:
    __ - Göngin eru mikilvæg til að viðhalda
    sveifluhegðun tauganets
    • Gabapentín,pregabalin
    • Ethosuximide (reticular kjarni stúku- sveiflughegðun í svefni)

getum svo líka örvað eins og EAAT til að taka upp meira af glútamati

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvers vegna eru alkóhólistar líklegir til að fá flog eftir að þeir hætta neyslu áfengis?

A

ef maður er alkóhólisti (og er búinn að vera að örva GABA virka kerifð sitt mjög lengi) og hættir skyndilega þá getur GABA kerfið engan veginn haldið í við glútamate kerfið og sá einstaklingur fær líklega flog. Þyrfti þess vegna helst að trappa sig niður eða fara á róandi lyf á móti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig virkar Carbamazepine?

A
  • Áhrif á Na+ göng
  • Hefur áhrif á niðurbrot annara lyfja vegna aukningar á niðurbrotsensímum (t.d. phenytoin, getnaðarvarnarpillu, warfarin og stera)
  • Notað í öðrum sjúkdómum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvernig virkar Phenytoin?

A
  • Áhrif á Na+ göng
  • Styrkur í blóði getur verið óstöðugur og þarf þá að mæla
  • Einstaklingsbreytileiki hár
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvernig virkar Valproate?

A
  • Fjölbreytt virkni, Na+ og Ca++ áhrif

* Fannst fyrir tilviljun – var leysir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig tengjast flogaveikislyf sumum fæðingargöllum?

A
  • Flogaveikilyf hafa oft áhrif á umbrot lyfja og geta haft áhrif á getnaðarvarnarpillur
  • Vart hefur orðið aukinnar tíðni vanskapanna (handa, fóta, kúpu, andlits, hjarta) í tengslum við notkun sumra flogaveikilyfja á 1. þriðjungi meðgöngu. Aukin hætta ef notuð eru fleiri en eitt lyf.
  • Valpróínsýra hefur verið sett í samband við klofin hrygg (spina bifida), einnig carbamazepín en mun sjaldnar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly