Skjaldkirtilslyf Flashcards

1
Q

hvaða þrír lífeðlisfræðilegu þættir hafa áhrif á thyroxíne losun?

A

kuldi
trauma
stress

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver eru áhrif thyroxíns?

A

T3&raquo_space; T4
- (3-5 sinnum meiri áhrif – en skammvinnari)
Aukin kolvetna-, fitu- & próteinefnaskipti
Aukin O2 notkun
Aukin hitamyndun
Viðbrögð við kulda
Aukið “basal metabolic rate”
Aukin sympatísk virkni
Hjarta: aukinn hjartsláttartíðni (aukið CO)
- Aukin hætta á hjartsláttaróreglu (tachycardia/a.fibrillation)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig viðtakar eru viðtakar T3 og T4?

A

heterodimer kjarnavitðtakar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

nefndu 3 sjúkdóma sem valda skjaldvakaofseytingu (hyperthyroidismus) (sem MKM nefnir óþarfi að vera að monta sig hérna)

A

Graves sjúkdómur (mótefni örva TSH viðtaka).
- Langalgengasta orsök skjaldv.ofseytingar á Íslandi.

Ofvirkir (einn eða fleiri) hnútar í skjaldkirtli.
- Mun sjaldgæfara á Ísl. en víðast annarstaðar.

Skjaldkirtilsbólga, þögul (autoimmune, þ.m.t. eftirburðarbólga) eða “subacute”(sennilega viral orsök).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

nefndu 5 dæmi um prímer skjaldvakabrest og 1 dæmi um sekunderan

A

Frumkomin (prímer)
- Hashimotos (chronic autoimmune) skjaldkirtilsbólga (algengast)
- Iatrogen (brottnám, geislajoðsmeðferð, ytri geislun)
- Tímabundinn
__ - subacute lymphocytic eða granulomatous thyroiditis
__ - eftirburðarbólga (postpartum thyroiditis)
- Lyf (skjaldkirtilshemlar, amiodarone, lithium, interferon-alpha)
- Ífarandi sjúkdómar ( hemochromatosis, sarcoidosis)

Afleidd (sekúnder)
- Heiladingulsvanstarf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hver eru einkenni hyperthyroidisma?

A
Hjartsláttaróþægindi - tachycardia 
Heitfengi
Svitamyndun, 
Handarskjálfti 
Megrun 
Aukin matarlyst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

hver eru einkenni hypothyroidisma?

A
Þreyta
Kulvísi
Hægðatregða
Syfja
Bjúgur
Gleymni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hvaða 4 tegundir lyfja gefum við við skjaldvakaofseytingu?

A

Thionamíðlyf
- Draga úr myndun skjaldkirtilshormóna.
Geislavirkt joð (131I)
Betablokkar
- Einkennameðferð á grunni hindrunar á adrenvirkum áhrifum skjaldkirtilshormóna.
Sykursterar (glucocorticoids)
- Bólgueyðandi áhrif nýtt í meðhöndlun skjaldkirtilsbólgu (thyroiditis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvaða lyf gefum við við skjaldvakabresti?

A

thyroxín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

nefndu tvö thíonamíð lyf, hvernig þau eru talin virka og aðeins um lyfhrif og aukaverkanir

A

carbimazole og thiouracil (gefið ef mikil og alvarleg einkenni hyperthyroidisma)

Talin hindra joðun & samtengingu thyroxíns
- Thiouracil hindrar einnig umbreytingu T4 í T3 perifert
__ - Betra í “thyroid storm”

Algengt að meðhöndla í 18-24 mánuði. (tekur langan tíma að fá fram áhrif

Agranulocytosis sjaldgæf (<1%), en alvarleg aukaverkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

lýstu hvernig geislavirkt joð er notað sem meðferð við hyperthyroidisma og smá um það, afleiðingar og frábendingar

A

Gefið um munn í einum skammti.
Beta-geislunaráhrif á folliculer frumur veldur necrosu og bólgusvari.
Skammtur reiknaður út frá kirtilstærð og upptöku prufuskammts af 131I.
80% verða euthyroid á 4-12 vikum.

Afleiðing:
Flestir fá skjaldvakabrest (hypothyrosu) með tímanum.

Frábending:
Þungun er alger frábending

(Léttara að nota fyrst geislavirka joðið og gera einstaklinginn að hypothyroid og meðhöndla það svo (í stað meðhöndlunar beint á hyperthyroid))

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvernig notum við ß-blokkera við skjaldkirtilsofseytingu?

A

Til að slá á adrenvirk áhrif skjaldkirtilshormóna (hraðan hjartslátt, skjálfta, óróleika).
Má nota til einkennameðferðar t.d. meðan beðið er áhrifa thionamíða eða geislajoðsmeðferðar.

t.d. Propranolol, Atenolol, Metoprolol.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hverjar eru 2 helstu ábendingarnar fyrir notkun stera við hyperthyroidisma?

A

Ábendingar fyrir notkun stera í skjaldvakaofseyt.
- “Subacute thyroiditis”
- Í Graves augnsjúkdómi
__ - Oft þarf að nota stóra skammta, t.d. 40-80 mg prednisolons um munn í upphafi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

nefnið 3 sjúkdóma sem valda skjaldkirtilsofseytingu og hvaða meðferð MKM mælir með

A

Gravessjúkdómur
- Thionamíðlyf eða 131I.
__ - Flestir fá geislajoð fyrr eða síðar.
__ - Skurðaðgerð í undantekningatilvikum.

Ofvirkir hnútar

  • Geislajoðsmeðferð er kjörmeðferð.
  • Skurðaðgerð valkostur ef stakur hnútur.

Skjaldkirtilsbólga
- Stundum sterar í “subacute thyroiditis”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig meðhöndlum við skjaldvakabrest og hvað þarf að passa (hvernig á að höfða eftirliti?)

A

notum Thyroxin

  • Eldri (>70 ára) sjúkl. þurfa u.þ.b. fjórðungi minna
  • Í upphafi og eftir skammtabreytingar tekur u.þ.b. 6 vikur að ná “jafnvægi” að nýju. A.m.k. sá tími þarf því að líða
    á milli mælinga.
  • Við langtímaeftirlit er nægjanlegt að mæla TSH eingöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hvaða þrír þættir eru helstu orsakavaldar joðmengunar á Ísl?

A

Röntgenskuggaefni, Amiodarone og þaratöflur