lyf við beinþynningu Flashcards

1
Q

hvernig er hlutfallsleg skipting beina í cortical bone og trabecular bone?

A

80% cortical bone: þéttur ytri hluti

20% trabecular bone: innri hluti og meira aktífur metaboliskt. Er í hryggjarliðum, mjaðmargrind og inni í löngum beinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvert er aðalstjórnunarkerfið á kalki í líkamanum?

A

Frásog frá þörmum: prótein sem bindur Ca og er stjórnað af calcitriol

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig temprar PTH Ca í blóði?

A
  • eykur losun Ca úr beinum í háum styrk (en dregur úr losun í lágum styrk)
  • eykur frásog Ca
  • minnkar útskilnað á Ca í nýrum

gefið aðallega sem teriparatid (hluti af PTH)
gefið daglega sem stungulyf undir húð
Forsteo er teriparatide PTH 1-34
Notað ef önnur lyf duga ekki

Aukaverkanir:
Sjaldgæfar
Ógleði, höfuðverkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig temprar calcitonin Ca í blóði?

A

dregur úr losun Ca úr beinum (hindrar osteoclasta) (Ca styrkur í blóði lækkar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

hvernig tempra D-vítamín Ca í blóði?

A
Eykur frásog kalks frá meltingarvegi
Losar kalk frá beinum
Minnkar útskilnað um nýru
áhrif á PTH losun frá parathyroid kirtlum
áhrif á sérhæfni enterocyta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig tempra estrógen Ca í blóði?

A

mótverka PTH, örva osteoblasta og draga þar með því úr losun Ca úr beinum og lækkar þar með styrk Ca í blóði

hemur osteoclasta og örvar osteoblasta
Notað hjá konum eftir tíðahvörf
Ókostir: aukin hætta á bláæðasegum, brjóstakrabbamein, kransæðasjúkdómi, heilaæðasjúkdómi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Á hvaða tveimur formum fáum við D-vítamín og hvernig er þeim breytt í virka efnið?

A
Ergocalciferol (D2) úr ergosterol
og Cholecalciferol (D3) sem myndast í húð úr 7-dehydrocholesterol vegna áhrifa útfjólublárrar geislunar

Breytt í calcidiol (25-hydroxy-vitamin D3) í lifur

Breytt í nýrum í calcitriol (1,25-díhydroxy-VitD3)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

nefnið 7 “lyfjaflokka” sem við notum við beinþynningu

A
Bisfosfónöt
Estrógen
Parathyroid hormon
Strontium
Denosumab
D-vítamín
Ca-sölt („kalk“)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru bífosfónöt og hvernig virka þau?

A

Analogar við pyrofosfat sem eru ensím þolnir.
Pyrofosfat safnast upp í beinum
Hamla niðurbroti beina og virka því mest á osteoclasta (hvetja osteoclasta í apoptósu)
auka þéttni beina
Mynda komplexa með calcium í beinvef (verða eftir í beininu)
Hafa líka einhverja HMG-CoA virkni (eins og statínlyf, gæti valdið þessum vöðvaverkjum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað þarf að passa varðandi bifosónatgjöf?

A

Taka fyrir morgunmat (fastandi, til að auka frásog lyfs)
Sitja þægilega uppréttur (svo að maður endist kjur í 30 mín í upprétti stöðu, má samt líka labba, en bara uppréttur)
Drekka heilt glas af vatni (svo að lyfið valdi ekki ertingu í vélinda, og ekki öðrum drykk = áhrif á frásog)
Má ekki leggjast út af aftur fyrr en eftir máltíð og hana má fyrst borða eftir 30 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

segðu aðeins frá lyfhrifum bifosfónata, ábendingum og aukaverkunum

A

frásog:

  • Hægt að gefa í töfluformi eða í æð
  • Þarf að taka á fastandi maga vegna lélegs frásogs (1-5%). Tekið með vatni og svo beðið í 30 mín
  • 70% útskilið um nýru og 30% tekið upp í bein
Ábendingar
		Beinþynning
		Hypercalcemia
		Meinvörp í beinum
		Pagets sjúkdómur
Aukaverkanir
 - hiti, vöðvaverkir, flensulík einkenni, liðverkir og höfuðverkur. Aðallega við gjöf í æð
 - Sár í vélinda og maga ef í töfluformi
 - Beinverkir
 - Beindrep í kjálka
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Segðu frá þremur tegundum bifosfónata á töfluformi (eitt líka í æð)

A

Alendronic acid: sérlyfjaheiti Alendronat Actavis, Alendronat Bluefish, Ostacid 70 mg
- Gefið í töfluformi vikulega

Risedronic acid: Optinate Septimum, 35 mg gefið vikulega

Ibandronic acid: Ibandronic acid Portfarma, Bondronat, Bonviva, Iasibon
- Gefið í töfluformi 150 mg mánaðarlega eða í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Nefndu eina tegund bífosfónata sem má gefa árlega

A

Zoledronic acid. Aclasta 5mg/100ml,

  • samheitalyf –>(Zoledronic acid medac 4mg/5ml og 4mg/100ml, Zoledronic Acid Accord 4mg/5ml)
  • Gefið í æð árlega
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvaða bifosfónat mynduð þið nota í einhverjum sem er hypercalsemiskur (oft í tengslum við æxli)

A

Pamidronic acid: Pamidronatdinatrium Hospira 3,6,9 mg/ml

- Gefið í æð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

hvernig virkar denosumab (Prolia®)?

A

Einstofna mótefni gegn receptor activator of nuclear factor kappaB ligand RANKL
It inhibits osteoclast formation, decreases bone resorption, increases bone mineral density (BMD), and reduces the risk of fracture
Notað ef önnur lyf þolast ekki eða duga ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

hver er nauðsynlegur dagskammtur af D-vítamíni?

A

Hverjir eru nauðsynlegir dagskammtar?
RDS 800ie yfir 70 ára aldri,
600ie fyrir 10-70 ára

17
Q

nefndu eina D-vítamín lyfið í sérlyfjaskrá og smá um lyfhrif þess og nefndu aukaverkun

A

Alfakalsídíól (sem er analog-Etalpha) –> umbrotnar í Calcitriol: 1,25-hydroxy-VitaminD3 = Virkasta efnið

Blóðgildi: eiga að vera hærri en 50 nmol/L

Helmingunartími 4-6 klst
Binst innanfrumu viðtækjum
Viðtæki á öllum frumum
Áhrif á genatjáningu

aukaverkun:
hypercalcemia

18
Q

hvert er eina Calsium lyfið á sérlyfjaskrá, hver er ráðlagður dagskammtur og hverjar eru aukaverkanirnar?

A

Calcium-Sandoz 500 mg freyðitöflur (jafngildir 500 mg eða 12,5mmól af kalsíumi)

RDS 800-1000 mg af Ca

Aukaverkanir
- meltingartruflanir

19
Q

Er bifósfónat meðferð ævilöng eða er hætt eftir ákveðinn tíma?
Ef hætt er eftir ákveðinn tíma á að byrja aftur með meðferð?
(set hér allt sem ég skrifaði í tíma, varúð mikið og lélegt spjald)

A

Kjörlengd meðferðar með bisfosfónötum gegn beinþynningu hefur ekki verið ákveðin, miðað við 5 ár.
Þörf fyrir áframhaldandi meðferð á að vera endurmetin reglulega með tilliti til ávinnings og hugsanlegar áhættu af notkun alendrónats fyrir hvern sjúkling fyrir sig, sérstaklega eftir notkun í 5 ár eða lengur.

Íhuga skal að hætta meðferð með bisfosfonötum ef grunur leikur á að um afbrigðileg lærleggsbrot sé að ræða. Ráðleggja skal sjúklingum að greina frá öllum verkjum í læri, mjöðm eða nára meðan á meðferð með bisfosfonötum stendur og leggja skal mat á alla sjúklinga sem hafa slík einkenni með tilliti til hugsanlegra lærleggsbrota. Vergna þess að fólk er komið með afbrigðileg turnover á beini, og mjög löng therapia getur gert það að verkum að fólk fær svona microfracturur sem beinin ná ekki beint að laga og því fáum við svona afbrigðileg brot.
hugsanlegt að líkurnar aukist á subtrocanteric fracturum

Fólk getur fengið nýrnabilun (kreatín hækkar tímabundið)

Eigum alltaf að fylgjast með hvort sjd. Í efri hluta meltingarvegar versna. T.d. ef kyngingartregða, verk aftan brjóstbeins eða og það getur versnað. Fylgjast vel með ef barrets (getur aukið líkur á vélindakrabbameini)

Sumir hafa fengið mjög mikla vöðvaverki sem og liðverki. Ef fólk er ekki taka nóg kalk eða D-vítamín með getur það fengið hýpókalsemiu

Möguleiki á A. Fib (relative risk aukning á 1,3% vs 0,5% líkur á mjög alvarlegri A.fib sem veldur spítalainnlögn eða lífshættulegt)

Hættir meðferð á bifosfónötum á meðan þú ert að meðhöndla magasár (ef einhver er með það) en svo haldið áfram (meiri möguleg frábending ef barrets)
Mælum með því að fylgjast með fólki sem er tekið af þessum lyfjum og setja aftur á þegar beinþéttnin lækkar verulega hjá þeim