Heila- og taugaskurðlækningar Flashcards

1
Q

Hvert er hlutverk BBB (Blood Brain Barrier) ?

A

Hann hamlar flutningi ýmissa agna milli æða og heilavefs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru heilameinvörp?

A
  • Algengasta form æxla í CNS
  • Oftast frá: lungu, brjóstum, nýrum, ristli, melanoma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er Glioma?

A
  • Algengasta primary æxlið í CNS
  • 4 flokkar I-IV ( lág gráðu vs há gráðu)
  • Glioblastastoma multiforme IV°
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er Meningioma ?

A
  • Vaxið frá heilahimnum
  • Oftast góðkynja
  • Horfur: 5 ára lifun >90%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Heiladingulsæxli

A
  • Góðkynja
  • Flokkast í endocrine virk eða óvirk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Vestibularis Schwannoma

A
  • Góðkynja
  • Flokkanir: sporadic, Neurofibroma, Type II
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er algengasta dánarorsök hjá ungu fólki?

A

áverkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig er meðhöndlun við smávægilega höfuðáverka?
- GCS 15 og rotast ekki

A

Útskrift með leiðbeiningum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig er meðhöndlun við milda höfuðáverka ?
- GCS 13-15 og/eða rotast í <5 mín og engin staðbundin brottfallseinkenni

A
  • Innlögn til skoðunar / eftirlits. Eftirlit í > 12klst
  • Tölvusneiðmynd (ráðlög)
    > ef TS eðlileg = útskrift með leiðbeiningum
    > ef TS óeðlileg = innlögn til skoðunar / athugunar. Ráðgjöf í heilaskurðlæknis. Eftirlit í >12 klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig er meðhöndlun við meðalsæma höfuðáverka?
- GCS 9-12 eða rotast í >5 mín eða staðbundin brotfallseinkenni

A
  • Tölvusneiðmynd (áskilin)
    > ef eðlileg = Innlögn til skoðunar / athugunar. Ráðgjöf í heilaskurðlæknis. Eftirlit í >12klst
    > ef óeðlileg = innlögn til skoðunar / athugunar. Ráðgjöf í heilaskurðlæknis. Eftirlit í >12 klst
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig geta höfuðkúpubrot litið út?

A
  • sprungur
  • Basis fracturu
  • Innkýld brot
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er heilamar / heilaáverkablæðing

A

Staðsett þar sem heilinn skellur á innanverða höfuðkúpuna
- Coup-contra coup
- MOrtalitet 25-60%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er Epidural Haematoma?

A
  • Linsulaga
  • Oft yngra fólk
  • Oftast frá a.meningea media
  • '’lucid interval’’
  • Mortaliet um 10%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er Subdural Haematoma?

A
  • Hálfmána-laga
  • Acute vs Chronic
  • Háorkuáveri í yngra fólki - byltur í eldri
  • Oftar í orkumeiru áverka en EDH
  • Mortalitet um 35-50%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er Diffuse axonal injury?

A
  • Verður við mikla hröðunar krafta
  • Skaði á small axonal pathways
  • Oftast í djúpu hlutum heilans
  • Oftast meðvitundarlausir í lengri tíma
  • CT sakleysislegt
  • MR notað til greiningar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver er helsta ástæða Subarachnoidal blæðingar?

A

Algengasta ástæðan er heilaáverki en einnig án áverka (spontant)

17
Q

Hver er meðferð við höfuðáverka?

A
  • ATLS (Advanced Trauma Life Support ) ABCDE
  • Fylgjast vel með sjúkling - GG oftast
  • GCS ef vakandi
  • Pupillur
18
Q

Hver á innankúpuþrýstingur að vera hjá fullorðnum ?

A

Eðlilegur 10-15 mmHg í fullorðnum
- Mælingar á ICP (intraventriculer, Intraparenchymal)
- Hættumerki ef > 20-25

19
Q

Monro - Kellie

skil ekkert í þessari glæru eins og flest öllum í þessum pakka:)

A
  • Höfuðkúpan er óeftirgefanlegt rými og innihaldið innan þess er fasti
  • Við massaaukningu getur ICP (þrýstingurinn) haldist nær óbreyttur með breytingu á massahlutföllum
20
Q

Einkenni Herniation / heilaklemma

A
  1. Minnkuð meðvitund
  2. Víkkun sjáaldurs (öðru megin?)
  3. Helftarlömun
  4. BP upp
  5. Púls niður
  6. Öndunarstopp
21
Q

Hver eru einkenni Subarachnoidal blæðingar? (innanskúmsblæðing)

A
  • Skyndilegur höfuðverkur, eins og sleginn í höfuðið
  • Ógleði, uppköst
  • Ljósfælni, hljóðfælni
  • Hnakkastífleiki
  • Minnkuð meðvitund
  • 15% deyja skyndidauða
  • 45% mortalitet fyrstu 2 vikur e. blæðingu
22
Q

Hvernig er greining og meðferð Subarchnoidal blæðingar?

A

Greining
- CT
- CT-angio
- Mænustunga
- Æðaþræðing

Meðferð
- Clips vc coiling
- Vandamál

23
Q

Vatnshöfuð

A
  • Flokkar
    > Obstructívur
    > Communicerandi
  • Meðfætt eða síðkomið
  • Ventriculo-peritoneal shunt eða Ventriculo-cysternostomi