Sjúkdómar í brjóstum (Brjósta) Flashcards

1
Q

Algeng einkenni frá brjóstum

A
  • Verkir – tíðatengdir/ ekki tengdir tíðum
  • Hnútar – einungis 10% illkynja
  • Útferð frá geirvörtu
  • Vegna áverka
  • Vegna sýkingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hnútar í brjóstum

A
  • Algengt vandamál
  • Oftast góðkynja

Greining:
- mammographia
- ómun af brjósti
- vefja- eða frumusýni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meðfæddir brjóstagallar

A
  • aukageirvarta
  • aukabrjóstvefur
  • amastia
  • hypoplasia
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Brjóstakrabbamein á Íslandi - yfirlit 2012-2016

A

Meðalfjöldi tilfella á ári - Karlar = 3 og Konur = 211
Hlutfall af öllum meinum - Karlar = <1% og Konur = 27,6%
Meðalaldur við greiningu - Karlar = 71 ár og Konur = 62 ár
Meðalfjöldi látinna á ári - Karlar = 0-1 og Konur = 50
FJöldi á lífi í árslok 2016 - Karlar = 34 og Konur = 3062

99% sjúklingar eru konur, 1% eru karlmenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nýgengi og dánartíðni brjóstakrabbameins á Íslandi

A
  • Nýgengi hefur aukist en dánartíðni lítið breyst síðustu hálfa öld.
  • Talið byggjast á betri meðferð og fyrri greiningu þessara meina.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru orsakir og áhættuþættir brjóstakrabbameins?

A

Erfðaþættir <10%
- BRCA 1, BRCA 2
- Önnur gen

Hormónar
- Estrogen

Neysluvenjur
- Tíðahvarfahormón, getnaðarvarnarpilla
- Offita, lítil líkamleg hreyfing
- Áfengisneysla

Landfræðilegur munur – umhverfisþættir

Hormónaáhrif: fleiri tíðahringir→↑áhætta
- Langt frjósemisskeið
- Barnleysi
- Að eignast fyrsta barn seint á ævinni
- Notkun tíðahvarfahormóna - (pillan)
- (Offita)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Brjóstakrabbamein - erfðir

A
  • Erfðir skýra sennilega einungis um 10%
    > Til eru fjölskyldur með háa tíðni
    > Tvö gen vel þekkt:
  • BRCA-1
  • BRCA-2
  • Erfðaráðgjöf
    > Fyrirbyggjandi aðgerð
    > Reglulegskimun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjir eru 4 megin vefjaþættir brjósta?

A
  1. Kirtilgangar (ductini)
  2. Kirtlar (acini)
  3. Fita
  4. Bandvefur ~1%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Vefjafræði brjóstakrabbameins

A
  • Adenocarcinoma
    > 99% brjóstakrabbameina
    > Ductal (90-95%)
    > Lobular(5-10%)
    > Staðbundin (cancer in situ)
    vs.
    > Ífarandi (invasive)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Brjóstakrabbameins viðtakar - vefjafræði

A
  • Estrógen
  • Prógesterón
  • HER2
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru einkenni brjóstakrabbameins?

A
  • Hnútur án eymsla
  • Hnútur með eymslum
  • Útferð
  • Inndráttur/hreistur á geirvörtu
  • Staðbundin bólga/bjúgur
  • Einkenni meinvarpa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skimun brjóstakrabbameins

A
  • Hófst árið 1987
  • 40-69 ára
  • Á 2ja ára fresti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig fer þrískoðun fram?

A
  1. Saga og skoðun
  2. Myndgreining
    - Mammographia
    - Ómun
  3. Vefjagreining
    - Fínnál
    - Grófnál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sjúkrasaga

A
  • Aldur og kyn
  • Einkenni frá brjóstinu?
    > Staðsetning
    > Tímalengd
    > Tengsl við tíðahring
  • Gyn saga:
    > Aldur við fyrstu blæðingar
    > Aldur við tíðahvörf
    > Barneignir
    > Hormónameðferð
  • Fyrri saga
  • Fjölskyldusaga
  • KK:
    > Lifrarstarfsemi
    > Kynlífsvandi
    > Lyf
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig fer „inspection“ fram?

A
  • Í sitjandi stöðu
  • Bera saman hægri og vinstri
    > Stærð og lögun
    > Útlit húðar
    > Geirvörtur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig fer „palpation“ fram?

A
  • Útafliggjandi eða í sitjandi stöðu
17
Q

Hver er munurinn á góðkynja og illkynja hnútum?

A

Góðkynja:
- Mjúkur / cystískur
- Sléttar brúnir
- Hreyfanlegur
- + / - Eymsli
- Ekki inndráttur á húð
- + / - inndregin geirvarta
- Græn/gul útferð
- Tengsl við tíðahring

Illkynja:
- Harður
- Óreglulegur
- Getur verið fixeraður
- Yfirleitt eymslalaus
- + / - inndráttur á húð
- +/ - inndregin geirvarta
- Blóðug útferð

18
Q

Hvernig myndgreiningar eru gerðar?

A
  • Brjóstamyndataka (mammografía)
  • Ómun
  • Galactographia
  • Rannsóknir vegna meinvarpa
    > Tölvusneiðmynd
    > Beinaskann
  • Segulómun
19
Q

Vefjagreining

A
  • Fínnál
  • Grófnál
  • Excisional biopsia (sýnataka með skurðaðgerð)
20
Q

Hvað er TNM stigun?

A
  • T = tumor
  • N = node
  • M = metastasis
  • Út frá þessum upplýsingum reiknað út stig (0-IV)
  • Til að meta horfur og ákvarða meðferð
  • 0: In situ
  • I: æxli ≤2 cm, +/- smásæ eitlameinvörp (0,2- 2mm)
  • II
    > IIA:
  • ekkert æxli í brjósti en meinvörp í 1-3 eitlum EÐA
  • æxli ≤2 cm með eitlameinvörpum EÐA
  • æxli 2-5 cm án eitlameinvarpa
  • IIB:
  • æxli 2-5 cm með meinvörpum í 1-3 eitlum EÐA
  • æxli >5 cm án eitlameinvarpa
  • III
    > IIIA:
  • Ekkert æxli í brjósti eða æxli af öllum stærðum með meinvörpum í 4-9 eitlum EÐA
  • æxli >5 cm með eða án 1-3 eitlameinvörpum

> IIIB:
* Æxli af öllum stærðum sem hefur vaxið inn í brjóstvegginn eða í húð og meinvörp í allt að 9 eitlum

> IIIC:
* Æxli af öllum stærðum sem hefur vaxið inn í brjóstvegginn eða í húð og meinvörp í ≥10 eitlum

IV: Fjarmeinvörp

21
Q

Hverjar eru meðferðirnar við brjóstakrabbameini?

A
  1. Formeðferð (neo-adjuvant)
  2. Skurðaðgerð
  3. Geislameðferð
  4. Lyfjameðferð
  5. And-hormónameðferð
22
Q

Hverjar eru skurðaðgerðirnar við brjóstakrabbameini?

A
  1. Fleygskurður
  2. Brjóstnám
    - Einfalt (simple)
    - Modified radical mastectomy
    - Húðsparandi
  3. Eitlaaðgerð

+/- Uppbygging, tafarlaus eða síðbúin

23
Q

Meðferð við brjóstakrabbameini - stig 1-4

A

Stig I+II
- Mastectomía + eitlataka/varðeitlar +/- geislun
> (ef eitlar ekki teknir og eitlasýni er jákv.)
- Fleygskurður + eitlataka/sýni + geislun

Stig III
- Mastectómía + geislun
- Ef æxli vaxið fast við brjóstvegg =>aðeins geislun

Stig IV
- Óskurðtækt æxli
=> lyfjameðferð/andhormónameðferð/geislun

24
Q

Lyfjameðferð brjóstakrabbameins

A

Premenopausal konur:
- Eitlar eðl: 0 (fá yfirleitt estrogen hamla)
- Eitlar jákv:
> Viðtakar pos => krabbameinslyf í 6 mán + estrógen hamli (tamoxifen), herceptin ef HER2+
> Viðtakar neg=> krabbameinslyf í 6 mán

Postmenopausal konur:
- Eitlar eðl: 0 (fá yfirleitt estrogen hamla)
- Eitlar jákv.:
> Viðtakar pós => tamoxifen eða aromatasa hemli, herceptin ef HER2+
> Viðtakar neg => krabbameinslyf í 6 mán.

25
Q

Hverjir eru forspárþættir lífshorfa?

A
  • Stærð æxlis
  • Eitilmeinvörp
  • Fjarmeinvörp
  • Gráða
  • Vefjagerð
  • Hormónaviðtakar
  • HER2 viðtakar
  • Æðaíferð
  • DNA-ploidy
  • S-fasi / Ki
26
Q

Hverjar eru lífshorfur fólks með brjóstakrabbamein?

A
  • 5 ára lífshorfur – 87%
  • Lífshorfur háðar stigun
  • Eitlastaðan skiptir mestu máli
  • 1/3 greinast með jákvæða eitla
  • 20-30% sem eru með neikvæða eitla við greiningu fá meinvörp og deyja <10 ára frá greiningu
27
Q

Hverjar eru lífshorfur fólks með brjóstakrabbamein eftir stigun?

A

5 ára lífshorfur eftir stigun:
Stig I: >90%
Stig II: tæplega 90%
Stig III: 55%
Stig IV: 15%

-> 10 ára lífshorfur (öll stig): 80%