Kransæða- og hjartaaðgerðir (Hjarta/æða) Flashcards

1
Q

Hverjar eru 3 helstu hjartaaðgerðir gerðar á Íslandi ?

A
  • Kransæðahjáveituaðgerðir-CABG (70%)
  • Hjartalokuaðgerðir (20%)
  • Aðrar aðgerðir (10%)
    > aðgerðir v. hjartagalla (5%)
    > Aðgerðir á ósæð og hjartanu sjálfu v/hjartsláttaróreglu og áverka (5%)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða uppvinnsla og rannsóknir eru gerðar fyrir hjartaaðgerð á sjúklingum?

A
  • Rtg af lungum
  • Blóðprufur
  • Veiruleit: HepC/B, HIV
  • Spirometria
  • EKG
  • Ráðgjöf annarra sérgreina
  • Líkamsskoðun

RAUÐ FLÖGG: aðgerð frestað þar til öruggt er að framkvæma aðgerðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað skal gera áður en aðgerð hefst?

A
  • Almennur undirbúningur (fræðsla, sturta, þvaglát o.fl)
  • Svæfing innleidd, sjúklingur tengdur við öndunarvél.
  • Hjartaómun í gegnum vélinda
  • Settur í miðbláæðalegg og fleiri æðaleggir (stundum sett sérstök vél til að hjálpa hjartanu að slá (IABP))
    > slagæðaleggur
    > þvagleggur
  • Bringan og fæturnir þvegnir ‘‘sterilir’’
  • sýklalyf gefin fyrirbyggjandi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru fylgikvillar eftir CABG?

A
  • Gáttaflökt (atrial fibrillation)
  • Nýrnabilun
  • Blæðing
  • Kransæðaþrenging
  • Hjartabilun, blóðþurrð í hjartavökva
  • Sýkingar (þvagfærasýking, lungnabólga og skurðsárasýkingar)
  • Blóðþurrð í heila
  • þunglyndi
  • Fylgikvillar tengid mismunandi aðgerðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir sárasýkngum á LSH?

A
  • Enduraðgerðir vegna blæðinga
  • Bráðaaðgerð
  • Offita
  • Tímalengd aðgerðar (ganglimur)
  • Lengd skurðar (ganglimur)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fyrir hverja er kransæðaaðgerð?

A
  • 3ja æða sjúkdómur
  • Vi. Höfuðstofnsþrengsl
  • Lélégur vi. slegill
  • sykur´syki
  • þegar gengur ekki að víkka í þræðingu

Hvert tilfelli er metið af hjarta- og hjartaskurðlækni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig er CABG gerð?

A
  • Tengt framhjá stíflu í kransæðum (hjáveita)
  • Oftast eru notaðar eftirfarandi æðar til að tengja framhjá
    > Slagæð úr brjóstvegg færð frá brjóstvegg á kransæðar (T.d LIMA á LAD )
    > Bláæð úr fæti notuð fyrir hjáveitur (Saphena magna eða saphena parva)
    > Aðrar æðar: RIMA (right internal mammary artery, Radial arterian ofl )
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er besta hjáveitan?

A

LIMA (left internal mammary artery) á LAD

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kransæðahjáveituaðgerðir
- Með aðstoð hjarta- og lungnavélar

A

Coronary Artery Bypass Graft (CABG)
- Truflun á storkukerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kransæðahjáveituaðgerð
- Á sláandi hjarta

A

Off Pump Coronary Artery Bypass (OPCAB)
- tæknilega flóknari aðgerð
- færri fylgikvillar? mjög umdeilt
- Til aðrar týpur svosem MIDCAB, Robot assisted o.fl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Áhættulíkan fyrir hjartaaðgerðir
- EuroSCORE II

A
  • aldur
  • kyn
  • EF
  • önnur aðgerð samtímis
  • bráðaaðgerð
  • óstöðug hjartaöng, ofl
  • nýrnabilun
  • fyrri aðgerðarsaga
  • nýlegt hjartaáfall
  • sykursýki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hjartalokuaðgerðir
- hvaða loka er oftast löguð / skipt um ?

A

4 hjartalokur
- algengast að skipta um / laga ósæðarloku
- næst kemur míturloka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir hajrtalokuaðgerð?

A
  • Mikil lokuþrenging
  • Mikill lokuleki
  • Sýkingar í loku
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gervihjartalokur
- hverjir eru 2 megin flokkar gerviloka?

A

Mekanískar lokur (málmlokur)
- endast oftast út lífið
- fólk þarf að vera á ævilangri blóðþynningu vegna blóðtappahættu
- ,,hávaði’’

Lífrænar lokur
- oftast úr gollurhúsi kálfa/svína
- endast 10-20 ár - eru að verða betri (hjá ungu fólki eru því líkur á enduraðgerð raunverulegar)
- ekki þörf á blóðþynningu ævilangt (einnig til gjafalokur úr dánum gjöfum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er TAVI (transcatheter aortic valve implantation) ?

A

Gerviósæðarhjartaloku komið fyrir með æðaþræðingu í stað opinnar aðgerðar.

  • miklar framfarir og ekki enn orðið skýrt hverjum hentar TAVI betur vs opin aðgerð
  • í dag fá þeir sem ekki er treyst í aðgerð v. undirliggjandi sjúkdóma TAVI loku.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er Ósæðarflysjun (aortic dissection)

A
  • Rof á innsta lagi ósæðarinnar sem veldur blæðingu í miðlagið.
  • Getur lokað fyrir æðagreinar (t.d kransæðar), þrengt að raunverulega holrými æðarinnar, valdið rofi á æðinni, verulegum leka um ósæðarloku, hjartaþröng og margt fleira

Flokkun:
- A= ascending aorta
- B= descending aorta

Meðferð:
- í stjórnun háþrýstings
- í mikilli einföldun
> Type A = opin aðgerð (stundum líka innæða-aðgerð) - Mjög hættulegur sjúkdómur, 50% deyr innan sólarhrings sé ekkert gert, 80% innan 2 vikna
> Type B = bíða og sjá, innæða aðgerð

17
Q

Hvað er ósæðargúll ?

A

Thoracic Aortic aneurysm
- Veiking í vegg ósæðar sem veldur útbungun / víkkun hennar
- þetta veldur talsverðri veikingu á æðaveggnum sem getur valdið: rofi á æðinni eða æðaflysjun

18
Q

Hver er meðferð við ósæðargúl?

A
  • Bíða og sjá ef lítill og ekki stækkandi
  • Stór eða stækkandi (5cm)
    > aðgerð
    > innæðaaðgerð
19
Q

Hjarta- og æðaaðgerðir á börnum

A
  • ASD og VSD
  • Meðfæddir hjartagallar (transposition of the greater vessels, tetralogy of fallot ofl)