Sjúkdómar í stoðkerfinu - hjúkrun fullorðnir (Bæklun) Flashcards

1
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit)

A
  • Eitt af algengustu vandamálum í bæklunarlækningum
  • Einkennist af niðurbroti á liðbrjóski og aflögun á beini
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - helstu orsakir

A
  • Erfðir
  • Afleiðingar slysa (collum brot, luxatio coxae)
  • Afleiðingar læknismeðferðar (sterar, geislar)
  • Afleiðingar barnasjúkdóma (Perthés, epifysiolysis, dysplasia)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - klínísk einkenni

A
  • Verkur/ hreyfisársauki: í nára og leiðir niður í innanvert hné (L-III taugaleiðni)
  • Stirðleiki: minnkuð innrótation, abduction og extension
  • Breytt göngulag (ant-algisk helti)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - rannsóknir

A
  • Venjuleg röntgen (pelvis og mjöðm), vanalegust og sýnir:
    > Lækkun á liðbili
    > Subchondral sclerosa í caput og acetabulum
    > Osteophytamyndanir á caput og acetabulum
    > Cystur í caput og acetabulum
    > Subluxation á caput lateralt og upp á við)
  • Segulómrannsókn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - meðferð

A
  • Ekki aðgerð:
    > Bólgueyðandi lyf: per os vs. Inj í liðinn (intraarticular sterar)
    > Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni
    > Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir
  • Aðgerð:
    > Liðskipti (heill gerviliður)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - sameiginlegt mjaðmaaðgerðum

A
  • Peri-operative meðferð
    > Inj Keflex iv
    > Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc
    > Verkja- og bólgueyðandi lyf p os
    > (Sáradren)
    > Koddi milli fóta
  • Post-operative meðferð (fyrstu 6 vikurnar)
    > Hækjur + þjálfun
    > Ekki setjast djúpt
    > Upphækkun á klósettið
    > Ekki krossa fætur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - akút komplikationir

A
  • Luxation á lið
  • Peroneus paresis (fallfótur)
  • Embolia í lungu
  • Hjartainfarkt
  • Thrombosis í ganglim (intima los)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - seinar komplikationir

A
  • Los á bolla og/eða stilk
  • Brot á lærlegg um eða neðan prótesuenda (grenndarbrot) – getur einnig verið akút
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Coxarthrosis (mjaðmaslit) - meðferð við komplikationum

A
  • Revision; skálarauki, skipta út biluðum hlutum
  • Laga brot
  • Girdlestone
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - klínísk einkenni

A
  • Verkur/ hreyfisársauki
  • Stirðleiki / aflögun
  • Breytt göngulag: ant-algisk helt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - helstu orsakir

A
  • Erfðir - offita
  • Afleiðingar slysa (brot á lateral tibia condyl; liðbönd: fremra krossband og/eða medial collateral)
  • Afleiðingar læknismeðferðar: (meniscectomia, sterar, sýkingar)
  • Afleiðingar barnasjúkdóma (osteochondritis dissecans, genu varum, genu valgum)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - rannsóknir

A
  • Venjuleg röntgen vanalegust, sýnir:
    > Lækkun á liðbili
    > Subchondral sclerosa
    > Osteophyta myndanir
    > Cystur í frauðbeininu
    > Subluxation
  • Langar myndir
  • Segulómrannsókn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - meðferð

A
  • Ekki aðgerð
    > Bólgueyðandi lyf: per os vs. inj
    > Minnka líkamsþunga
    > Stoðtæki: stafur eða hækja, notað á frísku hliðinni, s spelka til að minnka hreyfingar og gefa hliðarstuðning – “unloader one”
    > Hjálpartæki: sokka- og skóífærur, framlengingatangir
  • Extra-articular aðgerðir
    > Decompression - uppborun
    > Osteotomia á tibia: mínus eða plús
  • Intra-articular aðgerðir:
    > Arthroskópía og liðtoilet
    > Uni-compartmental arthroplastic (hálfur gerviliður)
    > Total arthroplastic (heill gerviliður)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - post op

A
  • Verkja- og NSAID p os
  • (Sáradrain) í 1 dag
  • Þrýstiumbúðir í 3 daga
  • Inj Keflex iv
  • Inj Fragmin (low-molecular heparin) sc
  • Fyrstu 6 vikurnar:
    > Hækjur + þjálfun
    > Ekki ganga á ójöfnu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - akút komplikationir

A
  • Húðnekrósa
  • Sárasýking
  • Thrombosis í ganglim
  • Embolia í lungu
  • Hjartainfarkt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - seinar komplikationir

A
  • Los á tibia og/eða femur komponentum
  • Brot á tibiakomponent
  • Brot á lærlegg (grenndarbrot – sjá fyrr)
17
Q

Gonarthrosis (hnéslit) - meðferð við komplikationum

A
  • Sárarevision
  • Sýklalyf
  • Laga brot
  • Prótesurevison
  • Staurliður
18
Q

Humeroglenoidal arthrosis (axlarslit)

A
  • Primary - frumkomið:
    > Sbr mjöðm og hné
  • Secondary - síðkomið:
    > Afleiðing liðhlaups
    > Afleiðing bilaðs vöðvahylkis
19
Q

Spondylarthrosis (hryggslit)

A
  • Discus prolaps (brjósklos):
    > L4-L5
    > L5-S1
    > Verkir í baki og/eða fæti
    > Dofi, máttleysi, viðbragðsleysi
    > MEIDEI: klofdofi, þvagstopp!
  • Spondylosis (slit í öllu
    liðbilinu):
    > L4-L5
    > L5-S1
    > Verkir í baki
    > Ekki: dofi, máttleysi, viðbragðsleysi
20
Q

Spondylarthrosis (hryggslit) - afleiðingar slitgigtar

A
  • Spinal stenosis (hryggöng)
  • Spondylolisthesis (hryggskrið)!