Hugmyndafræði heilsugæslu samfélagsins Flashcards

1
Q

Hver er Lillian Wald?

A

Hún er talin vera frumkvöðull heilsugæslughjúkrunar í bandaríkjunum. Hún vann mikið með fátækum innflytjendum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er heilsugæsla?

A

Þetta er hornsteinn heilbrigðisþjónustunnar, fyrsti tengiliður við heilbrigðiskerið og hafa yfirsýn yfir þarfir fólksins á starfsvæði hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Samkvæmt 19.grein laga um heilbrigðisþjónustu nær heilsugæsluþjónusta yfir?

A

Heilsuverndarstarf, allt lækningastarf og hjúkrun sem unnin er vegna heilbrigðra og sjúkra sem ekki dveljast á sjúkrahúsum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver er framtíðarsýn heilsugæslunnar?

A

Bætt heilbrigði og aukin lífsgæði landsmanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er heilsugæsluhjúkrun vs samfélagshjúkrun?

A

Heilsugæsluhjúkrun: hún horfir á samfélagið sem eina heild og úrræðin sem til staðar eru hafa áhrif á heilbrigði einstaklinga, fjölskyldur og hópa

Samfélagshjúkrun: horfin á heilsu einstaklinga, fjölskyldu og hópa og áhrif á heislu samfélgastins í heild

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver er meigin hlutverk heilsugæsluhjúkrunar?

A

Mat: t.d söfnun upplýsinga um heilbrigði, áhættu og úrræði
Stefnumótun: nota upplýsignar frá mati til þess að þróa lög og reglugerðir
Fullvissa að þjónustu sé veitt: beina athygli að þeirri heilbirgðiþjónustu sem mer fyrir hendi í samfélaginu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly