Kynheilbrigði unglinga Flashcards

1
Q

Hver eru verkefni unglingsárana?

A
  • Átta sig á sjálfum sér
  • Þróa sjálfstæði
  • Mynda sambönd við aðra
  • Þróa flóknari rökhugsun frá hlutbundni í formlegra aðgerða
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er seigla

A
  • ,, Seigla er það ferli að ná að komast í gegnum neikvæð áhrif áhættu, ráða á árangursríkan hátt við erfiða reynslu og koma í veg fyrir neikvæðar afleiðingar sem tengjast áhætta“
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er seiglufræði?

A
  • að taka mið af bæði áhættu og verndandi þáttum
  • Leggja áherslu á styrkleika og heilbrigðan þroska
  • Unglingar geta staðið frammi fyrir mörgum áhættuþáttum en uppskera neikvæða útkomu
  • Unglingar geta staðið frammi fyrir fáum áhættuþáttum en koomast ekki í gengum ferlið á góðan hátt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er IMAHRB?

A
  • Byggir á þverfræðilegri þekkingu um áhættuhegðun
  • Tekur mið af fyrri kenningum um áhættuhegðun
  • Gefur yfirsýn yfir það ferli sem ýmist hvetur til að draga úr áhættugegðun unglinga
  • Mjög margir þættir sem geta haft áhrif á það hvort einstaklingur stundar áhættuhegðun eða ekki
  • Tökhugsunin felst í þeim vitmsunalegum hæfileikum að viðurkenna og meta áhættunar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað eru áhættuþættir?

A

Þeir þættir sem auka möguleikan á áhættuhegðun og afleiðingum þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru áhættuþættir áhættuhegðunar?

A
  • Jafningjaþrýstingur
  • Neikvæð viðhorf
  • Þekkingarskortur
  • Erfiðleikar í fjölskyldu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru verndandi þættir?

A

Þeir draga úr líkum á áhættuhegðun og afleiðinum þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nefndu dæmi um verndandi þætti

A
  • Stuðningur foreldra
  • sjálfsvirðing
  • Trú á eigin getu
  • Velgengi í námi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er staða kynheilbrigðismála hjá unglingum hér á landi

A
  • Unt fólk byrjar snemma að stunda kynlíf (meðalaldur 15,4 ár )
  • Há tíðni klamydíu
  • Há tíðni fæðinga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutfall (%) 15 ára unglinga árið 2018 sem sögðust vera byrjaðir að stunda kynlíf eftir kyni og nokkrum löndum í Evrópu og Kanada

A

Eins og í hollandi þá byrja læknar snemma að skrifa upp á getnaðarvarnir og í sjónvarpinu er mikil kynfræðsla og umræðan um kynheilbrigði er miklu opnari í Hollandi. Einnig hafa þeir haft lægri þungunartíðni.
- Hæst í grænlandi
- Meðaltal pilta er 24%
- Meðaltal kvenna 14%
- Meðaltal allra 19%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hversvegna byrja unglingar að stunda kynlif?

A

o Ástfangin (50%), forvitin (22%), af slysni (18%)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan fengu unglingar flestar upplýsingar um kynlíf?

A
  • Frá vinum og þeir sem fengu upplýsingar frá þeim voru líklegri til að vera kynferðislega virkir en ef þeir fengu frá foreldrum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þeir sem fengu upplýsingar um getnaðarvarnir frá foreldrum og læknum voru síður líklegir til að nota enga getnaðarvörn rétt eða rangt

A

rétt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Fjöldi fæðinga meðal 15-19 ára á 1000 stúlkur árið 2016 á norðurlöndunum - ísland

A
  • Ísland er hér með hæsta 6 stelpur af 1000 sem að ákváðu að eignast barnið
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fjöldi þungunarrofa meðal 15-19 ára stúlkna á 1000 stúlkur á ´timabilinu 1974-2015 á norðurlöndunum

A
  • Hærra árið 2000-2004 á ísl voru fleiri þungungarrof
  • Neyðarpillan hjálpaði okkur að minnka þetta hlutfall
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Fjöldi þungunarrofa meðal 15-19 ára stúlkna á 1000 stúlkur á ´timabilinu 1974-2015 á norðurlöndunum

A
  • Hærra árið 2000-2004 á ísl voru fleiri þungungarrof
  • Neyðarpillan hjálpaði okkur að minnka þetta hlutfall